Vísir - 17.03.1953, Side 1

Vísir - 17.03.1953, Side 1
arg. ÞriSjiidaginn 17. marz 1953 63. tbf, =a Banaslys í Það sviplega slys vildi til á Ólafsfirði í fyrradag að sex ára gamall clrengur féll af bíl- palli og beið bana. Drengurinn hét Atli, sonur Bergþórs Guðmundssonar og konu hans Sigríðar Sigtryggs- dóttur í Óalfsfirði. Atli stóð ásamt mörgu öðru fólki á pa'.li vörubíls sem var að koma af skíðamóti úr svokallaðri Burst arbrekkuheiði. Bíllinn var kom- inn inn í þorpið og var að taka beygju er slysið vildi til. Féi Atli, ásamt tveimur piltum öðrum af bilnum. Atli lenti undir öðru afturhjóli bifrsið arinnar og er talið að hann hafi látizt samstundis. Annar hinna piltanna sem féllu af pall- inum mun eitthvað hafa meiðzt, en hinn slapp ómeiddur, Rannsókn hefst í máli þessu í dag. eiðubúi kominn hingað: .m.k Hátalararnir eru ? London (AP). — Samkvæmt upplýsingum frá Moskvu eru þar fleiri opinberir hátalarar á vinnustöðum og víúar en út- varþsviðtæki. Alls ei*u 993,000 slíkir hátal- arar, sem tengdir eru síma- kerfi borgarinnar. Þar eru og 240,000 viðtæki, auk um 80,000 sjónvarpstaékja. íbúar eru um 4 milljónir. Keppikefli Breta aö eign- ast fuilkomnasta flotann. Floti Rússa er stærrí en þeirra, og verður stækkaður á næstunni. Einkaskeyti frá A.P. — London i morgun. Miklar umræður voru í neðri málstofunni í gær síðdegis og fram eftir nóttu um útgjalda- áætlunina til flotáns. í framsöguræðu sagði Thom- as flotamálaráðherra, að brezki flötinn væri nú þriðji stærsti herskipafloti heims. Bæði Bandaríkjamenn og Rússar ættu nú fleiri herskip. Bretar myndu því kappkosta enn frek- ar en áður að eiga fullkomn- asta herskipaflotann. Sannléik- urinn væri líka sá, að í gerð og smíði herskipa nú á floti, yrði úreltur innan langs tíma. Mikil áherzla hefði verið lögð á það í seinni tíð, að eignast sem bezt smáherskip einkum skip til að granda kafbátum, og fullvíst væri, að Bretar ættu nú svo fullkomin skip til þessa hlut- verks, að enginn kafbátur, sem þau kæmust í tæri við, ættu sér undankomu auðið. Kafbátar Rússa. Rússar hafa á seinni árum lagt mikla stund á að koma sér upp miklum kafbátaflota og að sögn notið til þess aðsfoðar þýzkra sérfræðinga. Skýrslum ber þó ekki saman um hve mik- il kafbátaeign Rússa er, en lík- legt að þeir eigi alls um 350 kafbáta, en vafasamt að þeir eigi vel þjálfað lið á þá nærri alla. Mönnuð herskip Rússa 1951 voru 3 orrustuskip, 11 beitiskip, 300 eða fleiri kafbáta, 50 tundurspillar, 50 tundur- skeytabáfar og mikill fjöldi hjálparskipa. Samkvæmt nýrri áætlun munu Rússar smíða 3 orrustu- skip, 20 beitiskip, 120 tundur- spilla og 1000 kafbáta. í februar 1948 fengu Ráð- stjórnarríkin í sinn hlut ,af ítalska flotanum, samtals 45 herskip. Ábyrffist tneiri fisksöiu í Mr&iíuntSi res nnkkru siwsni9 ef nf smnninffuin verönr. Víðíækur n nttirl«eisiiliafinn að Inmifiii og dreifingu íisksins. Viðtal fið Geortje Baavsan. Brezki milljónamæringurinn George Dawson kom hingað í morgun til þess að eiga tal við fulitrúa íslenzkra togaraeigenda, og er þess albúinn að undirrita við þá samning um löndun á íslenzkum togarafiski á BretlandL Hann hefur þegar hafið undirbúning að móttöku og dreif- ingu fiskjarins á brezkan markað, og í viðtali við fréttamann Vísis í morgun, sagði hann, að óhætt væri að gera ráð fyrir að tekið yrði á móti a. m. k. 200 lestum á dag. Sænski söngvarinn Gösta ,,Snoddas“ Nordgren. Sjá frá- sögn um hann á 8. síðu. Lendir enn á 2 stöðum, þar sem ekki hafði verið Sent áðnr. Bförn Pák«on lendír við Horg- arnes ®g Neslta®tpsta&. SI. sunnudag lenti Björa Pálsson sjúkraflugvéiinni skammt fyrir ofan Borgarnes, en þar hefir hann aldrei lent áður. Björn fór til þess að sækja veika konu, sem treýsti ser ekki suður, hvorki sjóleiðis né landleiðrs. — Ráðgert hafði verið, að sjukraflugvélin lenti á túninu á Hamri, og var búið að merkja þar fyrirhugaðan | lendingarstað, en Birni leizí ekki á hann og kaus að lenda á eyri eða leirum við austan- Tita i feinwn^ London (AP). — Tito forsetí var í nótt á landsetri nokkru skammt fró London, sem ekki var nafngreinf, af öryggisá- stæðum. Tito lagði í gær sveig á gröf óþekkta hermannsins. Veizlu sat hann ásamt Popovic utan- ríkisráðherra' í júgóslavneska sendiráðinu. verí nesið, skammt frá nýbýl- inu Bjargi og aðeins ofan við kauptúnið. Þetta var um fjör- una og enginn vaðall af eyrinni tfl lands. Gekk þetta ferðalag í hvívetna að óskum. Þegar Björn fór þessa ferð var hann nýkominn austan af Norðfirði, en þangað fór har.n í farþegaflug sl. laugardag. Var það í fyrsta skipti, sem flug- vél er lent þar. Létu Norðfirð- ingar í Ijós mikla ánægju yfir því, að nú hefir sýnt verið að hægt er aS lenda á f jörum inni í fjarðarbotninum, og finnst þeím mikið öryggi í þessu. — Til Norðfjarðar er ,með lengstu innanlandsflugferðum. Er þang- að um 3 klst. flug í sjúkraflug- vélinni. Flogið er norðan eða sunnan jökla eftir veðri, og er heldur skémmra norðan jökla. Á láugardag var gott veður austanlands, en gekk á með éljúni á suðvésturhorni lands- ins. í fór með Mr. George Daw- son eru tveir samverkamenn hans, Mr. Edwards og Mr. Charlton, en sá síðarnefndi er óháður blaðamaður (Free Lance), en geta má þess, að í styrjöldinni var hann blaða- fulltrúi Montgomerys mar- skálks. Báðir þessir menn eru góðkunningjar Dawsons og honum til ráðuneytis í förinni. Þeir komu með flugvéi frá Pan American Airways í morgun, og fara héðan aftur á fimmtu- dag, en í dag kl. 2 eiga þeir fund með togaraeigendum hér. SkipaS á land við Humber. Mr. Dawson og félagar hans tóku fréttamanni Vísis mjög vel í morgun, og veittu honum fúslega upplýsingar um þetta mikilvæga mál. Sagði hann meðal annars, að hann myndi fyrst og fremst leggja áherzlu á að skipa fisk- inum á land í höfnum við Hum- ber (Grimsby og Hull), og þeg-" ar hafa aðilar þar lofað honum aðstoð sinni og fulltingi, meðal annars 600 meðlimir Dockers Co-óp í Grimsby (samvinnu- félag) og um 200 aðilar í Hvfl. Mr. Dawson fullyrðir, að ef af samningum verði, skuli hann og fyrirtæki hans sjá um, að meira verði selt af íslenzkum fiski í Bretlandi en nokkru sínni fyrr, og þau viðskipti skuli koma brezkum húsmæðr- um að gagni, því að þær muni fá betri fisk og ódýrari Verður óbáður að öllu leyti. Hann leggur megináherzlu á að vera úháður öðrum aðilurn á Bretlandi um flutning og dreifingu fiskjarins. Hann mun einkum beita sér fyrir því, að notaðir verði stórir vörubílar sérstaklega yfirbyggðir til slíkra flutninga. Meginhluti fiskjar- ins mun hann selja í og við London, en annars í Miðlönd- um og Norður-Englandi. Mr. Dawson er staðráðinn í því að koma þessum málum í framkvæmd á Bretlandi, ef af samningum við íslendinga verð ur. Húsmæður í Bretlandi og allur almenningur vilja íslenzk an fisk, og hann ætlar að sjá. um, að fiskurinn fáist. Ekki telur hann sig sérstaklega bund inn við hafnirnar í Grimsby og Hull, heldur mun hafa Geiri í takinu, en vandað verður til alls undirbúnings, ef af samn- ingum verður. Mr. Dawson er líka undii? það búinn að stofna og starf- rækja smásöluverzlanir, eri auk þess hafa þegar mjög margir fisk-heildsalar farið þess á leit við hann að ger- ast viðskiptavinir hans. Charlton blaðamaður tjáði Vísi, að um fátt væri meira talað í Bretlandi þessa dagana en fyrirætlanir Mr. Dawsons 1 sambandi við löndun á íslenzk- um fiski. Geta má þess, að mörg stórblöð styðja Mr. Dawson £ máli þessu, m. a. Daily Express,. svo og blöð þau, er fylgja Mr„ Bevan að málum. iíermaraþiiig i sttmar. Uppeldismálaþing verðué haldið hér í bænum í sumar og hefst það hinn 12. júní. Verkefni þingsins að þessu, sinni — uppeldismálaþingiiiv eru haldin annaðhvort ár —- er aðeihs eitt: íslenzkt þjó'ðernf. og skólarnir. Samband ísl. barnaskóla- kennara gengst fyrir náms— skeiðmu. Form. þess er mi. Arngrímur Kristjánsson skóla— stjóri. ., j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.