Alþýðublaðið - 12.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - .'■» % Í ALÞÝÐUBLABIÐ kemur út á hverjum virkum degi. AfgreiOsla i Alpýönhúsinu viö Hverii8götu 8 opin frá kl. 9 árd. ttl kL 7 siöd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9‘/i—10*/» árd. og kl. 8—9 siðd. Slmar; 988 (afgreiðslan) og 2394 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, simi 1294). hefði barist með bmiurn og hsnef- um gegn ölium áhuga og vel- ferðarmálum alþýðu, svo sem réttarbótum, félagsmálalöggjöf og mannuðarmálum. Drap hann því til sönaiunar á togaravökul ögin og íryggingarmálin, rýmkun kosn- ingaréttar, umbætur fátækralag- anna o. m.. fi., sem íhaldið jafn- an hefir barist gegn með hnúum. og hnefum. Ólafur Thors og Magnús Guð- mundsson reyndu 'eftir megná að bera blak af ihaidinu. Tóku ýms- ir fundarmanna viljann fyrix verk- Akranesfandurinn. ið hjá Óiafi, eti þegar Magnús ætl- ðai að fara að telja þeim trú um, I*. að hann væri Jón Baldvinssyni Landsmálafundurinn, sem Al- þýðuflokkurinn efndi til á Akra- nesi i fyrrakvöld; var afar-fjöl- sóttur. Upphaflega hafði verið á- kveðið að byrja fundinn um miðj- an dag, en Pétur Ottesen kvaðst eigi geta sótt fundinn á þeim tlma og óskaði eftir, að honum væri frestað til kvöldsins.. Var þab gert. Vonandi minnist mið- stjörn ihaldsins þessa og hagar fundum þeim, sem hún boðar til svo, að AlþýðufLokkurinn geti jafnan sent þangaÖ málsvara. Jón Baidvinsson, Stefán Jóhann samm.ála um breytingar á fá- tækralögunum var flestum nóg boðið. Hann kvaðst sem sé vera Jóni sammála um það, að þeir sem þyggja fátækrastyrk vegna ómegðar, veikinda eða slysa ættu ekki; að missa borgaraleg réttindi. Sjálfur samdi hann þó og fékk samþykt þau ákvæði fá- tækrálagamna, sean leggja það í vald sveita- og bæjastjórna, að ákveða hvort slíkur styrkur skiuli varða réttindamissi eða ekki. Með þessu er sveita- og bæjastjömium beinlínis gefið vald til að róða og Haraldur sóttu fundinn héðan af hálfu Alþýðuflokksins. Kl. 4 um daginn mættu þeir á fundi verklýðsfélagsiins Var það fyrsti fundurinn í haust og er vetrar- starf félagsins þar með byrjað. Þenna sama dag var verið að 'skipa upp og flytja um bæínn kol, sem verklýðsfélagið hafði út- vegað meðliimum sínum. Var farmurinn 100 smálestir og kosta kolin heimflutt 44 krónur smó- lestin. Þ&gar kolin voru pöntuð seldi Haraldur Böðvarsson kol á 52 krónur, að því er ritstjóra Al- þýöublaösins var sagt, en lækk- aði þau þá niður í 50 krónur heimflutt. Græða þannig verka- menn 800 krónur á þessari fram- takssemi félagsifis, auk þess sem allir aðrir þorpsbúar njóta lækk- unarinnar lika. Mörg verkefni og stór bíða félagsins, fyrst og freimst það, að fá þá verkamann, sem enn eru utan samtakanna, til að taka þátt í þeim. Félagsmenn eru yfirleitt áhugasamir og ó trauðir og stælast við hverja raun. FélagsfundiUiim lauk nokkru fyrir kl. 7, en landsmálafundur- inn hófst kl.'8.. Séra Þorsteinn Briem var fundarstjóri. Jón Baldvinsson hóf umræður. Sýndi hann fram á, hver væri hin raunverulegu stefnumál í- haldsins og rifjaði upp, hvaða tnálum stjórn þess hefði sérsták- íega beitt sér fyrir, meðan hún fór með völd í landinu: ríkis- lögreglan, lækkun gróðaskatts, há- tollar og nefskattar, afném berkla- varna og sparnaður barnafræðslu. Þótti fundarmönnum þetta ófögur upptalining, sem voinlegt er, og töldu sumir íhaldsmenn þet'a verstu skammir. Jafnframt lýsti Jón því, hvernig íhaidið jafnan því, hverjix komist á kjörskrá og þar með oft úrslitum kosreinga, þax sem litill er munur floikkanna. Um þetta ákvæði hefír jafnvel Knútur borgarstjóri sagt, að það væri höfundiinum og þeim, sem það samþyktu, „til skammar"; — stundum ratast Knúti satt á munn. Ölafur Thors vilcLi verja and- stöðu sína gegn togaravökulög- unum með því, að þetta væri mál, sem sjómenn og útgerðar- menn ættu að „semja um“, þeir ættu að hafa fullkomiö „frelsi“ í þessum efnum og þvi væri eigi rétt að ákveða hvíldartima með lögum. Heldur voru undirtéktir fundaxmanna undir þenna „frelsis- boðskap“ daufar. Sjómenn vita, að alclrei hefði verið unt að fá ákvæðin um hvíldartíma inn í samninga nema- með því að gefa í staðiínn lækkun launa, en það er líka einmitt það, sem Ólafur vill, að sjómenn verði að kaupa réttinn tii hvíldar fyrir kauplækk- un. Um „frelsiö“ hans Ólafs vita líka sjómenn það, að þess nutu að eins útgerðarmennárni'r og skipstjóramir. Þeir hiöfðu „frelsi" til að segja hásetunium að vinna svo lengi, isem þeim sýndist, 3()> 40, 60 eða jafnvel 72 tima hvíld- arlaust. Hásetarnir höfðu ekkért i„fnelisi“ 1 þessum efnum. Þeir áttu að hlýða, ella var þeim sagt að fara. Þá gerðist og sú nýlunda, að Ólafur fór að mæla ríkisl'ögregl- unni bót, sagði hann nú, að hún vacri góð og sjálfsögð og myndi eklri hafa kostað neitt verulega, 20 þúsund fyrst og svo 10—12 Jaús. krómur á ári.. Þótti fundar- mönnum þette nýstárleg kenning, því að eftir frv.. áttu allir vinnu- færir 'menn á aldrinum 21—45 ára í kaupstöðum landsins, eða um 7000 mamms, að vera síkyl'dir til að fára í „herinn“ og vopnast „tækjunum“, ef þess væri kraf- ist. Ekkert viJdi Ólafur heldur segja um, hvað „herinn“ hefði átt að gera, en auðheyrt var, að hann vildi inú óður og uppvægur fá hann istofnsettan. Er gott til þess að vita, að Ólaifur hefir nú lóks talað „lireiint út“ í þessu máli. Þá veit almennLngur, hvers vænta má af honum siðar. Þeir Bjönn Þórðarsoti og Pét- ur Ottesen leiddu saman hesta sína. Spjölluðu þeiir einkum um friðun Faxaflóa og iaindhelgis- gæzluna, enda er hvort tveggja „smál málanna" á Akranesi, eins og eðlilegt er. Talaði Pétur mjög hátt og valdsmannlega, en Björn rökfast og skynsamlega. Fengu báðir lófaklapp mikið að lalun- um. Taldi Björn látla von um árangur af þeirri hugmynd íhalds- manna, aö snúa sér til útlendra togarafélaga og fá þau til að láta af veiðulm í Faxaflóa, þau myndu flest hugsa meira um stundaT- hagnað en framitíðina. Hitt taldi hann h'kl&gra til árangurs, að snúa isér til rílkisstjó;manna í Englandi, Þýzkalandi, Fralkklandi og víðar til að fá þær til að faliast á, að Faxaflói yrði frið- aður, sýna þeiím fram á, að það væri vísindatega sannað, að þar væri uppvaxtarstaður fisksins og þvi nauðsynlegt að friða hainn fyrir botnvörpuveiöum og reyna jafnframt að fá Þjóðabanidailagið til að taka miálið alð sér. Ólafi Thors fanst hann þurfa að tala um landhelgisgæzluna. Vildi hann sannfæra fundarmenn um, að saman færu hagsmuniir togaraig- enda í Reykjavík og smábátaeig- enda á Akranesi í því, að land- helginnar væri gætt sem bezt Gekk honum þetta heldur bág- lega, þvi að sjómenimrndr viita aJlt of vel um landhelgisveiðar sumra togaranua islenzku og fyrir- hyggjulausa fíkn eigendanna sumxa í þann situndarhaginað, sem þannig fæst, til að tafca orð hans alvarlega. Ólafi var bent á, að ef hugur fylgdi tmáli hans um nauðsyn landheligisgæzlu og hagnað tog- araeigienda af henni, gæti hann allra íslenzkra mainna mestu á- orfeað í því efni að gera halna örugga. Hann gæti, sem forrnað- ur í Félagi íslenzkra botrwörpu- skipaeigenda og stærsti togara- útgerðarmaður landsins, sjálfsagt auðveldlega fengið alla ísilenzku togaraei'gendurna tál þess að harð- bnana öllum skip&tjórum sínium að veiða í landheligi, og reka hvern þiann, sem ekki hlýðnaðist þessu. Jafnframit gætu þéir lagt fyrir skipstjórana að tillkynna taf- arlaust varðskiipuniuim, ef þeir yrðu varix við erlenda togara í landheliginmi, og að kæra þé fyrir yiirvöldunum þegar í land kæmi, ef þeiir ekki gætu nóð til varð- skipanna. Með þessu væri hægt að verja landhelgina alveg tál fulls, og togaraútgerðaranerm myndu geta sér ódauðlegan heið- ur fyrir drengskap, löghlýðni og þjóðrækni, ef þeir gerðust þannig eíns konar stra n d varnas jálfboða- Hðar og veittu fiskimiönnum á smærri skipum og bátum aðstoð í því að verjast ágangi erlendrai veiðiþjófa. Um friðun Faxaflóai væri líka mest undir togaraeig- endum komið. Við gætum sjálfir friðað flóann með löguim fyrir íslenzkum togurutm, með því gæf- utn <við öðrum þjóðum fordæmíi og sýnum þeim, hverja nauðsyn vib teljum á því að þétta sé geut. Þetta myndi strax draga nokkuð úr botnvörpuveiðum í flóanjum og flýta afármikið fyrir því, að Faxaflói fengist friðaður með öllu. Einnig hér færi vel á þvff aö togaraeigendur hefðu* for- göngu. Ekki var að heyra á Óláfi eða Pétri Ottesen, að þeim litilst vel á þessar uppástungur. Reynslan sýnir hvað þeir gera. Miargir fleiri en þeir setm hér hafa verið nefndir töhiðu bæði snjalt og lengi á fundinum, en ekki er rúm til að geta þeirra eða rekja ræður þeirra nú. — Pund- inurn var slitið kl. 4 um nóttina og var þá enn nær húsfylli Fræðsln - hljðmleikur hjónanna Annte og Jóns Leifs verð« ur haldinn í1 Nýja Biö kl. 7 í kvöld, en ekki í Gamla Bíö, eins og auglýst hefir verið. Aðgöngumi'ð- arnir verða að eins seldi'r í skól- um bæjartos, á skrifstofu , Sjói- mannafélagtsinis og afgreiðslu A!~ þýðublaðsi'ns, en ekM hjá Ey- mundsen, því áð hljómleikusi þés&S ei eingöngu ætlaður náms- fófki og meðlimuim alþýðufélag" anna. Ættí þetta fólk að flýta sér að ná í abgöngutnáiða og láta ekk- ert sætí ósMpað í Nýja Bió í kvöld.. Þar fæst baeði fnæðsla og; égæt skemtum fyrix lítið gjald, Kyndill málsvari ungra jafnaðarmanna kemur, út á morgun. Efni biaðsins er að þessu sinni: „Bréf til ungra jafnaðarmanna“ frá Vilhjálmi S„ S. Vilhjálmssyni, „Af ávöxtununi skuluð þér þekkja þá“, eftir Skúla Guðmundsson kennara, „Saint Si- mon — faðir jafnaðaxstcfnunna r“, eftir Árna Agústsson, „Réttur"., eftir „Som alþýðunnar", „Nálnfs- flokkar‘‘ eftix V. S. V., „Aldar- háttur“, kvæði eftir Ivar Aasen, þýtt af Guðm. Gíslasyni Hagalín o. fl.. o. fl. Alþýðuflokksfólk! Styðjið starfsemi ungra jafnaðar- manna með því að kaupa blað þeirra. Leikfélagið hefir fyrstu leiksýningu sína f kvald.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.