Vísir - 12.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 12.03.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 12. marz lf)53. 1 GAMLIR PENINGAR. Má nu styrkja sjuk- liif|a tif utánfárár. Nýlega 'staðfesti dómsmála- xáðuneytið breytingu á skipu- lagsskrá Minningargjafasjóffls Landsspítala íslands, og má hann nú styrkja sjúklinga til sjúkrahúsdvalar erlendis. Sjóður þessi, sem ■ stofnaður var skömmu eftir að íslenzkar konur hófu fjársöfnun til bygg- ingar Landspítalans, nam um sl. áramót kr. 648.8451.01, en sjúkrastyrkir úr honum frá árinu 1931, hafa alls numið rúml. 428 þús. krónum. Áður var styrkur úr sjóðnum bund- inn við sjúklinga, sem dveldu í Landspítalanum og voru ekki í sjúkrasamlagi eða nytu styrks úr öðrum sjóðum. Nú má sjóðurinn styrkja til sjúkrahúsdvalar erlendis þá sjúklinga, sem ekki geta fengið fullnægjandi læknishjálp hér- lendis að dómi yfirlækna Land- spítalans, enda mæli þeir með styrkumsókn sjúklingsins. Minningarspjöld sjóðsins fást keypt á öllum stöðvum Lands- - Maleiikov. Frh. af 4. síðu. þeir standi saman, munu þeir ógjarnan verða saupsáttir. . . . Hitt er annað mál, hversu lengi Malenkov getur varðveit1' jafnvægið og att undirmönnum sínum saman — jafnvel svo að þeir berist á banaspjót — eins og Stalin gerði. Malenkov er eins samvizkulaus og slóttugur og Stalin, en hann hefur ekki enn verið tekinn í guðatölu Engin breyting fyrst um sinn. Þar sem honum er nauðsyn- legt að festa sig í sessi, virðist það útiloka, að breyting veroi á stefnu Sovétstjórnarinnar. . . . Eins og sakir standa mun allt kapp verða lagt á samheldni út á við. . . . Það leikur ekki á tveim tungum, að bezta tækifænð tem þessi hættutími Sovétríkjanna býður vestrænum ríkjum, er að skipa sér í fylkingu og standa saman í öllu. Það er hyggilegt af arftökum Stalins að hafa eininguna efsta á blaði — ef steinninn fer að molna, er úti um þá. Þetta á einnig við um vestrænar þjóðir — ef við stöndum ekki saman, vinnum við fyrir fjandmennina.“ símans, svo og í hljóðfæraverzl. Sigr. Helgadóttur, og Helgafelli, Laugavegi 39. í stjórn sjóðsins eru Lau.fey Árnadóttir, form., Ragnheiður Jónsdóttir, gjald- keri, Laufey Vilhjálmsdóttir, ritari, og meðstjórnendur Lauf- ey Þorgeirsdóttir og Sigríður Bachmann. Fróðárhelði ruddl. Nýlega va runnið að því að ryðja burt snjó af veginum yfir Fróðárhciði og mun verk- inu hafa verið loldð síðdegis í gær. Heiðin hafði verið illfær um tíma, en þó var slarkfært yfir hana á bílum, sem hafa drif á öllum hjólum. Vegir eru yfirleitt mjög hol- óttir, eins og jafnan þegar þíð- viðri er og stundum mikil úr- koma, en frýs á milli. Hafa allir vegheflar Vegagerðarinn- ar verið í notkun að undan- förnu. K. S. í. — Námskeið til undirbúnings landsdómarg- prófs í knattspyrnu verður haldið á vegum landsdóm- aranefndar K.S.Í. og hefst 17. marz n. k. kl. 8 e. h.. — Kennsla fer fram í húsnæði Í.B.K., Hólatorgi 2. — Þátt- tökutilkynningar sendist Gunnari Axelssyni, póst- hólf 103, Reykjavík, fyrir 14. þ. m. — Landsdómara- nefnd K.S.Í. (206 ÞRÓTT- ARAR! KVÖLD- VAKAN verður í kvöld í íþróttaskál- anurn. Fjölbreytt skemmti- atriði. — Nefndin. HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. — Æfing í kvöld kl. 7,40 að Hálogalandi. Mætið vel og stundvíslega. Nefndin. FJÖLRITUN — VÉLRITUN. Kenni vélritun. Annast fjöl- ritun. Einár Sveinsson. Sími 6585. HERBERGI til leigu í Skaftahlíð 11, uppi. (204 K. F. U. M. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Jóharines Sigurðs- son prentari talar. — Allir karlmenn velkomnir. K.F.IJ.K. U.D. fundur í kvöld kl. 8,30. Ný framhaldssaga. — Tveir ungir menn tala. — Ungar stúlkur hjartanlega velkomnar. Málflutningsskrifstofa Guð- Iaugs Einarssonar hdl. og Einars Gunnars Einarssonar er í Aðalstræti 18. Sími 82740. GYLLT keðja tapaðist í Tívolí sl. laugardag. — Uppl. í síma 2354. (181 GERT VIÐ allskonar föt. Kúnststopp. Fljót og vönduð vínna. Laugavegi 46. (201 VANDVIRK stúlka vön saumaskap, óskast. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 498“, sendist Vísi. (216 STÚLKA ÓSKAST til heimilisstarfa strax. Uppl. á Ljósvallagötu 14, efri hæð. _____________________(213 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast hálfan daginn. Tvennt fulloi'ðið í heimili. —- Uppl. i síma 81066. (199 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. ÚRAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. Eggert Hannah, úrsmiður, Lauga- veg 82, gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólávörðustíg 11.____________________(323 MÁLFLUTNINGUR, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Ólafur Björnsson hdl. Uppsölum, Aðalsti'æti 18. Símar 82230 og 82275. (306 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). MUNIÐ hraðþressun okk- ar. (Biðstofa). — Litla efna- laugin, Mjóstræti 10. Beint upp af Bröttugötu. Kemisk hreinsun. — Litun. (457 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin N Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. 1 RÚLLA múrhúðunarnet (forskalningsnet) 50 ferm. 1 poki kalk. Selzt ódýrt. —- Uppl. sími 4762. (217 3 NÝIR MIÐSTÖÐVAR- •OFNAR, 4,30, til sölu í Grjótagötu 9, kjallara. (212 FRÍMERKJASAFNARAR! Sel íslenzk og erlend frí- merki. Sigmundur Agústsson, Grettisgötu 30. (214 Kaupi alþingishátíðarpen- inga o.fl. .gamlar myntir, ennfremur frímerki. Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (215 6 BORÐSTOFUSTÓLAR til sölu kr. 180,00 stk. Lang- holtsvegur 178. (207 DAGLEGA reykt trippa- og folaldakjöt létt saltað á 13 kr. kg'. (Ódýrara í stærrl kaupuni). í sunnudagsmat- inn buff, gullash, smásteik og fleira. VON, Sími 4448. (209 VANDAÐUR KLÆÐA- SKÁPUR 100x150 sm. Verð kr. 500,00. Til sölu Lauga- veg 100 2. hæð. (203 GÓÐUR BARNAVAGN óskast til ltaups. Uppl. í síma 81985, eftir kl. 6. , .___________(210 NÝ, amerísk herraföt til sölu á stóran mann. — Uppl. eftir kl. 5 í Grjótagötu 4. (198 RAFHA ísskápur til sölu. fyrir 2800 kr. — Uppl. í síma 81873. (200 ENSKUR barnavagn, á háum hjólum, til sölu á Grundarstíg 2. (202 TIL SÖLU nýtt topptjald, 4ra manna (brúnt); enn- fremur vandaður, nýr bak- poki. Karlagötu 5, kjallara. ______________________(205 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirlig'gjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 CIIEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. &Sumu9U _ T4R2AN 1347 |Ooi>r .rrtfir Rlr< SntrotirM. T<ir ~Tm Rr» V I M OX [Dislr. by Unlted Fcature Syndlcáte. Inc. Á meðán lá hann grafkyrr, en, hafði ... ‘ ; /} ' ■ '" j . ■'!}■;" 1 • • : j. : . • . Í C nanar gætur a því, sem fram fór rétt hjá honum. i Nú hófst grixpmileg.ur, „bkfdagi liinna langsoltnu ljóna, og barst leik- urinn frá Tarzan. Þetta .var bardagi upp á-.lit og dauða, og beittu bæði dýrin kjafti og klóm. Eftir liarðan , bardaga,. gabt annaai Ijónið íæri á- sér, og um;, leið-.; beit hitt uni háls þess.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.