Vísir - 17.03.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 17.03.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 17. marz 1953 VÍSIR Hvað gat gengið að Bernice? Sara horfði áhyggjufull á þessa gömlu vinstúlku sína. Henni fannst hún mínna sig á brúðu, sem stjórnað er með því að kippa í streng. Aðeins andartak, frá því er fundum þeirra bar saman, hafði henni fundizt að hún væri eins og hún átti að sér. Inni í húsinu var allt með glæsibrag. Hvarvetna gljáfægð timburgólf, með hvítum ábreiðum. Nýtízku húsgögn hvarvetna og blómaker skrautleg víða. Vissulega var þetta heimili, sem í augum flestra kvenna mundi vera sem draumur. Samt var henni ljóst, að Bernice var ekki hamingjusöm. Bernice leiddi hana upp breiðan stiga upp á næstu hæð og þar næst eftir löngum göngum, þar sem gólfið var lagt marglit- um ábreiðum. Er dyrnar opnuðust blasti við grænmálað, fagurt herbergi, og tveir gluggar, sem náðu niður að gólfi, enda mátti ganga út um þá á svalir meðfram húshliðimii. En er hún stóð á þröskuldinum gat Sara ekki varist því að verða fyrir von- brigðum. Henni fannst það barnalegt, en gat ekki hrundið þess- um áhrifum frá sér þegar. Kannske voru það pururalit fjöllin í fjarska, sem nú höfðu þyngjanni, lamandi áhrif á hana, þótt bjart væri af sólu. Henni fannst sér stafa ógn af þeim. Hví þurfti hún að verða fyrir þessum vonbrigðum? Hana hafði langað svo til þess, að fá til afnota herbergi, sem vissi út að bláu, yndislegu hafinu. Bernice hlaut að hafa orðið þess vör, að vinstúlka hennar hafði orðið fyrir vonbrigðum, því að hún spurði hvasslega: „Hvað er að, Sara?“ „Ó — það er svo sem ekki neitt,“ sagði Sara, „eg hafði bara gert mér vonir um að fá herbergi, sem vissi út að sjónum, en þetta er svo fagurt herbergi, að eg veit, að mér geðjast eins vel að því. Afsakaðu vanþakklæti mitt, Bernice". „Henri valdi þetta herbergi hana þér,“ sagði Bernice, „og bara Henri og Irene hafa herbergi, sem 'vita út að sjónum. Öll herbergi þeim megin sem að sjónum vita eru lokuð, nema svefn- herbergi þeirra.“ Handtaska Söru hafði verið borin inn í herbergi hennar, en von var á koffortum hennar síðar. Sara tók af sér hattinn, en Bemice hagræddi blómum og öðru, og Söru fannst einkenni- legt, að hún skyldi vera svo þögul. Þær höfðu alltaf verið ræðn- ar — sannast að segja símasandi, er þær voru saman forðum daga. Vissulega hlutu þær að hafa margt að spjalla um, eins og þegar þær forðum ár eftir ár voru herbergisfélagar, í einni borginni eftir aðra. Allt höfðu þær átt sameiginlega. Og Sara hugsaði á þá leið, að mikil væri sú breyting, sem til sögunnar gæti komið eftir f jögurra ára aðskilnað. Kannske var þessi hlé- drægni eðlileg — allt mundi brátt verða eins og forðum daga. Hún gat ekki stillt sig um að ganga til hennar. þrýsta henni að sér og segja glaðlega: „Bernice mín, veiztu hve glöð eg er yfir að sjá þig aftur. Það er alveg dásamlegt. Ertu ekki glöð yfir að eg er komin?“ Bernice hreyfði sig ekki og mælti: „Jú, jú, vitanléga er teg ákaflega glöð yfir að þú ert. komin.“ Sara gat ékki stiilt sig um áð hrista hana dálítið. „Geturðtf fe'kkr'verið dálítið aköf, eins og forðum daga. Mér finnst næstum, : eins og þáð sé ekki gleði til í þínu húsi yfir komu minpi.“ Og hún brosti til hennar, í von um að Bernice mundi breytast. En það varð ekki. Hún svaraði, einkennilega kuldalega, og það var eins og hún mælti gegn vilja sínum: „Berpice, ef þú vildir ekki, að eg kæmi — hver óskáði þess Þ á '■ C . . : "V ' ■ r . ■■ . . ‘T.í’. ' ■... Sara var sér þess meðvitandi, að hyggilegast væri að ræða; þetta ekki frekara nú, en samt gat. hún pkkj <jtiRt sig um að gera það. Bernice forðaðist að horfa framan í hana. „Henri stakk upp á því,“ sagði hún loks, „eftir að við fengum bréf þitt. Hann hélt, að þú mundir hafa gott af tilbreytingunni. — Henri—“ — og hún hikaði andartak — „er mjög hugsunar- samur.“ „En það varst þú, sem skrifaðir mér.“ „Að sjálfsögðu. Eins og eg sagði áður fannst mér hugmynd- in ágæt, 1 fyrstu. Seinna gerði eg mér grein fyrir hversu eigin- gjörn eg er.“ „Þú eigingjöm,“ sagði Sara hæðnislega. „í gamla daga varstu svo óeigingjörn, að þú hefðir tínt af þér spjarirnar, til þess að hjálpa öðrum. Og hverskonar eigingirni er það, sem legið getur til grundvallar því, að bjóða mér til dvalar á þessum fagra stað?“ „Þér finnst hann fagur?“ sagði Bernice, og var spurnarhreim- ur í röddinni, eins og henni fyndist það fjarstæða, að nokkrum gæti þótt fagurt þarna. Sara horfði á hana rannsákandi augum. „Víst er fagurt hér .— það hlýtur öllum að þykja,“ sagði hún með undrunarhreim í röddinni. „Þegar eg leit til lands, er við nálguðumst eyjarnar, voru þær sem paradísareyjar í augum mínum —“. —En allt i einu þagnaði hún og minntist þess, sem farið hafði milli hennar og Ben á skipsfjöl, er þau ræddu þetta, og hann sagði að hyggilegast væri, að skygnast ekki undir yfir- borðið. Bjöllu var hringt niðri og Bernice kipptist við. „Það er fyrsta kall til miðdegisverðar. Þú verður að flýta þér, Sara. Henri fellur illa, ef hann verður að bíða, þegar matur hefur verið á borð borinn. Allir Frakkar taka slíkt svo hátíðlega." Hún reyndi að hlæja, en hlátur hennar hljómaði ekki eðlilega. Það var auðséð, að hún var mjög taugaóstyrk. ,, Við höfum víst gleymt okkur.“ Það var enginn vafi á því, fannst Söru, að hún var óttaslegin. Lebrún og Iris biðu þeirra á svölunum niðri. Lebrún var að blanda „hanastél", en gekk nú á móti þeim. Hann leiddi konu sína að hægindastól. Hann var ákaflega kurteis og hlýlegur við hana. Umdæfnisstúkaifi nr. 5 30 ára í i. gær. Páll Jónsson frá Hjarðarholti,. sem mörgum er að góðu kunnur hér í bæ og víða um land, ví f regluboði Stórstúkunnar fyrir 30 árum. Stofnaði hann þá stúk una FRAMSÓKN á Siglufirði,' sem nú er ef ekki bezta IOGT- stúka í landinu, þá að minnsta. kosti ein af beztu stúkunum. I sömu ferðinni, sem Páll stofn- aði Framsókn, kom hann á fófc- Umdæmisstúkunni nr. 5 á Ak- ureyri. Er stofndagur hennar 16. marz, og er það mikill merk- isdagur í sögu landsins (Gvönd- ardagur). Guðmundur biskup- góði var inn miskunnsami Sam- ■ verji í þjóðlífi íslendinga. Um- dæmisstúkan nr. 5 nær yfir allt- Norðurland. Hefur starf hennar- gengið vel, og blessa norðlenzk— ir Templarar minningu Páls., Jónssonar, sem gekk frá stofn-; ' un þessarar stúku. ’'. Fyrsti formaður (U.æ.t.) Um- dæmisstúkunnar nr. 5 vari Steinþór Guðmundsson, þáver- 1 andi skólastjóri á Akureyri, nú gagnfx-æðakennari í Reykjavík,. og hafði hann forustu stúkunn-; ar á hendi fyrstu fimm árin (1923—1928). Fórst honum á- gætlega foi'mennskan. — Aðrir- U.æ.t. hafa verið þessir: Bryn- leifur Tobíasson (1928—1935),. Snorri Sigfússon, Stefán Ág. Kristjánsson, og Eiríkur Sig- urðsson, yfirkennai’i barnaskól- ' Við boi’ðum ekki alveg strax, svo að við getum fengið okkur hressingu hér áður. Við Iris höfum beðið eftir ykkur, en þegar 1 ans a Akureyi'i. ____ Umboðs- gamlar vinstúlkur fara að masa saman —“ ! rnenn stórtemplars hafa verið- Hann yppti öxlum og hló. þejr Guðbjörn Björnsson, Bjarni „Það væri víst ótilhlýðilegt af karlmanni, að vera svo for- Hjaltalín (báðir látnir) og: vítinn að spyrja.um hvað þið hafið verið að ræða um?“ 'Bi'ynleifur Tobíasson. „Eg veit vaiia hvað bar á góma, Henri, sjálfsagt fegurð lands- Norðlingur. lagsins og slíkt,“ sagði Bernice. „Þú færð mig nú ekki til að trúa því,“ sagði hann enn hlæj- andi. „Segðu sannleikann, telpa mín, því að ekki fei'ðu að bleklíja vesalings manninn þinn.“ „Vist töluðum við um landslagið. Og Sara lét í ljós vonbrigði yfir, að geta ekki séð út á sjóinn úr hei'berginu sínu.“ Þögn ríkti um stund — óþægileg þögn, að því er Söru fannst — og miklu lengri en nokkur ástæða gat verið til, en hún veitti Á kvöMvökunni. Maðurinri lá þungí haldinn og taldi sér litla lífs von. Hann barmaði sér yfir örlögum sín- um. Honum þótti sárast að verða að fara frá konu sinni og börnxmi. „Hafðu engar áhyggjur, góði minn,“ sagði konan. ,,Eg gifti mig vafalaust aftur.“ Þúsundír vita að gœfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. ■ „Eg ætlaði út að veiða, en pabbi vildi ekki leyfa mér það.“ „Svona eiga feður að vera,“ svaraði hinn æruverðugi. „Og sagði hann þér ekki ástæðuna fyrir því að þú ættir ekki að fara út að veiða á helgidegi?" „JÚ, heri'a prestux'. Hann sagði, að beitan nægði ekki handa tveimur.“ J Kvenfrelsi. Þegar mest var „En eg vildi alls ekki, að þú kæmii'. Heldurðu, að eg hafi um kvenfrelsi talað — fyrir viljað það, þegar mér hafði gefist tóm til að hugsa málið? í mörgrim áruip — og áróðurjnn fyrstu fannst mér það vitanlega dásamleg tilhugsun, en seinna, í alglcymingi, var mikil kven- þegar eg gerði mér fulla grein fyi'ir—“ 1 frelsiskona að tala um fyrir AUt í einu var eins og hún áttaði sig á því, hvað hún hefði þreytulegri giftri konu og sagði: látið sér um munn fara. Hún leit skyndilega um öxl, eins og | „Hugsið yður um. — Væri til þess að fullvissa sig um, að enginn hefði staðið á hleri, og það ekki reglulega skemmtilegt fréttir: hún var alveg nábleik í framan. jl’yrir yður, að geta farið með j „Bernice," sagði Sara, „af hverju sagðirðu þetta? Hvei’s vegna maiininuin yðar á kjörstað og íFiskiskipijti. CiHU AÍHHÍ ðaK:. í bæjai’fréttum Vísis 17. marz 1918 voru méðal annars þessar vildirðu ekki, að eg kæíni?“ ■- jgi'pitt þar atkvæði um leið jig En mikil breyting hafði skyndilega orðið á Bernice. Hún hariif.“‘ j t yirtigt-hafa náð valdi á sér aftur.: : | ' koiian> hris’ti hofuðið ákvcð- „Eg meinti það ekki — víst vildi eg, að' þú kæmíiv Eh á Kristófersey er svo afskekkt. Eg var smeyk um, að þér .mundi leiðast — eftir allt það dásamlega, sém þú hlýtur að hafa upp- lifað heima í Englandi —“ „Þú heldur kannske, að það sé aásamlegt, að upplifa það að sprengja spryngi fyrir nefinu á manni? Og að verða liggja þrjá máiiuði i sjvikrahúsi milli vonar og ótta um að verða krypplingur álla ’ævi? Að héyra næstum hvem dag, að einhver vinur eða kunningi hefði særst eða látið lífiö. Bernice, vertu eins og þú átt að þér. Hvað ertu að hugsa.“ „Fyrirgefðu mér, Sara. Var það svona slæmt.“ Andartak voni augu hennar rök- af tárum. I Koriap‘ hristi hofuðið ákvci in og sagði: ■ • : * ’ „I guðs bænum verið þér ekki að þessu! Ef 'það er nokkur skapaður hlutur, sem karlmað- ur getur gert upp á eigiri spýt- ur, þá má ekki minna vera en að hann geri (það!“ • Haraldur litli ltom of seint í sunnudagaskólann og prestur- inn spurði hann hverju það sætti. - “ ■ ■“ iraihu; Getum bætt við frágangsþvotti Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Þvottahúsið. Sími 3187. Þi-jú þilskip ei'umýkomin inn aj[ íisþveiðum með dágóðan afla. Skip: Duusverzlunarinnar, j_ \ 1 f ” 1 ! ValtýiykoM inn í gær með hálft níunda þúsund og Hafnai-fjarð- arskipin tvö hafa fengið sjö og f níu þúsund. Má þetta heita góð- ur afli, þegar þess er gætt hve gæftir hafa verið litlar, en fisk- ur er nógur á miðunum. Samskot. 3 krónur voru Vísi færðar í gær handa manninum, sem ifiiásti feötúrha.!' WJtie&wö htír- ffreiðsiw thietttt óskast strax til vinnu í einn mápúði Uppl. í síma 6177, . . . j ) t * i ♦' ; eftir'kl. 6. Hvítt bómullargam (fiskigarn) kr. 12,80 búntið. Ullargarn, margar tegundir, HAFBLIK Skólavörðustig 17« - ____’i-1 t-rii.'-L:.. ' ••■■■.= 'i'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.