Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Laugardaginn 14. marz 1953. Minnisbfað almennings. BÆJAR- Laugardagiir, 14. marz — .73> dagur ársins. Rafmagiisskömmtun verður á morgun, sunnudag- inn 15. marz, kl. 10.45—12.30; V. hverfi. Álagstakmörkun verður engin síðari hluta dags- ins. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.50—6.25. Fló'ð verður næst í Reykjavík kl. 16.15. Næturvörður er þessa viku í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Slysavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8 að morgni, þá hringið þangað. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Fyrir kvefuð börn aðeins á fötsudögum kl. 3.15—4. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Leik- rit: ,,Carvallo“ eftir Dennis Cannan, í þýðingu Bjarna Guð- xnundssonar blaðafulltrúa. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Leikendur: Hildur Kalman,1 Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Jón Sigurbjörnsson, Lárus Ingólfs- son, Þorgrímur Einarsson, Baldvin Halldórsson og Gunn- ar Eyjólfsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Pass- íusálmur (35.). — 22.20 Dans- lög (plötur) til kl. 24.00. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. fít'éttlr K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk., 20, 1—8. Spurður um vald sitt. 41—48. Á morgun: Lúk. 20, 9—19, IV. sd. í sjöv.föstu. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11. Síra Björn Magnússon prófess- or prédikar. Kl. 5 Síra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11. Síra Sigurjón Þ. Áfnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Síra Sigurjón Þ. Árnason. — Messað kl. 5. Síra Jakob Jóns- son. Ræðuefni: Saðning sálar og líkama. Barnasamkoma: Tjarnarbíó kl. 11. Síra Óskar J. Þorláks- son. Bessastaðakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Síra Garð- ar Þorsteinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h.: Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. — Barnaguðsþjónusta kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímssókn: Sunnudaga- skóli er í Gagnfræðaskólanum við Ljndargötu ld. 10; skugga- myndir. Öll börn velkomin. Háteigsprestakall: Messa í Sjómannaskólanum kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Síra Jón Þórðarson. Nesprestakall: Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30. Síra Jón Thorarensen. Félagsstofnun í Háteigssöfnuði. Áhugamenn um safnaðarmál Háteigssóknar hafa ákveðið að stofna félag til eflingar safn- aðarlífinu og sérstaklega í fyrstu að styðja að lausn kirkjubyggingarmálsins. — Er gert ráð fyrir, að félag þetta vinni á líkum grundvelli og' bræðrafélög þau ,sem starfandi eru í nokkrum söfnuðum bæj- arins, og verði hliðstæða við kvenfélag sóknarinnar, sem stofnað var í síðastliðnum mánuði. — Er þess vænzt, að OLINGAR HmAgátaKK 1863 Lárétt: 2 Til gróðursetningar, 5 útl. tré, 7 fréttastofa, 8 í vinnuhöndum (þgf.), 9 ósam- s.tæðir, 10 í sólargeisla, 11 oft 4 túnum, 13 burs, 15 sorg, 16 ^rúi. Lóðrétt: 1 Fiskurinn, 3 sám- tök bindindismanna, 4 innt, 6 á húsi, 7 konunafn, 11 barns- flík, 12 þarf við lendingu, 13 áb.forn., 14 einkennisstafir. Lausn á krossgátu nr. 1862, Lárétt: 2 Lóa, 5 AÁ, 7' ÓR, 8 streyma, 9 SA, 10 am, 11 agn, 13 rasai', 15 apa, 16 men, Lóðrétt: 1 Bassi, 3 Ófeigs, 4 frami, 6 átæ 7.óP|a,r£l. 12 nam, 13 ílp* ,14.-REr.jr ^ VeM. Alldjúp lægð á Grænlands- hafi á hreyfingu norðaustur eft ir. Veðurhorfur: Stinningskaldi SV, snjóél. Veðrið kl. 8 í morgun: Rvík S 2, 2, Stykkishólmur SV 5, 3, Hornbjargsviti S 1, snjóél, 1, Siglunes SSV 2, 1, Akureyri SA 2, 1, Grímsey A 2, 1, Gríms- staðir logn, -h 2, Raufai'höfn SSA 1, 1, Dalatangi S 3, 4, Djúpivogur SV 3, 7, Vestmanna eyjar SV 6, 4, Reykjanesviti SV 5, 4, Keflavíkurvöllur S 3, 3. Reykjavík. Mjög var tregt hjá landróðra bátum í fyrsta róðrinum í vik- unni. Skíði og Svanur voru með 2 tonn, Hagbarður lYz t. Svipað mun hafa verið hjá Ás- geiri og Kára Sölmundarsyni. Bátarnir voru með gamla loðnu og auk þess var slæmt veður. í dag eru bátar ekki á sjó, þar sem spáin var svo slæm í gær. Og nú er 15. marz á morgun, og með þeim degi gengur í gildi samningsákvæðið' Um að róa ekki á sunnud., svo almennt vercjuE ekkj róiðí jytr en á mánu dag úr þessu. Hafnarfjörður. Hafnfirðingar reru fyrst í gær kvöldi og eru á sjó í dag. Neta- báturinn Illugi kom inn í nótt með’ 12 lestir. Háfði báturiiin fengið nei í skrúfuna pg verður að fara í slipp. Stefnir og Hafn- firðingur, sem hafa verið á úti- legu með línu, skipta yfir á net um þessa helgi. Grindavík. Línubátar frá Grindavík voru ekki á sjó í gær, en búizt er við að verði róið í kvöld, ef gefur á sjó. Netabáturínn Ár- ,og var með 16 lestir af fiski pr 5 trossum, og var sumt allt að 5 nátta, sem er verðlaus fiskur. Þeir, sem vitjuðu um í gær voru með niður í tvö tonn. Sjómenn í Grindfivík hafa ekk- ert af ákvæðum um lanalegu á sunnudögum að segja, svo jafnt verður róið um helgar og aðra daga framvegis, ef reynist sjóveður. Sandgerði. Flestir bátar eru á sjó í dag, en í gær var enginn á sjó, svo þetta er fyrsti róðurinn í vik- unni. Bátarnir eru flestir með svo til nýja loðnu í beitu. Ró- ið verður í kvöld, ef veður leyf- ir, en síðan ganga í gildi ákvæð. in um landlegur um helgar. Ákranes. Tregur var aflinn hjá Akra- nesbátum í róðrinum í gær, eða um 20 lestir á 10 báta. Var yf- irleitt beitt gamalli loðnu. Afli bátanna var annars frá 700 kg. í 4 to'nn, 2 tonn meðalafli. í gær-fóru síðan 7,þátar. í róður, Á' Akranesi er aldrei róið , á sj^nnudögtími; alla' vertimna. ]: ; Íj| ,| Keílavik. 'i'Allir bá'tar éru .á sjó í dag; og er það sem víðar, fyrsti róð- urinn um langt skeið. Heyrzt hefur í netabátum í morgun og segjast þeir ekkert fá. én sæmjlégt veðúf' er ítiMiðpes- sjó.jéýo gera má’yáð fýrir 'ein- hverjum afla hjá línubátum. Loðnuveiði er enn talsverð. í Keflavík vár í rhorgun Kvassa- fellið og losaði sement til Ham- ilton byggingarfélagsins. karlmenn í söfnuðinum fjöl- menni á stofnfund, sem hald- inn verður í Sjómannaskólan- um sunniidaginn l(k þára. kl.. 4 Y2 síðdegis. Býræktarfélag íslands byrjar námskeið í býrækt 1. apríl n. k. fyrir félagsmenn og aðra. Uppl. eru gefnar í síma 80560 og 81404. Félag búsáhalda og járnvöru- kaupmanna hélt aðalfund sinn 9. þ. m. — Stjóm félagsins skipa nú sömu menn og áður, þeir H. Biering, Björn Guðmundsson og Sigurð- ur Kjartansson. H. Biering er formaður félagsins. — Sem full- trúar í stjórn Verzlunarráðs ís- lands voru kjörnir þeir Páll Sæmundsson sem aðalfulltrúi og Björn Guðmundsson sem varafulltrúi, H. Biering, sem verið hefir fulltrúi félagsins í stjón Verzlunarráðs íslands, baðst undan endurkosningu. — Sem fulltrúar í stjóm Sam- bands smásöluverzlana vom endurkjörnir þeir Eggert Gísla- son, aðalfulltrúi, og Jón Guð- mundsson, varafulltrúi. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Londonderry í írlandi. Detti-1 foss fór frá Rvk. á þriðjudag til New York. Goðafoss er í Rvk. Gullfoss fór frá Leith í gærkvöld til Rvk. Lagarfoss er í Rvk. Reykjafoss fór frá Rott- erdam í gær til Antwerpen og Rvk. Selfoss fór frá Vestm.eyj- um 10. marz til Gautaborgar og Lysekil. Tröllafoss er vænt- anlegur til New York á morg- un. Drangajökull lestar í Hull eftir helgina til Rvk. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. á mánudaginn austur um land i hringferð. Esja var á ísafirði í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið er á Húnaflóa á austurleið. Þyrill er í Rvlc. Helgi Helgason fór frá Rvk. í gærkvöldi til Veétm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Rvk. í gærkvöld áleiðis til Rio de Janeiro. Arnarfell losár sement í Keflavík. Jökulfell fór frá New York 6. þ. m. áleiðis til Rvk. H.f. Jöklar: Vátnajökull er i Rvk. Drangajökull fór 11. þ. m. frá Keflavík til Grimsby og Hull. ■iMtíær ■ ’ .hísm^nna vinna alls- konar störf - en þaö parf ekki aÖ skaba þær neití. Nivea bætír úrþví. Skrifstofuloft og innivera gerir húð yðarföla og púrra. Nivea bætir úrpví. Slæmt vebur gerir húb ybar hrjúfa og stökka NIYEA bætir úr því NYV'tK p 'v líL \ N. MAGN17P THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málflútningsskrifstnfa ! Aðalstræti 9. — Sími 1875. Útvarpið á morgun: 13.15 Erindi: Þjóðhagir ís- lands á fyrri hluta 19. aldar (Þorkell Jóhannesson prófes- sor). 15.00 Útvarp frá Gamla bíó: Samsöngur í tilefni af 25 ára afmæli Samb. ísl. karlak. 17.00 Messa í Laugarneskirkju Messa í Laugarneskirkju (Prestur: Síra Árelíus Níelsson. Organleikari: Kristinn Ingvars- son). 18.30 Barnatími (Hildur Kalman). 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.20 Tónleikar: Klarínettkonsert eftir Mozart. — Elísabet Haraldsdóttir og Symfóníuhljómsveitin leika. — Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. 20:50 Erindi: Heim frá Austur- löndum; síðara erindi (Jóhann Hannesson kristniboði). 21.15 Kórsöngur: Ýmsir kórar úr Sambandi íslenzkra karlakóra syngja (plötur). 21.45 Upp- lestur: „Arma Ley“* smásaga eftir Kristmann Guðmundsson (Steingerður Guðmundsdóttir leikkona). — 22.10 Danslög til kl. 23.30. Elliheimilið. Messa kl. 1.30 á morgun. (Ath. breyttan messutíma). — Síra Sigurbj. Á. Gíslason. Upptök trúarbragða nefnist fyrirlestur, sem próf. Sigurbjörn Einarsson flytur fyrir alméríning í hátíðasal Háskólans. • Er. fyrirlesturinn í tveim köflum, og verður sá fyrri fluttur á morgun, en hinn ríæsta sunnudag, kl. 2 síðdegis. Próf. Sigurbjörn er afburða snjall fyrirlesari, en efnið með þeim hætti, áð marga mun fýsa að v.ita nokkur skil á því. Móðir mín, , .í - f?/ j"‘- ÁV;'( Gróa ÞórdardóRir. andaðisi að Elfiheimiiinu Grund 13. þ.m. Fyrir hcnd vandamanna Einar Sigui ðsson. ,0* Kaupið ódýrasta Maðið. Vimr k&sittr 12 hr. ú tnúnuöi. Sítni ISOO. C It5'3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.