Vísir - 17.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 17.03.1953, Blaðsíða 5
■ Þriðjudaginn ■ 1-7. marz 1953 VÍSIR u\ ISifzí er Estimd bvizt: V p- •>- . w AJHSéir* ' Á Ítalíu hefir iðulega verið — 20° C. i vetur með fannkomu. Itabliað við Eggerí ^lefáni««ofl nrkoniini! Srá Italíu. „Þessi vetur hefur sannað mér það betur en flest annað, að Island á ekki sinn líka,“ sagði Eggert Stefánsson söngv- ari, er hann leit inn í ritstjórn- arskrifstófur Vísis á laugar- daginn. Hann hafði komið með Lag- arfossi um morguninn, og var „á yfirreið11 — var að líta inn til kunningja í bænum, til þess lögin. A hverjum laugardegi er tilkvnnt um nýjar. jarðir, sem landlausir bændur og 'andbúnaðarverkamenn eiga að fá, og er ekki um það að villast, að þessi viðleitni stjórnarinnar mun draga mjög úr fylgi kom- múnista meðal hinna snauð- ustu. Samkvæmt kosningalaga- frumvarpinu verður stærstu flokkunum tryggður stærri að heilsa upp á þá eftir margra meiri hluti en atkvæðin gefa á- mánaðá fjarvist. j stæðu til, en það er til þess að „Islendingar eru alltaf að meiri festa komist í landsmál- tala um „suðræn sólarlönd“, in. Eins og gefur að skilja una hélt Eggert áfram, „og þar hefi minni flokkarnir — bæði .til eg nú verið mánuSum saman i hægri og vinstri — þessu illa, hörkugaddi og’ fannfergi, með-1 og hafa kommúnistar gripið an hér — norður við Dumbs- , tækifærið og tekið forustuna.“ haf —• festir vart snjó. Ykkur finnst það kannske skrítið, en .suður á Ítalíu hefur veturinn1 A.ðstreymi verið með eindæmum harðUr og strangur. Oft hefur komið 20 stiga frost suður um allan skagann, og veðrið hefur verið því verra, sem sunnar hefur dregið. Þar hafa menn vissu- lega getað talað um versta vet- ur í manna minnum.“ Þorp til fjalla sambandslaust. útlendinga. ,,Og ekki verður talað við þig um Ítalíu, án þess að minnzt sé á listir.“ „Frá þeim vígstöðvum mann- legs lífs er það að frétta, að á Ítalíu er að rísa ný kynslóð efnilegra málara, sem hafa vakið mikla athygli. Þeir eru allir mjög þjóðlegir í list sinni, það er að segja þeir heiðra anda skrifað eitthvað í blöð þar syðra?“ „Eins og lesendur Vísis vita, heimsótti eg fornan menningar- bæ, Pesaro, í vetur, og reyndi að fræða menn lítið eitt um ís- land þar,. jafnframt því sem. eg fræddist um listir staðarins. Við þurfum að hafa nánara samband við ítali, því að listir þeirra geta lyft okkur eins og öðrum þjóðum. En í sambandi við þetta, ætla eg að segja þér skemmtilega sögu. Einu sinni, þegar við hjónin komum í skrifstofu iðju- höldsins Marzottos, sem er rík- asti maður ftalíu og mjög virtur atvinnurekandi, sýndi hann okkur eintak, af Vísi, þar sem var grein um hann. Hafði ein- hver hér heima sent honum greinina og þýðingu með. Þótti Marzotto gaman að þessu, en kunningsskapur okkar er sá, að hann var svaramaður minn á sínum tíma.“ Brezkp Evrópuflugfélagið BEA — sendir Vickers Vis- count-vél, sem hefur gashreýf- il, er snýr skrúfupni. (Slík vél kom við á Keflavíkurflugvelli nýlega). Verða 32 farþegar með henni. KIM ætlar að senda Douglas-vél af stærstu gerð (DC-6) og verða 32 farþegar með henni. Stjörnubíó; Sjómannalíf. „Við, sem Höfum fengið að hinna fornu meistara með :því njóta raunverulegrar vorblíðu re5’na a® teta * fótspor þeina við. og við í allan vetur, verð- um að heyra meira um þetta,“ segir tíðindamáðurinn. en leggja sig ekki í líma við að búa til afskræmi. Yfirleitt eru listamenn ítala að vakna æ „Já, það eru engar ýkjur, að betur tiT Þess- sem er‘ hann hefir verið kaldur þar Ferðamannastraumurinn til Menn eru þar heldur ’ lanbsins fer Hka í vöxt, og úí- lendingarnir drekka í sig áhrif syðra. ekki undir kuldana búnir. Þar er kannske ofn í einu her- bergi, og syðst þekkjast slikir gripir ekki. Þar nota menn glóðarker, ef þau eru fyrir hendi. Menn verða að klæða af sér kuldann eftir efnum og á- stæðum, en hann er annars svo napur, að jafnvel það er ógern- íngur nema fyrir þá, sem eru í loðfeldum. Og uppi til fjalla hefur fannfergið verið svo mik- ið, að helikppterflugur hafa verið eina samgöngutækið, sem hægt hefur verið að nota. Þorp- in hafa verið sambandslaus við umheiminn að öðru leyti vikuni saman. Og þessu hafa fylgt snjófíóð og mannskaðar.“ Sá til sólar einn og einn dag. „En var ekki farið að batna, þegar þú lagðir af stað?“ „JÚ, frostið var orðið eðli- .legt þ. 1. marz. þegar eg fói\ frá Milano. Þá voru aðeins 5 stig, og einstaka sinnum sá tib sól- ar, dag og dag.“ „Og hvað er að fréttá úr stjórnmáíunum?“ „Þar er mest rætt um jarða- listanna, og þarna suður frá eru ferðamenn taldir svo mikils virði, að ríkisstjórnin gerir allt, sem hún getur, til þess að þeir verði ánægðir með dvölina." Vísir hjá iðjuhöldinum. „Mér skilst, að þú hafir Gagnrýnin dofnar. „Og hverju viltu svo bæta við að endingu?“ „Það væri margt, vildi gjarnan skrafa mína, þótt eg geri það ekki að sinni. í vor og.sumar ætla eg að vinna að þriðja bindi endur- minninga minria, og í því fæ eg væntanlega tækifæri til að segja sitt af hverju, því að þar verð eg lengstum einn í ræðu- stól, þótt eg’ vitni stundum í aðra, eins og’ í fyrri bindum. Það er þó svo, að fyrstu dag- ana eftir heimkomuna, finnst mér alltaf, að eg þurfi að segja svo mikið. Þá tekur maður eftir svo mörgu, sem betur mundi fara, ef við tækjurn okkur til fyrirmyndar aðrar þjóðir, sem lengra eru á veg komnar í ýms- um efnum. En svo sofnar gagn- rýnin, þegar maður er búinn að vera í þessu elskulega landi nokkra daga, og manni finnst eiginlega flest vera harla gott.“ Stjörnubíó frumsýndi á laugardagskvöldið sænsku myndina Sjómannalíf, sem á frummálinu heitir „Bárande hav“. Myndin gerist að mestu leyti á skipi, en auk þess í fjórum höfnum — Gautaborg, Ham- borg, ónafngreindri hafnarborg á Kanaríeyjum og Santos í Brasilíu. Mynd þessi er óvenjulega eðlileg, skemmtileg en jafn- framt lærdómsrík lýsing á sjó- mannalífi. Skin og skuggar skiptast á eins og gengur og gerist í lífi sjómanna. Þar er lýst viðkvæmum skilnaðarstund um sjómanna við nánustu ást- vini, umhyggju fyrir sjúkum félaga, félagsanda um borð og daglegu lífi öllu og heimsókn- um í gleðistaði hafnarborganna. En myndin sýnir líka storma í lífi manna, sorgir þeirra, reiði, sem eg ' þrá, hatur og ástir. Loks verður við þjóð aftaka-stormur á úthafi og æðandi öldur hafsins til að lægja haturblossana í sál aðal- persónunnar, sem Alf Kjellin leikur með miklurn ágætum, Ó. G. Kvenfélag stofnað í Langholtssókn. í fyrradag var. stofnað Kven- félag Langholtssóknar. í stjórn voru kjörnar: Ólöf Sigui'ðardóttir, Hlíðarenda við Sunnutorg, form.; Ranghildur Þorvarðardóttir, Langholtsvegi 20, varaform.; Ingibjörg Þórð- ardóttir, Snekkjuvogi 15, rit- ari; Hansína Jónsdóttir, Kambs- vegi 33, gjaldkeri og meðstjórn- endur María Guðmundsdóttir og Unnur Schram. Stofnendur voru rúmlega 40, og ríkir mikill áhugi um mál- efni Langhpltssóknar með fé- lagskonum. Íslenzk dagskrá í út- varpi í Belgrad. Islenzkt útvarpskvöld verður ‘í Belgrad, Júgóslavíu, að kyöldi 27. þ. m. Verður þar flutt er- indi um Island og fluttar tón- smíðar eftir nokkur íslenzk tón skáld. Til útvarpskvölds þessa er stofnað fyrir milligpngu Hall- gríms Helgasonar tónskálds. — Hefst það kl. 12.15 samkvæmt Balkantíma, með því að íslands vinurinn Nicolas Pavlovich flyt ur erindi um ísland, landið og þjóðina, og verða þar næst flutt ar 12—14 tónsmíðar, eftir Jón Leifs, Pál ísólfson, Sigvalda Kaldalóns og Hallgrím Helga- son. — Útvarpið stendur 45 mínútur og er útvarpað.á 439 metrum. Guðmundur Guðnason, gulbmiðiir. í dag er gerð útför Guðmund- ar heitins Guðmundssonar gull- smiðs, sem lézt hinn 10. þ. m., rúmlega 69 ára að aldri. FélJ líapj®flsag I EaiitflSiá : 13 flugvélar keppa frá Lon- don til Nýja-Sjálands. Hleð eirifsl verða 68 Einkaskeyti frá London í gær. A.P. — Þrettán ílugvélar hafa verið skráðar í flugkeppnina, sem efnt verður til millj London og Christchurch á Nýja-Sjálandi á hausti komanda. Langflestar flugyélarnar, sem skráðar hafa verið,. epd enskar, svo að ekki, er , eins mikil eftir- vænting í mönnum og' ella. . „ ,. . i Bandaríkjamenn senda enga skiptmguna og nyju liosmnga- J — —---------------------------flugvél sjálfir, en amerísk her- sljórn fyrir ánægjulegt kvold, flugvél verður þó-með í flug- þótt full ástæða væri til. óskaði mpðirin af þeim sökum a'ð þakk- iæti frá sér yrði komið á frnm- færi i dálki þessumi. Sagðist hún áreiðanlega niæla fyrir munu allra, þótt cnginn hafi haff cin- urð í sér til þess að gera það í lok liófsins. — kr. inu, Thundérbolt-vél með þrýstihreyfli, sem danski flug- herinn sendir til keppninnar. Sex brezkar flugyélar með þrýstihreyflum verða reyndar, og verða þær í sérflokki vegna hraðans, en að auki er er svo- npfndur „forgjafarflokkur". Líklegust til að sigra er talin brezk sprengjuilug- vél — Vickers Valiant — ,;:em kvæntist 1908 Nikólínu TI. Sig- urðardóttur, frá Litla Seli, og lifir hún mann sinn. Þau eign- uðust 5 börn: Bjarna, blaða- fulltrúa í Stjórnarráðinu, Gunnar, forstjóra, Kjártan, tannlækni, Sigríði, gift Hall- dóri dócént Halldórssyni og Guðna, magister, menntaskóla-- kennara. Guðmundur var sómi sinn- ar stéttar, drengur hinn bezti og vinsæll. þar í valinn einn hinna ágæt- ustu borgara þessa bæjar. Guðmundur heitinn var'[Fjörðum, sem hafa verið í fæddur 6. jan. 1884, og alinn' noklcur undanfarin ár. upp hér í Reykjavík, þar sem þetta hinir skemmtilegustu hann átti heima alla sína ævi. þættir aflestrar og segir þarfrá flugherinn brezki teflir frájn, Hann var sonur Guðna Símon- ^ mörgum merkilegum mönnum Fagurt er í Fjörðum heitir nýútkomin bók eftir Jóhannes Bjarnason hreppstjóra í Flatey á Skjálfanda. Bókin skiptist í 2 kafla: Hinn fyrri er ævisaga höfundarins, en síðari er þáttur úr Flatey.og eyði Eru enda er hún búin fjórurn þrýsti arsonar gullsmiðs, ættaður úr og viðburðum. Bókin er 115 hreyflum. Auk.þess verða fimm1 Laugardal,. og konu hans Guð- vélar af frægri g'erð, sem geta 1 rúnar Sigurðardóttur. — Guð- orðið mjög hættulegar — nevm- j mundur fór ungur að stunda bls„ prýdd mörgum heilsíðu- myndum. Hun er prentuð í prentsmiðju Björns Jónssonar, lega Canberra-flugur, sem eru* verzlunarstörf, en sneri sér svo ! Akureyri, en útgefandinn er með tveim þrýstihreyflum. I þrem verðá brézkir flugmenn en ástralskir í tveim. 68 farþegar í einni. í. „forgjafarflokknum“ verða að iðnaðinum, og tók próf í Árni Bjarnarson, Akureyri. 3 iðngreinum, en helgaði að lokum gullsmíðihni ævistarf Sitt. Hann nam hana hjá föð-: urbróður sínúm, Birni Símpn- arsyni, og tólc við smíðastofu hans að honum látnum og rak stærri flugvélar og ,,hægfara“. ■ til æviloka. USiltl Guðmundur ... • I Jll Sigurgeir Siguijónsson hœStaréttarlögmaOur. Skrifstofutími 10—12 og 1—5- Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.