Vísir - 18.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 18.03.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Miðvikudaginn 18. marz 1953 | Minnisblað j almennings. Miðvikutlagur, 18. marz, — 77. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun 'verður á morgun, fimmtudaginn 19. marz, kl. 10,45—12,30, 4. hverfi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18,30—6,50. Flóð verður hæst í Reykjavík kl. 19,40. Næturvörður er þessa viku í Laugavegs Apó- teki, sími 1618. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudag kl. 3,15—4 og fimmtudaga kl. 1,30—2,30. —• Fyrir kvefuð börn aðeins föstu- daga kl. 3,15—4. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpssagan: „Sturla í Vogum“, eftir Guðmund G. Hagalín; VIII. (Andrés Björns- son). 21.00 Hver veit? (Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur ann- ast þáttinn). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —• 22.10 Passíu- sálmur (38.). 22.20 Upplestur: „Frelsishetjur“, smásaga eftir Ingólf Kristjánssonar (höf. les). 22.45 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 23.10. Gengisskráning. K. F. U. M. . Biblíulestraref ni: Lúk. 20, 45—21, 4 Eyrir ekkjunnar. Dómkirkjan. Föstuguðsþjónusta kl. 8.15. (Lítanía sungin). Síra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Síra Þorsteinn Björnsson. Elzti starfandi sltáti á landinu mun ekki vera Carl H. Sveins, eins og sagt var í Vísi á dögunum í sambandi við 40 ára afmæli skátastarfseminnar á íslandi, heldur Sigurður Ág- ústsson rafvirki, en báðir gerð- ust þeir skátar sama árið, Sig- urður aðeins fyrr. Vísir biður velvirðingar á missögn þessari. Laugarneskirkja l Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. i 8,30. Sr. Garðar Svavarsson. Hnífsdalssöfnunin. Fjárframlög hafa borizt frá eftirtöldum aðilum: Aðalsteinn Pálsson skipstj. kr. 2000, Júpi- ter h.f. kr. 5000, Tómas Helga- son búfr. kr. 1000. Bækur frá eítirtöldum: Vald. B. Valdi- marssyni, Kristni Halldórssyni, Hverfisg. 67, Sigurborgu Krist- jánsdóttur frá Múla, Herdísi Ásgeirsdóttur og Stefáni H. Stefánssyni bókaútgef., sem hefur tilkynnt að hann gefi út- gáfubækur sínar að andvirði kr. 1000. Aðalfundur Heimdallar er í kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæð- ishúsinu. — Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: 100 kr. frá N. N. Ekki í flokkinn. í sambandi við nýstofnaðan ,,Þjóðvarnarflokk“ hefir það vakið nokkra athygli, að einn aðaleigandi „Frjálsrar þjóðar“ taldi ekki rétt að taka þátt í stofnun flokksins. — Hér er um að ræða Alexander Guðmunds- son, sem á blaðið að hálfu með Arnóri Sigurjónssyni. Aðspurð- ur sagði Alexander, að það væri rétt, sem fram hefði komið, að j hann hafi ekki orðið til þess að taka þátt í stofnun hins nýja flokks, og væri ekki í honum. Að öðru leytí kvaðst hann ekk- ert um þetta hafa að segja. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss hefur væntanléga -farið frá London- den-y á írlandi 16. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til New York. Goðafoss fór frá Reykja- vik í fyrradag til Bremen, Hamborgar, Antwerpen, Rott- erdam og Hull. Gullfoss og Lag- arfoss eru í Reykjavík. Reykja- foss hefur væntanlega farið frá Antwerpen í fyrradag til Reykjavíkur. Selfoss er í Lyse- kil. Tröllafoss er í New York. Drangajökull fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla var á. Djúpavogi í morgun á norður- . leið. Esja var á Seyðisfirði síð- degis í gær á suðurleið. Herðu- breið var væntanleg til Isa- fjarðar í gærkvöld á suðurleið. Helgi Helgason átti að fara frá | Reykjavík í gæi'kvöld til Vest- j mannaeyja. Baldur átti að fara 1 frá Reykjavík í gærkvöld til Stykkishólms og Gilsfjarðar- hafna. Skipaferð verður frá (Reykjavík næstk. mánudag til Snæfellsnesshafna og Flateyjar. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Reykjavík 13. þ. m. áleiðis til Rio de Janeiro. Ai'nai'fell fór frá Keflavík í gæi’kvöldi áleiðis til New York. Jökulfell losar í Reyk.j avík. Félags sérleyfishafa þær bif- reiðar, sem þeir telja hæfa til umræddra ferða: í fyi’irmælum Samgöngu- málaráðuneytisins er lagt svo fyrir, að á öll fargjöld bifreiða í skíðaferðum skuli lagðar á 4 krónur á hvert sæti, fram og aftur, og renni það fé til skíða- félaganna. Pólverjinn fær hæli. Einkaskeyti frá AP. — Khöfn í morgun. Danska stjórnin hefir veitt dvalarleyfi pólska flugmannin- um, sem lenti á Borgunarhólmi í MIG-flugvél á dögunum. Honum er veitt dvalarleyfið sem pólitískum flóttamamii. —• Ekki er enn kunnugt hvernig Dönum og Pólverjum semst um flugvélina. f/ Mýfa Bíó: Ormagryfjan // 1 bandarískur dollar kr. 16 32 1 kanadískur dollar kr. 16 73 1 enskt pvnd .... kr 7(1 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 1000 lírur kr. 26.12 GLIN6ÁR Söfnin: Náttúrugripasafuið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. tírcMtfáta nr. 1866 Lárétt: 2 Vistageymsla. 5 trylll, 7 nybba. 8 hÖldiri, 9 ó- samstæðir, 10 tónn, 11 vendi. i 13 stauta, 15 á fugli, 16 í smiðju. Lóðrétt: 1 Slæmskan, 3 rán- dýrin, 4 fágar, 6 sjá, 7 ganghljóð Veðrið. Víðáttumikið lægðarsvæði suðvestur af íslandi. Hæð yfir Norðurlöndum og Bretlands- eyjum. Veðurhorfur: Allhvass og stundum hvass suðaustan; dálítil rigning. — Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík SA 8, 8. Stykkishólmur SA 5, 8. Horn- bjargsviti SA 3, 8. Siglunes, logn, 7. Akureyri SA 3, 8. Grímsey ASA 3, 5. Grímsstaðir S 5, 4. Raufarhöfn, logn, 6. Daaltangi S 4, 6. Djúpivogur SSV 1, 6. Vestm.eyjar SA 8, 7. Þingvellir S 5, 7. Reykjanes- viti ASA 6, 7. Keílavíkurflug- völlur SA 7, rigning, 7. Reykjavík. Bátai’nir komu seint að vegna þess hve veður var slæmt, og voru með í’eytingsafla. Skíði 5 tonn, Svanur 4—5 tonn. Línu- spilið-: bilaði hjá Hagbarði og urðu aðrir að draga línuna. Haukur I (netabátur) kom í gærkvöld með 2 tonn. Hvítá kom í gær og var með 28 tonn og Björn Jónsson 32 tonn, báðir útilegubátar á línu. Helga kom í mqrgun með 18—20 tonn af; netafiski. 11 eldstæði, 12 rífa upp, 13 síð- : SandgerSi. Allir bátar voru á sjó í gær, , en enginn réri í gætkvöld. Afl- inn var sæmilegui’, 6~t-ll tonn, og. hefði 'orðið.fpí-ýði^gur, ef, veður hefði. ekki verið jpfií slæmt og það var. Sandgerðis ‘ astur, 14 frá. Lausn á krossgátu nr. 1865. Lárétt: 2 Ber, 5 ES, 7 ör, 8 ^ bátar urðu ekki fyxir neinu skúfinn, 9 sá, 10 dó, 11 Iða, 13 Hnutjóni, sem teljandi getur aniðs, 15 Rán, 16 afi. heitið ' Lóðrétt; .1.(Lesgi,. ..3i(prfi,ði, 4. Arnói’, 6 ská, 7 önd, 11 inn, 12 aða, 13 sá, 14 sf. Keflavík. Keflavíkurbátar voru á sj-ó í gær og komu flestir mjög seint að vegna óveðursins og meðal annars vegna þess, mun enginn bátur vera á sjó í dag. Afli bát- anna var misjafn og var hæsti bátui'inn með 10 tonn. Neta- veiði var engin. Allmikið veið- arfæratap var hjá bátunum í gær og mun einn bátur hafa tapað nær 15 bjóðum. Akranes. I gær voi’u nokki'ir bátar á sjó og var afli þeirra mjög mis- jafn, eða frá 1 tonni upp í 13% tonn. Hæstur var Ásmundur með 13% tonn, því næst Sjgrún með 11 tonn. Annars var afli 12 báta samtals 63% tonn. Bát- ar frá Akranesi urðu einnig fyrir miklu veiðai’færatjóni, eins og gerist og gengur í óveðr- um sem í gær. Mun einn bátur hafa tapað 15 bjóðum. StykkishóJmur. Gæftir hafa verið stirðar í Stykkishólmi sl. hálfan mánuð. Útilegubátar fóru í tvær útileg- ur, réru stutt, og landróðrarbát- ar í 2—3 róðra. Aflinn frá 1. til 15. marz er sem hér segir: Ágúst Þórarinsson, útijega, 35,040 kg. tvær veiðifei'ðir, Atli 37,645 (2), Arnfinnur (2), ’ 31,350 kg. Grettir (landróðra-1 bátur) 3 r. 3495 kg. Hafþór l! r. 910 kg. Hafdís frá ísafirði lagði upp 24,630 kg. Guðmund- ur Þorlákur Rvík 25,042 kg. Ásþór. Sf. 18,395 kg. og Freyja kom' með alls 9 tonn af loðnu í frystihúsin. Freyja hefur veitt loðnú og aflað vel, og' iiafa bát- ar:: ,kqy,pt;. mjk;ið ftf k>ðhu-, af bátnum, auk þess sem sett. var í frystihús. | Sérleyfi veitt til skíðaferða. Samgöngumálaráðuneytið hefur ákveðið að veita skíða- og iþróttafélögunum í Reykjavík svo og Ferðaskrifstofu ríkisins sérleyfi til skíðaferða frá Rvík. Hafa þessir aðilar einir rétt I fi-amvegis til þess að auglýsa skíðaferðir frá Reykjavík. I í mórgun auglýsti skíða- og íþróttafélögin í Rvík eftir um- sóknum frá eigendum hópbif- reiða hér í bænum til þessara flutninga og skulu þær hafa borizt fýrir n. k. fimmtudags- lcvöld. Að því búnu munu skíðafé- lögin velja úr, í samráði við fulltrúa Umferðamálaski’ifstof- unnar, Ferðaskrifstofunnar og Olivia de Flavilland leikur aðalhlutvei’kið í stórfrægri kvikmynd, sem Nýja-bíó sýnir um næstu helgi. Myndin er nefnd „Ormagryfjan" á ís- lenzku, en heitir á ensku „Snake Pit“. Mikið hefir verið skrifað um þessa mynd, sem fjallar um vist á geðveikrahæli. Myndin hefir verið verðlaunuð 1 og Oliva de Havilland sérstak- lega fyrir leik sinn í henni. i Tryggimfastofnun ríkisins liSkynnir: Yegna Jiinna nýju fjölskyldubóta skal vakiri athygli' á þvi, að þeir, sem nú sækja um fjölskyldúbætur í fyrsta ; sinn, þurfa að leggja fram fæðingarvottorð barnanna, en lífsvottorða verður ekki krafizt í því sambandi. Jarðarför móður minnar, þ 'J- p' v ?1 : l drúu Þórðardóítiii' fer fram fimmitidaginn 19. marz, og heíst með húskveðju kl. 1 að heimiii mínu, Steinum, BráðræðisholtL Athöínin í Dómkirkjunni hefst U. 2 og verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna, Einar Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.