Vísir - 11.03.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Miðvíkudaeínn 11. marz 1953.
58. tbU
Sænskur dægurkgasöngvari
syngor hér á vegum SIBS..
Snoddas kemur hingað n. k. sunnudag
og syngur i Áusturl
Væntanlegur er hingaS n.k.
sunnudag frægasti dægurlaga-
söngvari Svía, Snoddas, sem
á einu kvöídi varð frægur um
alla Svíbjó3, og segja sumir á
einu lagi, er'kann söng í sænska
útvarpið í Stokkhólmi.
Snoddas, eða Göste Nord-
gren, eins og hann heitir réttu
nafni, er 25 ára gamall Svíi,
sem söng fyrst opinberlega í
útvarpið í Stokkhólmi fyrir lið-
lega ári. En á þessu eina kvöldi
varð hann strax landsfrægur,
en hann söng þá dægurlagið
„Flottar Kárlek", sem síðan er
raulað af ungum sem gömlum i
Svíþjóð.
Það var blaðamaður Thorsten
Adenþy, sem fyrstur kynnti
Snoddas. fyrir höfuðstaðarbú-
um, eh hann heyrði fyrst til
haris í bænum Haderanda í N.-
Svíþjóð, og fékk hann með sér
til Stokkhólms til að syngja i
útvarpið þar.
Hingað kemur Snoddas á
vegum S.Í.B.S. og mun halda
hér fjórar söhgskemmtanir, en
meö honum verður kunnur
sænskur harmonikuleikari John
Formell og auk þess Thorsten
Adenby, blaðamaður. Syngur
Snoddas í Austurbæjarbíó í öll
skiptin, en vegna þess að hann
hefur ráðið sig annars staðar á
eftir, getur hann aðeins dvalið
hér frá sunnudegi fram á
þriðjudag.
Saga Snoddas er mjög merki-
leg, því fyrir rúmu ári var hann
óþekktúr fisksali í Norður-
Svíþjóð, og það var hrein til-
viljun sem réði því, að blaða-
rriaðurinn Adenby var þar á
f erð og heyrði til hans. En síðar.
hafa vinsældir þessa unga Svía
vaxið með degi hverjum.
I>að mætti nefna sem dæmi
um vinsældir Snoddas, að á
einu ári hafa plötur þær, sem
hann hefur sungið inn á selzt
í 500 þúsund eintökum, en
tekjur hans af þeim verið 24
þús. krónur.
Þegar S.f.B.S fór þess á leit
við Snoddas, að harm kæmi
hingað, tók hann málaleituninni
vel og bauðst til þess að syngja
á vegum sambandsins án end-
urgjalds.
ugve
tmæh
Var skotin niðnr
yfír Þýzkalándi.
Einkaskeyti frá AP. —
Dulles utanríkisráoherra
hefur falið sendiherranum í
Prag: að mótmæla eins kröftug-
lega og frekast er unnt árás-
iiini á bandarísku Thunderjet-
flugvélina í gær.
Voru tvær bandarískar
Thunderjet-flugvélar á venju-
legu eftirlitsflugi innan landa-
mæranna, þegar tvaer MIG-
flugvélar komu aðvífandi frá
Tekkóslóvakíu. Skotið var við-
vörunarskoti, en MIG-flugvél-
arnar svöruðú skothríðinni,
með þeim árangri, að önnur
Thunderjet-flugvélin hrapaði
til jarðar, en flugmaðurinn
bjargaðist í fallhlíf ómeiddur.
Hin Thunderjet-fiugvélin varð
ekki fyrir árás og lenti heilu
og höldnu. Þetta gerðist í
grennd við Regensburg um 23
kilómetra vestan tékknesku
landamæranna.
IfáskóEaiiap'gHlrættið:
25 þús. kr. féllu
á nr. 7864.
I gær var dregið í 3. fl.
Happdrættis Háskólaris.
Að þessu sinni voru vinning-
ar. alls 600, og tveir aukavinn-
ingar, samtals 272.400 krónur.
Hæsti vinningurinn, 25 þús.
kr., féli á nr. 7864, fjórðungs-
miða, selda á ísafirði, Sel-
fossi, Hofsósi og hjá Palínu Ár-
mann. 10 þús. krónur féliu á
nr. 1745, fjórðungsmiðar, alla
hjá P. Ármann. 5 þús. krónur
féllu á nx. 24.262, einnig fjórð-
ungsmiða, tvo á Kópaskeri, og
tvo hjá Pálínu Ármaiin.
Stipn Jiálf-vofg" af
itmt.
íeíðra þeír ftrottninguna- á tfndinuni?
fa Everest
laðinn.
Leiðatigurinn alur kominn til Nepate
og farinn að.rótum fjallsins.
Áíía i|aldnúðir úínúnar í hlíðunum.
Einkaskeyti frá AP. — London í morgun.
Þótt ekkert hafi verið látið uppi um það, ef illa skyldi til
takast, er það álit manna, að brezki fjallagönguleiðanguriim,,
sem ætlar að klífa Mount Everest í vor, ætli sér að reyna a5
komast upp á tindinn í síðasta lagi á krýningai-dag Elisabetar
drottningar.
Einkaskeyti frá AP. —
London £ morgun.
Þrjá skipa þeirra, er notuð
vortí við kjaroorkutilraurt Breta
við Monte BeHo-ey, eru enn
hættuleg vegria geislaverkana.
Þess er þó getið, að geisla-
verkana hafi ekki orðið vart
í þeim fyrr en þau voru dregin
um sjó, þar sem þau „smituð-
ust" eftir sprenginguna. Segir
flotamálaráðuneytið, að þau sé
„hálf-volg", en úr því verður
bætt í þurrkvíum með sérstök-
um ráðstöfunum.
Oryggismálin
og varnirnar.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag-
anna í Beykjavík heldur í kvöld
ki. 8,30 fund í Sjálfstæðishús-
inu. '
Umræðuefni verður öryggis-
málin og várnir landsins. Frum-
mælandi verður Bjarni Bene-
diktsson utanríkisráðherra.
Mun hann þar m. a. gera að
umtalsefni þau blaðaskrif, sem
orðið hafa um stofnun innlends
hers.
Þess er að vænta, að fulltrú-
ar mælti vel og stundvíslega,
enda er mikil nauðsyn á því að
ræða þessi mál í hópi trúnaðar-
ínanna Sjálfstæðisflokksins.
Nær 20.000 maens milli
ísknds og útlanda sl ár.
fflæsfa farþegatala frá 1949.
Á árinu sem leið voru 19641
farþegi fluttir mil.Ii fslands og
útlanda, og er það hæsta far-
þegatala í millilandaferðum frá
því 1949.
Til útlanda fóru héðan 9875
farþegar, sem er um 200 far-
þegum fleira en árið áður, en
hingað til lands komu aftur á
móti 9766 manns, sem er um
900 farþegum fleira en árið
1951.
Meira en helmingur þessa far-
þegafjölda á s.l. ári voru ís-
lendingar, eða 10105 talsins, en
útlendingar voru 9536.
Með skipum ferðuðust 11257
farþegar en 8384 með flugvél-
um. Sú var þó tíðin fyrstu ár-
in eftir stríðið að mikill meiri
hluti allra farþegaflutninga fór
fram á flugvélum. En til þess
kostur, en tiltölulega góður
flugvélakostur, hræðsla við
tundurdufl og svo loks að pen-
ingageta var þá almennt meiri
hjá fólki. En eins og greina má
af ofannefndum tölum ferðast
nú nær 3 af hverjum 5 farþeg-
um með skipum.
Árið 1949 var metár eftir
stríð í farþegaflutningum rriilli
íslands og útlanda og ferðuðust
þá 23294 manns milli landa.
Jodl sýk'naður,
Mtinchen (AP). — Þýzkur
dómstóll hefur sýknað Alfreð
Jodl hershöfðingja af að hafa
verið nazisti.
Jodl var tekinn af lífi í Núrn-
berg árið 1946 ásamt foringjum
nazista. Dómstóllinn ákvað
lágu ýmsar ástæður, fyrst ogléinnig , að eigur hans skyldi
fremst ónógur og slæmur skipa' ekki gerðar upptækar.
Nú líður enginn dagur svo,
að ekki segi fleiri eða færri
ensk blöð frá athöfnum fjall-
göngugarpanna, en þeir eru all-
ir komnir til Nepals, dvergrík-
isins í hlíðum Himalaja-fjalla,
sem „á" eina hlið Everest-tinds
og hefur það því í valdi sínu,
hverjir og hversu margir menn
reyni að klífa fjallið á ári
hverju.
Sumir fjallgöngumannanna
eru komnir til Katmandu, höf-
uðborgar Nepals, en aðrir hafa
farið til Bhatgon, en þaðan er
24Ó km. leið að rótum Everest-
fjalls. Hafurtask leiðangursins
•— 4,5 smálestir — er komið
þangað, og í gær fór fyrsti hóp-
ur 300 buðrarmanna af stað á-
leiðis til fjallsrótanna.
Þaulvanir
fjaliamenn.
í leiðangrinum eru 13 Eng-
lendingar — alvanir „Alpinist-
ar" eða fjallamenn — og meðal
burðarmanna þeirra er maður
að nafni Tensing, sem var með
Svissurum í fyrra. Hann er, eins
og allir burðarmennirnir, af
Sherpa-kynþættinum, er allir
Everest-leiðangrar treysta á.
Hefur verið ákveðið, að hann
eigi að vera í þeim fámenna
hópi, sem gerir loka-atlöguna
að fjallinu, því að hann var
annar tveggja í síðasta leið-
angri, sem áttu aðeins um 800
fet ófarin á tindinn á sl. hausti,
er illviðri neyddu Svisslendinga
til undanhalds.
Læra af
reynslu annara.
Svisslendingar þeir, er klifu
fjallið síðast, telja að leiðang-
urinn enski sé a. m. k. að einu
leyti verr búinn en þeir. Álíta
Svisslendingar, að súrefnistæk-
in ensku sé of þung, én tæki
þeirra sjálfra reyndust einnig
of þung, þótt þau væru hin létt-
ustu, sem notuð höfðu verið.
Foringinn
bjartsýnn.
Fyrirliði leiðangursins brezka,
John Hunt ofursti, er bjartsýnn
um árangurinn. Hann bendir á,
að leiðangurinn geti hagnýtt sér
reynslu allra fyrri leiðangra,
því að í þessu efni er ekkert„
sem heitir „hemaðarleyndar-
mál" — en er hann hefur rætfc
um þetta við blaðamenn, hefur
hann jafnan slegið varnagla og
sagt: „Veðrið er það eina, sem
getur brugðizt að öllu leyti eins
og jafnan áður."
Atlaga í mai.
Síðasta þorpið, sem leiðang-
urinn kemur við í, heitir Nam-
chee Bazaar. Handan þess byrja
erfiðleikarnir, og í hlíðum f jalls
ins verður komið fyrir átta
tjaldbúðum með hverskyns út-
búnaði, en þær síðustu verða
í 27—28,000 feta hæð. Þaðan
verður atlagan gerð, og hún
mun hef jast í maí — eða f yrsttt
dagana í júní, ef veður leyfir.
Italir taldir
eiga olíuna.
Einkaskeyti frá AP.
Róm í morgun.
Dómstóll í Genúa hefur
hafnað kröfu Brezk-iranska
olíufélagsins um löghald á
oliufarmi skipsins Miriella,
sem flutti 5000 lestir af olíu
frá Abadan.
Löghald var lagt á farm-
inn, meðan dómstóllinn at-
hugaði kröfu félagsins, en
f armurinn verður nú leystur
úr lögbanni, þar sem dóm-
stóllinn komst að þeirri
niðurstöðu, að oiían hefði
verið löglega flutt frá Persíu.
Lík rekur eystra.
í gærmorgun rak lík eins
skipverjans á v.b. Guðrúnu^
sem fórst undan Landeyjar-
sandi fyrir skemmstu.
Þrettán ára unglingspiltur^,
sem hafði gengið á fjörur aust-
ur undir Dyrhólaey, fann í gær-
morgun sjórekið lík. Gerði hanm
þegar aðvart, og reyndist það^
vera af Guðna Rósmundssyni,.
stýrimanni á vélbátnum.
Amerísk þingnefnd hefur lagfc
til, að Hawaii verði 49. fylkið^