Vísir - 13.03.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 13.03.1953, Blaðsíða 8
Bdr «m gerast kaupendur YÍSIS eftir lf. hvers mánatíar fá blaðið ókeypis til mánnðamóta. — Simi 1660. Föstudaginn 13. marz 1953. VfSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Heffir áhuga á að koma upp félagsheimili hér, m. a. til þess að geta hýst erlenda Farfugla. BÍF tekið upp í Alþjóða- bandalag Farfugla. Hvaða barn er fallegast? Á árinu sem leið var Far- fuglahreyfingin íslenzka tekin upp í Alþjóðasamband Far- fugla. Með þessu fá Farfuglar rétt til þess aS gista í Farfuglaheim- ilum hvar sem er í heiminum, en gisting í þeim er hvarvetna , seld við gjafverði. Er þetta til mikilla þæginda fyrir fólk sem ferðast vill ódýrt og á hag- kvæman hátt. En með því að ganga í Al- þjóðasamband Farfugla takast íslenzkir Farfuglar þær skyldur á herðar að annast fyrirgreiðslu erlendra Farfugla sem hingað leita og leiðbeina þeim um ódýra gistingu hér. Á þessu eru miklir erfiðleikar, ekki hvað sízt hér í höfuðstaðnum, og • hefur því komið til umræðu að leita til bæjaryfirvaldanna um úthlutun lóða fyrir félagsheim- ili. í þessu félagsheimili yrði fyrst og fremst aðbúnaður til gistingar fyrir aðkomandi Far- fugla, erlenda sem innlenda, ■ en einnig skrifstofa Farfugla- deijdar Reykjavíkur og sam- komustaður fyrir félagsstarf- . semina. Á Alþjóðaþingi Farfugla sem haldið var í Róm sl. sumar mætti fyrir hönd íslenzkra Farfugla Hilmar Kristjónsson, en hann var einn af stofnend- um Farfuglahreyfingarinnar hér á landi. Á aðalfundi Farflugadeildar Reykjavíkur í gærkveldi var ferðaáætlun næsta sumars les- in. En þar var gert ráð fyrir tveimur langferðum um landið, annarri á reiðhjólum, en hinni með bílum og e. t. v. skipi að einhverju leyti. Standa þær ferðir yfir hálfan mánuð hvor. Ennfremur verður vikudvöl í Þórsmörk, en þar hafa Far- fuglar fengið óvenju skemmti- legan samastað ,hjá Skógrækt ríkisins í svokölluðu Slyppu- gili. Á s. 1. vori ruddu Farfugl- ar þar rjóður og gróðursettu um 2000 plöntur. Hafa þeir á að halda þeirri starfsemi á- fram í vor. Auk langferðamia efna Far- fuglar til styttri ferða um hverja helgi í sumar, fótgang andi, hjólandi eða í bílum. Sömuleiðis geta þeir er óska gist í heimilum Farfugla, V bóli og Heiðabóli. Þangað komu á s. 1. ári um 700 manns. Á páskum hafa Farfuglar oft gist í snjóhúsum til fjalla, ast í fyrra í Henglafjöllum þar sem 20 Farfuglar dvöldu páska- vikuna. Um reynt að efna til áþekkrar páskadvalar ef um nokkurn snjó verður þá að ræða. Skráðir félagar Farfugla- deildar Reykjavíkur eru nú 250 talsins. Formaður hennar er Guðmundur Erlendsson ljós- myndari, en meðstjómendur Ólafur Björn Guðmundsson, Ari Jóhannsson, Haraldur Þórðarson, Þorsteinn Magnús- son, Ragnar Guðmundsson og Helga Þórai'insdóttir. Til vara Þorvaldur Hannesson og Krist- ján Eiríksson. Flóðin breyilti viðhorffinu. London (AP). — Flóðin miklu fyrir rúmum rnánuði gerbreyttu afstöðu fjölmargra Breta til flugsveita Banda- ríkjamanna í landinu. Fyrir náttúruhamfarirnar umgekkst fólk víða í g'rennd við flugstöðvarnar ekki flag- mennina, en í flóðunum veittu Bandaríkjamenn í Bretlandi svo mikla hjálp á öllum svið- um, að þeir eru nú víðast aufúsugestir. Verjendur þreytast á Kenyatta. ■Sex liafa gefizt npp á málþáfi hans. Einkaskeyti frá AP. — Nairobi í gær. Málafelin gegn Jomo Ken- yatta hafa nú staðið um þriggja mánaða skeið, og má segja, að hvorki gangi né reki. Kenyatta hefur beitt öllum hugsanlegum brögðum til þess að draga málið á langinn (eins og sagt var frá í Vísi í þættin- um „Utan úr heimi“ fyrir :skemmstu), þykist ekki skilja . saksóknarann eða dómarann eða báða. Benda allar líkur til þess, að hann vonist til að geta þreytt dómarann, svo að hann :iáti málið niður falla. Hvort sem sú tilgáta er rétt • eða ekki, er hitt víst, að Kenyatta er þegar jbú- inn að þreyta sex lögfræS- inga svo, að þeir liafa, hver af öðrum, hætt við að verja hann og farið sína leið. Hinn sjötti í þessum hópi fór í fússi í vikunni sem leið. — Hafði Thacker dómari frestað málinu daginn áður, þar sem hann var kvefaður, en er r.étt- ur var settur aftur, kvað Davis frestunina hafa verið lögleys r, og gerði þá skilyrðislausu kröfu að skjólstæðingur sinn væri látinn laus. Dómarinn bað lögfræðinginn að hafa sig hægan, slík krafa væri út í hött, en þá rauk Davis upp og kvaðst farinn. - — Hefur hann ekki sézt síðan og er verið að reyna að fá fög- fræðing nr. 7 fyrir Kenyatta. □ SKAR GISLASDN LJDSM. ALFREO D. JDNSSDN MYND NR. V ....... MYND NR. B .............................. Geymið myndirnar, þar til allar haf? vcj /ð birtar og atkvæðaseðill prentaður — út- fyilið hann þá og sendið blaðinu, VINNINGAR: Barnið, sem fær flest atkvæði, hlvtor vaadaða skjólflík frá Belgjagerðinni, Sænsk-ísl. frystihusinu. Þrír í þeim hópi lesenda, er greiða atkvæði með vinningsmyndinnj, hijóta með útdrætti eftirtalda gripi: Westinghouse-vöfflujám frá Raforku, Vesturgötu 2. Kodak-myndavél frá Verzlun Hans Pctersen, Bankastræti 4. Century-skrúfhlýant (gold-double) frá Kveinn Björnsson & Ásgeirsson, Hafnarstræti 22. Tekjur aff komu í fyrra, námu 11,5 millj. kr. Kjartan 1. ióhannsson í framboói á ísafirði. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfé- laganna á ísafirði hefur sam- þykkt einróma að skora á Kjartan J. Jóliannsson lækni að verða í framboði fyrir flokkinn við kosningarnar í sumar. Hefur Kjartan orðið við þeirri ósk, og er þá vel séð fyrir framboði Sjálfstæðismanna í höfuðstað Vesturlands, Kjartan er vinsæll maður með afbrigð- um og nýtur fyllsta trausts. Hann hefur áður verið í fram- boði fyrir flokkinn á ísafirði og stóra.ukið fylgi hans þar, og síðast munaði aðeins 9 atkvæð- um á honurn og frambjóðanda Alþýðuflokksins. Telja menn nú mjög góðar horfur á að Kjartan vinni þingsætið fyrir flokk sinn'. Starfsemi Ferðaskrifstofunnar stórlega aukin í fyrra. Ea* gist.lmöguleikar 4 laudinu liafa xn|ög rVrnað. í fyrra komu hingað til lands 5800 erlendir ferðamenn, eða ura 2000 fleiri en árið áður, en talið er, að tekjur af komu þeirra hingað hafi numið um 11% milljón króna. ¥erðhækknn á jjáraas sfiáli. London (AP). — Tilkynnt liefur verið nýtt hámarksverð á járni og stálL Verðhækkunin var ákveðin vegna kolaverðhækkunarimxar á brezkg heimamarkaðinum fyrir skemmstu. Þessar upplýsingar og marg- ar fleiri um heimsóknir ferða- manna hingað, er að finna í ítarlegri skýrslu, sem Vísi hef- ur borizt frá Þorleifi Þórðar- syni, forstjóra Ferðaskrifstofu ríkisins. í inngangi skýrslunnar segir, 1 að árið 1952 hafi verið hagstætt fyrir Ferðaskrifstofuna. Það ár komu til landsins fleiri ferða- menn en áour, og ferðir íslend- inga á vegum Skrifstofunnar ■! jukust til verulegra muna. Land kynningarstarfsemi vas með mesta móti, og sala minjagripa hefur einnig stóraukizt 2,5 millj. kr. fyrir skemmti- og orlofsferðir. Fyrir skemmti- og orloísferð- ir komu alls inn á árinu 'kr. 2.553.067.28, en auk orlofsferða innanlands skipulagði 'erða- skrifstofan ferðir til Norður- landa, Skotlands, Englands og' Spánar. Farseðlar með sérleyf- isbiifreiðum í afgreiðslu hjá Ferðaskrifstofunni voru seldir fyrir nær 2 millj. króna, en hópferðabifreiðir seldar á leigu fyrir nær 368 þús. kr. Minja- gripir voru seldir í verzlunum skrifstofunnar fyrir nær 1% millj. króna. Blaðamenn. frá átta þjóðum. Landkynningarstarfið var veigamikill þáttur í stárfsemi Ferðaskrifstofunnar. Voru gef- in út upplýsingarit og þeim dreift ,tekið á móti blaða- og kvíkmyndatökumönnum, sýnd- ar og lánaðar kvikmyndir end- urgjaldslaust víða um lönd.. Hingað komu í fyrra blaðamenn frá Noregi, Svíþjóð, Rinnlandi, Frakklandi, Bretlandi, Sviss, Ítalíu og Bandaríkjunum. í öll- um þessum löndum hafa birzt ágætar greinar um land og þjóð. Geta má þess, að í Frakklandi kom út á árinu ferðabókin „GUDE NAGELS“ um Norður- Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.