Vísir - 20.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 20.03.1953, Blaðsíða 5
Föstuáagmiv20..marz 1953 VÍSIR mun sem gert ér. Svo sagði vitmaðurinn mikli írá Bjargi og heiur það oft sannast, að rétt var sagt, en þó ekki alltaf, sem heldur er ekki von. Sérstaklega er oft sagt frá úrslitum í keppni og því um líku, til dæmis, ef ein- hver getur lamið annan svo fast, að hann rotast, ef einhver getur krækt löppinni fyrir fé- 3ága sinn svo hann detti, og svo er sagt frá, ef þetta eða hitt íélagið hafi unnið liitt, til dæmis: Valur vann K.R. eða K.R. varní Val og svo er sagt frá, að þetta eða hitt félagið hafi verið fyrst að koma smá- spýtU í kringum tjörnina o. fl. ó. fl. við höfum átt, að mörgum ó- löstuðum. Þá er það Fríkirkj- an. Þar hafa vérið 2 frá Stokks- evri, þeir Jón Pálsson og Sig- urður ísólfsson, og hafa þeir víst báðir verið fyrir ofan með- allag. Þá skulum við líta til Hafnarfjarðar. í Þjóðkirkjunni þar var lengi einn frá sama hreppi. Hann heitir Friðrik Bjarnason og munu margir kannast við hann. En þetta er nú bara önnur hliðin á þðssu — Seiilðskoðtin, Framh. af 1. si<Vu. Bústaðahverfið til berklaskoð- rrnar og verður byrjað á að skoða fólk við Bústaðaveg, Hólmgarð og Hæðargarð. Þessi skoðun. hefst um eóa eftir n.k. mánaðamót. Berklavarnastöðin hefur á undanförnum árum i'ramkvæmt berklaskoðanir ákveðinna starfshópa hér i bænum og voru á sl. ári skoðaðir 8153 einstakl- ingar í þessu skyni, sem er örlítið færra en árið áður. Það fólk, sem einkum hef ur verið sköðað, eru kennarar, máli — f jórir af þessum mönn- nemendur í barna- og unglinga um eru alþekkt og velþekkt tónskáld, eins og álþjóð veit, og eru það þeir Sigfús, Páll, ísólfur og Friðrik. Nú er mér spurn: Skyldi FVrir svona afrek eru veitt hokkur hreppur á landi voru alíveruleg verðlaun, orður og. hafa lagt annað eins til þessara bikarar, og þá alveg sérstak- mála? Eg efast um það. 3ega, ef um met er að ræða — j þessu sambandi vil eg geta t. d. á skeiðvellinum ef einlíver Þess> aö þegar íslendingar eru jálkurinn, sem Varð' fyrstur, búnir að gl«yma öiium lögum hefir sett met- þá tvöföld verð- Þessara fjórmenninga, þá vrildi laun. Nú er það svo, að eg get eS ekki vera uppistandandi á ekki komið auga á neitt menn- isndinu, enda kemur það elcki ingargildi í þessu sprelli, held- iib sem betur fer. Nú finnst ur er þetta bara leikur ungra mer reii> að Þ611"’ sem kunnug- manna, sem ekki eru farnir að ir eru Þessnm málum. vildu slípast af lífinu eða vinnunni. SJÖra svo vel og leita að hreppi, Fjörið þarf að fá útrás, og er sem meira hefur lagt til þess- oft gaman að horfa á drengina, ara mála og ef hann fyndist þá þegar þeir eru að leik (eg und- Seia Þess- Fyndist hann aftur antek rothöggameistara, slíkt á móti ekki, þá finnst mér ekki er ekki leikur, slíka fólskú ætti ósanngjarnt, að Stokkseyrar- að banna). Þetta sem eg hef nú brePPÍ væri veitt viðurkenning sagt er bara formáli og er eg fyrir framlagið. Hvað segii nú loks kominn að efninu. J menntamálaráðherra um það.’ Mér hefur oft dottið í hug, ei einhver nennti að leita hvort eitt hreppsfélag á landi eitir methafanutn í þessu efni, voru hefir ekki sett met og Þa vil eg taka undan stærstu það ekki ómerkilegt met, sem plássins, t. d. Hafnarfjörð, sé met með tillagi sínu til tón- | ''■ estmannaeyjai’, Reykjavík, og hljómlistarmála. Og ef svo i ísafjörð, Siglufjörð og Akur- væri, þá tel eg það merkara, eyri °S býst e» Þó vúð, að ó- met en að eiga met í að hlaupa ,bætt væri að ýmsir Þessara kringum tjörnina. Þetta hrepps-! staða ^ytu með- Gaman að félag er Stokkseyrarhreppur í beyra eitthvað um þetta fi á Árnessýslu, en eg lief aldrei | Þeim sem vitið hafa á þessum heyrt um hann skrifað í þessu malum. sambandi, og því langar mig að minnast örlítið á tillag þess hrepps til fyrrnefndra mála. Til dæmis nú á síðasta mannsaldri (60—70 ár) hefur sá hreppur lagt til 8 kirkju- organista og þá ekki alla af Einar Jónsson, frá Hróarsholti. iakari endanum og leyfi eg mér að nefna þá með nöfnum. Við heimakirkjuna á Stokks- eyri hafa starfað 4 bræður — þeir Bjarni, Jón, ísólfur og Gísli Pálssynir frá Götu á Stokksevri, og hvað hefur svo þessi hreppur lagt okkur til hér vestan fjallsins? Eg bvrja á Dómkirkjunni. Þar hafa ver- ið 2 úr Stokksheyfarhreppi: þeir Sig'fús Einarsson og Páll ísólfsson og er það víst flestra j manna mál, að þeir hafi verið ! færustu menn á þessu sviði, sem j bótin væri nú fólgin í járnbra-ut- arsamgöngum. SiHngönguihálin hér á' landi kómast' því eklii í rétf horf fyrr en járribrautir verða liér lagðar og flutriingar fara fram á þeim. | Járribrautafélagið. Hér er verkefni fyrir framtaks- sama og duglega menn. Yirðist mér, að heppilegt mundi vera að stofna hlutafélag til að koma | þcssu máli fram, líkt og um Eim- skipafélag íslands á sinum tímu, Vilja menn ekki ræða málið? Ingimar Vflhjáímsson“. Ef einhverjir vildu ræða málið1 --nánar er orðið latist. — kr. Hin heimsþekktu svissnesku Aítenlioiier shíM komin. — Pantanir oskast 'sóítar strax. — "zS. Áfaöítl Simi 81880. skólum, starfsfólk Mjólkursam- sölunnar, brauðgerða- og veit- ingahúsa, afgreiðslufólk í verzl- unum og sjómenn. Ennfremur vmru skoðaðir þeir verkamenn, sem ráðnir v-oru til vinnu af Sameinuðum verktökum á Keflavíkurflug- völl. Margt af þessu fólki hafði áður verið^ í svipaðri skoðun, eða nánar tiltelcið 4711 full- orðnir og 231 baxn. Þeir sem hópskoðaðir voru slciptast þanrrig: FuHorðnir v'oru 7352, þar af 3424 konur og 3938 karlar. Af þessum hópi reyndust tveir karlmenn vera með virka berklaveiki. Var annar þeirra smitandi og fór hann þegar á hæli. Hjá einrri lconu fannst dálítil bólga í öðru lunga, sem virtist nýleg. Ekki tókst þó að finna smit né önnur greinileg einkenni um virka berklaveiki og hefur sjúklingum síðan batnað mjög vel án meðferðar. Með gamlar. berlclabreyting- ar í lungum voru 57 manns. Einungis 12 þeirra voru ókunn- ir stöðinni áður. Börn voru 831 talsins, en ekkert þeirra reyndist vera með virka berklaveiki. Alls fundust þannig af þeim, sem hópskoðaðir voru tveir eða 0,2% með virka berldaveiki. Er tala þessi mun lægri en undanfarin ár og virðist fara ört lækkandi. Árið 3 949 rev nd- ust 1,6',< þeirra sem hópsicoðað- ir voru vera með virka barkia- væiki, árið 1950 lækfar talan niður í 1,4% og árið 1951 í 0,6%. 8 áfengisvama- nefndir kvenna á landinu. Aðaífundur í Áfengisvarna- nefnd kvenna í íteylcjavík og Hafnarfirði var haldinn 27. febrúar. Á árinu voru haldnir 3 fuil- trúafundir og 11 stjómarfund- ir. — Neíndin opnaði skrifstofu í október síðastl. á Njálsgötu 112, þar sem telcið liefur verið á móti fólki og veitt aðstoð og hjálp þeim, er til hennar hafa ieitað. Átta sérstæðar áíengisvarna- nefndir kvenna eru starfandi úti um land. Á vegum nefndar- imiar liafa verið haldin „Tóm- stundakvöld kvenna", sem byjr- að var á í fyrra. Hafa þau verið mjög vinsæl og vel sótt. Á þessu ári hafa um 60 konur verið þar gestir. Formaður samtakanna er frú Viktoria Bjarnadóttir. bílum, smíðuðum í Þýzkalandi. Um 47 þús. bílar voru fluttir út árið 1952, til 43ja landa. Al- þýðuvagninn keppir nú við brezka bíla, Renaultbílana frönsku og Fiat-verksmiðjurnar á Ítalíu. Hefur alþýðuvagninn hvarvetna unnið sér markað, og óttast ítalir hann svo mjög að heita má að tekið hafi fyrir úi- flutning ítalskra bíla til Frakk- lands. 2ja herbergja óskast keypt. Útborgun kr. 55,000,00. Ólafur Björnsson j Málflutningsskrifstofa og fasteignasala, Uppsölum Aðalstræti 18. — Sími 82275. — Viðtalstími kl. 4—7. f Lokað allan daginn » í dag, vegna jarðarfarar. Ofafur QhLoa & Co. Lf Hafnarstræti 10—12. mwAvwwwvwuvvw%nniwin/wwiAnwvvvvvvwwuwuvtn jr er riú fyrirliggjandi í ýmsum litum, t. d. svart, hvítt, grænt og blátt. Mjög lientugt og hreinlegt í notkun á allskonar húsgögn, t. d. borðplötur, skothurðir í eldhús, fyrir ofan vaska og í baðherbergi. Einnig á veggi og búðarborð í mat- vöruverzlunum og í matvöruverksmiðjur. Notið yður þau þægindi og hreinlæti, sem glcriö veitir yður. Cj'erólípun Cs? -CCpecjíacjeiC L.j^. Klapparstíg 16. — Sími 5151. Amerískar sfrauvélw 3 gerðir. Afborgunarslcilmálar. VELA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. KALPHOLLIIM er miðstöð verðbréfaskipt- anna. -1- Sínii 1710. ; ARVESTER KÆLISKAPAR I. H. kæliskápar eru sérlega vei inn- réttaðir og eru mjög fallegir í útliti. — Allur frágangur er eins og bezt verður á kosið. I. H. kæliskápar eru þannig útbún- \ ir, að þeir rjúfa strauminn \ sjálfir ef spennufall er. I. H. kæliskápar hafa 5 ára ábyrgð! á lcælilcerfi. Fáum í dag nýjasta módcl af I. H. kæliskápum 8,2 cubf. (L. 82 1953). Frystirinn í L. 82 rúmar 35 lbs. af matvælum. Smjörhólfið sér um að smjörið verður aldrei hart og því ávallt gott að smyrja úr því. Berið saman vcrð, útlit og gæði.I. H. kæliskápa við aðra kæliskápa, sem fáanlegir eru. — iVÉLA eg RAFLÆKJAVERZLtlMIIM Bankastræti 10 wwvvvwwvvvw.*,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.