Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 3
Laugardaginn 14. marz 1953. Ví S t R M'U GAMLA BlO Jöí Læknirinn og stúlkan (The Doctor and thc Girl) Hrífandi amerísk kvik- mynd — koiíft í soguförmi í danska vikublaðinu „Fami- lie-Journal“ undir nafninu „Doktoren gifter sig“. Aðalhlutverk: Glenn Ford, Janet Leigh, Gloria DeHaven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Síðasta sinn. TJARNARBIÖMM HELENA FAGRA Óperettu myndi'n ffæga. Sýnd kl. 7 og 9. Atlanzáiar Stórfengleg mýnd í 'eoli- legum litum um •hetjuöáðir á stríðstímum. Sýnd kl. 5. Gömlu- dansarnir í G.T. húsinu í kvöld klukkan 9. Haukur Morthens syngur danslögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Sími 3355. VETRARGARÐURINN — VETRARG ARÐURINN DANSLEIK1IR í Vetrargarðinum í kvöld og annað kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Miðapantanir í síma 6710, kl. 3—4 og eftir klukkan 8. Sími 6710. V.G. ‘ÍJjamai'ca^é OANSLEIIOJR í Tjarnaícafé í kvöld kl. 9. Áðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Stokkseyringafélagið heldur kútmagakvöld að Þórscafé 17. þ.m. g hefst kl. 7 síðdegis. Dansað til kl. 1. Aðgöngqmiðar seldir á sama stað á mánudag frá kl. 1 e.h. Stokkseyringar f jölmennið! Stjórnirt. ÐON JUAN (Aáventures of Don Juan) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk stór- mynd í eðlilegum litum, um hinn mikla ævintýramam í og kvennagull Don Juan. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Viveca Lindfors, Alan Hale, Ann Rutherford. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBlÖ MM Bláskeggtir og konurnai sjö (Barbe Bleu) Fjörug, djörf og skemmti- leg frönsk kvikmynd í lit um, byggð á hinu fræga ævintýri um Bláskegg, éftir Charles Perrault. Aðallilutverk: Cécile Aubry (lék aðalhlutverkið í ,Manon) Pierre Brasseur, Jean Sernas. Sýnd kl. 5, 7 Óg 9. '-■wwjww«n Almennur dansleíkur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar geldir frá kl. 5—6..og við inpganginn. Sjálfstæðishúsið. 111 PJÓDLEIKHIÍSIÐ » Stefnumótið sýning í kvöld kl. 20,00. 10. sýning. Síðasta sinn. Skugga-Sveinn sýriing sunnudag kl. 15,00. Fáar sýningar eftir. Rekkjan sýning sunnudag kl. 20,00. 47. sýning. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. Pappírspokageröin ii.f. I Pita&tio 3. AUsk vappirtpokmr TRIPOLI BIÖ K» A LJÖNAVEIÐUM (The Lion Hunters) Afar spennandi,. ný, am -. erísk f rumskógamynd, um1 hættur og ævintýri í fruni- skógum Afríku. Aðalhlutverk: Johnny Sheffield sem BOMBA. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SJÓMANNALÍF Viðbui'ðarík og spennandi sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin í Svíþjóð, Hamþorg, Kanarí- eyjum og' Brasilíu, hefur hlotið fádæma góða dóma í sænskum blöðum. Leikin af fremstu leikurum Svia (Alf Kjellin, Edvin Adolph- son, Ulaf Palme, Eva Dahlbeck, Ulla Holmberg). Alf Kjellin sýnir einn siun bezta leik í þessari mynd. Sjaldan hefur lífi sjón.arma verið batur lýst, hættum þess, gleði, sorg og spennandi ævintýrum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BLÖÐHEFND (II Brigante Musolino) Mjög spennandi og til- komumikil ítölsk mynd, byggð á sannsögulegum þáttum úr lífi manns er reis gegn ógnarvaldi leynifélags- ins ,,Mafía“. Aðalhlutverk: Amedeo Nazzari og ítalska fegurðar- drottningin Silvana Mangano. (Þekkt úr myndir.nj „Bitter Rice“) Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KAUPHOLLIIVi cr miðstöð verðbréfaskipt- anna. •*— Sími 1710. LEIKFÉLA6 REYKJAVÍKUIC Ævmtýri á göngiiföx* Vegna f jölda tilmæla verður < sýning á morgun, sunnudag < kl. 3,00. —Aðgöngumiðasala < frá kl. 2 í dag, Sími 319.1. < Góðir eiginmenn sofa heima Sýning annað kvöld kl. 8,00. Aðg;miðasala kl. 4—7 í dag. ilösk og < leg si vön skrifstofustörfum óskas upplýsingum um menntun, bla^inu merktar „GÓÐ STAI áreiðan- tiiika t nú þegar. Umsóknir með aldur og fyrri störf sendist )A“. Okkur vantar ungling, frá 1. aþríl,... tf 1 að bera 'blaðið til kaupenda þess í Hafnar S iröi Gott væri að viðkomandi hefði ráð á síma. Talið við skrifstofu biaðsins i Reykjavík. Sími 1660. ÐagMuðið VMSIR Í*Jr>*t»ö4*'1uV*f. fi'W'ijl' Landsmálaíélagiö VerSur efnir til framhaldsfundar um D A R F IIIV D U R STJORNARSKRÁRMÁLIÐ í Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 16. þ.m. klukkan 8,30 síðdegis. Allt sjálfstæðisfólk er velkomið á fundinn, meðan húsrúm leyfir. Félagar, sem eru með úmtökubeiðnir fyrir nýja félaga, eru vinsamlegast beðnir um að koma þeim í skrifstofu félagsius eða á fundinn. - i f I StJÓRN VARÐAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.