Vísir - 20.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 20.03.1953, Blaðsíða 6
 VlSIR Föstudaginn 20. mai’z 1053 MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 1D - SIMI 33S7 i gui! og siifur SILO kvensokkarnir e§fl&S' mjög HUSNÆÐI Roskin kona óskar eftir stóru herbergi og eldhúsi eða tveim herbergjum og eldhúsi til leigu, sem allra fyrst. — Uppl. í síma 2980 og 2253. BfeiEdsö9ub!firfö£r : Kristján G. Gsiason & Co Rósótt áklæBf tilvalið í dívanteppi. VERZL. m VÍKINGAR. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfing í kvöld kl. .8 í K.R.- skálanum. Áríðandi fundur eftir æfinguna. (360 LANDSFLOKKAGLÍMAN 1953 verður háð í Reykjavík föstudaginn 10. apríl n. k. Keppt verður í 3 þyngdar- flokkum fyrir fullorðna og drengjaflokki. — Öllum glímumönnum innan ÍSÍ er heimil þátttaka. — Þátttaka sé tilkynnt skriflega til stjórnar Glímufélagsins Ár- manns fyrir í. apríl. Glímufélagið Ármann. K. D. R. Framhalds aðal- fundur Knattspyrnudómara- félags Reykjavíkur verður haldinn n. k. þriðjudag kl. 8.30 í Félagsheimili K. R. (365 SKÍÐAFERÐIR. — Skíða- félögin í Reykjavík efna til skíðaferða að skíðaskálan- um á Hellisheiði og Jósefs- dal um helgina. — Laugar- dag kl. 9 f. h., kl. 2 e. h. og kl. 6 e. h. — Sunnudag kl. 9 f. h.,kl. 10 f. h. og kl. 1 e. h. Farið veröur frá skrifstofu Orlofs h.f. í Hafnarstræti 21. Sími 5965. VALUR! Knattspyrnumenn! Meistara-, 1. og 2. fl.'Æfirig í kvöld kl. 7,30 að Hlíðarenda. FRAMARAR! Knattspyrnumenn! Útiæfing verður á j, (;; Fij^iriyéHínum í kvöld kl. 7 fyrir meistara, 1, og 2. fl. — nefndin. TELPUHÚFA tapaðist frá Flálogalandi sl. su'nnudag að Langholtsveg .146. Vinsam- legast skilist þangað gegn fundarlaunum. (349 ÍBÚÐ eða herbergi með eldhúsplássi óskast til 14. maí. Há leiga í boði. Uppl. í síma 80544. (345 LÍTIÐ HERBERGI óskast, helzt í Austurbænum. Til- boð, merkt: „Fljótt — - 9“ sendist Vísi. (342 KVENARMBANDSÚR fannst síðastl. mánudag í Vesturbænum. Uppl. í síma 81117 og 81116. (347 REGLUSÖM, ung hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 9099. (351 STULKA, sem er að læra ensku í tímakennslu, ósk'ar eftir stúlku með sér. Tilboð, merkt: „Enska — 12,“ send- ist Vísi fyrir helgi. (354 UNG HJON óska eftir íbúð. Má vera utan bæjar. — Tilboð, merkt: ,,Á. S. Þ. — 500“. ' (256 SJOMAÐUR sem lítið er heima óskar eftir forstofu- herbergi sti’ax, helzt í vest- urbænum. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Sjómað- ur — 11“. (348 STÚLKA, með barn á 5. ári, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 7417. (353 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 KUNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. 19 ÁRA piltur óskar eftir atvinnu, helzt við bílkeyrslu, önnur vinna kæmi til greina. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Vanur — 10“. (346 INNHEIMTUR, fasteignasala, málflutningur og önnur lögfræðistörf. — Ólafur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. — Símar 82230 og 82275. (332 MÓDEL, karl eða kona, óskast nú þegar. Myndlista- deild Handíðaskólans. Sími 5307.__________________(361 SAUM A V ÉL A- viðger ðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 ’-KONUR, athugið. Strekkji prjónað'a og heklaða dúka og dúllur. —- Odýr vinna. — Flót afgreiðsla. Sendi heim. Efstasund 73, niðri. (344 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.' Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601.___________________(95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. TIL SÖLU 2 nýir frakkar, amerískur og sænskur. Ás- vallagata 71. (356 NÝLEGUR, enskur barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 5463. (362 ELDIIUSINNRETTING, skápur og borð, tilvalið fyrir smáhúsabyggjendur, er til sölu. Uppl. og til sýnis á Flókagötu 41, kjallara, eftir kl. 6 í kvöld. (363 GAMLIR PENINGAR. — Kaupi alþingishátíðarpen- inga o. fl. gamlar myntir; ennfremur frímerki. Sig- mundur Ágústsson, Grettis- götu 30. (215 GÓÐUR garðskúr til sölu. Stærð 2X2 m. Verð 500 kr. Uppl. í-síma 1035 eða 82456. H. Toft. (364 ÓDÝR rauðmagnet til sölu. Uppl. í Verzluninni Ingólfsstræti 7. Sími 80062. ________________________(359 SJO sama og nýjar innan- hússhurðir til sölu. — Uppl. í kvöld milli kl. 5 og 7 á Vitastíg' 3. (358 FORD Junior-mótor til sölu. Hefir verið notaður sem bátamótor. — Uppl. í síma 81638 eftir kl. 6. (355 FERMINGARFÖT, á lít- inn dreng, úr mjög góðu efni, til sölu á Ódýra mark- aðnum, Templarasundi. (357 FRÍMERKJASAFNARAR! Sel íslenzk og erlend frí- merki. Sigmundur Ágústs- son, Grettisgötu 30. (214 TVEIR dívanar, með á- klæði, til sölu, ódýrt, í Eski- hlíð 13, kjallara, eftir kl. 7. (343 NÝ, amerísk kápa á ferm- ingarstúlku til sölu á Njáls- götu 4. (350 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sáríndum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. HARMONIKUR, Höfum ávallt fjölbreytt úrval af nýjum og; notuðum harmo- nikum, litlum. og stórum. Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Við kaupum notaðar hormonikur. Harmo- nikuskólar á ensku og dönsku nýkomnir. — Verzl. Rín. Njálsgötu 23. Sími 7692. (317 20 - TVBBURAJÖRÐIIM — eftir Lebeck og Williams. Yfirmaður á rannsóknastof- unni:— Þér segið, að ekki geti Vérið rim mistök að ræða viðj blóðfánnsóknina. '' : '1 ! ’ : " 1 Aðstoðarmaður hans: — Eg er handviss um, að slíkt geti ekki komið til greina. — Og þetta er blóðsýnisKbrn úr myrtu konunni? — Jú. — En, svona þlóðflokkur er alls ekki til, og getur alls ekki verið til. Við verðum að gera aðra’ tilfáuri óg p'rófá þétta’ betur ^ " Aðstoðarmaðurinn situr fast við sinn keip, og segist ekki fá séð, að hann hafi farið rángt að. . filliíi . 'a'vi •■:■ s , *-v: jjitie. Uri nrj*ii úilnri &si

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.