Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 5
Laugardagiiin . W. marz 1953. I síldveiðum Norðmanna o. fI. þjóða. G. O. Sars, er kostaði 6 millióii kr., hefir gefíð 30 millj. kr. hagnað. Rætt við Árita Friðrik^n. (Iskiljrœðing. TíftindamaÖur frá hefur fund- ið að máli Árna Friðriksson og spurt hann um þriðja fund Síldarmálanefndar Norður- landa, sem nýlega var haldinn í Stokkhólmi, o. f 1., og svaraði Á.F. fyrirspurnum um þessi 'éfhi, sem héi- segir: I býfjun fyrra mánaöár sat eg 3. fundinn í norrænu Síldar- ; málanefndinni, og var hann haldinn í Stokkhólmi að þessu sinni. Nefndin var sett á lagg- irnar 1949 að undirlagi fundar, er fiskimálaráðherrar Norður- Janda höfðu þá með sér í Kaup- mannahöfn. Formaður néfnö- arinnar er fiskimálastjóri Nórð- manna, Klaus Sunnanaa, cg héfur hann verið það frá byrj- un. Vérkefni nefndarinnar er ai) gfæða og samræma samvinnu síldarrannsókna milli íslands. Noregs, Danmerkur og Svíþjóð- ar. Mikið lagt að mörkum. Nýir möguleikar. Öll löndin hafa lagt mikið fé, mikla orku, til rannsókn- anna, einkum á síðari áruin, og var það mál fiskimálaraðherr- anna, er komu saman á fund daginn eftir að Síldar.nál.'- nefndarfundinum laUk, að vel mætti una við árangurinn - og halda skyldi áfram á þeirri bráut, sem mörkuð hafði vérið. Öll löndin hafa tekið upp merk- ingar á síld, og hefur margt nýtt komið í ljós um göngui; síldarinnar, sem ekki var vitað áður. Þá hefur einnig, eins og lesendum Vísis er þegar kunn- ugt, tekist að fylgja síldinni á göngum hennar um úthafið, og leggja þannig hornstein að . stórbættum framtíðarmögu- leikum til síldveiða. Náítúruraniisöknasjóðui' Dana. Eigi verður ánnað ságt en að mikilíar bjartsýni háfi gætt á fundinum um hagnýtt gileli síldárfannsóknanna. Virðast öii Sviþjóð, sem er hluífállslega minna síldveiðum háð en hin Nörð- urlöndin, leggur samt áherzlu á að auka fiskirannsóknir. Má nefna, að framlagið tii þeirra á því fjárhagsári, sem byrjað er, er um f jórðungi meira en næsta fjárhagsár á undan. Þeú hafa 2 rannsóknaskip. — Á það var lögð megin áherzla á fundinum af Svíum og þó einkum Dönuin, að tryggja þyrfti sem fyllsta hotkun skipanna og sjá svo urn, að úthaldsíími þeirra yrði ekki óeðlilega stuttur vegna ! skorts á fjárframlagi. Kostnaður 6 millj. — íékjur 30 míllj. Norðmenn hafa aukið fiskj- rannsóknir sínar. og þá alveg sérstaklega síldarrannsóknirnar geisilega hin síðari ár. Árið 1950 tóku þeir hið mikla rann- sóknaskip sitt G. O. Sars í notkun. Hafði það kPstað um 6 millj. norskra króna. Nú halda þeir því fram, að beinar tekjur norska síldveiðiflotans vegna starfsemi þessa skips séu orðnar um 30 millj. norskra króna, og eru þó ekki afköst þess á síld- arvertíðinni, sem nú stendur yfir, talin með. Þeir veita um 700 þús. n. króna til þess a<? gera skipið út, en auk þess 130 þús. kr. til þess að gera ut annað minna rannsóknaskip. Auk þess er um rífleg fjárírani- lög að ræða til alli'ar starfsemi í rannsóknarstofnunum á landi, til síidarmerkinga o. s. frv. Þess má og geta, að nýlega h'afa vérið skipaðir tvéir nýir fiski- málaráðunautar, aðeins við síldarránnsóknardeildina. Þá er enn ótalið, að unnið er að siniði riýs rannsóknaskips á stærð við G. Ö. Sars, én enn fuilkomnará áð útbunkði. Á það skip ein- vörðungu að fást við síldar- ránnsóknir. Véiðar í uthafinu. Eins óg lesendum Vísis er kunnugt hófu íslendingar si. haUst síldveiðar á hafinu miiii' „jönðin hafa sett sér það maik, Tsj5regs 0g |siands, aðallega á eð auka þær og aðra-r fis:ki- j Færeyjasvæðinu. Hefur legt verið um það ritað og ástæðulaust að fara um þao fleiri orðum að svo komnu. Hinsvegar er það vitáð mál, að úthafsvciðamar eru um það bil áð valda býitíngu í suni- arSíldveiðúm Svíá, Færey- inga og Norðmanna. Færeyingar veiddu tálsvert af síld í sált norður af eyjúnum, en sá haéngur héfur fylgt, að treglega héfur gengið að finna markaði fyrir afurðirnar. Þá er það kunnugt, að Svíar sóttu nær allan afla sirin af íslands- síid, sem þeir svo kalla, til út- hafsmiðanna. Teljá þeir sl. ár hafa verið það bczta í sumar- síldveiðasögu Svía, en rýrastur hafi afíinu vcrið 1950, eða réttf áður en augu manna fóru að opnast fyrir möguléikunum í úthafinu. Sl. sumar tóku þeir aðalveiðina á svæðinU norður af Færeyjum, en veiddu þó einnig nokkuð á Jan Mayen svæðinu. Að því ér varðar Norðmenn telja þeir sig einnig hafa svip- aða sögu að segja. Fagna þeir þó einkum þvi, að tekist hefur að lengja sumarsíldveiðitíniann iangt fram á haust. Þess má geta, að heildarveiði þeina á sl. ári nam röskum 203.000 tunnum og. gaf nær því 2J millj. n. kr. í aðra hönd. Fengu þeir betra verð fyrir saltsíld- ina en um árabil áður. Endurheimt síldarmerkja. Ekkert hefur frézt um endur- heimt á merktri Norðurlands- síld við Noreg enn sem komið er í vetur, en í fyrravetur fund- ust þar fleiri merki úr Norður - laridssíld en nokkru sinni fyrr eða 52 að tölu. —- Athygli hef- ur það vakið, að. við Noreg hafa jafnan fundist fleiri nierki úr síld, sem merkt var við Norðurland en Noreg sjalían. sland kynnt í Myndskreyttar greinar í víðiesnu tíraaríti. P L A S TIC Plast í mörgum litum og breiddum verð frá 5,90 metrinn 1,40 á breidd. rannsóknir svo sem kostur .er. Danir hafa upp á síðkastið eflt mjög rannsóknir sínar og kosta þess kaþþs, að búa betur en áður vár að því fólki, sem . að þeim starfa. Þegar hefur yerið . bætt sérfræpingum við' ^atð lið, sem fyrir v.ar, verðurj ei» ,b.ætt nýjum.mönnum í hopinn, áður en langt líður. Þeir hafa nú 4 rannsókriarskip, og ei Dana, sem íslendingar þékk,,a vel þeirra stærst. Auk þess hafa þeir rannsóknabát við Græn- land, en þar starfar Dana éinn- ig á sumrin. Þá er dönskum fiskirannnsóknum mikil stoð áð sjóði, sem stofnaður hefur yex- ið til þess að efla náttúrurann- sóknir í larxdinu, en ^ilithans legg'ur ’ dailská ‘i;ík^i,f npjtkrar milljónir króna á ári. ymis- VERZL. v'.'i í’ ".n . i X". .i'Hj,.snir.x j • oy.i íiiv « sxr.. '.n ■, ' ot Hér sést Eisenhower foirsétí ræða við Maxwell D. Taylor íiers- höfðingja, sem tók við yfirstjórn 8. hersins af van Fleet. Nóvember síðastliðinn dvaldi hér á landi finnskur blaða- maður og rithöfundur Viljo Kajava að nafni. Naut hann fyrirgreiðslu Ferðaskrifstofu ríkisins og Finnlaridsvina hér, ferðaðist víða um landið, m. a. til Akur- eyrar, og kyntist ýmsum leið- andi mönnum þjóðarinnar í stjórnmálum, vísindum og listum. Var hann fulltrúi fyrir blaðasamsteypu mikla í Hel- sinki, sem gefur út bæði dag- blöð og vönduð, myndskreytt tímarit. Þessi ágæti rithöfundur hefur verið mjög athafnasamur nú Undánfarna mánuði við að kynna löndum sínum „Sögu- eyjuna“ — skrifað fjölda myndskreyttra greina og látið þýða smásögur og greinar eftir ýmsa rithöfunda íslenzka. í stærsta og vandaðasta myndablaði Finnlands „Suömen Kuvalehte“ hefur V. Kajava nú í janúar og febrúar skrifað margar ítarlegar greinar með fjöldamynda. Ei-u þær um ýms menningarmál og þjóðhætti, at- vinnuvegi og stjórnarháttu. Eru greinarnar allar skil- merkilegar mjög og vel byggð- ar. Enda er hér enginn við- vaningur á fei'ð, því V. Kajava má hiklaust telja einn bezta blaðamann Finnlands. Auk þess er hann góður smásagna- höfundur og ljóðskáld. Hefir hann ferðast víða um heim, til að safna verkefnum, grein- Um og myndum fýrir blöð sín, m. a. um nálæg Austurlönd, Afríku og Ameríku. Alls hafa borizt hingað 5 blöð af Suomen Kuvalethe (Myndablað Finnlands) og er fyrsta og önnur grein um hina öru þróun tuttugustu aldar hér á landi, náttúrufegurð og nátt- úruundur íslánds — eldfjöll og hveraoi'ku. Fylgja myndir af gufukverum, gróðurhúsum, háfjallaleiðum, og iðnaðar- og menningarfyrirtækjum. Ýtar- legar frásagnir eru um raforku og hitaveituver og t. d. fram- . kvæmdir að Reykjalundi, sem höfundur telur frábært afrek og þjóðarsóma. í þriðja blaðinu ritar hann um Þingvelli, er bii’tust hönum í hinum fegursta haustskrúða, um Bessastaði og Reykjavik og fylgja þeirri grein margar a- gætar myndir, t. d. af forseta- frú DórU Þórhallsdóttur í skautbúningi og svo forseta- bústaðnum. f næsta blaði er yfirlit uni, listir og fornsögu-. legar mihjar og ýmsa Öndvégis- menn landsins fyrr og síðar. Myndir eru |>ar af listaverkum eftir Einar Jónsson, Guðmund Einarsson og J. Kjarval. Þáttur er um Þjóðleikh. og starfsemi þess, er V. Kajava telur vera til fyrirmyndar. Hrósar hann ‘einnig leik margra leikara. En svo vildi til að hægt var um samanburðinn, t. d. var leikrit- ið Juno og Páfuglinn leikið samtímis í,. Reykjayíli;, ,og Ílelsjnki.;; ,;i ... Síðasta heftið segir frá heim- sókn í Háskólann og samtali við pióf. Einar 01. Sveinsson. Þá- er sagt frá ýmsum ljóðaskáld- um 20. aldarinnar og heim- sókn til Halldórs Kiljans Lax- ness, Kristmanns Guðmunds- sonar og Guðmundar Hagalíns, getið og einnig annara höfuð- skálda og verka þeirra. Margar ágætar myndir prýða einnig: þessar greinar og eru þær eftir ýmsa beztu ljósmyndasmiði landsins og nokkrar þeirra heilsíðumyndir. Má segja að hér sé myndar- lega af stað farið, því blaðið,. sem birtir greinar þessar er mesta myndskreytta blað • Finnlands (kemur út í ca. 170.000 eínt.) og er það lesið; af finskumælandi fólki víða um lönd. Nú á finnska blaðasamsteyp- - an vandað ljósmyndasafn frá. íslándi og ötulan forvígismann í blaðamannastétt Finnlands sem iríun miðla þjóð sinni a£ þeirri þekkingu er hann aflaði sér hér á „Sögueyjunni“. En, svo er ísland oft nefnt í Suomi- landi. G. E. Ég er kongurínn ég kem kl... Friðrik Danakonungur er~ afburða sundmaður, og fer oft í gufuhað hjá Statens Gymna- stikinstitut í Nörreallé. Þar fær hann sér eins heitt guíubað og liann þolir, en síðan hressandi sund í lauginni. Konungur- inn er vanur að hringja sjálfur til ifyrirtækis þessa og til— kynna komu sína. Þá segir hann: „Þetta er konung- urinn. Eg kem kl . .. . “ Þá hafa menn allt tilbúið fyrir hans hátign. Dag nokkurn hafði húsvörður- inn beðið föður sinn aldraðan að gæta símans, meðan hann skryppi frá. Þá er hringt í sím- ann, og einhver rödd segir: „Það er konungurinn. Eg kem. kl. 11“. — „Já, það er fyrir- tak,“ svaraði gamli maðurinn, „en þetta getið þér sagt ein- hverjum öðrum. Nú skuluð þér leggja símatólið á.“ Þegar húsvörðurinn kom aft- ur, spurði hann, hvort nokkur hefði hringt á meðan. „Nei, það var ekkert. En einhver háðfugl hringdi, og kvaðst vera kon- ungurinn. En hann fékk á bauk- inn hjá mér.“ Það má ætla, að húsvörður- inn hafi haft hraðan á, ér hanrx heyrði þetta. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMI MST;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.