Vísir - 18.03.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 18.03.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 18. marz 1953 VfSIR KK GAMLA BIO ' GLÆPAHRINGURINN (The Racket) Spennandi ný amerísk sakamálamynd, sem styðst við raunverulega atburði. Aðalhlutverk: Robert Mitchum Lizabeth Scott Robert Ryan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI m TJARNARBiÖ FJÁRKÚGUN ! (Blackmailed) J Afar spennandi og við-. burðarík sakamálamynd, ] gerð eftir sögunni Frú J Christopher éftir Elizabeth ] Myers. Aðalhlutverk: Mai Zetterling Dirk Bogarde Joan Rice Harold Huth Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S. I. B. S. S. I. B. S. 99 Sm&ddas** Uppselí á allar söngskemmtanir Snoddas \> í Reykjavík. 1« I I ■J Pantanir úr Reykjavík verða að sækjast í dag. VETRARGARÖURINN — VETRARC ARÐURINN DM SLEÍKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V.G. DQN JUAN (Adventures of Don Juan) Sérstaklega spennandi og : viðburðarík ný amerísk stór- mvnd í eðlilegum litum, um ■ hiim mikla ævintýramann ■ og kvennagull Don Juan. Áðalhlutverk: Errol Flynn, Viveca Lindfors, Alan Hale, Ann Rutherford. Bönnuð börnum ir.nan 12 r ara. Sýnd kl. 5 og 9. Snoddas kl. 7 og 11,15. SJÓPMNNALÍF Viðburðarík og spennandi sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin í Svíþjóð, Hamborg, Kanarí- syjum og Brasilíu, hefur hlotið fádæma góða dóma i sænskum blöðum. Leikin af fremstu leikurum Svia (Alf Kjellin, Edvin Adolph- son, Bönnuð börnum innan 12 árá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Borgfirðingaíáiagið heldur ÚTBREIÐSLUFUND og skemmtun í'östuduginn 20. þ.m. kl. 20.00 í Sjálfsíæðishúsinn. Sýnd verður kvikmynd úr Borgarfirði, sýnt verður leikritið „Fjölskyldan fer út að skemmta sér“, Bjarni Bjarnason syngur einsöng, Borg- firðingakórinn syngur. — Dans, hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngnmiðar vcrða scldir í Skóhúð Rcykjavíkur og hjá Þórarni Magnússýni, Grettisgötu 28. MM HAFNARBIÓ M | Bíáskeggur og konurnar i 1 sjo (Barbe Bleu) Fjörug, djörf og skemmti-! leg frönsk kvikmynd í lit -. um, bygg'ð á hinu fræga! æviritýri um Bláskegg, eftir ! Charles Perrault. Aðalhlutverk: Cécile Aubry (Iék aðallilutverkið í < .Manon) Pierre Brasseur, Jean Sernas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLtSA I VfSI ri'íll.Hi ‘U Hangikjötið góðkunna cr nú daglega tekið úu reykliúsinu. Pantanir afgreiddar í síma 4241 og 2678. Sambandislenzkra samvínnufélaga §j .ii.í>Ds?<'nrg!:f! r.e.'iKí. a : ; . i 115 (Qi ÞJÓÐLElKHljSIÐ Skugga-Sveinn sýning í kvöld kl. 20,00. UPPSELT. Næsta sýning sunnud. kl. 15,00. TOPAZ sýning laugardag kl. 20 00.! 25. sýning. Aðgöngumiðasala opin. frá. ki. .13,15 til 20.00. Tekið á! móti pöntunum. Símar 80000 og 82345/ TRIPOLl BIÓ Pimpernel Smith .... ,'Hiri i óvenjri ’ spénhahdi 'ðg viðburðaríka enska stór- mynd með LESLIE HOWARD. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Á UÓNAVEIÐUM (The Lion Hunters) Afar spennandi, ný, am- erísk frumskógamynd, um hættur og ævintýri í frum- skógum Afríku. Aðalhlutverk: Johnny Sheffield sem BOMBA. Sýnd kl. 5 og 7. BLÓÐHEFND (II Brigante Musolino) Mjög spennandi og til-“ komumikil ítölsk mynd, byggð á sannsögulegum þáttum úr lífi manns er reis gegn ógnarvaldi leynifélags- ] [ ins ,,Mafía“. Aðallilutverk: Amedeo Nazzari og ítalska fegurðar- drottningin Silvana Mangano. (Þekkt úr myndir.ni „Bitter Rice“) Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævimtýri á génguför 47. sýning. Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Allra síðasta sinn. Góöir eiginmenn sofa heima Sýning annað kvöld kl 8,00. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. — m.s. „GULLFOSS' fer frá Reykjavík fimmtudag- inn 19. þ.m. beint til Akureyrar. Ekki er hægt að taka vörur með skipinu í- þessari ferð. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Eidhúsvaskar Nýkonmar sænskir stál-eldhúsvaskar í ntörgum stærðum. — Lækkað verð. A. Jóhannsson & Smith h.f. Bergstaðastræti 52. — Sími 4616. §terknr vörubíll 3ja íra tonna í g'óóu standi, óskast til kanps nú þégar. Tilboð, er greini tegund, ástand og verð, sendist fyrir hádegi á laiígardag Verksmiðjunni Vífilsfell (Goca-Cola) Haí'narstræti 10. Skip i'er til • Sriæféllsnös&afriá óg-FTátfeýjar hirih 23. Ji.m. • — j Vörvurióttaka á morgun. Hefi flutt mtna a lækningastofu HÁTEIGSVEG 1. (Austurbæjarapotek) • Viðtálstímar mínir eru þeir sörau og; áðu.r. , Bergsveinn Ólafsson. Nýjung! Bílar með afborgunun $ | íief Víir 3ð "biíi’eiðir til sölu með hagkvæmujn skil-i v ',;:v ., málum. Allar mögulegaa’ stærðir og gerðir. I tborgun.* oft ótrúlega lág. | KyuniÁYðui’hið nvjífTýjrirkomuÍá'g'iÍtíIasíoÍtintti. Sími 82168, Bókhlöðustíg 7. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.