Vísir - 26.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 26.03.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagirm 26. marz 1953. VÍSIR fíarptut ífMÍina r á að bergmála um landið allt. | að koma til leiðar, er vér deil- [ um við gáfaðan mann. 11 r Jt r aII Ji r \ Ekkert er eins nauðsynlegt rserop simioiitsiiiiðí o oo hið ísienzka íýðveidi og ■ þetta heróp stúdentanna í hand- ritamálinu. Það á að bergmála um landið allt...... Aldrei hefir þurft, eins og nú, að end- Þegar maður kemur frá landi dauð — eins og vafurlogi, er urreisa með hinu unga lýðveldi listanna — eins og t. d. Ítalíu,1 menn áðeins þykjast sjá en lotningu fyi-ir andlegu atgervi, — þar sem hann hefur fyllzt ekki tekið á...Verkin halda! fyrir sniUdinni, fyrir göfgi og lotningu fyrir mannlegri snilld, alltaf krafti sínum og lifandi orðið fyrir drottnandi áhrifum | útgeislun í heimalöndum sín- þeirra, séð þaer dýrkaðar eins um, verða þjóðinni uppsprettu- og tákn um yfirburði þjóðar- j lind, magna hana og fylla sínu innar, eins og helgidóm, sem lifi.....Þetta hafa vitrir menn veitir þjóð og einstaklingi æðra líka skilið gildi, vekur hjá þeim meiri virðingu fyrir sjálfum sér og stolt yfir uppruna sínum, þá stingur það oft í stúf að koma í 'andrúmsloft, þar sem andleg störf og listir eru í litlum met- um, varla hugsað um þau. Þær Þegar Napóleön fór herferðir sínar til ftalíu, flutti hann á anda þjóðarinnar, þessum, er var veganesti hennar um örð- uga margra alda kúgun og ó- rétt. Aldrei hefir þjóðin þurft eins og nú á hjálp að halda til að vekjá hjarta sitt fyrir íslandi, fyrir rétti sínum, og fyrir virð- brott mikið af listaverkum frá ingu sjálfra okkar um leið. hinni ríku listaþjóð. En ítalir tóku þá það ráð, að biðja Can- ova - myndhöggvarann fræga,' Það . að tengja okkur samanj sem var samtiðarmaður Thor-1 Handritamálið er því hið merkasta innanlandsmál...... eru aðeins tildur, sem ekki er valdsens, er var að gera myndir trúað á, og eru þó voldugasti Napóleoni og fjölskyldu máttur veraldarinnar sem líf kans Qg hafði því oft tækifæri þjóðanna snýst um, þar sem að við hann — að vera mikil, andleg veik eiu sköpuð. talsmaður þeirra við Napóleon, — — — | svo að hann hætti þessu rupli Það var því hugnæmt nú að sínu úr listasöfnum Ítalíu......... koma til íslands, og líta inn á Canova ræddi þetta mál við fund íslenzkra stúdenta, er Napóleon, benti honum á, að hófu — einu sinni enn eins og verkin — nokkrar fomar súlur, oft áður — upp heróp fyrir einu réttlætismáli íslendinga — íil að vekja okkur af svefni og doða til nýrra dáða, til virðing- ar og stolts vegna snilldar ís- lendinga í fornöld, andlegra af- er hann vildi flytja frá Róm til Parísar, myndu aldrei sóma sér vel þar, því að þær væru hugsaðar og reistar fyrir um- hverfið í Róm, og myndu missa tilverurétt síim og fegurðar- reka þeirra, sem nú ér barist mátt við flutningana og upp- fyrir að ná aftur heim.........setningu í París. Við gerum kröfu til hinnarj Napóleón var sjálfur gædd- gullnu hörpu sem nú er haldíð ur snilligáfu. Hann reiddist í fangelsi — þögulli, lífvana — ekki þessari málaleitun og forn- í útlegð frá heimkynni sínu,1 súlumar standa enn á sínum því er hún fyrst hljómaði í. j gamla stað í Róm.........En Na- Þegar listaverk eru flutt frá póleon var vitur maður. Það löndum, þar sem þau eru sköp- var hægt að tala við hann þótt uð, getur haft hin dularfyllstu (voldugur væri, og hann tók vera okkur viti til okkar sjálfra, til hinnar eiginlegu sálar ís- elndinga. Það getur vakið aftur þjóðarhyggju, hreinsað hana og, eins og á öllum bardaga- tímum hennar fyrir rétti sín- um og frelsi, skapað andleg verðmæti svo sem djörfung, þol og þrautseigju — og þetta er nauðsynlegt. —v— Þegar eg var að fara inn í Tjarnarbíó, þar sem fundur stúdentamia var haldinn, komu einhver unglingapör að bíóinu, sem höfðu villzt. Þarna var verið að sýna afarspennandi sakamálamynd. Þegar þau komu að dyrunum hrópuðu þau: „Hver andsk., hér er ekk- ert — bara þetta helv. hand- ritakjaftæði!“ Var þetta æskan, er átti að taka við? Var þetta hennar mál? — Athuguð útvegun asdk-tækja. Pétur Sigurðsson, yfirmaður alndhelgisgæzlmmar, kom hingað í gærkvöld að afstöðn- um viðræðum við umboðsmenn skipasmíðastöðvarinnar, sem byggði Þór. Pétur fór utan ti.l þess að ræða við þessa aðila um gallana á vél Þórs, sem ekki hefir tekizt að lagfæra. Mun hann nú gefa ráðherra skýrslu um för sína. Jafnframt athugaði hann möguleika á útvegun asdic- tækja í íslenzk varðskip, en þau eru smíðuð í Englandi og Noergi. Gólfteppi Teppamottur Hollenzkir Cocosdreglar nýkomið. GEYSÍR U.F. Veiðafæradeildin. OSRAM Ijósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w. OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. . Iðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Stú Ika helzt vön afgreiðslu í kjöt- búð óskast nú þegar. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á morgun, merkt: ..Kjötbúð — 26“. BEZT AÐ AUGLYSAI VtSI á verkin sjálf og skynsamlegúm rökfærslum. —( Skildu þeir ungu ekki að þarna áhrif, bæði eins á umhverfið. Þau missa Hann sendi aftur ýms af verk- inni var verið að flytja miklu kraft sinn og kyngi — jafnvel um þeim, er hann hafði flutt stærra sakamál, sem við kom fegurð sína — verða eins og frá Ítalíu. Þessu er því hægt þeim meira en allt annað og 1 ; myndi ráða því, hvort íslend- ingar nú væri einungis innan- tómur, tildursamur undan- haldslýður og skríll, er ekkert mark væri takandi á, þegar þeir ættu að berjast fyrir rétt læti, föðurlandi sínu og heiðri. .... Vildu hinir ungu vera þannig merktir í framtiðinni? Vildu þeir láta sitja við það með sinnuleysi sínu? Þétta heróp stúdentanna mun áreiðanlega bergmála og berast um. landið allt. Það mun kveikja elda föðurlandsátar, sem munu blossa upp við neistann, er snilldin vekur. Enginn arfur er eins ríku- legur og vissan um að hér hafi verið gullnáma snilldár — arn- arhreiður mannsandans. Við skulum trúa því, og halda áfrarn að trúa því. Og við skul- um lifa á þeim arfi — og bæta við höfuðstólinn. Eg þakka svo stúdentum fyrir að láta þjóðina heyra málflutning þessara mætu menntamanna, er fluttu málið og skýrðu margar hliðar þess. Svo er það þjóðarinnar að halda út og gefast ekki upp, þótt róðurinn verði langur, þar til harpan er komin heim í umhverfið, þar sem hú.n fyrst hljómaði. .. v ( 20. marz. Eggert Stefánsson. Til Páskanna Amerískar og tékkneskar vörur, vandaðar og smekk- legar nýkomnar. Manchettskyrtur, — hvítar og mislitar. Hálsbindi Náttföt Sokkar Nærföt Gaberdine rykfrakkar Hattar Drengja kuldaúlpur Eyrnahlífar Kuldaúlpur, vatteraðar á börn og fullorðna. Géysir h.f. Fatadeildin. Þ YZKU VÖFFLUJÁRNIM komin VÉLA- og RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279. Drengjaföt Seljum beint frá vinnu- stofu ódýr jakkaföt, matrós- föt o. fl. SPARTA Borgartúni 8. — Sími 6554. Opið kl. 1—5 e.h. JVWVAV.V.'WV.WVUV.'JVWWWW.V/ZÍV^WWUWJJ Viljum kaupa 1 góða 4ra eða 5 herbergja liæð á hitaveitusvæði, ásamt lítilli ij íbúð í risi eða kjallara. — Útborgun kr. 250 þúsund. S Málflutningsskrifstofa Högna Jónssonar Austurstræti 12. — Sími 7739. i { l Bifreiðir óskast \ í v V Hef kaupendur að Austin og öðrum 4ra manna bílum.jr í [• Einnig' vantar okkur góða vörubíla, ;[ BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7. — Sími 82168. Nairiman og Farouk, fyrrverandi Egyptalandskonungur, eru að skilja um 'þessar mundír. Mypd þessi er tekin af Narrimap og fylgdarliði, þegar hún leggúr af stað til Sviss, þar sem hún ætlar að dvelja þangað til skilnaðurinn er kominn í kring. 0PALGLER er nú fyrirliggjandi í ýmsum litum, t. d. svai't, hvítt, græntí og blátt. Mjög hentugt og h'reinlegt í notkun á allskonar | húsgögn, t. d. borðplötur, skothurðir í eldhús, fyrir ofan' vaska og í baðherbergi. Einnig á veggi og búðarborð í mat- | vöruverzlunum og í matvöruverksmiðjur. Notið yður þau þægindi og lireinlæti, sem glerið veitir yður. 11 (jÍerálípvut & ^pecjíacjei'k k.j. Klapparstíg 16, — Sími 5151. .•Ay.vv.v^^wwwyvvwvvvwyvwwwyvvwwvvww

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.