Vísir - 24.03.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 24.03.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 24. marz 1953. V t Sl Fi XX GAMLA BIO Töfragarðurinn (The Secret Garden) Hrífandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd af víð- kunnri samnefndri skáld- sögu eftir Frances Burnett, og sem komið hefur út i ísl. þýðingu. Margaret O’Brien Herbert Marshaíl Dean Stockwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. XK HAFNARBIO Sl A BIÐILSBUXUM (The Groom Wore Spurs) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd um duglegan kvenlögfræðing og óburðuga kvikmyndahetju. Ginger Rogers, Jack Garson, Joan Davis. Sýnd kl. 5. 7 og 9. m.s. Reykjafoss fer héðan föstudaginn 27. þ.m. til Vestur- og Norðurlandc. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður, Dalvík, Akureyri, Húsavík, H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. MX TJARNARBIO XX ELSKU KONAN (Dear Wife) Framhald myndarinnar Elsku Ruth, sem hlaut frá- bæra aðsókn á sínum tima. Þessi mynd er ennþá skemmtilegri og fyndnari. Aðalhlutverk: William Holden Joan Caulfield Biliy De Wolfe Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýkomið rósótt silkivoal í gluggatjöld. VERZL 5285 Getum bætt við frágangsþvotti Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Þvottahúsið. Sími 3187. HVITT Bánwiliargarn sérstaklega hentugt til þess að prjóna og hekla úr, fyrir- liggjandi, ódýrt. — GEYSm M.F. Veiðafæradeild. (ÍLFUR LARSEN (Sæúlfurinn) Mjög spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Jack London, sem komið hefur út i ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson Ida Lupino John Garfield Bönnuð börnum innan lö ára Sýnd kl 9. Barátfan um námuna (Bells of Coronado) Mjög spennandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Roy Rogers, Dale Evans (konan hans) og grínleikarinn: Pat Brady. Sýnd kl. 5. HLJÓMLEIKAR KL. 7. Ungbarna- fatnaður Ódýr útiföt á börn. ÞORSTEINSBÚÐ Sími 81945. * IdEÚÉÍaW" vir Vér eigum fyrirliggjandi ídráttarvír í öllum stærðum frá 1,5 til 25 mm-. Samband ísl. samvinnufélaga Rafmagnsdeild Svart og dökkblátt rifsefni í kjóla, kr. 30,70 metrinn. Rayongaberdine 8 litir kr. 33,80 metrinn. ÞORSTEIN SBÚÐ Snorrabraut 61. Kirkjuvika K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Séra Friðrik Friðriksson talar. Allir velkomnir. Til sölu s nú þegar Chverolet fólks- biffeið shííðáár ’47. Uppl. í síma 81889. Lítið verzlunarhús við miðbæinn til sölu. Borg- ist upp á þrem árum. Tilboð merkt: Verzlunar- hús — 15“ sendist blaðinu. í Lfitið einbýlisfoifis \ y * ? ■J 70 feirm. forskallað timburhús. Alls 4ra herbergja íbúð íS y Sogamýri til sölu. Laus strax, ef óskað er. / Útborgun kr. 45 þúsund. ■! I NYJA FASTEIGNASALAN \ í Úánicastfséti 7, simi 1S18 ög kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. WWWWWWWVWVWWWVVVWWWW^M^V^^'WWW*^^^"' SJÖMANNALlF Viðburðarík og spennandi sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin í Svíþjóð, Hamborg, Kanarí- eyjum og Brasilíu, hefur hlotið fádæma góða dóma í sænskum blöðum. Leikin af fremstu leikurum Svía: Alf Kjellin, Edvin Adolphson Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Dægurlagagetrauiiin Bráð skemmtileg gaman- mynd með nokkrum þekkt-! ustu dægurlagasöngvurum! Bandaríkjanna. ! Sýnd kl. 5. ! 115 í£ití }j ÞJÓDLEIKHIJSID » LANDIO GLEYMDA eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Leikstjóri Lárus Pálsson. FRUMSÝNING fimrntudaginn 26. mai'z kl. 20.00. ÖNNUR SÝNING föstudag 27. marz kl. 20.00. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. TRIPOLI BIÖ MM KÍNVERSKI KÖTTURINN (The Chinese Cat) Afar spennandi ný amerísk sakamálamynd, af einu af ævintýrum leyniiögreglu- mannsins CHARLIE CHAN. Sidney Toler Mantan Moreland Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Síðasta sinn. Á UÖNAVEIÐUM Spennandi ný, amerísk frumskógamynd með BOMBA. Sýnd kl. 5. JSíðasta sinn. ® llæiarfoi© ® Hafnarfirði Vetrarleikarnir í Osió 1952 ! Verður sýnd í dag kl. 7 og 9. Verð kr. 5,00, 10,00, 15,00. Ágóðinn rennur í íbúðn handa íslenzkum stúdentum ! í Osló. — íslenzlct tal. Guðrún Brunborg. ORMAGRYFJAN (The Snake Pit) Ein stórbrotnasta og mest umdeilda mvnd sem gerð hefúr verið í Bandaríkjun- um. Aðalhlutverkið leikur: OLIVIA DE HAVILLAND, sem hlaut ,,Oscar“ verðlaun- in fyrir frábæra leiksnilld í hlutverki geðveiku konunn- ar. — Bönnuð böi-num yngri en 16 ára. einnig er veikluðu fólki r-áðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFEIAG ®fREYKJAVÍKUR' f | Góðir eiginraenn 1 sofa heiraa Sýning í kvöld kl. 8,00.'| Aðgöngumiðasala frá kl. 2 ! í dag. Næsta sýning annað kvöid J kl. 8. — Aðgöngumiðasala I frá kl. 4—7 í dag. — SímiJ 3191. $ NÝK0MIÐ: Sérstaklega vönduð þýzk vöflujarn, hraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af strau- járnum. Amerískar hræri- véíar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. Iðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. í Eiitfoýlishws í Fossvogji Jj ásamt fleiri húsum og tveimur hekturum af túni til sölu.j í NÝJA FASTEIGNASALAN | J* Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. ^ MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SlMI 3367 sem auglýst var í 1., 3., og 4. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1953 á hluta í húseigninni Bollagötu 4, hér í bænum, efri hæð m.m., þingl. eign Kjartans O. Bjarpasonar, fer fram eftir kröfu Sigurgejrs Sigurjónssonar hrl., á eigninnj sjálfri X laugardaginn 23. marz 1953 kl. 2% e.h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. OÐ Tilboð óskast í smíði á húsinu Fornhagi 20 Reykjavík. Útboðslýsing og teikningar fást á LaufásVegi. 16, eftir kh í tí 1 vh; p:,T:in : ■■■. ‘ mí' f . ■■ ' ", ’ .' 18 næstu daga gegn 100 króna skilatrýggingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.