Vísir - 21.03.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 21.03.1953, Blaðsíða 3
Laugardaginn 21. marz 1953 VlSTH KK GAMLA BIÖ MK Töfragarðunnn (The Secrel Garden) Hrífandi óg skemmtileg ný amerísk kvikmynd af víð- kunnri samnefndri skáld- sögu eftir Frances Burnett, og sem komið hefur út i ísl. þýðingu. Margaret O’Brien Herbert Marshall Dean Stockvvéll Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekkiaðgang. ítEIKFÉIAGÍ ^JEYKJAYÍKU^ Góðir eiginmenn sofa heima Sýning á morgun kl. 3,00. Engin kvöldsýning Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. TJARNARBIO MK ELSKU KONAN (Dear Wife) Framhald myndarinnar Elsku Ruth, sem hlaut frá- bæra aðsókn á sínum tíma. Þessi mynd er ennþá skemmtilegri og fyndnari. Aðalhlutverk: William Hoiden Joan Caulfield Billy De Wolfe Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UU HAFNARBIÖ ÞESS BERA MENN SÁR . . . (Som Mænd vil ha mig) Hin stórbrotna og áhrifa- ríka kvikmynd um líf og örlög vændiskonu. Marie-Louise Fock Ture Andersson Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Herranótt Menntaskólans 1953. Þrír, í boði Gamanleikur eftir L. du Garde Peach. I LEIKSTJÓRI: BALDVIN HALLDÓRSSON. Þýðandi Helgi Hálfdánarson. SÝNING í Iðnó sunnudag kl. 20,00. Aðgöngumiðar á kr. 15 og 20 seldir kl. 2—6 í dag. rlImeiiMii* tiáaiislell4iar í SjáMsíæðishúsmu í kvöld kl. 9. ASgöngumiðar seldir frá kl. 5—6 og við innganginn. SJÁLFSTÆÐÍSHÚSIÐ. Félagsvist í SjálfstæSishúsmu mánud. 23. þ.m. kl. 8,30 s.ci. Sí jórnendur: Agúst Bjarnason og Jakob Hafstein. Ávarp: frú AuSur Auðuns, bæjarfulltrúi. Kvikmyndajiáttur Aðgangur ókeypis. Vörður — Hvöt — Óðinn. BEZT &8 ADGLtSA I VlSI Nýju- og gömlu dansarnir I Breiðfirðing'abúð í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá ldukkan 5. ÚLFUR LARSEN (Sæúlfurinn) Mjög spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Jack London, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson Ida Lupino John Garfield Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9. Baráttan um námuna (Bells of Coronado) Mjög spennandi og' skemmtileg • ný amerísk | kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Roy Rogers, Dale Evans (konan hans) og grínleikarinn: Pat Brady. Sýnd kl. 5. ,SNODDAS“ kl. 7 og 11,15 SJÓMANNALIF Viðburðarík og spennandi sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin í Svíþjóð, Hamborg, Kanarí- eyjum og Brasilíu, hefur hlotið fádæma góða dóma í sænskum blöðum. Leikin af fremstu leikurum Svía: Alf Kjellin, Edvin Adolphson Bönnuð börnum innan 12 ara. Sýnd kl. 7 og 9. Bægurlagagetraunln Bráð skemmtileg gaman- mynd með nokkrum þekkt- ustu dægurlagasöngvurum Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5. Bf ÞJÓÐLEIKHOSIÐ » TOPAZ sýning laugardag kl. 20.00. 25. sýning. Skugga-Sveinn sýning sunnudag kl. 15,00. Fáar sýningar eftir. TOPAZ , sýhi'rtg sunnudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasala opin' frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. iöO Getum bætt við frágangsþvotti Elli- og hjúkrunarheimilið Grund f Þvpttahúsið. Sííbi'3187, TRIPOU BIÓ KK KINVERSKI íKÖTTORINN...... (The Chinese Cat) Afar spennandi ný amerfsk sakamálamynd, af einu af ævintýrum leynilögreglu- mannsins CHARLIE CHAN. Sidney Toler ' Mantan Moreland Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Á LJÓNAVEIÐUM Spennandi ný, amerísk frumskógamynd með BOMBA. Sýnd kl. 5. BEZT AÐ AUGLYSA1 VISl ORMAGRYFJAN (The Snake Pit) Ein stórbrotnasta og mest umdeilda mynd sem gerð hefur v'erið í Bandafíkjun- um. Aðalhlutverkið leikur: OLIVIA DE HAVILLAND, sem hlaut „Oscar“ verðlaun- in fyrir frábæra leiksnilld í hlutverki geðveiku konunn- ar. — Bönnuð börnum yngri en 16 ára, einnig er veikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Gömiu- ansarnir í G.T. húsinu í kvöíd klukkan 9. Bjarni Böðvarsson stjórnar hljómsveitinni. Haukur Morthens syngur danslögin. Aðgöngumiðásala frá kl. 7. Sínii 3355. &M'ota liijöa'ais&fiBS opnar málverkasyningu í dag í Listamannaskálanum kl. 17. Opin daglega frá kl. 13—23. iCarScLkÓB* Meykjaviktsr Söngstjóri Sigurður Þórðarson. I Gamla Bíó sunnudaginn 22. þ.m. kl. 3 e.h. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. ;> Við hljóðfærið: Fr. Weishappel. jj AðgöngumíSar verða seldir í Bókav. S. Eymundssonar. og í Gamla Bíó eftir kl. 10 f.li. á morgun. í| Samsöngurinn verður ekki endurtekinn. i‘ - --AVJ,J,A^--\W.V-V-W«W-V«V.-A^W.VW-WiV."AVW5 Urslitaleikir innanfélags- mótsins í badminton fara fram að IlALOGALANDI í dag kl. 5.10. VETRARGARÐURINN — VETRARG ARÐURINN DANSIÆIKUR í Vetrargarðinum í kvöld og annað kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. ií: •: j : í V.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.