Vísir - 12.03.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 12.03.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fimmtudaginn 12. marz 1953. 59. tbl. A vettvafigi í Norðorldnd styðja Pearsoo auk aníiara þjóða. Tveír allrir í Jkjörí s sáað Líes. Einkaskéyti 'frá AP. — New York í morgun. Öryggisráð S.b. héfur hnldið fýfstá fund sinn úm val á eftir- mánni Tryggve Lie f r'ám- kvæmdarstjóra S. þ. Var fundurinn háldirin fyf'ir luktum dyrum og,,stóð í 3 klst. og var umræðum fréstáð til morguns. Stungið var uþp á 3 friöhn- rim, en líkúrnar eru éhn vaxandi fyrir þyí, að Eestér Peárson verði valinn. Orsök þess ér sú, að fulltrúi Danmérkur í Öryggisfáðihu gerði það að tillögu sihhi, að Pearson ýrði! valihn, er fuil- trúár íslarids, Horegs, Ban- merkur óg Svíþjóðár höfðu ákveðið sárhéigihlega, afstöðu Norðúflánda í þessu éfhi. Er því vitað áð Nóf ðurlönd, áiik Brétlándsbg brezku samvéldis- landanna. o. fl. landa, starida að tilnefriingu Pearsohs. Bandaríkin vilja Romulo. Bandaríkastjórn hefur lagt til, að Romulo hershbfðmgi sendiherra Filipseyja í Was- hington verði v'alinn, og mun slagurinn standa um hann og Pearsón, því að Stanislaw Skrezevski, utanríkisráðherra Póllands, mun vart fá néma átkvæði annarra en kommún- ista. Almerint er taíið, að Rúss- ar muni ekki greiða atkvæði gegn Pearsen, þegar til úrslita- átkvæðagreiðslu kémur í Ör- yggisráðiriu, en sitji. ef til vill hjá, og verður það ekki skoíað sem beitihg 'néitunarvalds. Allsherjarþingið gengur til atkvæðá um málið, eftir að Öryggisráðið hefur f jallað um það og gert tillögu sína urn hverjum, verði falið starfið. .. Ákvörðon tekin um úthlut- un nýrra byggingalóða. Smáíbúdaióðum úthfutað tfi 480 manna. Tékkar svara fullum hálsi. Emkaskeýti frá AP. Prag í morgun. —- Tékkneska stjórn- in neitár að taka til greina mótmæli Bandaríkjastjórnar út af flugvéUnni, sem Tékkar skutu niður í fyrrádag. Segir tékkneska stjórnin, að vélin hafi verið yfir Tékkó- slóvakíu, er skotið var á hana, en komizt vestur yfir landa- mærin og hrapað þar niður. — Fulltrúi bandarísku herstjórn- arinnar í V.Þ. segir þetta hina mestu f jarstæðu. Máðurinn á dökku fötunum, er {wilski flugmaðurinn, seui léniti russnesku WIÍG örrustuf íugvél- inni á Borguhdarhólini á úSg- unnm. Flugvélin héfur vérið kyrrsett méðan verið ér að rahnsaka mái flugmannsins, sém beðiShefur um landvistar- léyfi í Ðanmörku. tiéraðsbann í Reykjavík: Hvenær vcrða atkvæði grcidd? I5a iurviirvöldiu ráða þvi. í vetur fól bæjarráð Keykja- víkur skipulagsdeild bæjarins og bæjarverkfræðingi að gar:ga frá áætlun um úthlutun lóða á næsta vori. Bæjarráð hefur nú tekið á- kvörðun um úthlutun bygg- ingarlóða á ef tirgreindurn svæðum: 1. Við framiengingu Bólstað- arhlíðar og Skaftahliðar, austan við Stakkahlíð. Þar verður út- hlutað lóðum fyrir 6—8 tví~. stæð tvílyft hús og um 20 lóð- um fyrir einstæð tvílyft hús. ¦ 2. Ákveðið hefur vérið að taka til úthlutunar lóðir undir tvílyft hús við nýja götu, sem nef nis't Tómas&rhági og er norð vestan á Grímsstaðaholtinu. Þar verða til viðbótar við þær lóðh% sém nú eru byggingar- hæfar, á að gizka 13 lóðxr fyrir einstæð hús og 4—6 lóðir fyrir. tvístæð hús. Auk þess eru svo^ 14 lóðir byggingárhæfár fýrir tvístæð tvílýft hús við Lyng- haga og verður væntanlega hægt að úthluta þeim nær öll- um í vor. verið tekin um þetta ennþá a£ hálfu bæjarráðs.- Smáíbúðum hefur nú verið úthlutað til 480 manna og bafa allir nema 2 þeirra þegar f engiS byggingarleyfi. Gera má ráð fyrir, að at- kvæðagreiðsla um lokun áféng- isbúðanna í Beykjavík f ari fram eftir reglum um bæjarstjórnar- kosningarnar. Fyrir hpkkru ritaði; bórgar* stjóri dómsmálaráðuneytinu bréf, þar sem spurt var fyrir um, með hverjum hætti át- kvæðagreiðsla um lokun vín- búða bæjarins skuli vera, m. a. hvort nota skyldi kjörskrár víð Alþingis- éða bæjarstjórnar- kosninga. Svar ráðuneytisins var lagt fyrir bæjarráðsfund í fyrradag, 1 en samkvæmt því er máli þessu vísað til ákvörðunar bæjar stjórnar Reykjavíkur. Er því líklegt, að atkvæðagreiðslan f ari f ram samkvæmt reglum um bæjarstjórnarkosningarj en hms vegar hefur bæiarstjórn ekki tekið ákvörðun í málinu. Geta rná þess, að í Vest- mannaeyium fór f ram atkvæða greiðsla á vegum bæjarstjórn- arinnar, en Akureyringár hafa ákveðið, að hún skuli fara fram samtímis kosningum til Álþing- is í sumár. Ætlar ai leita leifa Amundsens. Mun hafa bækisíöð á Bjarnarey. Einkaskeyti frá AP. Bóm í morgun. ítalskur ævintýramaður, Lu- aldi að nafni, ætlar að fram- kvæma leit af leifum Boald Amundsens og félaga hans með vorinu. Amundsen fórst árið 1928, er hann flaug við sjötta mann frá Tromsö norður yfir íshaf, til þess að svipast þar eftir Nobile og öðrum mönnum af ítalska loftfarinu Italia, sem hafði far- izt í pólflugi. Heyrðist í loft- skeytatækjum flugvélarinnar að kvöldi dags þess, er lagt var upp, en síðan hefur ekkert til þeirra spurzt, utan það, að brak úr flugvél þeirra fannst í námunda við Bjarnarey. Lualdi ætlar að lát'a gera Drykkjarvatn skipsms var skammtað. London (AP). — Farþega skipið Oromsay hefur loks náð höfn hér eftir að hafa orðið að bíða úti fyrir í þoku í fjóra daga. Uhdir vénjulegum kringum stæðum er slík bið ekki óþægi leg í alla staði, en vatnsbirgðir skipsins voru orðnar svo litlar, að skipstjórinn greip til skömmt unár. Bairni bjargað frá drukknun. Þegar Esja var að fara frá bryggju í Vestmannaeýjum í fyrradag, vildi það slys til, að barn félH sjóinn milli skips og bryggju. Gríðarmikill straumur er þarna við bryggjuna, og auk þess mikil hætta vegna sogs- ins, er myndaðist frá skrufu skipsins. Halldór Ágústsson, formáður í Vestmannaeyjum, var þarna staddur og kastaði sér strax til sunds eftir bam- inu. Tókst honum að ná tiL þess og bjarga því, en nokkr- um erfiðleikum mun það hafa verið bundið, vegna straums. Sýndi Halldór rnikið snarræði við björgunina, sem var hættu- leg vegna allra aðstæðna. 3. Unnið er að því að gera byggingarhæft svæði í norð- vestanvérðúm Laugarási fyrir einlyft ;éiribýlíshús: Er búist við að þar vefði 20—30 lóðir til ráðstöfunar. Bæjarráð hefur ennþá ekki tekið ákvörðun um úthlutun lóða á fléiri svæðum í ár. Þess skalgetið að Skipulags nefndin hefur fyrir sitt leyti mælt með því að gefinn verði kostur á lóðum fyrir sarhbyjigð hús, einnar til tveggja hæða, á svæðinu nofðan við Skeiðarvcg og vestan við Langholtsveg. £n endanleg ákvörðun hefur ekki Málafeirli «t af olítifarmi. Brezk-íranska olíufélagið hefur höfðað mál í Bómaborg út af olíufarminum, sem Miri- ella flutti til ítalíu. í greinargerð frá félaginu segir, að úrskurðurinn, sem félldur var í gær, um að farm- urinn skyldi leystur úr lög- banni, þar sem olían hefði verið löglega flutt til landsins, næði ekki til eignarréttarins á olí- unni. Tveir framboðslistar i Hreyfli. Lýðræðissinnar styðja A-listann. fyrir sig flugbraut á Bjarnarey, og ætlar að hafa þar bækistöð, meðan hann flýgur um ná- grennið til að svipast um eftir leifum Amundsens. Hann segist ennfremur ætla að skreppa norður yf ir heimsskautið, með- an hann sé að þessu. Til fararinnar hefur Lualdi litla flugvél, sem hann hefur látið búa ýmsum sérstökum tækjum vegna flugs á norður- slóðum. Með honum verður í förinni kona nokkur, sem niun taka kvikmyndir af leiðangrin- um. Lualdi er allþekktur flug- maður, hefur flogið yfir At- lantshafið, og reyndi að fljúga frá Róm til Sydney í Ástralíu fyrir tæpu ári, en braut flúg- 9 menh. Á hinum voru 28, en vél sína í lendingu í Indonesíu. þeim hefir þegar verið bjargað. Leitað að hálfu skipi. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. — 10 þúsund lesta olíusldp klofnaði í tvennt á Norður-Atlantzhafi. Flugvél og skip leita annars skipshelmingsins. Á honum eru Stjórnarkjör í Bifreiðastjóra-' félaginu Hreyfli fer fram í dag og á morgun. Tveir listar hafa komið fram, A-listi lýðræðissinna, og B- listi, sem kommúnistar standa að. í vinnuþegadeild félagsins kom þó aðeins fram einn listi (lýðræðissinna), og var hann því sjálfkjörinn. Formaðuf hennar er Ingimundur Gests- son. í sjálfseignarmannadeild er A-listi þannig skipaður: For- maður: Bergsteinn Guðjónsson Hreyfli. Varaformaður: Eifíkur Stef'ánsson, BSR og Jens Ragn- arsson, Borgarbílstöðinni. í varastjórn: Gísli Sigurtryggva- son og Guðjón Hansson, báðir hjá Hreyfli. í Strætisvagnastjóradeild er Ingibergur Sveinsson, Efsta- sundi 66. Varaform.: Hjörleif- ur Friðleifsson, Lindargötu 60. Ritari: Bergur H. Ólafsson, Shellvegi 4. í varastjórn: Har- aldur Skúlason, Spít. 3 og Jak- ob Sigurðsosn, Bergþórug. 2. A-listi þannig skipaður: Form.: Kommúnistar hafa gripið til ýmissa ráða, er verða mættu til fylgisaukningar í strætisvagna- deild, m. a. tekið nöfn manna í heimildarleysi á lista sinn. Er það t.d. eftirtektarvert, :að á kommúnistalista sjálfseignar manna eru einungis menn af Hreyfli — fengust ekki af öðr- um stöðvum, þó'tt reynt væri. Ósennilegt þykir, að menn láti blekkjast af slíkum tiltektum. Bifreiðastjórar munu hafa full- an hug á því að hrinda árásura kommúnista á samtök þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.