Vísir - 10.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 10.03.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriðjudaginn 10. marz 1953. Tilkymiing frá Sundsarnbaiidi íslands. Sundkeppnm: Reykjavík — utanbæjarmenn, árið 1953 fe: fram í Sundhöll Hafnarfjarð- ar 13. og 14. júní. Keppt verð- ur i eftirtöldum greinum: Láugardag 13. júní — kí. 4, 100 m. Skriðsund karla. 50 m. Baksund kvenna. 400 m. Bringusund karla. 100 m. Bringsund kvenna. 100 m. Baksund karla. 50 m. Skriðsund telpna. 100 m. - Bringusund drengja. 50 m. Flugsund karla. 3X100 rn. Þrísund kvenna. 4X100 m. Bringusund karla. Sunnudagur 14. júní — kl. 2. 100 m. Skriðsund kvenna. 400 m. Skriðusnd karla. 200 m. Bringsund kvenna. 50 m. Skriðsund drengja. 50 m. Baksund kvenna. 200 m. Bringusund karla. 100 m. Bringusund telpna. 50 m. Baksund drengja. 4X50 m. Frjáls aðf. kvenna. 4.X100 m. Fjórsund karla. SÓLID FRAKKAR mg, A ... I B \" með . hmu heimsþeitkta Wellington-sniði, nýkomnir. Kirkjustræti. BEZTAÐÁÚGmAlVtSl Þúsundir vita að gæfan fylgii hringunum frá SIGURI>OR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandí. KARLMANNS armbands- úr tapaðist 'síðastl. laugar- dag á leiðinin frá Frakkastíg niður Lihdargötu að Ham- arshúsinu við Tryggvagötu. Uppl. í síma 81314. (159 PENINGAVESKI tapað; sennilega í Meðalholti. Sími 4050. (158 TOGARASJOMAÐUR óskar eftir íbúð, 1—-2 her- bergi og eldhús eða eldunar- pláss. Tilboð sendist blað- inu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Sjómaður —¦ 493". (174 KVENUR fundið í vestur- bænum.—¦ Uppl. eftir kl. 5 í sírria 80907. (153 ARMBAND, víravirki, tapaðist á Hverfisgötu eða Laugavegi. Finnandi vin- samlegast skili því í Hatta- verzlunina Austurstræti 14. Fundarlaun. (162 SILFURHARSPENNA tapaðist sl. laugardag á Bárugötunni. Vinsamlega skilist á Bárugötu 11. (165 SVÖRT kápa með amer- ísku sniði nr. 46 og auk þess barnarúm til sölu. Laugar- nesveg 38. (168 GULLARMBAND, keðja, tapaðist við Smiðjustíg, stoppistöð strætisvagna. —¦ Finnandi geri aðvart í síma 82031. (1691 3ja—5 HERBERGJA íbúð vantar. Nokkur fyrirfram- greiðsla. ef óskað er. — Uppl. í síma 5345 frá kl. 9— 17 miðvikudag og fimmtu- dag._____________ (173 IIERBERGI til leigu. — Uppl. í Tjarnargötu 10 A, III. hæð. (156 HERBERGI óskast sem næst miðbænum fyrir 2 reglusamar stúlkur utan af landi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 12. þ. m., merkt: „Tvær í vandræðum — 490." (154 STÓR og góð stofa til leigu við miðbæinn. Uppl. í síma 4554. (147 .¥ IT.K. A. D. — Saumafundur í kvöld kl. 8,30, sem Kristni- boðsflokkurinn annast. — Kaffi. — Allar konur vel- komnar. IÞAKA. Fundur fellur niður í kvöld. — Æ. t. FRAMARAR. KNATT- SPYRNU- MENN. Munið æfinguna í K.R.- skálanum í kvöld kl. 9 fyrir meiestara, I. og II. fl. HERBERGI til leigu á Hraunteig 19, II. hæð. (161 ÍBÚÐ til leigu, 3 herbergi og eldhús, við Langholtsveg, fyrir fámenna fjölskyldu. — Tilboð, er greini fjölskyldu- . stærð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, — merkt: „íbúð — 491". (163 wmm - KUNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. STULKA óskast hálfan daginn til heimilisstarfa. — Uppl. Sólvallagötu 32 A, kl. 2—6. (149 SAUMA krakka og ung- lingaföt. — -' Uppl. á Selja- vegi 5. (155 TAKIÐ EFTIR! Vélritun, fjölritun og kennum vélrit- un. Mjög hagkvæmt verð. — Uppl. í síma 1294, milli kl. 6—8. (148 RAÐSKONA óskast í kauptún vestanlands. Má hafa barn. Uppl. í Laugar- neskamp 36. (166 STULKA óskar eftir at- vinnu við afgreiðslu. Flei1''1 kemur til greina. — Uppl. í síma 2556 frá kl. 2—5 i dag. (145 UR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. URAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. Eggert Hannah, úrsmiður, Lauga- veg 82, gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 MUNIÐ hraðprcssun okk- ar. (Biðstofa). —• Litla efna- laugin, Mjóstræti 10. Beint upp af Bröttugötu. Kemisk hreinsun. — Litun. (457 PLOTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 Dr. juris HAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerura við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.t., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIDGERDIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Símj 6269, tMw/iáká FERÐATASKA með hólf- um og skúffu, til sölu á Ás- vallagötu 22. (175 KLÆÐASKAPUR til sölu. Uppl. í síma 80171. (171 FERMINGARFÖT til sölu með tækifærisverði. Uppl. Þóroddstöðum, Reykjanes- braut. (172 . SEM NÝR barnavagn til sölu (Pedegree). Uppl. á Laugarnesvegi 58. y (170. BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 81453. (167 RUMSTÆÐI, með fjaðra- dýnu til -sölu, ódýrt. Þver- vegi 6, uppi. (164 BARNARÚM til söiu, 120 cm. langt. ¦— Uppí í síma 80776. (160 TIL SÖLU í Miðtúni 8 (á hæðinni) lítið notuð barna- kerra (Silver Cross) barna- rúm, leikgrind og taurulla. Allt með tækif ærisverði. (144 JAKKAFÖT á drengi og stakar buxur er sniðið og saumað. Sími 81731. (143 BARNAKERRA (vönduð) til sölu á H.örpugötu 13, eft- ir kl. 2. (146 TIL SÖLU á férmingar- dreng: Svartir skór sem ný- ir. Uppl'. í síma 1674. (150 FERMINGARKJOLL til söiu. Lönguhlíð.21, I. hæð.til vinstri. (151 FERMING ARK JOLL til solú. Uppl. í síma 2651. (152 SÓFI, gamaldags! Má vera í. óstandi sé grindin héil, óskast' til kaups. :— Uppl. í síma 4663. (157 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 HUSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæstí hverri búð. Chemia h.f. — SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 & SaweuíjfftJ. -TARZAM - B46 ,. Tarzan-lá grafkyrr,- en ljónið naní staSar og horfði á hann grimmiim gugum og urraði. ' • Hitt Ijónið' tókað ök^srríBti ©g-'toBQ: nær. Nú urruðuþau'hvort að öðrvt. •Nú; ¦asgr'-ekki''a'rinað' isýnna ¦ eö' að-.- Ijónin tækju að bef jast innbyrðis.' 3 -íÁMneðan-teessu'fóftfrara.-lá'Tai'zari. gráfkyrr,' éndk einavonhans.:^* •• •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.