Vísir - 10.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 10.03.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 10. marz 1953. V4S1R omsævinfyr Antíersens „Evrópa skoðuð á 8 dogum". Allir vita að .11. C. Andersem var með afbrigðum hugfcvæm- iir maður, en að hann væri alll að 'því spámaður mun tæpasí á allra vitorði. Fyrir hundráð árum, þ. e. jöngú áður en flugvélarnar komu til sögunnar, skrifaði skáldið þetta æfintýri: ... „Eftir þúsundir ára koma. þeir á vængjum gufunnar gegn- am himinhvolfið, svífandi yíir. beimshöfunum. TJnga fólkið í Ameríku kemur í heimsókn til Evrópu gömlu. Það kemur, til þess að sjá minnisvarðana og borgirnar, sem óðum •fer-aftur, alveg eins <og við förum til •Suður-Asíu núna og skoðúm íorna frægð, sem fallin <*sr i rústir. Það kemur eftir þúsundir ára. . Thames, Dóná - og -Rín <fa!Ia enn milli bakka, snjórinn er' ékki bráðnaður af Montblanc, norðurljósin glampa >enn yfir Norðurlöridum. En margar kynslóðir eru orðnar að dufti, hópar manna, sem f ólkið kallar f ræga nú, eru algerlega gleymd ir í haugi sínum, sem stendur í landi ríka mjölkaup- mannsins, en kann býr sér 'til bekk, til þess ,að sitja á og horfir á blómlega kornakuriim. „Til Evrópu", segir tmga kynslóðin í Ameríku. „Til irm- dæla minningalandsins Evr- ópu." Loftfarið kemur — það er fullhlaðið ferðafólki, vegna þess áð ferðin gengur miklu fIjótar én með skipunum. Með sæsímanum, sem liggur undir heimshöfunum, héfur þegar verið tilkynnt, hversu margir séu með vélinni. Evrópa kemur í ljós — það eru strendur írlands, sem birt- ast, flestir farþegar sofa enn. Þegar þeir koma til Englands, stiga þeir fæti á evrópska grund í landi Shakespeares, eins og það er kallað meðal sona and anna — land stjórnmálanna og land vélanna kalla aðrir það. Hér er dvalið heilan dag. Svo miklum tíma getur annakyn slóðin fórnað hinu mikla Eng lah'di og Skötlandi. Áfram er haldið gegnum göngin, sem liggja undir Ermasund til Frakklands, lands Karls mikla og Napóleons. Moliéres er getið,; og lærou mennirnir tala um klassiska og rómantíska skól- ann, sem til var í fornöld. Hetj- ur, skáld og vísindamenn, sem nútíminn er búinn að gleyma, eru hylltir, en þeir fæddust eitt sinn í Evrópu: Paris. Loftfarið flýgur yfir >ínýtt land — þaðan lét'Columbus í haf, þar fæddist Cortez og þar söng Calderon dramáljóð. Ynd- islegar svarthærðar konur búa enn í blómlegum dölum, sem gömlu söngvararnir nefndu Cid og Alhambra. Áfram er þotið gegnum loftið, þar sem hin, gamla, eilífa Róm var. Hún er lögð í rústir, Campanía psti^ eyðimörk,. leifar af i«inum vegg eru sýndar og taldar vera úr,; Péturskirkjunni, en. menn efast' Um að-iþaSjséírétt<!mji>ÍMfck>4 lands er íarið -til vþess að sofa eina nótt i rikmanrilega gisti- húsinu á tmdi Oljnripsfjalis —- þá hefur fólkið k.omið þangað líka. Leiðin liggur 'til' Bosporus og nokkrar klukkustundir ér áð þar, sem 'B.ysanz ,var forðum, og fátækir. fiskimenn breiða úr netjum sínum, þar sem sagan segir að kvennabúrsgarðurmn væri á dögum Tyrkja. íFaxrið er yfir leifar stórra borga við Dóná, borga, .sem nú eru gleymdar. Hér og þar lendir' loftfarið og hefur sig til flugs. á ný. Þarna liggur Þýzkaland, sem eitt sinn átti Jfjölda skipa- skurða og iámbrautá-Iandið þar sem Lúther -talaði, .Goethe orti og Mozart bar kórónu tón- anna. Fræg nötn i vísindurn og listum voru í þessú landi,. eh. við þekkjum þau ekki. Einum degi. I er ey.tt í Þýzkalandi :;ög öðrum á Norðuiiöndum, fóstur- löndum Örsteds og' Linnés, og Noregi, þar sem ;.þet.rurnar bjuggu og ungu Norðmennirnir eiga heima. Á heimleiðinni er komið við á íslandi — Geysir gýs ekki lengur, Hekla er kulnuð; en klettaeyjan stendur i ólgandi hafinu eins og steintafla eilífrar sögu. „í Evrópu er margt að sjá," segja ungu Ameríkanarnir. ,Við höfum' skojjáð faana í átta daga, og það er hægt, eins og hinn frægi ferðamaður — eitt nafn er nefnt eins og venja er orðin á þeimtíma — hefur sýnt f ram á í hinni frægu bók sinni: „Evrópa skoðyð á átta dögum". fslenzk ténlist fhitt erlendis. Fj-rir nokkru bárust fregnir um flutning verka eftir Hall- grím Helgason tónskáld, m. a. í Stjórnarskrárféíagil) heWur fosid. Á aðalfundi Stjórnarskrár- félagsins var félagsstjórninni falið að athuga, hvort aðstæður er á haldið. Og ef takast mættfc að vekja hjá þeim á unga aldril stöðugan áhuga á einhverju góðu og gagnlegu starfi, gæti- það orðið þeim hin öruggasta- kjölfesta æyina á enda. Goethe-háskólanum í Frank- j væru fyrir hendi til þess að j furt, þar sem feekkt söngkona söng lög eftir kunna meistara. . Hljómleikarnir voru haldnir 21. nóvember í hátíðasai há- skðlans pg söng þar Gisela Dietrich með undirleik Ludwig Dieter-Obst sönglög eftir Schu- bert, Caldara, Brahms, Hugo Wolf og endaði með 3 lögum eftir Hallgrím,-' Nýlega rflutti dr. Friedrich Brandl íVBraunschweig píanó- sónötu eftir Hallgrím í útvarp- inu í Bremen. Þá he'fur píano- leikarinn .Gerhardt Opper flutt rímnadansa , ef tir Hallgrím í Stokkhólmi við hinar ágætustu :undirtektir. IR sig á sl. komið verði á fót virkum stjórn málasamtökum til lausnar stjórnarskrármálinu. Vill félagið taka upp sam- starf við bá aðila, sem stefna vilja að sömu eða svipaðri lausn i stjórnarskrármálinu og stjórn arskrárfélagiíí .hefur barizt fyrir. Formaður félagsins er Jónas Guðmundssomfyrrv. skrifstofu- stjóri. A nýafstöðnum frjálsíþrottadeildar Iags -Reykjavíkur Einarsson kjörinn £ormaður. Frjálsíþróttadeildin hafði mörgum og miklum sigrum að fagna á árinu. ^Hún itti flesta íslandsmeistara bæði í meist- aramóti karla ílrjálsum. íþrótt- um og unghngameistaramótmu. LR.ingar settu einnig jfiest ís- landsmet eða 5 talsins. Voru þau öll sett af sama manni Kristjáni Jóhannssyni er setti 31 met á árinu, aþr af 2 í 5 km. hlaupi en einnig.ílO km. hlaupi 3QÐ0 métra pg .3000 metra hindrunarhlaupi. Lóks unnu ÍJl.-ingar Víða- vangshlaupið með rniklum yf- irburðum, áttu 4 fyrstu menn -~ Uval fhiast y&ir? >Frh af 4. sí»u hverju bami persónulega. Ekki má ætla þessum deildum annað bóklegt nám en móðurmál, skrift og reikning. Þegar vissri aðalfundi lágmarkskrófu væri þar full- íþrióttafé-: nægt, yrði að koma fjölþætt var -Helgi handavinna og kennsla í ýms- an. um starfsgreinum. Varðar þar mestu, að börnin fái verkefni sem vakið gæti áhugaþeirra og lyftþeim til aukins manndóms og þroska. Lesgreinar hyrfu úr sögunni en í þeirra stað kæmi fjölbreytt lesefni, sem börnin notuðu að vild, svo og kvik- -myndir.-----------Börn þau, sem hér um ræðir eru oft og tíðum hin mestu olnbogabörri, þrúguð vanmetakennd og beiskju. Verða þau ósjaldan að reköld- um, þegar sleppt er af ,þeim hendinni. Er því hin mesta nauðsyn að þeim sé hjálpað og ekkert til sparað. Emnig þau geta orðið nýtir þegnar, ef vel Hvaða barn er fallegast? ih^«b ÉÉmk. ERNA DG'EIRIKUR MYND NR. 1 MYND NR. GeymiS myndirnar, þar til allar hafa verið birtar og atkvæðaseoiH prentaður — •fyllið hann þá Qg sendið' blaðinu. ; "VINNINGAR: Barnið, scm fær flest atkvæði, hlvUu- vandaða skjólflík £rá Bélgjagei'ðinni, Sænik-ísl. ifrystibusinu. tferíri þeim hópí Icsenda, er grciða atkvæði með vinningsmyndinni, hljóta með útdrætti eftirtalda gripi: , J,W^tbgb^use-vö£fT«^n;frá::B^orka,^ r::.;'-0: •»• ¦ ..j <*&»,?. ,&rsA .j. ...v.JB^d^-iHynda-\?él ífe»/-¥e^ Centnry-skrúrtdýant (gold-<louí)le) ftó Svéian#í«rnssen & Áágeirssaw, Haínarstræti 22. Ingimundur Ólafsson, kennari: Eg tél að .ýmsar breytingar- þurfi að gera á störfum skól- anna, einmitfc meðal tor- næmu barn- amia. Kröfur námsskrár- innar eru þeim:_ óviðráðan- legar, þyí öll börn innan. skólanna, næm og tor- næm, verða að lúta 'líkri kennslu og að lokum sömu. prófum- Hinar lágu einkunnir,, sem tornæmu börnin eru dæmd. til að hljóta, samanborið vi(y: næma félaga sína, stuðla aS- vanmati þeirra á sjálfum sér,. sem getur orðið þeim beinlínia; skað^^ænlegt. Vanmetakenndin er öllum,, yngri og eldri, hættuleg. Eg vil benda hér á nokkur atriði, sem svar við spurningu. yðar, er kæmu til athugunar,,. ef breytt yrði um starfshætti barnaskólanna gagnvart þess- um nemendum. Við barnaskólana starfí barnasálfræðingar, , er séu reyndir kennarar, samfara sál- fræðilegri menntun vsinni. Séu: þeir fastir starfsmenn skól- anna, er séu kennururium og foreldrunum til aðstoðar og leiðbeiningar í uppeldis- og: kennslustörfum þeirra. Enn- fremur ;greindarprófi þeir alia; nemendur skólanna. Tornæmu börnin séu höfð í sérstökum bekkjum, þar seni nemendur séu .ekki 'fleiri ens'. 10—15. -Kennslan fari: þar fram eftir sérstakri námsskrá, senn miðuð sé við námsgetu þessarra.. barna. Námsgreinar þær, sens þar ætti að leggja áherzlu á. væru: greinar móðurmálsins,. skrift, reikningur, teiknun,, söngur, íþróttir og fjölbreytt handavinna. Lesgreinarnar svonefndu falli niður í beirri: mynd, sem þær eru nú, en séu í stað þess kenndar að mestu með skuggamyndum og kvik- myndum. Atvinnuhættir þjóð- - arinnar séu sérstaklega kynnt- ir þessum börnum. Lágmarkseinkunnir í vissum: . greinum falli að sjálfsögðu nið- ur, en þessum börnum séu veittir möguleikar til að fá sín- ar háu einkunnir miðað við • námsskrá sína, til jafns við ¦ þann hóp, sem við köllunx greind börn. Tornæmu börnin megum við7 ; ekki líta á, sem verri börn eu, greindu bömin. Hinsvegar eru þau háð vissum takmörkunum. . í námi, sem kref jast annarra , starfshátta í skólunum og urm leið að aðrar kröfur séu gerðar " til námsafkasta. Þjóðfélagið ; bíður eftir kröftum þeirra, sem ábyrgra og fullvéðja þegna til . jafns við næmu börnin, þó störf þeirra í þágu þess verði að öll— um jafnaði á öðrum sviðum. En; um leið verðum við að búa þeirat þau starfsskilyrði inn^n,.^kóla sinnja, •sem-reynslanrsýnw~^tk-» ur áð nauðsynleg eru, svo éx>* angur riáist. . . . . ._,. ^'^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.