Vísir - 13.03.1953, Blaðsíða 1
éS. árg.
Föstudaginn 13. marz 1953.
60. tb!.
Blaiasallnsi a
ramtakssamur.
- Eínkaskeyti £rá A.P.
DúMIn', í m'orgun.
Öómur nOkkrir hér í borg
hefir kvéðið upp úrskufð
yfir blaðasala riokkru'm, sem
þóíti helzti duglegur viS iðju
siria; Var úrskurðuririri á þá
leið, að blaðasalihn mætti
ekki seljá fanga nókkrum í
fangelsi bofgárinnar blöð
eiris og hanri heíir gert til
þessa. Héfií blaðasalinn —
Jíitt Rlorris að riafní — klif ~
ið uþp iiiðurfáll frá renriu
á 'þaki f angelsisins, til þess
að afheridá þessúrri viðskipta
vini, sérri er á ahriari hæð,
blöð sín, én nú ef það barin-
að.
Mssssar aranda annari iiugvéí:
kir þokast ískyggi-
ega nærri vegna siðustu viðburða.
eiamenn Lagar-
foss geriu viJ
unina*
Lögreffufrétiír.
Arekstrar og
rúðwbrot.
í nótt var gerð tilraun til
innbrots í Ný ja bíó, en bar ekki
árangur.
Var brotiri ráða í hurð, en
þjófurinn fór slyppur í burt.
Rúðubrot.
í morgun var lögreglunni til-
kynnt að íjöldi gluggarúða hafi
verið brotinn í húsakynnum
Stálumbúða við Kleppsveg.
Brunaboði brotinn.
Brotinn var brunaboði á mót
um Ásvallagötu og Bræðra-
borgarstígs, sýnilega af óþokka
skap því þar var ekki um neinn
eld að rseða. Lögreglan leitaði
spellvirkjans, en fann ekki.
Áfekstuf.
Síðdegis í gær varð árekstur
rnilli tveggja bifreiða í Hlíðar-
hverfinU, á mótum Flókagötu
og Lönguhlíðar með þeim af-
leiðingUm, að önnur bifreiðin
fór tvær veltur. Kona, sem sat
við stýri hennar, meiddist lítils
háttar á höfði.
Vöxtur í Borgar-
fjarðarám.
Eftir 5 daga stöðugar rign-
ingar hljóp mikill vöxtur í ár
í Borgarfjarðarhéraði í fyrri-
nótt, en ekki hefur orðið neitt
teljandi tjón af vatnavöxtum.
Eins og vanalega, þegar vöxt-
ur hleypur í árnar flóði allt í
vatni hjá Ferjukoti, sem var
um tíma eins og umflotin ey.
Þegar vatnið sjatnaði kom í
Ijós, að ofaníburður hafði runn-
ið úr veginum við síkið, en
þetta var þegar lagfært, og urðu
engar teljandi skemmdir af
flóðinu. — Á Hvítárbakka var
fé flutt ú'r fjárhúsuitt, vegiia
þess að menn óttuðust, að inn
í þau myndi flæða. — Jaka-
burður ef enginn í ánum.
M.s. LagarfOss varð fyrír
smávægilegri vélabiluri í h'afi,
en skipverjurn tókst að géra
við vélina, og er skipið váírit-
anlegt hingað í fyrrairiálið.
M.s, Lagarfoss er á leið hing-
að f f á Hamborg og Leith. Éii-
uriin mun hafa verið sú, að því
éf Vísir Vár tjáð í skrifstoí'u
Eimskipafélagsms í morgun, að
olía lak úr aðalvél skipsins
niður í svonefnda pönnu undir
henni. Var þá vélin stöðvuð
um tímá, meðan véiamenu
gerðu við þetta til bráðabif gða.
í mofgun kl. 8 var skipið um
70 sjómíluf undan Vestmanria-
eyjum á leið hirigað, og gekk
þá með 12 sjómíláa braða á
klst. Veður fór batnandi, og
búizt Víð skipinu hingað í fyfra-
málið.
Óf samvaxna tvíbura
Eínkaskeýti frá AP, —
New York í gær.
Kona nokkur í Indíana-fylki
hefur fætt samváxria tvíbura,
meyhörn.
Læknar'hafá''ekki. enn getað
gengið úr skugga um það, hvort
unnt muni. að skilja tvíburana
sundur, án þess að þeim verði
að meini.
Flóð itmhverf is
Utverk á hverp
S '#
án.
Frá fréttaritara Vísis. •—
Selfossi í rnorguö'
Ölfusá er flugmikil, éins og
stendur, og má heiía bakkafulí,
en hefur hvergi runnið upp hér.
Þegar svona mikið er í ánni,
rennur hún jafnan allt í kring-
um bæinn Útverk á Skeiðum
og austur i Ólafsvallahverfi,
og kemur þetta fyrir í flestum
árum. Vestur-Skeiðin éru nú
öll undir vatni.
Hvergi sést jaki í áririi ög
ér því ekki hsétta á, að áin
stíflist, og þar af leiðandi ekki
talin nein veruleg hætta á flóð-
um hér.
Með S mánaéa
fyrirvara*
Manila (AP). — Ekki er ráð
nema í tírha sé tékið, segja
stjómmátamenn Filippseyja.
Elpidio Quirino, forseti eyj
anna, hefur tilkynnt, að hann
iriuní géfa kost á ¦ser við fór-
setakosningar í nóvember ri. k
Meðal annarra frambjóðenda
verður sénniie'ga Bafnon Mag
saysay, innanríkisráðherra, er
hefur orðið mikið ágengt í bar
' áttunni gegn kommúnistum.
Sogsvidkftinin :"
Uppsetnmg raf-
vélar al hefjast
Mýr- 'áfangi
a&
Fimm brezkír fiugmenn drepnir,
þegar sprengjuflugvél er grandað.
Tvær af fjóruni MIG-velum
réduisi á brezku flugvelina.
Einkaskeyti frá AP. — London í morgun.
Uggur er í mönnum víða um heim vegna þess, að Bússar
hafa nú í annað skipti á fáum 'dögum skotið niður flugvél fyrir
Vésturveldunum, og rússneskar flugvélar farið út fyrir loft-
helgi yfirráðasvæðis þeirra, til þess að vinna óhappaverk þessi.
Fyrir viku kom hingað tíl
í arids verkfræðingur frá Banda-
ríkjunum tíl aS sjá um upp-
setningu á rafmagnsvélinni í
nýjú Sogsstöoinni.
Verður hann hér nokkra
mánuði eða þar til því verki
er lokið. — Með byrjun þessa
verks, sagði rafmagnsstjóri í
morgun i stuttu viðtali við Vísi,
má segja að nýr áfangi sé
hafinn, eins og með uppsetn-
ingu túrbínanna í fyrrahaust.
Annars hefðu verkfræðingar
frá hinum ýmsu fyrirtækjum,
er sélja vélar til stöðvarinnar,
verið hér.
Rafmagnsstjóri kvað verkið
ganga samkvæmt áætlun. Mik-
ið af verkinu ér unnið r.eðan-
jarðar, en það hefur haft sína
þýðingu, að tíðarfar hefur vei-
ið hagstætt, því að jafnan hefur
gengíð greiðlega að ná í sceypu-
ef ni.
Það vekur einkum ugg manná,
að þetta skuli gerast svo fljótt
eftir að nýr maður hefur setzt
í valdastól hjá Rússum, og ótt-
ast margir, að hann hafi á-
kveðið nýja stefnu,
það er að segja. að gerðaf
skuli árásir á flugvélar lýð-
ræðisþjooanna, þegar nokk-
nr Vón sé til þess að hægt
sé að halda þvt fram, að þæf
háfi verið yfir rússnesku
yfirráðasvæði,
í sprengjuflugvél þeirri af
Lincoln-gerð, sem skotin var
niðuf í gær, og kom niður bæði
vestan og austan markalínunn-
ar milli A.- og V.-Þýzkalands,
voru sjö mehn, og biðu fimm
Höföifigleg gjöf
tíi Háskóbits-
GUimlaugur Kristmundsson
sántígræðsíustjóri ánafnaði
Háskóla íslands 50.000 kr. eftir
sinn dag með gjafabréfi dags.
4. nóv. 1949.
Ákvæði gjafabréfsins um
gjöfina eru á þessa leið:
Háskóla íslands gef eg
50.000 kr. Af því skal stofna
sjóð, sem ber nafn mitt og nota
skal tD. styrktar ættingjum
mínum o.' fl. 'í bóklegum þjóð-
leguiri fræðum, eða tíl' jarðvegs-
rannsókna og gróðurathugana
á sandfokssvæöum hér á landj.
Háskólafáð íslands skal semja
skipulagsskrá fyrir sjóðinn ög
ráða styrkveitLngum úr honum.
Fartík skilur víi
Narrímatt.
Róm (AP). — ftölsk blöð
hafa feirt tílkynningar frá
ÍFarúk konungi þess efnis, að
hami hefði fallist á skilnað við
Narriman að borði og sæng.
Á lögskilnað vildij konungur
ekki fallast. Var móðir Narri-
man þess mjög hvetjandi, að
hún skildi við Farúk. Naguib
er og sagður hafa béitt áhrifum
sínum í málinu, og hotað því,
að ^ýðveldi yrði stofnað, ef
Narriman skildi ekki við Farúk,
kæmi heim, og léti son súln al-
ast upp í Egyptalandi.
Ekki verður að svo stöddu
fullyft um afskipti Naguibs. —
Nafriman er komin til Sviss og
hefur lagst þar í sjúkrahús.
Móðir hennar er hjá henni.
Lammerftmgs feital.
Bonn (AP). — Bretar leiía
n'ú Lammerdings, fyrmni SS-
hershöfðingja, sakír hryðju-
verka í Frakklandi.
Frakkar krefjast þess að fá
hann framseldan fyrir heng-
ingu 92 manna í Mið-Ffakk-
landi 1944. Áður höfðu þefr
krafizt framsals haris vegriá
morðarina í Ouradur.
þeirra bana af völdum skot»
hríðarinnar. Árásin var gerð yf-
ir hinu afmarkaða svæði, sém
flugvélum Vesturveldanna er
ætlað að fljúga yfir milli Ber-
línar og Hamborgar.
Komu alls 4 MIG-flugvél-
ár fljúgandi að brezku flug-
vélinni, og voru það tvær
þeirra, sem gerðu árásína.
Bretar svöruðu ekki skothríð
Rússa, en hún orsakaði, aS
eldur kom upp í flugvélinni.
Það hefur enn fremur fregn-
azt síðar, að rússneskar orrustu
flugvélar hafi flogið að annari
brezkri flugvél, og ekki verið1
annað sýnilegt um tíma en aS
þær mundu hefja skothríð. Af
því varð þó ekki, og hefur til-
gangurinn kannske aðeins verið
sá, að skjóta Bretum skelk í
bringu.
Rannsóknar og I
hegningar kraf izt.
Sir Ivon Kirkpatrick her-
námsstjóri Breta í Þýzkalandi
hefur krafist þess af Chuikov
hernámsstjóra Rússa, að hanr*.
fyrirskipi rannsókn út af árás-
inni á Lincolnsprengjuflugvél-
ina, og að þeim verði hegnt, sem
árásina gerðu.
Chuikov segir, að sprengju-
flugvélin hafi flogið inn yfirt
hernámssvæði Rússa og hafið
skothríð á 2 MIG-flugvélar,
sem gáfu sprengjuflugvélinni
merki um að lenda, og hafí
rússnesku flugmennirnir veriS
tíl neyddir að svára í sömu
mynt.
Styrjaldarhættan
færist óðum nær.
Mömium þykir eðlilega sent
styrjaldarhættan hafi skyndi-
lega þokazt óhugnanlega nærrt
végna þessarra síðustu atburða.
undanfarin 8 ár hafa þúsundir
flugvéla verið á ferð á þeinx
síóðum, sem ameríska og brezka
flugvélin voru, og látnar óá-
reittar. En jafnskjótt og nýr
maður heldur um stjórnvölinn.
í Kreml, verður breyting á
þessu og hún ekki af því tagi,,
að menn'sé bjartsýriir.