Vísir - 21.03.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 21.03.1953, Blaðsíða 1
¦43. árg. Laugardagiim 21. marz 1953 67. tbl. arathöfn § Eyjum. í dag fer fráiri í Vestmaiina- eyjum útför tveggja' skipverja af vb. Guðrúnu og minningar- athöfn um brjá félaga þeírra, sem fórust með bátnum 23. f. Þeir Kristinn Aðalsteinsson og Guðni Rósmundsson verða jarð sungnir í dag, og fer fram hús- kveðja á heimilum þ'eirra í Eyj- um, en í Landakirkju verður útfarar- og minningarguðsþjón usta. Öll vinna í Eyjum verður 3ögð niður frá hádegi og verzl- anir lokaðar. Bförg fékk 70 skipptind í 4 tópiifn. Frá fréttaritara Vísis. Eskifirði í morgun. Afli er nú að glæðast á báta þá, sem stunda veiðar héðan um þessar mundir. I morgun kom vb. Björg lil dæmis inn með 70 skippund — 35 lestir — eftir aðeins f jóra lagnir. Hefur veður þó verið óhagstætt til veiðanna undanfarið, og í gæikvöídi gátu skipyerjar á Björgu ekki dregið allt vegna storms. Afli bátsins er sá mesti, sem kotnið hefur á land úr einni ferS í ve.tur. Er þetta allt rígaþorskur. — Bátar þeir, sem héðan róa, halda sig állir fyrir sunnan HroIIaugseyjar. — Fréttar. Eignir Trésmiða- félagsins 1 millj. Á s.I. ári gengu 38 menn i Trésmiðáfélag Reykjavíkur. Vísir hefur áður greint frá úrslitum stjórnarkjörs í félag- inu en hér skal getið nokkurra atfirða úr skýrslu Antons Sig- urðssonar, fráfarandi formanns. Atvinnúástand hjá húsasmið- um var með lakasta móti fyrri hluta ársins, en þegar leið fram á vorið tók að rætast úr þessu, og hefur atvinna verið sæmi- lega góð síðari. Málfundafélag starfaði innan félagsins á ár- inu, og voru haldriir fundir á hálfs riiánaðar fresti. — Rekst- urshagnaður á árinu reyndist vera tæpar 100 þús. krónur, en eignir félagsins nema nú rúm- lega 1 millj. króna. tftnbrot á Eskltirðl. Eskifirði í morgun. — Innbrot var framið hér í nótt í fisksölubúð hraðfrystihússins, þar sem fiskur er seldur í bæinn. Komst þjófurinn eða þjóf- arnir inn um glugga, og hafði á brott' með sér 300 krónur í seðlum, en skiptimyní leit hann ekki við. Hefur sýsiumaður tekið málið til rannsóknar. Ekkert hefur enn komið fram varðandi innbrotið í Fáskrúðsfirði, er bendi til þessj hver sé hinn seki. skípskaðar af voidiim þoku víð EnglantórenÉr í nótt. Skip stranda, rekast á o§ tefjast. Nýlega réðúst tvaér tékkneskar, orrustuflugvélar af rússnesku gerðiiini MIG-15 á bandaríska þrystiloftsflugvél nálægt landa- mærum Tékkóslóvakíu, en þó utan þeirra, í V.-Þýzkalandi og skutu hana niður. Bandaríski flugmaðurinn Warren G. Brown bjargaði sér í fallhlíf. Á iriyndinni sést hann vera a8 skýrá frá hvenrig árásin hafi vérið gerð. Haiidfæraveiðfmeiiii margfalda aflabrðgi sín meí nykn-línu. Ný tegimd liandfæra komín á markað hér, seirt hefir gefií ágæta ranriL Nylon er til fleirí hluta nyt- samlegt en kvénsokkagerðar, en það geta t. d. handfæravéiði- menn borið urii. Nú eru komnar hér á mark- aðinn handfæri úr nyldri, sem af mörgum, sem reynt hafa, eru taldar geta fimm- eða iafnvel tífaldað aflabrögð með hand- færum. Tíðindamaður Vísis brá sér inn í verzlun O. Ellingsen, sem er ein þeirra, sem hafa þessar nýju línur á boðstólum. Hand- færi þessi eru þannig gerð, að notuð er grönn lina úr nylon, ýmist fléttuð eða einföld, en á- línunni er svo silfurlit sakka, bpgmynduð, sem gerir það að verkurn, að hún byltist til í sjórium, og glittir á hana, líkt og á sild, en við þessu gleypir svo fiskurinn, þegar keipað er. Neðan á sökkunni er „þríhúkk- ur", eða þrír samfastir önglar, en beita er engin notuð. Nylon-Iinan hefur m. a. það ¦til síns ágætis, að hún er miklu léttari en venjuleg hamplína og grennri, að sjálfsögðu, svo að viðnám í sjónum er miklu minna. Því berst þessi lína ekki nándar nærir eins mikið undan straumi, og á allan hátt léttara að eiga við veiðiskap með henni. NorSmenn hafa mikið notað þessa línu við veiðiskap innan skerja og hefur hún gefizt afar vel. Hér heima hefur hún nokk- uð verið reynd, m. a. á hval- bátunum, er menn hafa rennt er þeir biðu eftir veiðiveðri, ennfremur á trillubátum og víðár, og reynslan orðið ágæt, e nsumir segjast hafa fengið fimm- eða jafnvel tíföld aflá- brögð miðað viðgömlu aðferð- ina með venjulegri hamplínu og sökku. Þessi lína er líka alltaf til taks, hún vill ekki flækjast, og hún þornar af sjálfu sér, er fyrirferðarlítil, má t. d. geyma hana í skúffu hjá sér, eða hvar sem er. Einkaskeyti frá A.P. Eondon, í morgun. Niðaþoka var við strendur Bretlands og meginlandsíns í nótt sem leið og var þokunni lítið farið að létta kl. 7 í morg- un.— Árekstrar urðu og skip sukku, en önnur strönduðu, og enn önnur töfðust, sum um næstum heilt dægúr. 1000 smál. finnskt skip sökk eftir árekstur og var 15 mönn- um af áhöfninni bjargað, þeirra meðal einni konu, en einhverj- ir munu hafa farizt, þeirra með- al kona. Sumt af þessu fólki hafði komizt í björgunarbát, en honum hyolfdi, og hélt það sér dauðahaldi í hann og var að fram komið, er hjálpin barst. Skipið var á leið frá Norður- Afríku til Skotlands. Maður veriur undir fisktrömnn. í morgun varð slys skammt frá Fífuhvammij eri þar féllu f iskhrönur ofan á mann og var hanri fluttur meðvitundariaus á sjúkrahús. Atburðui- þéssi skeði laust eft ir hálf tíu í morgun. Þá voru þeir Kristinri Stefánsson Berg- þórugötu 33 og Ölafur Ófeigs- son Ægissíðu 109 að setja fisk upp á trönur skammt fyrir aust an frystihúsið við Fífuhvamm. Er þeir voru að þessu starfi taldi Kristinn eitthvað ekki vera í lagi innundir trönulengj unni og fór að athuga það nán- ár. En þegar hann var kominn inn undir lengjuna miðja féll hún niður og varð Kristinn undii'. Talið . er, að Kristinn hafi meiðzt mikið, en hann var f lutt ur meðvitundarlaus í sjúkrabíl á Landsspítalann. Neyðarköll frá skipum. 850 smál. hollenzkt mótor- skip sendi frá sér neyðarskeytl og var að sökkva,. er skeytið! var sent. Björgunarbátar voru farnir að leita að því snemma í morgun, þótt þá væri enn svarta þoka. — 4800 smál. þýzkt skip hafði sent frá sér neyðar- merki, en frönsk Ermarsunds- ferja varð að bíða klukkustund- um saman rétt fyrir utan höfn- ina í Calais, meðan þokan var svörtust. — Nákvæmar fregnir voru ekki fyrir hendi í morgum um skipskaðana í nótt. Mossadegh veldur Dulles vonbrigðum* Dullcs, utanríkisráðhcrrsi Bandaríkjanna, gerði í gær- kvöldi að umtalsefni útvarps-^ ræðu, sem Mossadegh forsætis-* ráðherra hefur flutí. | Kvaðst Dulles harma það, ef rétt væri, að Persíustjórn hefði hafnað tillögum Breta frá í febrúar, en að áljti Bandaríkj- anna væru þær sanngjarnar. Brezka stjórnin hefur ekki. fengið opinbera tilkynningu um, að tiliögum hennar hafil verið hafnar. Aukid tíð ftl Sietiya, Einkaskeyti frá A.P. —i- Loiidon í morgun. Brezka stjórnin hefur ákveð- ið, að aukið herlið skuli senfc til Kenya vegna hermdarverka Mau Mau-manna. í fyrstu viku apríl-mánaðar mun 1200 manna lið verða sent loftleiðis til nýlendunnar, og er þá talið, að nægt lið verði fyrir hendi, til þess að sigra Mau. Mau. Bretar 09 Jiígésfavar hyggja á nánara samstarf |{éðanna» tet af stal helitileíðis. SnjéfaiBst upp á enq" Frá fréttaritara Vísis. Eskifirði í moigtui; — Hér hefur verið einmuna tíð undanfarið logn og sólskin dag hvern. Þegar suðaustan. átt er úti fyrir, er veður venjulega ágætt inni í fjörðunum. En snjólausí í fjöllum upp á eggjar. Bílfært er um Fagradal á stórum vöru- bilum, en holklaki er þar í végum. Tító forseti er nú Iagður af stað heimlciðis frá London. — Brezkir tundurspillar fylgja herskipi hans allt til eyjarinn- ar Malta. Birt var í gærkvöldi opin- ber tilkynriing í London um viðræðurnar þar að undan- förnu sem þeir tóku þátí. í, Tító, Churchíll, Eden og Popo- vich, og segir þar að vanda- málin hafi verið rædd af fuilri hreinskilni og einhugur um flest þeirra mála. Rætt var m. a. um samvinnu, ef til' á- rásarstyrjaldar kæmi í álfunni, en slík styrjöld mundi ekki verða staðbundin, heldur óum-» flýjanlega grípa um sig. Brezka stjórnin lýsir ánægjut sinni yfir samvinnu Júgóslava^. Grikkja og Tyrkja, og væntir batnandi samvinnu yfirleitt ef' ítalir og Júgóslavar sættist á deiluriiál sín. Tító hefur þakkað innilegart móttökur. brezku þjóðarinnar. Hann hafði boð inni í gærkvöldi iyrir um 800 gesti og var þar- margt stórmenrii saman komið,. en múgur og margmenni safn- aðist saman tii þess að vera> viðstatt komu hinna tignu gesta*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.