Vísir - 24.03.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 24.03.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 24. marz 1953. VlSIR og eins og góð Evrópuhljómsveit mundi hafa leikið hann, en af meiri tilfinningu. Allt í einu sagði Bernice: „Er það þá ekki herra Weston, sem kemur þarna og stefnir á okkur?“ Sara leit snögglega um öxl. Vissulega var það Ben, og henni fannst hann hærri, þreklegri og yndislegri en áður, í hinum hvítu hitabeltisfötum. Hin bláu augu hans ljómuðu, og Sara fann, að hún treysti sér ekki til þess að ræða við hann nú. „Já, hann stefnir á okkur. Hann hlýtur að vera kominn til þess að sættast við þig, væna mín,“ sagði Lebrún við Iris. ,,Eg verð að segja, að umhverfið gæti ekki verið rómantískara.“ En þótt Ben, er hann kom, kastaði kveðju á Lebrún og konu hans, og hneigði sig dálítið fyrir Iris, var það Sara, sem hann ávarpaði. „Eg hefi beðið eftir þér, Sara? Viltu dansa þennan vals við mig?“ 8. Sára dansaði þennan vals við Ben Weston. Hún hefði átt að neita, því að læknir hennar hafði bannað henni að dansa, og — Iris stóð við hlið hennar. Hún var náföl og reiðiglampar i grágrænu augunum hennar. Söru fannst, að hún hefði átt að segja: „Eg má ekki aansa, herra Weston, og vissulega hefðuð þér átt að bjóða upp konunni yðar.“ En þess í stað hvarf hún að barmi hans og þau dönsuðu eftir endilöngum salnum, við birtuna frá hinum fjölmörgu Ijósum, innan um hinn mikla glæsta hóp — hann hélt henni svo þétt að sér, að hún fann hjarta hans slá, fann andardrátt hans á vanga sér, er hann beygði sig niður lítið eitt, en hvor- ugt hafði enn mælt orð af vörum. Heíi ðu|Merkrleg fræðslustarf- semi Barnaverndarfél. Rvíkur. Barnaverndarféiag Reykja- víkur er að hefja nýstárlega. fræðslustarfsemi. Fyrir milligöngu mennta- málaráðuneytisins hefur félag- ið fengið fræðslukvikmyndir frá Sameinuðu þjóðunum um. uppeldi barna, einkum afbrigði- leg börn. Félagið hyggst sýna. þær á fundum sínum á mánu- dag og fleiri fundum síðar. Nokkrir menn hafa þegar sé’& myndirnar, og telja þær svo- að við eigum hamingju í vændum, mun allt fara vel. áhyggjur af því, sem Iris sagði?“ „En hún er enn lögleg eiginkona þín?“ sagði hún. „Að nafninu til einungis,“ sagði hann og hló kaldranalega. „Eg veit að þetta er eins og það væri lesið úr lélegri skáldsögu, en það þarf meira en að lesa nokkur orð, til þess að maður og kona verði eitt. Það hefur Iris aldrei skilið.“ „Elskaðirðu hana mjög heitt, Ben?“ sagði hún. Það kom yfir varir hennar svo skyndilega, að hún áttaði sig ekki á því strax hvernig hún gat hafa gloprað þessu út súr sér. „Vitanlega var eg hrifinn af henni. Liðlega tvítugur piltur gengur ekki að eiga stúlku, nema hann sé hrifinn af henni.“ Hún gerði sér ljóst, að hún hafði ekki haft rétt til þess að spyrja hann þessarar spurningar. Maður, sem biður stúlku, býð- ur henni hlutdeild í framtíð sinni, en ekki fortíð. En það var svo erfitt að gleyma fortiðinni, ekki sízt þegar að kalla stöðugt var fyrir augum manns það, sem minnti á fortíðina, en allt í einu langaði hana til þess að hjúfra sig að honum, og biðja hann eftirtektarverðar, að þær megi. um að segja að þótt hann hefði elskað Iris, þá elskaði hann hana heita merkileg nýjung í fræðslu eina nú og myndi aldrei elska neina aðra, en hann mælti: um úppeldismál hér á landi. „Við ættum aS fara inn. Fólkið á Kristófersey, hjartað mitt, Eftir Þvi- sem við verður hefur augun hjá sér — og heyrir vel, mundu það.“ i k°mio, verða kvikmyndirnar Hana langaði alls ekki til þess að fara aftur inn í danssalinn, því að henni fannst, að ef hún gæti ekki verið áfram í nálægð , hans, mundi hann glatast henni að eilfífu, en hún var stoltari en svo, að hún gæti beðið hann að dveljast þarna lengur, svo að þau gengu saman inn í salinn, sem var að tæmast, því að gestirnir höfðu leitað inn í hliðarherbergi, þar sem veitingar voru fram bornar. Þegar þau voru að ganga yfir dansgólfið sneri Chaveaux hershöfðingi baki að nokkrum liðsforingjum, sem hann hafði verið að tala við, og gekk móti þeim. ,,Æ, Weston,“ sagði hann, „þér eruð maðurinn, sem eg hefi verið að leita að. Það hefur gerst nokkuð síðan við ræddumst við í morgun — eg er nýbúinn að fá fregnir um skemmdarverk í St. Michiel — og það er í fjórða skipti, sem slíkt gerist á hálf- um mánði.“ „Gætum við ekki talast við í skrifstofu yðar?“ spurði Ben Weston lágt. „Og leyfist mér að kynna yður ungfrú Söru Siddley?“ Sara sá, að landshöfðinginn skipti iltum, og hún ályktaði, að honum hefði verið svo mikið niðri fyrir, að hann hefði ekki veitt henni athygli fyrr. Hann hneigði sig og svaraði: „Mér hefur þegar veizt sú ánægja,“ sagði hann. „Komið að tíu mínútum liðnum í skrifstofu mína, Weston.“ Ben leiddi nú Söru til Lebrun-hjónanna og sá Sara hann ekki það, sem eftir var kvöldsins, og henni dauðleiddist, kann- ýndar utan Reykjavíkur á þeinv stöðum þar sem barnaverndar— félög starfa. Tvendarkeppnin: Ittgibjörg er efst „Þótt þetta verði minn bani,“ sagði hún við sjálfa sig sæl bg hrifin, „mun eg aldrei sjá eftir því, og þótt ekkert gerist' ske vegna þess, að hún mátti ekki dansa, kannske vegna þess eftir að þessum dansi lýkur, get eg ávallt minnst hans.“ * En skömmu áður en þau voru komin í hinn enda salarins, mælti hann hvasslega: „Eg hefi ekki gleymt því, Sara, að þú mátt ekki dansa, en þetta var eina leiðin til þess að ná þér frá þeim.“ Hann tók þéttara um mitti hennar, er hann leiddi hana út um franskan glugga út á svalirnar, og út í garðinn, en þar hljómaði hljóðfærslátturinn veikar. Þau gengu um döggvota grasfletina og yfir þehn yar stjörnubirtan mikla. Hann hélt enn utan um hana, og eins og honum væri hún óumræðilega kær. Hún dró andann ótt og titt og líklegast hafði hún reynt of mikið á sig í dansinum. „Vesalings Sara litla,“ sagði hann af viðkvæmni, „þú hefðir ekki átt að dansa, en þú gazt ekki neitað mér. Og mig langaðli líka til þess að dansa við þig. Það er svo margt, sem við þurfum að segja hvort öðru.“ „Af hverju sagðirðu mér ekki frá þér og Iris?“ - Þessi spurning hafði verið efst í huga hennar síðan þau stóðu hlið við hlið á þilfarinu. „Eg hefði átt að gera það,“ sagði hann alvarlegur á svip. „í gærmorgun, þegar eg sá Iris, Lebrún og konu hans, gerði eg mér ljóst, að mér bæri að gera það, en þá var ekki lengur tími að minningarnar frá styrjaldartímanum á Englandi voru henni k.TÖldvökunni. Hraðlestaferðir hófust í bókaútgáfu hér heima. — Þá Bandaríkjunum 4. marz 1833. • „Hafið þið nokkurntímann al- mennilegt smjör til sölu,“ spurði sú gamla geðvond. „Við fáum nýjarbirgðir dag- lega,“ svaraði kaupmaðurinn hóglátlega. „Því í fjandanum seljið þið það þá ekki?“ spurði sú gamla önug. ræddust tveir svissneskir menn við um þetta og sagði annar: „Hvað sýnist 'þér nú um papp- írsverðið? Nú hafa Svíar aftur hækkað útfluíningstollinn á pappir!“ „Hvern fjárann kemur mér það við? Eg Ies aldrei sænsk blöð.“ Stórt farþegaskip var á för milli landa og brytinn gerði allt til þess. Eg bið þig um að hugleiða hve skjótan aðdraganda það' sem hann gat til þess að far- hafði, að við kommust að raun um, að við elskuðum hvort ann- j þegarnir fyndu ekki til leiðinda. að. Það hlýtur að hafa kviknað ást í hugum okkar við fyrstu Hann stóð meðal annars fyrir' sýn. Sara, þótt við vissum það ekki þegar í stað. Og eg v'issi leikjum á þilfarinu. betur, en að öllu væri löngu lokið milli Irisar og mín. Jafnvelj Eitt kvöldið efndi hann til nú get eg ekki ....“ Ikapphlaupa og áttu ókvæntir Hann þagnaði skyndilega. jmenn að keppa við kvænta Eftir fjórar umferðir í tvendarkeppninni í bridge er sveit Ingibjargar Þorsteins- dóttur efst með 7 stig. Næstar eru sveitir Jónu_ Rútsdóttur og Louisa Þórðarson með 6 stig hvor, sveit Ástu Flygenring hefur 5 stig. Nr. 5— 6 i röðinni eru þær Elín Jóns- dóttir og Rósa Þorsteinsdóttir með 4 stig hvor, 7—8 Laufey Arnalds og Guðríður Guð- mundsdóttir 3 st. hvor, 9. Sig- urbjörg Ásbjörnsdóttir með 2 stig, en þær Laufey Þorgeirs- dóttir og Hulda Kristjánsdóttir hafa hvorug hlotið stig. Fimmta og sjötta umferð verður spiluð á mánudag. var hlaupið hringinn í kring eftir endilöngu þilfarinu. Þá sá Hún færði sig lítið eitt frá honum og spurði: „Hvað ætlarðu að gera, Ben?“ „Eg veit það ekki,“ sagði hann eftir stutta þögn. „Eg er að brytinn, að einn farþeginn sat velta því fyrir mér........Það er aðeins eitt, sem eg bið þig í þilfarsstól dálítið afsíðis og CiHU AÍHHl ðaK... Þetta mátti m. a. lesa í bæjar- fréttum Vísis hinn 24. mar: 1918: Söl ætlar dýrtíðarnefnd bæjar stjórnarinnar að reyna að út- vega bæjarmönnum. Fyrst er í ráði að kaupa 100 kg. af vel- verkuðum sölvum til reynslu og útbýta þeim ókeypis, til að reyna að kenna mönnum átið. Aðalfundur Heimdallar í s.l. viku. Aðalfundur F.U.S. Hcimdall- ar var haldinn. 17. þ. m. Fundurinn var mjög fjölsótt- ur, og mikill áhugi félags- manna um starfið. Fundarstjóri las upp hátt á 4. hundrað inn- tökubeiðna, og voru hinir nýju félagar allir samþykktir. For- maður félagsins var kjörinn. Geir Hallgrímsson lögfr., en. aðrir í stjórn eru: Atli Stein- arsson blaðam., Guðm. Garð- arsson stud. oekon., Halldór Þ. Jónsson stud. jur. Othar Hans- son, verzl.skólanemi, Pétur Sæmundsson fulltrúi, Sigurður Pétursson Menntaksólanum, jValgarð Briem fulltr. og Þórð- ur S. Jónsson, verzl.skólanemi. í varastjórn eru Ingimar Ein- arsson fulltr., Ólafur Egilsson og Jóhann M. Maríasson. var utan við allt gamanið. Mað- urinn var fölur og þústaður að sjá og brytinn gekk til hans og um, Sara, og það er, að þú treystir mér.“ „Að eg treysti þér,“ sagði hún veikum róini- ■ Hann þrýstj henni allt í einu að sér, af mikilli ákefð: „Já, Sara, að þú treystir mér. Það má vel vera, að eg fari fram sagði: á of mikið. Eg veit, að eg verð á þeim tíma, sem í hönd fer, að j „Þér ættuð að koma og leika gera sitt af hverju, sem ekki er til þess fallið, að þú fáir aukið yður með okkur, þér eruð lík- við Akranes, bilaði vélin og álit á mér, og eg get ekki búist við því, að þú standir þá mér lega í hópi þeirra, sem kvæntir stöðvaðist algerlega, og komst við hlið hvað sem á dynur, en kysstu mig, Sara, kysstu mig, og eru?‘f skipið ekki lengra. Var þá Ingólfur, Faxaflóabáturinn, lagði af stað frá Borgarnesi í gær, á leið hingað laust fyrir hádegi, en er hann var kominn móts segðu, að þú treystir mér. Eg elska þig, hjartað mitt.“ „Svo það haldið þér.“ sagði dregið upp segl og haldið und- Hann hélt henni þétt að sér og á þessu andtartaki gleymdi sá fölleiti. „Það er nú samt an straumi og vindi til Borgar- hún öllu nema ást sinni og kyssti hann. „Guð blessi þig, Sara,“ sagði hann hrærður og aridartaki síð- ar kyssti hann hana á vangann, og hún varð þess vör, að hon- um hafði vöknað um augu. ekki. Eg er bara svo heifilega sjóveikur." Fyrir nokkru hækkaði papp- 1 ! i> Það verður .imikfum: erfiðleiki^n að mæta, efskan min,. þar írsverð mikið og varð þa'S einn ness aftur. í dag fer Jessen vél- fræðingur þangað upp eftir til að athuga vélina, en sagt er, að biluninni sé þannig varið, að tæplega sé unnt að gera við t-il við getum notið hamingju okkar, en ef við trúum því bæði, ig tilfinnanlegt fyrir blaða- og ( hana hér. M.s. Dronning Aiexandrine fer frá Kaupmannahöfn 27. marz til Færeyja og Reykjavík- ur. Flutningur óskast tilkynnt- ur seni fyrst til skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn. — Skipaalgreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.