Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 6
 'T iwnf wym VlSIR Laugardaginn 14. marz 1953. Þúsundír víta aS gœjan Jylgit hringunum Jrá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir Jyrirliggjandi. Vogabúar Munið, ef þér þurfið að að auglýsa, að tekið er á móti smóauglýsingum í Vísi í * Verzlun Arira J. Sigurðssonar, Langholtsvcgi 174 Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar og fljótvirkastar. Getum bætt við frágangsþvotti Elli- og hjúkrunarheimilið Gruiitl Þvottahúsið. Sími 3187. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 15. til 22. marz frá kl. 10,45 til 12,30: Sunnudag 15. marz 5. hverfi Mánudag 16. marz 1. hverfi Þriðjudag 17. marz 2. hverfi Miðvikudag 18. marz 3. hverfi Fimmtudag 19. marz 4. hverfi Föstudag 20. marz 5. hverfi Laugardag 21. marz 1.' hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. Skátar — Rekkar Skátar, eldri og yngri! S.F.R. minnist 40 ára skátastarfs á íslands, með kaffi- drykkju í Skátaheimilinu sunnudaginn 15. þ.m. kl. 8,30. Fjölmennið. — Mætið í búning. MVUWUWUWAT. Nýkomið: Dökkblátt sparifataefni, smokingefni og mislit fataefni. Sauma einnig úr tillögðum efnum. HREIÐAR JÓNSSON klæðskeri, Bergsstaðastræti 6A. Sími 6928. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI REGLUSAMUR eldri mað- ur óskar eftir herbergi á leigu, helzt á hitaveitusvæði. Uppl. í síma 5415. (237 UNG hjón óska eftir íbúð. Má vera utanbæjar. Tilboð, merkt: „Á. S. Þ. -— 500“. — (256 GOTT herbergi til leigu strax á Ránargötu 4, efstu hæð, eftir kl. 5. (253 TIL LEIGU í miðbænum 2 herbergi og eldhús í risi, fyrir einhleyping. Tilboð sendist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Miðbær — 499“. (254 LITIÐ HERBERGI til leigu. Uppl. Leifsgötu 4. — (252 1 STOFA og eldhús til leigu. Tilboð óskast, merkt: „777 — 497“. (251 RISHERBERGI til Ieigu. Uppl. í síma 82263. (248 STÓR og góð stofa til leigu við miðbæinn. Uppl. í síma 4554. (258 HALLÓ, hjálpsamir! — Við erum tvö, barnlaus, og vantar. íbúð, 2 herbergi og eldhús. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudag,. — merkt:. „Hjálpsamir •—- 1“. (259 BRÚNLEITT peninga- veski tapaðist á 5-sýningu í Nýja Bíó í gær. Fundarlaun. Uppl. í síma 6161. (249 - ^amkmur — Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudaga- skólinn. Kl. 10,30 f. h. Fossvogs- deild. Kl. 11 f. h. Kársnessdeild. Kl. 1,30 e. h. Y. D. og V. D. KI. 5 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. — Gunnar Sigurjónsson cand. Theol. talar. Allir velkomnir. Caufái vegi £5) sim / 63. stjjeifur ® /.Stilar» Tál&fingare-Jffi/ifjmar-B STÚLKA óskar eftir vinnu nokkra tíma á dag. — Sími 5376. (242 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi. 8. URAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. Eggert Hannah, úrsmiður, Lauga- veg 82, gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 FASTEIGNASALA, málflutningur, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Ólafur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18, símar 82230 og 82275. (347 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. jfátmtáa/mk RIFFILL. — Remington- riffill, 22ja skota, ásamt 1000 skotum, til sölu. Verð 1000 kr. Ingólfsstræti 7 B, niðri. (250 TIL SÖLU útungunarVél, olíukynt, 450 eggja. Upþí. í 'srnia 5428. (255 PLÖTUSPILARI, sem skiptir 12 plötum, og út- varpstæki til sölu, mjög ó- dýrt í Garðastræti 49, eftir kl. 4 í dag. (246 MANDÓLÍN og Buick- bíltæki til sölu í Garðastræti 49, eftir kí. 4 í dag'. (247 ■ ENSKUR barnavagn til sölu að Laugateig 29. Sölu- verð kr. 1000. (245 6 LAMPA útvarpstæki til sölu. Uppl. Skúlagötu 70, 2. hæð, til hægri. (257 LÍTIL eldhúsinnrétting til sölu; hentug í smáíbúðir eða sumarbústað. Uppl. í síma. 5521 til kl. 6 á daginn. (.236 HNAPPAVEL, til að yfir-- dekkja hnappa ásamt skurð- hníf og miklu af hnappa- mótum, er til sölu. Verð 1200 kr. Uppl. í síma 2744. (•238 REIÐHJÓL, gott, til sölu á Laugateig 21, kjallara, kl. 8—9 í kvöld. (239 BRUÐARKJOLL til sölu, ásamt brúðarslæðu, á ■Laugavegi 93. Uppl. í síma. 81893. (240 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös, 50-- 400 gr. (241 PRESSUBORÐ og pressu- klossi til sölu. Einnig all- mikið af tvinna o. fl. — Sími 7977.. (243 BARNAVAGN. Notaður barnavagn til sölu ódýrt. — Einnig útlendur gaberdine- frakki á lágan mann. Skipa- sundi 9. DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. . Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur • einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó-. dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. —•' (%. £urmtgk&. - TARZAIM - I34S jNú tók að Hða að leikslokuna. — • AniiaS öónið. háfðt úáð-slíkú. 'táki á hinu, að úrslitin voru gefin. Svo félT annað ijónið dautt til jarðar, e uröskiuv jarðar, en.hxtt Ták uiiþ'valdiigt sig.-. Nú stóð Tatóai*upp, nú taldi iiann Villidýrið var líka tiIhúið^Það'.kéhs sér 'o^aátt-aS élja-feapþí vifetjénikh ‘iiæf-'og riaárj urráði grirmniléíga ög hafði ekki augiin af Tarzan..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.