Vísir - 24.03.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 24.03.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjudaginn 24. marz 1953. 69. tbl. ðnrekendur kref jasf ruggunar áf engs éis» *á viífa þeír fá að framleíða vtnandsbus hár-, ilm- og andlitsvötii. Á nýloknu ársþingi Fél. ísl. iðnrekenda var m. a. sfcorað á Alþingi að bretya áfengislog- tinum á þann hátt, að leyfð verði bruggnn og sala áfe,ngs öls í landinu. í tillögu, sem samþykkt var um þetta efni er á það bent, að enda þótt skiptar skoðanir séu um, hvort leyfa eigi sölu áfengs öls í landinu, virðist allir lands- menn sammála um að æskilegt væri, að framleitt væri öl til útflutnings. Hins vegar hefir reynsla annarra þjóða sýnt, að ekki sé hægt að byggja upp út- flutningsiðnað, nema sala á heimamarkaði sé frjáls. í sömu tillögu er skorað á Alþingi að breyta lögum um einkasölu á áfengi á þá leið, að frjálst sé að framleiða hér- lendis ilmvötn, hárvötn, and- litsvötn, bökunardropa og kjarna til iðnaðar, ef þessar vörur innihalda ekki vínanda, svo og pressuger. Segir í tillög- unni, að löggjöfin eins og hún er, hindri með öllu, að risið geti í landinu iðnaður á þessu sviði. Þá beinir ársþingið þeirri á- skorun til þings og ríkisstjórn- ar, að hraða verði eftir föngum byggingu Iðnskólans og að veitt verði nægilegt fé til þess, enda sé fræðsla og þjálfun fólks við iðnaðarstörf mikilvægur þátt- ur í þeirri viðleitni að auka af- köst og vöruvöndun. F.Í.I. samþykkti að leggja fram kr. ÍO.'O'OO til myndastyttu Skúla fógeta Magnússonar. Ársþingið lýsti yfir ánægju sinni yfir vísi að stóriðnaði á íslandi, sem stofnað hefir ver- ið til með áburðarverksmiðju og væntanlegri sementsverk- smiðju. Þingið telur, að leyfa beri erlent fjármagn til stór- framkvæmda á iðnaðarsviðinu, enda ekki til innlent fjármagn til slíkra hluta. Telur þingið nauðsynlegt, að lögum verði breytt í þá átt, að unnt sé að fá erlent fjármagn inn í landið til þess að byggja upp stóriðn- að með. útflutaing fyrir augum. Bretar æfa sig £ Suez-eði. London (AP). — Brezki fíug- herinn á Súesseiði hefur naiklar varnaræfingax nú í vikunni. Ekki eru Bretar þó með þess- um æfingum að ógna Naguib og Egyptum, að því er talið er, pví að þær voru ákveðnar fyrir löngu, og slíkar æfingar eru oft haldnar um þetta leyti árs. Við æfingarnar hafa flugsveit- ir Breta á eiðinu varnarhlut- verkið meðhöndum, eri flugvél- ar þeirra í stöðvum í Libyu, Kýpur og víðar að koma til árása. Keflavíl&arvöllur: Lögregluþjönn uppvís all smyglt íslenzkur Iögregíusþjónn á Keflavíkurflugvelli situr í gæzluvarðhaldi eftir að hafa játað á sig smygl og þjófnað. Vísír fekk þær upplýsing- ar hjá Guðmundi I. Guð- mundssyni, sýslumanni í Gullbringusýslu í morgun, að maðurinn sem hér um ræðir, sé alger nýliði í ís- lenzka lögregluliðinu á vell- inum. Hann var handtekinn í gær og hefir játað að hafa keypt áfengi og töbak af Bandaríkjamönnum, smygl- að því og selt. Ennfremur hafði hann stolið úri og sélt það. Maðurinn situr nú í gæzluvarðhaldi ásámt' öðr- um íslendingi. Málið er í rannsókn. !retar vilja aukna efna- fcfyrtu menn gegn gjafdi. Mex. City (AP). — Sjö menn hafa veriS handteknir hér í landí, og vóru þeir í félagsskap morðingja. Ekki munu öll kurl komin til grafar enn, en þó er greinilegt, að menn þessir hafa tekið að sér morð gegn 150—200 doll- ara greiðslu fyrir hvert. að f á verkf allsheimild með alls- herjar atkvæðagreiðslu. Samkomulagsumleitunum í deilunni er haldið áfram, og á þessu stigi verður ekkert um það sagt, hvort — eða hvenær — yrði til verkfallsheimildar gripið. Von allra er, að sam- komulag náist og ekki komi til vinnustöðvunar. Vélstjórar veita heimild tii vinnustöivunar á* fcaupskipuni. Haeft um kfér yfirmanna á þeim frá því i Atkvæðagreiðsla hefur fram farið í Vélstjórafélagi íslands um verkfallsheimild til handa stjórn félagsins og samninga- nefnd. Var heimildin samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða. Eins og kunnugt er standa yfir samningar um kaup og kjör yfirmanna á öllum verzlunar- flotanum og hafa þeir samn- ingar verið á döfunni frá því í desember. Hafa þeir verið í höndum sáttasemjara frá því í janúar, • og allmargir fundir verið haldnir, án þess saman hafi dregið. Farmannasamband- ið fer með málið fyrir hönd fé- lagamia ásamt fulltrúum þeirra. Atkvæðagreiðsla um verk- fallsheimild hefur ekki farið fjam í hinum félögunum, því að samkvæmt vinnulöggjöfinni er þess ekki þörf í félögum, sem kjósa trúnaðarmannaráð, er ásamt félagsstjórn hefur slíka heimild, en í lögum Vél- stjórafélagsins eru ekki ákvæði úm' trúnaðarráð, og verður því "%w kom. úl hui 'þv\$jip Htet) quUboiuí cnn .ii<y mii^jti Á málverkasýningu Grétu Björnsson í Listamannaskálan- um er listmynda„sería" um kvæðið Ólaf liíjurós. Er þetta ein af myndunum. iagssainvBiiiiy^ Staka tif á takmörkurBum á innflutni'rE-gi. Einkaskeyti frá AP. — London og París í morgun. Ráðherranefnd Efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu heldur áfram fundi síuum í dag. f gær gerði Butler, f jármála- ráðherra Bretlands, grein fyrir innflutningstilslökunum, sem stjórn hans hefði ákveðið. Af Vestur-Þýzkalands hálfu var einnig gerð grein fyrir ákvörð- unum um rýmkaðan innflutn- ing. Butler lagði áherzlu á það í ræðu sinni, að sannfæra megin- landsþjóðirnar um, að Bretar hefði bæði á samveldisráðstefn- unni og Washingtonfundinum nýverið, komið fram sem góð Evrópuþjóð, þeir vildu aukna efnahagssamvinnu og greiðari viðskipti á þeim grundvelli, og af því leiddi aukna hagsæld allra, en meginlandsþjóðirnar hafa að því er virðist grunað Breta um að skara eld að sinni köku og samveldisþjóðanna og meginlandsþjóðirnar myr.du verða afskiptar viðskiptalega. Frakkar og ítaiir fagna. í neðri málstofu brezka þings- ins gerði Thornycroft verzlun- arráðherra grein fyrir hinum nýju ákvörðunum um rýmkað- an innflutning, sem nær til ým- issa vara, matvælategunda o. NA- áttin er að eálgast I morgun var kominn hríð- arbylur með nokkru frosti um norðvestanvert landið. Var frost mest 7 stig á Hornbjargi, en þá var enn þíðviðri og hiti unv allt Aust- urland og Suðurland og upp í Borgarfjörð, og allt að 10 stiga hiti (Djúpivogur). KI. 10 árdegis var norð- austanáítín komin í Borgar- f jarðarhérað og þá skammt að bíða hennar hingað. — Gert er ráð fyrir slyddu og snjókomu um land allt í kvöld og nótt. Svartabylnr á Siglnfirði í m©rgnrs« Síglfiríliiígai* s|á fraiia á taægaii sn|ó ibiib fiáslkaiaa. Siglufirði í morgun. Frá fréttaritara Vísis. Hér hefur verið einmunatíð að undanförnu, þíðviðri og hlý- indi, o gsnjólaust með öllu, og mun það nálega einsdæmi hér í firðinum, að snjólaust sé í marz. En í gærkvöldi var allt orðið, hvítt, því að síðdegis í gær fór að snjóa, er áttin færðist til norðausturs, *og herti með morgninum og kominn mold- öskubylur um fótaferðartíma með nokkurra stiga frosti, og leiðindaveður. Er ekki annað sýnna en að hér verði nógur skíðasnjór um páskana og því fyrirtaks skilyrði fyrir skíða- mót. Áttin hefur verið suð- og suð- vestlæg að undanförnu, en það er ekki góð átt þeim, er sjó sækja, enda gæftir stirðar, og þar að auki enginn fiskur, þótí gefi. Getur það ekki talizt neinn afli, þótt bátar með 100 lóðir fái 1—1,5 lest í róðri. Hvórugur togaranna hefur veríð hreyfður -frá því í jan- uar. Atvinnuleysi er hér allmikið. Aðallega er unnið í tunnuverk- smiðjunni og nýju ríkisverk- smiðjunni. Þar vinna um 30 manns, en um 60 í tunnuverk- smiðjunni. — Fjöldi manns fór héðan í atvinnuleit, til Vest- mannaeyja, Akraness, og suð- ur í Njarðvíkur og til Kefla- víkur og sjálfsagt til fleiri staSa. Aðallega voru það karl- menn, sem fóru að heiman í atvinnuleit, en einnig allmargar konur. — Fréttaritari. íl. og sumra tegunda véla. —< Frakkar og ítalir fagna einkum þessai'i stefnubreytingu, því að vegna þeirra takamarkana a innflutningi, sem í gildi hafa verið að undanförnu, hefur dregið mjög úr útflutningi fr.á þeim til Bretlands. Thornycroft sagði, að það væru fyrst og fremst þær þjóðir, sem myndu njóta góðs af hinum nýju á- kvörðunum, en einnig nokkr- ar aðrar þjóðir, þeirra meðáL Spánverjar, Júgóslavar, Brazi- líumenn og Kínverjar. Aukinn ferða- gjaldeyrir. Thornycroft boðaði, að ferða- gjaldeyrir einstaklinga (full- orðinna) yrði hækkaður úr 2& stpd. í 40 og ferðagjaldeyrir, sem úthlutaður er börnum og unglingum, hlutfallslega. Fyrirspurn svaraði Thorny- croft um væntanlegan hag Breta af þessum ráðstöfunum„ og kvaðst hann vænta þess, að þær þjóðir, sem nytu góðs af þeim, myndu auka kaup sín á vörum í Bretlandi, og það skref, sem hér hefur verið tekið, verða upphaf greiðari viðskipta og frjálslegri þjóða í milli. VarnarsáttmáliiM fulígitor í Bonit. Bonn (AP). — Efri deild sambandsþingsins fullgilti í gær samninginn um Evrópu- her og Bonnsáttmálann og hef- ur þingið þar með afgreitt málið. Austur-þýzka þingið sam- þj'kkti ályktun á fundi í sam- einuðu þingi að gerðir Bonn- þingsins væru ólöglegar og ekki að vilja þýzku þjóðarinnar, og væri fullgildingin ekki bindandij. fyrir hana. Þetta er Antonin Zapotöcky, forstætisráðherra Tékkósló- vakíu, sem kjörinn hefur veriðí forseti Iandsins í stað Gott-» walds. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.