Vísir - 27.03.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Föstudaginn. 27. marz 1953.
72. tbl,
—'rt'i
Banialjósmyndakeppni Vísis:
Olafur H. Georgsson, Langh.v.
laiiii váir M> 13 í keppntnni,
©H t©i
atkv. -^firt
Þátttaka í barnamynda-
getraun Vísis varð jafnvel
enn meiri en búizt var við,
því að alls sendu 1843 les-
endur blaðsins atkvEeðaseðia,
en sjálfri í keppninni, sem
var geysi-hörð og jöfn, lykt-
Ólafur H. Georgsson
í verðlaunaflíkinni.
aði með því, að myndin nr.
13, hlaut flest atkvæði, eða
319.
Hér verða ekki greindar
atkvæðatöiur hinna mynd-
anna, en aðeins tekið fram,
að öll áttu börnin sína áhang
éndur, flest mjög marga.
Myndin nr. 13 reyndist
vera af ÓLAFI HALLDÓRI
GEOEGSSYNI, sem er 3ja
ára og 3ja mánáða, röskur
piitur, sem á heima á Lang-
hoitsvegi 149. Foreldrar hans
eru Margrét Kristjánsdóttir
og Georg Árnason. Myndin
af hbnum, sem tekin var af
Sigurði Guðmuhdssyni ljós-
myndara, hefur vakið mikla
athygli, og skal þess getið,
að við atkvæðatalninguna,
sem fr am fór í skrifstofu
Vísis í gœr, var snemma
sýnilegt, að hún myndi sigra
með nokkrum yfirburðum,
enda ]fótt keppnin hafi ann-
ars verið jöfn, eins og fyrr
greinir.
í gær fóru tveir starfsmenn
Vísis með Ólafi litla og móð-
ur hans í Belgjagerðina, og
þar valdi hann sér myhdar-
lega skjóH'lík, sem hann fékk
sem fyrstU verðláun.
Vísir óskar Ólafi og for-
éldrum hans til hamingju
með úrslitin í keppninni.
Eins og tilkynnt háf ði ver-
ið, verða þátttakendum með-
al lesenda veitt þrenn verð^-
laun. Var dregið um þau í
gær, og urðu úrslit þessi:
BJÖRGVIN Á. BJARNA-
SON, BJARNARSTÍG 12,
fær vöfflujárn frá Raforku,
Vesturgötu Z. HALLDÖR
KRISTMUNDSSON, ÁS'-
VALLAGÖTU 35 fær Kod-
ak-myndavél frá Hans Pet-
ersen. ÞÓRDÍS PÁLSDÓTT-
IR, MNGHOLTSSTRiETi 25,
fær skrúfblýant frá Sv.
Björnsson & Ásgeirsson. —
Geta vlnnendurnir vitjað
munanna í skrifstofu Vísis í
dag eða á morgun.
Þá hefur ritstjórn Vísis á-
kveðið áð veita aukaverðlaun
þeirri telpunni, sem flest at-
kvæði hlaut í keppninni. Hún
var á mynd nr. 2 í keppninni,
tekinn af Lofti h.f., Ijömandi
lagleg stúlka með silkiband
í hári, og heitir Almá Þ>or-
láksdóttir, Hraunteigi 24, 3ja
ára gömul; dóttir Önnu Sig^
urðardóttur og Þorláks Guð-
mundssonar prentara. Almá
Ktia fær myndarlegt og l}úf-
f engt páskaegg, sem hún get-
ur sótt i dag eða á morgun.
Vísir vill hér með þakká
öllum þátttakendum áhuga
þeirra í keppninni, sem tókst
mjög vel.
Eftir páskana verður efnt
til annarrar getraunar í blað
inu, og verður nánar greint
frá henni siðar. I»á má geta
þess, að í ráði er að efna til
annarrar barha-4jósmynda-
keppni siðar, én með svolít-
ið öðru sniði.
Tvísvar á ferðinni.
af litly tilefni.
Slökkviliðið var tvisvar á
ferðinni í gærkveldi, en í hvor-
ugt skiptið var þó um alvar-
legan eldsvoða að ræða.
Kl. rúmlega 9 í gærkveldi
fóru slökkviliðsmenn siiður í
Skerjafjörð að Fossagötu 2. Þar
var éldur í sóti í reykháfi. Eld-
tirinn var fljótlega slökktur, án
þess að tjón ýrði .
Þá var slökkviliðið kvatt að
Bergstaðastræti 9B kl. 10.37 í
gærkveldii Þar hafði kviknáð í
feiti í bökunarofni. Geklc greið-
lega að slökkya, en skemmdir
urðu litlar. •.
Formósa mikil-
vægbækistö
Jyin hótar að
segja af sér. .
lírefst mmri h&fBÍia.
Pai-is (AP.) Juin marskálkur,
yfirmaður landhers N.A.-
bandalagsins hef ur tilkynnt, að
hann múni segja af sér, fái hann
ekki nægan heráfla til varn
anna við Saxelfi.
Tjáði hann hermálanefnd
franska þingsins, að hann liti
svo á, að stjórnin ætti að hverf a
frá kröfu sinni um aí1 geta flutt
til hersveitir sínar úr Evrópu-
hernum væntanlega, því að' það
mundi veikja hann um of.
New York (AP) — Mark
Clark hershöfðingi hef ur átt við
ræður við Chiang Kai-shek
marskálk á Formósu.
Clark sagði í gær, að nauð-
legt væri að sameina til nýrra
átaka alla þá, sem berjast gegn
kommúnismanum í Austúr-
Asíu. Hann kvað stöðu Formósu
hina mikilvægustu og téfla
bæri fram liði þjóðernissinná
þax á réttum .stað og réttri
stundu.
litihús falllfi, ©r félkið kom
á fæfto? i morgun.
tmmrm
hefja mhæéur- í
París (AP). — Frönsku ráð-
herrarnir era nú komnir til
Washington og munu þegar í
dag hefja viðræður sínar við
bandarisku stjórnina,
• Auk Rene-Mayers forsætis-
ráðherra tekur Bidault utan-
ríkisráðherra .þátt í umræðun-
um, fjármálaráðherra Ffakka
og ráðherra Indokína, Letour-.
neau. — Biaðamenn ræddu við
ráðherrana við komuna til New
York ígær. Kváðu þeir við-
ræðurnar mundu snúast' um
varnir Evrópu,efnahags'og fjár-
hagsmál, styrjöldina í Indokína
og vopnun hersveita þar o. fl.
Svíar telja sig eigahjá Þjóð-
verjum 500 millj. s, -kr.--frá því
'fyrir stríð. (SIP).
Boiusotl kmmt
npp á Englandl
Hytit mei Eiráb^mull.
London (AP). — Fyrir
nokkru kom upp bólusótt með
al verkaíólks í baðmullar-verk-
smiðjum á Englandi.
Heilbrigðismálaráðherra Bret
lands skýrði frá því í gær á
þingi, að 14 rnenn hefðu tékið
sóttina, en auk þess væru 4
grunsamleg tilfelli. Tveir menn
hafa dáið úr bolusóttinni. Hún
barst 'til landsins með-hrábaðm-
ull. — Ráðherrann sagði, að
ekki væri vitað um nein dæmi
þess fyrr eða síðar, að smit
hefðu borizt meS dúkum eða
öðru,- sem...-unnið - var,. úr hrá^-
¦baðmulL Hann .hvatti innflytj-
endur .'til'þesis að gæta varúðar
við innflutning. þessa; hráefnis.
egkn leitar
keííi!
Frá fréttaritara Vísis. —
Borgarnesi í morgun.
I nótt sem leið brunnu útihús
að Bakkakoti í Stafholtstung-
um.
Brann þar hlaða með á annað
hundrað hestum af töðu, áfast
verkfæraskýli og hesthúsi, og
brunnu þar 6 héstar inni. Ó-
kunnugt er um eldsupptök.
Seinast var gengið .um þarna
í verkfæraskýlinu, kl. 11 í gær-
kveldi, en er komið var út í
morgun kl. 8, var allt.brunnið
— húsin fallin og hestarnir
dauðir. Bóndinn hafði byggt
nýtt f jós í sumar er leið, í nokk-
urri fjarlægð,.og var það ætlun
hans, að reisa þar. hlöðu, en
rífa þá, sem nú er brunnin, í
verkf ærageymslunni var nýr
Hert á eftirliíi
með Kínaferðum.
Hongkong (AP). — Nýlendu
stjórnin í Hongkong hefur birt
nýjar reglur um eftirlit með
skipum, sem sigia til hafna á
meginlandi Kína.
Eru þær í samræmi við regl-
ur þær, sem fyrir nokkrum dög
um gengu í gildi í Singapore.
Varð það að samkomulagi fyr
ir nokkru, sem kunnugt er, á
viðrœðufundunum í- Washing
ton, að hert væri á ef tirliti með
skipiim. er sigla til Kína, til
þess að hindra að kommúnist
um bærust hernaðarnauðsj^nj
ar sóleiðis.
traktor, keyptur í sumar, og
sitthvað fleira. Allt var óvá-
ti-yggt, nema. traktorinn. Tjón-
ið er mjög tilfinnanlegt, ekki
sízt að missa hestana og töðu-
forðann, á annað hundrað hesta
af vel verkaðri töðu.
í Bakkakoti býr Axel Ó.lafs-
son frá Álftartungukoti, kvænt
ur Kristínu, dóttur Kristjáns
frá Steinum. Hafa þau. búið í
Bakkakoti um allmörg ár.
Starrar hafa hér
oft vetrardvðl.
Það er algengt, að starrar
hafi hér vetrardvöl á síðari ár-
um, og kunnugt að þeir voru
farnir að verpa hér fyrii: 10
árum.
Þetta bar á góma í stuttu
símtali við dr. Finn Guðmunds-
son náttúrufræðing, en frá því
var sagt hér í blaðinu fyrir
skömmu sem sjaldgæfum at-
burði, að starrar hefðu verið
í allan vetur í Húsavík, og eins
að þeir hefðu haft þar vetrar-
dvöl 1929, en þá var vetur mild-
ur. — Dr. F. G. kvað starranna
hafa orðið vart víða; um iand,
en það væri þó ekki fyrr en á
síðari árum, sem þeir værufarn
ir að ílendast hér. Starrar hafa
t, d. verið hér í Reykjavík í
allan vetur, Starrarnir munu
koma frá Skandinavíu og þá
sennilega frá Noregi.
Róm (AP). ~ Ríkislögregl-
an hefur verið beðin aðstoðar
í leit að stoppuðum ketti.
Kettinum \-ar stolið í borg-
inni Trévigl;ci, tn hann á sér
¦ þá sögu, að hSfín er til minn-
| ingar um kött nolíkurn, er varð
valdur að baráaga milli íbúa
' tveggja þori>a 0=5 rna^nndrápum
íárið 1'215.
2 klst feri frá Fornahvammi
til Blönduoss í gær.
Faríð héðan alla leið lil Akureyrar í dag.
1 Áætlunarbif reiðin, sem f ór •
frá Fornahvammi í birtingu í
gærmorgun, kom til Blöndu-
óss kl. 8—9 í gærkvöldi.
Ferðin var erfið vegna mikils
moksturs, einkanléga í Hrúta-
firði. 45 manns voru veður-
tepptir í Fornahvammi frá
þriðjudegi þar til í gærmoi'gun.
Farþegar voru 26, sem áður
var getið og hjálpuðu þeir til
við moksturinn. Að Hrútaf jarð-
ará var komið eftir 4 klst. í
Hrútafirði hafði sett niður mik-
inn snjó og varð að naoka þar
mikið. Talsverður snjór er iíka
í Miðfirði, en þegar í Skaga-
f jörð kemur, mun vera mikluin
fflun snjóléttara en í Húnavatns
sýslum og Öxnadalsheiði vel
fær, að því er talið var í morg-
un.
Tveir bílar fóru frá Reykja-
vík í morgun er vonast eftir að
þeir komist.alla leið til Akur-
eyrar í kvöld.
Engar verulegar tafir hafa
orðið á Hellisheiði, og ekki hef-
ur þurft að moka þar.
Brattabrekka er ófær venju-
legum bifreiðum.^en áætlunar-
bifreiðin, sem hefur drif á öll-
um hjólum, komát suður í gær,
þótt erfiðlega gengi. Þar sem
snjókoma var í nótt er hætt
við, að brekkan sé orðin ófær.
Fróðárheiði var farin í gær, en
ófrétt um hvernig þar er nú.
Vafalaust hefur færð þyngst
mjög. Kerlingarskarð lokaðist
í gær.
Hvassafell yfir
,Jsiiuna" í dag.
Hvassafellið mun að líkind-
um fara yfir Miðjarðarlími í
dag á leið sinni til Brazilíu.
Skipið fór héðan, eins og
kunnugt er, 13. þ. m. með salt-
fisk frá SÍF til Rio"og Santos.
Hinn 21. þ. m. kom skipið við
á Azoreyjum til þess að taka
olíuforða, eins og ráð hafði ver-
ið fyri'r gert, í dag mun það fara
yfir Miðjarðarlinu, og kemur
væntanlega til Rio 6.-7. apríL