Vísir - 20.03.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 20.03.1953, Blaðsíða 4
VfSIR Föstudaginn 20. marz 1953 wtmwm* DAGBLAÐ « Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur ingólfsstræti 3. Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ. AfgreiSsIa: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm lixrnr). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. a vax- andi vinsældum að fagna. Íþróttapólitík Framsóknar. npiminn birti í gær sóðalega árásargrein á menntamálaráðherra út af skipun formanns í íþróttanefnd ríkisins. Greinin bei öll merki þess að' hún sé runinn úr sorppenna Daniels Ágúst- ínussonar, erindreka Framsóknarflokksins og fulltrúa Ung- mennafélags fslands í íþróttanefndinni. Segir í greininni að menntamálaráðherra hafi sýnt samstarfsflokki sínum mikið „drengskaparleysi að sparka i Guðmund Kr. Guðmundsson fyrir það eitt að hann fylgi Framsóknarflokknum að málmn“. Ennfremur segir, að þessum „þjóðkunna“ manni sé vikið til hliðar af „pólitísku ofstæki“ en tveir „heildsalar“ setnir í staðinn. — „Málefnaleg sök og sjálfsagðir mannasiðir hafa hér lotið í lægra haldi fyrir pólitískum bolabrögðum“. Öll er greinin rituð í þessum stíl. Ástæðan til þess að erindreki Framsóknarflokksins slettir svona úr klaufunum er sú, að skipaður var nýr formaður í íþróttanefnd ríkisins fyrir skömmu. Undanfarin 9 ár hefur Guðm. Kr. Guðmundsson verið formaður nefndarinnar. Eins og kunnugt er, ér hann í miðstjórn Framsóknarflokksins og var á sínum tíma vafalaust settur til að gæta hagsmuna flokks- ins í íþróttanefndinni, sem ráðstafar íþróttamannvirkjum uni um allt land. Guðmundur er vel Iátinn maður. Hefur hann verið mikill áhugamaður um íþróttir. Fyrir það á hann heiður skilið. En það gefur honum engin sérréttindi til að hafa á hendi formennsku í íþróttanefndinni æfilangt. Áhugi hans fyrir íþróttamálunum og hæfileiki hans til að verða þeim að liði, er ekki vanmetinn á nokkurn hátt, þótt hann sé nú látinn hætta eftir 9 ára starf. Það er nógu langur tími fyrir hvern sem er til þess að hafa slíkt nefndarstarf á hendi og ekki nema eðlilegt að nýjir menn taki við. Undanfarin ár hefur íþróttanefnd ríkisins verið þannig skip- uð, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur engan fulltrúa átt í henni. Framsóknarflokkurinn hefur átt þar tvo menn, verið þar í meiri hluta og að sjálfsögðu ráðið öllu. Nú er nefndin þannig skipuð, að formaðúr er Þorsteinn Bernharðsson og vai’aformaður Kristján Gestsson, skipaður af menntamálaráðherra, Daniel Ágústinusson erindreki Framsóknarflokksins, tilnefndur af U.M.F.Í. og Hermann Guðmundsson tilnefndur af Í.S.Í. Hinn síðast nefndi hefur iengi verið talinn kommúnisti. Áður réðu G. Kr. G. og Daníel öllu í nefndinni, svo það er kannske ekki að furða þótt erindrekinn missi taumhald á sjálfum sér vegna skipunar í formannssætið. Um langt skeið hafði framsóknarmönnum tekist að sjá um að Sjálfstæðismenn kæmi ekki manni í nefndina. Það var því ekki nema eðlilegt og sjálfsögð leiðrétting að einn sjálfstæðis- maður væri skipaður í nefndina . Og víst hefði það mátt heita mikill undirlægjuháttur af ráðherra Sjálfstæðisflokksins, ef hann hefði undir þessum kringumstæðum skipað framsókn- armann sem formann nefndarinnar og haldið sjálfstæðismönn- um alveg fyrir utan hana. Menntamálaráðherra gerði því það eitt sem rétt var og sanngjarnt og má segja að skörin færist upp í bekkinn ef hver kosningasnati þykist þess um kominn að bregða ráðherrum um drengskaparleysi í störfum þeirra. Þegar ekið er eftir bílabraut- um Vestur-Þýzkalands, þar sem straumur alls konar bíla renn- ur eftir nótt og dag, er það að- allega ein tegund bíla, sem verður oftast á vegi vegfarenda, en það er alþýðuvagninn þýzki. Alþýðuvagninn á nú feikileg- um vinsældum að fagna í Vestur-Þýzkalandi og reyndar víðar. Hann er að verða al- gengasti bíllinn í Sviss, Hol- landi, Belgíu og jafnvel Svi- þjóð. Og nú hafa verksmiðj- urnar, sem framleiða hann, þá stóráætlun á prjónunum að reyna að koma honum á mark- að í Bandarikjunum. Hitler átti hugmyndina. Hugmyndin um albýðuvagn er reyndar komin frá Hitler sáluga, en hann krafðist þtss af bílaverksmiðjum Þýzkaiands að þær framleiddu ódýran al- þýðuvagn. Og það var verk- fræðingur að nafni Ferdinantí Porsche sem gerði fyrstu teikn- inguna að þessum ódýra vagni, sem var laus við allt prjál, sern aðeins hækkar bílana i verði, en hefur litla þýðingu fyrír notagildi þeirra. — Siðan reis mikil bílaverksmiðja í Wolfs- burg í' Norður-Þýzkalandi. StríðiS batt endi á drauniinn. Þegar stríðið braust út var endi bundinn á draum þúsunda manna í verkalýðsfélögum naz- ista, sem höfðu um langt Bergmáli hefur borizt bréf frá einum lesenda Vísis, sem ræðir um járnbraiitarsamgöngur hér á landi. Þótt Bergmál telji að sam- gönguvandamálin hérlendis hafi raunar verið leyst með langferða- bílum og flugvélum, telur það ekkért á móti því, að þessi rödd fái að heyrast, og fer bréfið þvi hér á eftir: Járnbrautarsamgöngur. „Þcir, sém verið hafa érlendis og ferðast með járíibrautum, vita, hve mikill munur er á því að ferðast með þeim eða langferða- bílum. í fyrsta lagi er alltaf miklu , . , . rýmra i járnbrautarlestum og skeið greitt manaðai iegai u Jiægt er að ganga úr klefa i klefa borganir til þess að útvega fjár- einnig meðfram klefunum. magn til þess að framleiða at- Hreinlætistæki eru fyrir reyk- þýðutíílinn. Nú hófu verk- ingamenn. 1 sumum járnbrautar- smiðjurnar framleiðslu herbíla lestum eru veitingasölur, seni fyrir þýzka herinn. Sprengjur fólk notar í langferðum. Upp- bandamanna sprengdu upp tvo hitun er næg og loftræsting er þriðju hluta verksmiðjanna. En gegnum ventla á þakinu, styrjaldarlokin færðu landa- mæri Sövétríkjanna fast að Wolfsburg, eða um 25 km. frá þeim. Árið 1948 smiðuðu verk - JJÞarfleg smiðjurnar aðeins 10 þús. bíla á ári. auk þess sem skrúfa má niður rúður. Verksmiðjan endurbyggð. Fyrir nokkur voru verk- smiðjurnar að fullu endur- byggðar, og f jölmörgum riýjum verksmiðjum hefur verið bætt við. Nú riálgast framleiðslan 135 þús. bíla á árinu, og er það sem svarar 2 af hverjum 5 \Margt er shtítiÁ Það þarf 25 efni, til að framleiða blýant. *__ I Baiidaríkjuiiiim er framleiðslan 700 ittillj. kr. virði á ári. r>y Orðtakið gamla „Safnast þegar saman kemur“ á vel við um blýantaframleiðslu Banda- ríkjanna. Blýanturinn er ekki marg- brotið tæki, að því er virðist, en betar 1. drottningar fundust á verðmæti ársframleiðslu Banda Englandi lög af'einskonar kol- svo að nokkuð sé nefnt, og alls þarf 150 mismunandi „aðgerð- ir“, til þess að framleiða þenna einfalda hlut. Á rikisstjórnarárum Elisa- j ríkjanna af þeirri vöru er þó um um, sem ágæt voru til skriftar. Erindrekinn talar um það í miklum vandlætingartón aði^O millj. króna virði, og það Þóttu þau svo mikils virði, að tveir „heildsalar“ hafi verið skipaðir í nefndina í stað þeirra.eru aðallega íjögur fyriríæKÍ .„þjóðkunnu manna“ sem áður voru í henni. Þeir tveir menn sem viuua að blýantagerð. í sem nú hafa verið skipaðir formaður og varafoz’maður nefnd- arinnar, eru alkunnir áhugamenn í íþróttamálum og mun íþróttahreyfingin vel kunna að meta skipun þeirra í nefndina. Fyrirheitna landið. 'JVrúverandi forusta Alþýðuflokksins er furðulegt fyrirbæri. ' Hún var kosin til að bjarga flokknum út úr eyðimörkinni og leiða hann til fyrirheitna landsins Flokkurinn hefur að vísu ekki komist úr eyðimörkinni því að stefnumál hefur hann ængin. En segja má að honum sé eltki alls varnað, því að hann hefur komið auga á fyrirheitna landið. Hitt er svo annað mál hvort honum takist nokkurn tíma að komast þangað. „Fyrirheitna landið“ er sambýli við Framsókn og 2—3 ráð- herrastólar. Hannibal hefur nú boðið Framsóknarmönnum upp á samvinnu eftir kosningar. En samt ráðleggur hann þeim fyrst að láta Framsókn „fá mikinn skell og þungt áfall á kjördegi“. Og þegar framsóknarmenn á þann hátt hafa „tuktað flokk sinn til frjálslyndis og víðsýnis“ og losað sig við talsvert af þingsætunum, þá er Alþýðuflokkurinn — og Hannibal — xeiðubúinn til samstarfs. Það má segja að lengi getur illt versnað. Menn héldu þó að hin andlega forusta Alþýðufiokks- ins hefði fyrir löngu náð lægsta stiginu. En svo virðist sem Jíannibal ætli gð komast neðar. New York er stærsta blýanta verksmiðja í heimi. Á ári hverju kaupa Banda- ríkjamenn um 1300 milljónir blýanta til allskonar starfa og hugðarefna, og N. Y. Times seg- ir frá því nýlega, að með venju- legum blýanti megi draga strik, sem sé eins langt og leið, sem hægt er að aka í neðanjarðar- brautum borgarinnar fyrir. 10 rent. Blýanturinn kostar 6 cent. Með öllum blýöntum, sem framleiddir eru í Bandaríkjun- um árlega má draga strik, sem Væri 50,000 sinnum lengra en leiðin til tunglsins og til jarðar- innar aftur. En þótt blýanturinn sé ekki „mikill fyrir mann að sjá“, þarf þó meira en 25 mismunandí efni til að framleiða hann. í hann .þarf ilmríkan sedrusvið, gráfít j („blýið"), vax, lím og hvailýsi, námagröftur var aðeins leyfður í sex vikur á ári, og efnið var flutt undir lögreglueftirliti til Lundúna. Framleiðendur sög- uðu efnið niður í stengur, og höfðu þeir einokun á blýöntum í 200 ár. x Ungur franskur hugvitsmað- ur, Nicholas Jacques Conte, fann upp þá aðferð, sem nú er notuð við blýantagerð árið 1795. Napoleon fól honum að gera þetta, þar sem stríðið kom í veg fyrir, að Frakkar gætu fengið blýanta frá Englandi eða Þýzkalandi. Conte blandaði grafítsalla og leir, brenndi blönduna í ofni og fékk þá „blý“lengjur, sem voru harðar og ekki eins stökkar og þær, sem Bretar framleiddu. Þó var það enn mikilvægara, að breyta riiátti hörkunni með því að bi’eyta hlutföllunum milli graf- íts og leirs. Síðap-hefur jþésái aðferð verið notuð- emgöngu. farartæki. Það er því í alla staði þægi- legt að ferðast með járnbrautum, aðeins finnast dálitil hogg, þeg- ar hjóHn fara yfir teinasam- skeyti, sem eru xneð ofurlitlu millihili, vegna þenslu tein- anna, sem stafar af misjöfnu hitastigi. Siíkt er auðvelt aS koma i veg fyrir, því að mörg einkaleyfi fyrir jái’nbraut- arteinasamskeyti hafa verið tek- in og sem miða að þvi að koma í veg íyrir þessi högg. Mörg þess- ara einkaleyfa eru nú úr gildi fallin og allir rnega því hafa not af þeim, en lýsingar á einka- leyfum má fá keypt hjá einka- leyfaskrifstofum viðkomandi landa. í langferðabílum vantar flest þau þægindi, sem hér hafa verið upp talin í járnbrautarlestunum. Nú er það svo að vegir hér á landi eni næstum eingöngii raal- arvegir og eru oft slæmir yfir- ferðar og stundum jafnvel ófær- ir, svo að viðbrigðin yrðu mikil ef að járnbraut yrði lögð og rekin hcr á landi. Járnbrautarlestir ryðia sér til rúms. Því hefur verið við ■ borið af þcim, sem mótfallnir hafá verið járnbrautarrekstri hér á iandi, að þær þyldu ekki samkeppnina við bifreiðar. Bent hefur verið á það, að bifreiðir liafa rutt sér til rúms í löndum, þar seni járn- brautir hafa verið fyrir. HiS ‘ sama á sér auðvitað stað með járnbrautir, að þær ryðja sér til rúrns í löndum, þar sem bif- reiðir eru fyrir vegna þess, að járnbrautarlestir eru alltaf þægi- legri að ferðast með og ódýrari á langleiðum. Hvorugt farartækið, járnbráut- arlestir eða bifreiðir, geta að réttu lagi komið í annars stað. Bygging maibikaðra og steyptra vega geta orðið miklar samgörigu bætur og þurfa og munu koma liér á landi, en bezta samgöngu- Gáta dagsins. Nr. 390. Eldsgagn veit eg eitt, sem getur aldrei hitnað fyrr en loginn fer að þrotna, og fúllan tíma hefir drottnað. Svar við gátu nr. 389: • 'Kva&i. ' 1 '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.