Vísir - 21.03.1953, Page 1

Vísir - 21.03.1953, Page 1
43. árg. Laugardaginn 21. marz 1953 67. tbl. og mtnn- arathöfn í Eyjmti. I dag fer fram í Vestmanna- eyjum útför tveggja skipverja af vb. Guðrúnu og minningar- athöfn um brjá félaga þeirra, sem fórust með bátnum 23. f. m. Þeir Kristinn Aðalsteinsson og Guðni Rósmundsson verða jarð sungnir í dag, og fer fram hús- kveðja á heimilum þeirra í Eyj- um, en í Landakirkju verður útfarar- og minningarguðsþjón usta. Öll vinna í Eyjum verður 3ögð niður frá hádegi og verzl- anir lokaðar. Björg fékk 70 skippund í 4 lögnum. Frá fréttaritara Vísis. Eskifirði x morgun. Afli er nú að glæðast á báta þá, sem stunda veiðar héðan um þessar mundir. í morgun kom vb. Björg úl dæmis inn með 70 skippund — 35 Iestir — eftir aðeins f jóra lagnir. Hefur veðm- þó verið óhagstætt til veiðanna undanfarið, og í gæxkvöldi gátu skipverjar á Björgu ekki dregið ailt vegua storms. Afli bátsins er sá mesti, sem komið hefur á íand úr einni ferð í ve.tur. Er þetta allt rígaþorskur. — Bátar þeir, sem héðan róa, halda sig allir fyrir sunnan Hrollaugseyjar. — Fréttar. Eignir Trésmiða- félagsins 1 millj. Á s.I. ári gengu 38 menn í Trésmiðafélag Reykjavíkur. Vísir hefur áður greint frá úrslitum stjórnarkjörs í félag- inu en hér skal getið nokkurra atfirða úr skýrslu Antons Sig- urðssonar, fráfarandi formanns. Atvinnuástand hjá húsasmið- um var með lakasta móti fyrri hluta ársins, en þegar leið fram á vorið tók að rætast úr þessu, og hefur atvinna verið sæmi- 3ega góð síðan. Málfundafélag starfaði innan félagsins á ár- inu, og voru haldriir fundir á hálfs mánaðar fresti. — Rekst- urshagnaður á árinu reyndist vera tæpar 100 þús. krónur, en eignir félagsins nema nú rúm- lega 1 millj. króna. Innbrot á Eskifirðl. Eskifirði í morgun. — Innbrot var framið hér í nótt í fisksölubúð hraðfrystihússius, þar sem fiskur er seldur í bæinn. Komst þjófurinn eða þjóf— arnir inn um glugga, og naf'ði á brott með sér 300 krónur í seðlum, en skiptimync lcit hann ekki við. Hefur sýsiumaður tekið málið til rannsóknar. Ekkert hefur enn koipið íram varðandi innbrotið í Fáskrúðsfirði, er bendi til þess, hver sé hinn seki. Skipskaöar af völdum þoku viö Englandsstrendur í nótt. Skip stranda, rekast á eg tefjast. Nýlega réðust tvær tékkneskar, orrustuflugvélar af rússnesku gerðinni MIG-15 á bandaríska þrýstiloftsflugvél nálægt landa- mærum Tékkóslóvakíu, en þó utan þeirra, í V.-Þýzkalandi og skutu hana niður. Bandaríski flugmaðurinn Warren G. Brown bjargaði sér í fallhlíf. Á myndinni sést hann vera að skýra frá hvenrig árásin hafi vérið gerð. Handfæraveiðnnenn margfalda aflabrögð sín með nylon-linu. Ný tegund handfæra komm á markaé hér, sem Viefir gefið ágæta raun. Nylon er til fleiri hluta nyt- samlegt en kvensokkagerðar, en það geta t. d. handfæraveiði- merm borið um. Nú eru komnar hér á mark- aðinn handfæri úr nylon, sem af mörgum, sem reynt hafa, eru taldar geta fimm- eða jafnvel tífaldað aflabrögð með hand- færum. | Tíðindamaður Vísis brá sér inn í verzlun O. Ellingsen, sem er ein þeirra, sem hafa þessar. nýju línur á boðstólum. Hand- | færi þessi eru þannig gerð, að notuð er grönn lina úr nylon, ýmist fléttuð eða einföld, en á- línunni er svo silfurlit sakka, | bogmynduð, sem gerir það að verkum, að hún byltist til í sjónum, og glittir á hana, líkt og á síld, en við þessu gleypir svo fiskurinn, þegar keipað er. Neðan á sökkunni er „þríhúkk- ur“, eða þrír samfastir önglar, en beita er engin notuð. Nylon-linan hefur m. a. það til síns ágætis, að hún er miklu léttari en venjuleg hamplína og grennri, að sjálfsögðu, svo að viðnám í sjónum er miklu minna. Því berst þessi lína ekki nándar nærir eins miiíið undan straumi, og á allan hátt léttara að eiga við veiðiskap með henni. Norðmenn hafa mikið notað þessa línu við veiðiskap innan skerja og hefur hún gefizt afar vel. Hér heima hefur hún nokk uð verið reynd, m. a. á hval- bátunum, er menn hafa rennt er þeir biðu eftir veiðiveðri, ennfremur á trillubátum og víðar, og reynslan orðið ágæt, e nsumir segjast hafa fengið fimm- eða jafnvel tíföld afla- brögð miðað við gömlu aðferð- ina með venjulegri hamplínu og sökku. Þessi lína er líka alltaf til taks, hún vill ekki flækjast, og hún þornar af sjálfu sér, er fyrirferðarlítil, má t. d. geyma hana í skúffu hjá sér, eða hvar sem er. Einkaskevti frá A.P. Londðn, í morgun. Niðaþoka var við strendur Bretlands og meginlandsins í nótt sem leið og var þokunni lítið farið að Iétta kl. 7 í morg- un. — Árekstrar urðu og skip sukku, on önnur strönduðu, og enn önnur töfðust, sum um næstum heilt dægur. 1000 smál. finnskt skip sökk eftir árekstur og var 15 mönn- um af áhöfninni bjargað, þeirra meðal einni konu, en einhverj- ir munu hafa farizt, þeirra með- al kona. Sumt af þessu fólki hafði komizt í björgunarbát, en honum hvolfdi, og hélt það sér dauðahaldi í hann og var að fram komið, er hjálpin barst. Skipið var á leið frá Norður- Afriku til Skotlands. Neyðarköll frá skipum. 850 smál. hollenzkt rnótor- skip sendi frá sér neyðarskeytí. og var að sökkva, er skeytið' var sent. Björgunarbátar voru farnir að leita að því snemma í morgun, þótt þá væri enn svarta þoka. — 4800 smál. þýzkt skip hafði sent frá sér neyðar- merki, en frönsk Ermarsunds- ferja varð að bíða klukkustund- um saman rétt fyrir utan höfn- ina í Calais, meðan þokan var svörtust. — Nákvæmar fregnir voru ekki fyrir hendi í morguu um skipskaðana í nótt. Maður verður untfir fisktrönum. I morgun varð slys skammt frá Fífuhvammi, en þar féllu fiskitrönur ofan á mann og var hann fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús. Atburður þessi skeði laust eft ir hálf tíu í morgun. Þá voru þeir Kristinn Stefánsson^ Berg- þórugötu 33 og Ölafur Ófeigs- son Ægissíðu 109 að setja fisk upp á trönur skammt fyrir aust an frystihusið við Fífuhvamm. Er þeir voru að þessu starfi taldi Kristinn eitthvað ekki vera í lagi innundir trönulengj unni og fór að athuga það nán- ar. En þegar hann var kominn inn undir lengjuna miðja féll hún niður og varð Kristinn undir. Talið er, að Kristinn hafi meiðzt mikið, en hann var flutt ur meðvitundarlaus í sjúkrabíl á Landsspítalann. SnféteiEsf upp á effýjar. Frá fréttaritara Vísis. Eskifirði í moigun. — Hér hefur verið einmuna tíð undanfarið logn og sólskin dag hvern. Þegar súðaustan. átt er úti fyrir, er veður venjulega ágætt inni í fjörðunum. En snjólaust í fjöllum upp á eggjar. Bilfært er um Fagradal á stórum yöru- bílum, en holklaki er þar í i végum. Mossadegh veldur Dulles vonbrigðum. Dulles, utanríkisróðherrc* Bandaríkjanna, gerði í gær- kvöldi að umtalsefni útvarps- ræðu, sem Mossadegh forsætis- ráðherra hefur flutt. Kvaðst Dulles harma það, ef rétt væri, að Persíustjórn hefði hafnað tillögum Breta frá í febrúar, en að áhti Bandaríkj- anna væru þær sanngjarnar. Brezka stjórnin hefur ekki fengið opinbera tilkynningu um, að tillögum hennar hafi verið hafnar. Aukið tíð til Kenya. Einkaskeyti frá A.P. —i London í morgun. Brezka stjórnin hefur ákveð- ið, að aukið herlið skuli sent til Kenya vegna hermdarverka Mau Mau-manna. í fyrstu viku apríl-mánaðar mun 1200 manna lið verða sent loftleiðis til nýlendunnar, og er þá talið, að nægt lið verði fyrir hendi, til þess að sigra Maa Mau. Bretar og Júgóslavar hyggja á fiáitara samstarí fsjóbanna. Tito fagður af stað heimleiðis. Tító forseti er nu Iagður af stað heimleiðis frá London. — Brezkir tundurspillar fylgja herskipi hans allt til eyjarinn- ar Malta. Birt var í gærkvöldi opin- ber tilkýniiing í London um viðræðurnar þar að undan- förnu sem þeir tóku þátt í, Tító, Churchill, Eden og Popo- vich, og segir þar að vanda- málin hafi verið rædd af fuilri hreinskilni og einhugur um flest þeirra mála. Rætt var m. a. um samvinnu, ef til á- rásarstyrjaldar kæmi í álfunni, en slík styrjöld mundi ekki verða staðbundin, heldur óum-t flýjanlega grípa um sig. Brezka stjórnin lýsir ánægjct sinni yfir samvinnu Júgóslava^ Grikkja og Tyrkja, og væntir batnandi samvinnu yfirleitt e£ ítalir og Júgóslavar sættist á deilumál sín. Tító hefur þakkað innilegar; móttökur. brezku þjóðarinnar. Hann hafði boð inni í gærkvöldíi fyrir um 800 gesti og var þar; margt stórmenni saman komið, en múgur og margmenni safn- aðist saman til þess að vera viðstatt komu hinna tignu gesta,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.