Vísir - 10.03.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 10.03.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 10. marz 1953. VÍ SIR n ■ ■ ■ ■ ■■■■■•««*■■ ^ennifer -^Jnieó: Skuqgar í súlarátt. / : án þess að slíkt kæmi fyrir mann. En það var það furðulegasta, að Mark skyldi hafa sagt þetta — og það sem ógurlegast var af öllu var það að henni fannst enn, að hún elskaði hann — og þótt einkennilegt væri fanhst henni, að ef hún hefði ekki elskað og- fyrirfann hann hinn hann jafn heitt og hún gerði hefði hún kannske leiðzt út í að hezta og tryggasta lífsförunaut — 3Æintain«j Framh. af 2. síðu. láta honum í té blíðu sína. En nú gat hún það ekki — henni fannst, að hún gæti aðeins g'rátið yfir fögrum draumum, sem skyndilega voru hrundir í rúst. Um litla húsið við Hudson og er Mark kæmi heim þreyttur, en glaður, til hennar og barna þeirra. — Þetta kvöld lagði hún af stað með meginlandshrað-1 lestinni frá Berlín til Calais, án þess að háfa farið á fund hans. Tony var í sömu lest. Einhverjir vinir hans höfðu komið honum í lestina miður á sig komnum. Hún sat hjá honum, hughreysti hann — og það varð henni dálítil stoð í að komast yfir von- brigðin, að verða að sinna honum. — Og nú voru sumir far- þeganna að dansa Lambeth Walk þarna á þilfarinu. Andartak var henni efst í hug að leggja á flótta og hlaupa undir þiljur, en hún gerði það ekki. ,,Við ættum að taka þátt í dansinum,“ sagði Ben. „Það er eins og að hverfa dálítið aftur í tímann, en það gæti verið gaman.“ „Mér þykir það leitt, en eg dansa ekki.“ „Kunnið þér ekki að dansa?“ spurði hann með furðuhreim í röddinni. „Mér hefir verið bannað að dansa síðan eg varð veik.“ Þetta var komið yfir varh' hennar áður en hún vissi af. - „Veik — hvað gekk að yður?“ Hún beit á vör sér — hún hafði ekki ætlað að segja honum það, en nú varð ekki aftur snúið, vegna aðdróttana hans um morguninn. Hún komst að þeirri niðurstöðu, að réttast væri að segja honum nánara frá þessu og það gerði hún. „Eg skil,“ sagði hann, er hún hafði lokið frásögn sinni og Það hafði hún ekki gert — en það kom nú samt „reikningur“ — sem hún hafði orðið að borga, með beizkum tárum, með því að vera einmana og yfirgefin í full þrjú ár. Kvöldið það hafði byrjað eins og vanalega — en þó ekki sami gleðiblær á öllu, því að Sara var að hætta í Café Heinirch, og ætlaði heim til Englands að tveimur dögum liðnum. Hún hafði verið nokkr- um dögum lengur en hún ætlaði sér til þess að geta verið með Mark. Bemice var þegar farin til London. Lebrún hafði fylgt henni eftir þangað. Tony var þarna enn þá — og hafði haft á orði, að hann ætlaði að drekka sig augafullan um kvöldið. Hún kenndi í brjósti um Tony. Og hún var leið hans vegna yfir að verða að fara. En það var svo um talað, að Mark kæmi á eftir henni. Þetta yrði ekki langur skilnaður. Þetta sagði hún hvað eftir annað og því oftar sem nær dró burtfararstundinni. Kvöld þetta höfðu þau farið í einn bjórsalinn, þar sem mið- stéttafólk vandi komur sínar. Þarna var góðan mat að fá og Rínarvín eða bjór, ef menn kusu það heldur, og þarna var hægt að dansa. „Sara, elskan mín,“ hafði Mark sagt, er þau lyftu Rínarvíns- glösum sínum. „Við höfum átt góðar stundir saman — Qg.látum hið sama verða sagt um kveðjustundina.“ Og hann hafði brosað til hennar, eins og hann gerði svo títt með hálflukt augu. „Engin tár — er það það, sem þú átt við? Hví spyrðu — þú ætlar að koma aftur til London bráðlega?“ ,,Á það var minnst,“ sagði hann og virtist ekki alveg eins ró- legur og hann átti vanda til, „ef til vill, Sara mín, ef til vill ekki — þess vegna vil eg að skilnaðarstundin verði gleðistund.“ „Þú átt kannske við, að það verði erfitt fyrir þig að koma fljótt vegna starfs þíns,“ sagði hún, en henni veittist það erfitt. „Starfs míns — starf mitt krefst þess, að eg verði frjáls áfram.“ Þau höfðu aldrei talað um að giftast — að vísu. En þau höfðu talað um lítið hús í Bandaríkjunum — við Hudsonána, nálægt Poughkeepsie. Þau höfðu jafnvel, glöð í lundu, talað um börn. Mark hafði sagt, að hann vildi eiga tvær telpur, og hún hafði svarað, að þau yrðu að eiga dreng líka, og hún hafði bætt við, í huganum, „sem verður alveg eins og þú, hjartað mitt.“ „Áttu við það, að við verðum að ferðast mikið?“ hætti hún á að spyrja, en hún vissi, að það var ekki það, sem hann átti við. „Jú, það — og svo margt fleira, eg hafði hugsað um hjúskap, Sara,“ sagði hann og hnyklaði brúnir. „En eg er smeykur um, að það henti mér ekki að kvongast — að minnsta kosti ekki eins og sakir standa. En ást og hjúskapur er tvennt ólíkt.“ „Eg hefi alltaf litið svo á að bezt væri, að það tvennt fylgd- ist að,“ sagði Sara. „Hvers vegna?“ spurði hann og hreyfði lítið eitt til aðra höndina. „Ástin — tilfinningar okkar hvort í annars garð — er allt annað. Jafnvel þótt eg vildi taka þig' fyrir konu, gæti eg það ekki. Það væri ekki rétt gagnvart þér. Eg get ekki gert þér grein fyrir því, þótt eg sé ekki kvæntur og bundinn — bundinn þannig, að eg get ekki gengið í hjónaband — hvorki með þér eða neinni annari konu. Eg ræð ekki yfir tíma mínum. Eg ræð ekki yfir lífi mínu, en það skulum við ekki ræða um. Það eru tveir dagar framundan, tveir dagar, sem við eigum, Sara. Getum við ekki varið þeim þannig, að þeir verði okkur ákaflega dýrmætir í endurminningunni, þannig, að þótt við um nóg boðið og hugsaði sér að getum aldrei gifzt, værum við okkur þess ávallt meðvitandi, mótmæla hóglátlega. að við tilheyrðum hvort öðru. Það væri mér svo mikilvægt,1 „Eruð þér að verzla hér, frú að hafa það ávallt á tilfinningunni. — Ó, elskan mín, þú ert mín góð?“ sagði hann. svo föl, eins og þú hefðir orðið fyrir reiðarslagi! Taktu þessu; Frúin varð dálítið forviða, ekki svona — líttu ekki á mig sem væri eg flagari. Þú veizt, firrtist þó ekki og svaraði; „Já, að eg elska þig. Það er ekkert ógurlegt við það, sem eg fer fram reyndar. Hvað annað ætti eg á. Þetta gera svo margir, og hver gæti gengið í hjónaband og að vera að gera?“ vænzt hamingju á þessum upplausnar og ólgutímum? HverJ Afgreiðslumaðurinn hikaði, vildi hætta á það að eiga börn eins og nú er ástatt? Hjartað en svo ruddust^orðin út: „Eg mitt —“, — hann greip um báðar hendur hennar — „segðu hélt að þér væruð ef til vill að ekki nei. Eg verð að fara að. gegna mikilvægu erindi eftir nokkr- ' framkvæma vörutalningu.“ ar mínútur. Eg, ætla að. aka þér til dvalarstáðar þíns. Þar getur þú lagt í handtösku það nauðsynlegasta, sem þú þarft, og farið til íbúðar minnar. Þú veizt hvar eg geymi .lykilinn, síðan Lhassa og sá þar í fyrsta sinn eg sagði ykkur Bernice frá því einu sinni. Eg verð kominn fuxðuverk mikið, sem er fágætt klukkan um hálftólf. Þú gætir dundað við að matbúa eitthvað þar í landi —- það var reiðhjól. handa okkur. Jæja, elskan mín, það er þá allt útkljáð. Nú skul- Þegar hann kom heim aftur um við dansa einn dans áður en eg fer.“ „ „ j sagði hann fólki í þorpinu, síriu Það var Lambeth Walk. Hún stóð á fætur og dansaði. Eftir^frá þessu undratæki og lýsti á gat hún enga grein gert sér fyrir hvemig hún. gat fengið sig því á þessa leið: „Hugsið ykkur :i hún fann, að hann horfði á hana, þótt hún forðaðist að líta í augu hans. „Það var víst ekki meiningin, að segja mér frá þessu?“ sagði hann loksins. „Þér voruð svo sannfærður um, að eg væri í flokki þeirra sem heldur ekki föðurlaus. sem verða mátti, eftirlifandi eiginkonuna, Sólveigu Böð- . varsdóttur frá Bútsstöðum. Þau dvöldu eftir það skamma stund í Dölum, en fluttu að Bæ, í Hrútafiroi, þar sem þau reistu bú og bjuggu í 5 ár. Þaðan var haldið suður hingað, mest vegna vaxandi vanheilsu hins látna, ef orka mætti léttari störfum en við landbúnað. Og var nú búið skjól í eigin húsi sunnan við Fossvoginn elsku- legri eiginkonu, yndislegum þremur börnum þeirra hjóna og elskandi móður, jafn traustri í fórn og sárum raunum. En hvarvetna og endurtekið mátti hinn flugdjarfi svanur lækka flugið eins og hefði hann lamaða vængi, svo sem raun bar vitni. Élið er nú gengið yfir. Það varaði all-lengi, dimmt og kalt. En það vorar enn á himni og jörðu. Hugsjónafræin lifa þó að kulni um stund í kaldri jarð- vist. Föðurhjarta er líka ofar jörðu, hjarta, sem aldrei hættir að slá. Þess vegna eru þá treg- andi börnin saklausu, ungu, lofa Syngjum því enn sem fyrr gleði- og sigursöngva horfni vinur og samverkamaður, Stefán Hjartarson, um sigur lífsins yfir dauðanum. — Og flyttu frá oss öllum eftirlifandi, staðbundnum vinum þínum hér, bænarkveðju vora til söng- þrugðist höfðu skyldum sínum, að mér fannast réttast að yður að hlakka yfir þessu áfram,-1 svaraði hún beisklega. „Heimskur gat eg verið,“ sagði hann og var iðrunarvottur í rödd hans, og þó frekar eitthvað, sem bar með sér, að hann var reiður sjálfum sér. „Heimskur — nei, en heldur um of hneigður til almennra ályktana.“ „Segið mér nánara frá þessu,“ sagði hann næstum auðmjúkur, I enda hvar nú öll beiskja skypdilega úr huga hennar. Og hún liðs himnanna þér til fagnaðar i sagði honum jafnvel frá ýmsu,, sem hún hafði ekki einu sinni,°g sigurgleði þessa: trúað Tony fyrir. Um þennan hræðilega ótta, sem hafði næstum- gert hana sturlaða, að hún yrði kryplingur alla ævi. Og allt í einu, meðan hún var að segja alla söguna, fann hún, að báðar hendur hennar hvíldu í höndum hans. Og þegar hún hafði lokið máil sínu, sagði hann aðeins: „Vesalings barn!“ Tárin komu fram í augu hennar, en það mátti ekki ske, að hún færi að gráta af einskærri sjálfsaumkun, og' hún spratt á fætur. Það var fyrii'litlegt. Hún reyndi að rísa á fætur. Þreytandi viðskiptavinur. — Kona nokkur kom í allar deildir stórrar verzlunar í Lúndúnum. Lét hún sýna sér allt mögulegt og þreytti af- greiðslufólkið mikið, en keypti ekki eyrisvirði. Eftir langa hríð var þó einum verzlunarþjónin- Syng með oss þakkarljóð himnanna herskari glaður. Vinur minn, Stefán Hjartar- osn. Eg býð þér svo góðan dag, nú á morgni eilífðarinnar. —■ Hittumst heilir! 9. marz 1953. Ólafur Ólafsson, frá Kvennabrekku. Bóntli í Tibet hafði verið í til þess. Henni faruist, að hann hefði reitt hnefa sinn til höggs og slegið hana. Henni fannst, að lífið hefði í raiihinni misst allt gildi — og furðulegt, að menn skyldu get . darisað, er þeim leið þaxinig.-Það var ekki vegna.þess, að hún úefði ekkiirlustiað; á þessu lík orð-fyrr. Það var ekki hægt að ’ átvinnudansari lítinn múlasna, sem er svo skinlioraður, að sjá má í gegn- um hann frá öllurn hliðum. Svo setjast menn á bakjþessu, stýra því með því að halda í eyrun á því og láta það spi'etta úr spori með því að sparka í kviðinn á því.“ © Konan (við aðgöngumiðasala leikhússins): „Iivað á að leika annað kvöld?“ Aðgöngumiðasalinn: „Enginn getur g'izkað á“. Konan: „Verður þá engin leið að fá að vita það?“ Qhu AÍHHÍ Meðal bæjarfrétta VísLs hinn 10. marz 1918 voru þessar: Söluíurninn. Einar Gunnarsson hefur nú sótt um leyfi bæjarstjórnarinn- ar til þess að flytja Söluturninn í garðinn sunnan við hús Hall- dórs Daníelssonar. Svar bæjár- stjórnarmnar er ókomið. Dönslc skonnorta kom hingað frá Færeyjum í gær. Skipið heitir „Adda“ og 1 sigldi hingað með seglfestu1 eina. Annað seglskip kom frá | Færeyjrun í vikunni sem leið og á það að taka hér fiskfarm. MAGNOS TTIORLACHTS hæsturéttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti f> — Sími 1875. Gegn afbomm getum við nú selt: Ryksugur sem kosta kr. 760,00 til 1285.00. BénvéEar sem kosta kr. 1274.00. Strauvéiar sem kosta kr. 1985,00. Gerið svo vel að líta á vör- urnar og kynnið yður greiðsluskilmála. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. .Sírpi 2852! Tryggvagötu 23, sími 81279.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.