Vísir - 27.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Föstudaginn 27. marz 1953. ??????¦•¦??¦?^ ?¦ »¦¦»¦»¦¦¦¦! )r»-*i»»»«»i* * i IVIinnisblað almennings. Föstudagur, 27. marz — 86. dagur ársins. Rafma'gnsskömmtun verður á morgun,laugardag- inn 28. marz, kl. 10.45—12.30; III. hverfi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 19.10—6.00. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið þangað. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Flóð SBÆJAR- / ; J$i" :•»¦«»¦¦»•» »¦»¦¦»¦?¦»¦¦» »¦¦» •*¦ ' -"¦ ? » » ?¦¦»¦¦¦?-»¦¦»¦¦¦?¦?¦¦»¦¦< ?¦?-» » ? ¦»¦¦¦ K. F. U. M. Biblíulestraref ni: Lúk. 22, 54—62. Pétur afneitar Jesúm. Kvenf<3lag Fríkirkjusafnaðarins efnir til bazars miðvd. 8. apríl til ágóða fyrir hitaveitu kirkjunnar. Gjöfum veita mót- töku: Ingibjörg Steingríms- dóttir, Vesturg. . 46 A. Bryndís Þórarinsdóttir, Melhaga 3. Elín Þorkelsdóttir, Freyjug. 46 og Kristjana Árnadóttir, Lauga- vegi 39. Gíslad. 15. Guðbjörg Jónsd. 10. Matthías Eyjólfss. 10. Sveinsína Jakobsd. 10. S. B. 10. Ágústa Steinþórsd. 10. Viðar Sigurðss. 25. J. Thordarsen 50. Lilly Kjartansd., 10. E. B. Sigurðss. 10. S. B. Runólfss. 10. N. N. 10. S. M. 15. Rósa Guðmundsd. 10. Samtals 935 kr. á Snæfellsjókli. Ef veður hindr- Vjgkkum ar ferð upp á jökulinn mun; verða ferðast í nágrenni hans og ef til vill kringum hann. — Þátttaka tilkynnist Ferðaskrif- .GANGLERI:. Áförnumvei Anglíufundur. sem átti að vera þriðjudaginn 31. marz, fellur niður, vegna Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður í kirkj- stofu ríkisins sem fyrst, sem útfarar Mary ekkjudrottningar gefur allar nánari upplýsingar. Breta. Næsti fundur Anglíu verður fimmtudaginn 30. apríl „Við mánans milda ljós", , ' !n. k. . . heitir vals, sem kominn er út j eftir Oliver Guðmundsson, og Bólusetning gegn barnaveikL Vísi hefir borizt. Textinn er ] Pöntunum veitt móttaka eftir Einar Friðriksson, en Carl þriðjud. 31. marz n. k., 10—12 Billich hefir raddsett. Áður f. h. í síma 2781. út komin þessi danslög • eru vérður næst í Reykjavík kl. unni n. k. sunudag kl. 3.30. 36.00. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Daglegt mál. (Ei íikur Hreinn Finnbogason cand. fá þar morgunkaffi, hádegis- mag.). — 20.00 Fréttir. — 20.30 verð, síðdegiskaffi og kvöld- verð. Vínveitingar verða engar, eftir Oliver: Hvar ertu? (vals),i Við gleymum stund og stað (tangó), Góða nótt (vals), Skautavalsinn, Pep! (fox trot) Hótel Borg ! og Næturkyrrð (vals). Carl opnar aftur gildaskálann í Billich raddsetti öll lögin. dag, og er framvegis hægt að Viðbótargjafir til Hnífsdalssöfnunarinnar: Kristjana Þorsteinsd. 50 kr. Tvö ný lög eftir Sigfús • Halldórsson, og sungin af honum sjálfum, eru nú komin á plötum, og fást' í verzl. Drangey. Þau eru Játn- ing og Þú komst. Áður voru til Við tvö og blómið og Til Unu. Hvar eru skipin? Emiskip: Brúarfoss fór frá' Rvk. 24. marz til K.hafnar SAGT ER að Stefán Jóhann Með beztu sé „að ganga aftur". Uppreistr- arliðið með Hannibal í broddi fylkingar er nú á undanhaldi eftir sigurinn í vetur, þegar formannssætið í Alþýðuflokkn- um var tekið með áhlaupi. Eft- ir gamalli og góðri fyrirmynd ætlaci nýi formaðurinn að taka Stef án Jóhann . ,,úr um- ferð" með því að koma í veg fyrir að hann yrði settur fyrsti maður á landlista, eins og við síðustu kosningar. En Stefán brást "hart við og hans menn. Nú er sagt að Haraldur og Gylfi (líka) hafi boðið hon- um sitt sæti á Reykjavíkur- listanum, ef hann vill þiggja. Að líkindum verður hann efsti maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Rebekka Bjarnad. 50. Guðm. ¦ Hull og Leith. Dettifoss fór frá Páskaferð á Snæfellsnes. Pétursson 50. Margrét A. Frið- riksd. 100. N. N. 25. S. R. 25.; Jónina Jóhannesd. 20. Krist-' kvöldvaka: a) Ölafur Þorvalds son þingvörður flytur frásögu- unz annað kann að verða á þátt: Á Stakkhamarsfjöru. b) kveðið. Frá liðinni tíð: Sögur, kvæði og samtalsþættir í samfelldri dag- skrá, er Sigurður Guttormsson' Ráðgert er, að Páll Arason björg Jóhannesd. 50. J. K. 20. tekur saman.__22.00 Eréttir fari á Snæfellsnes nú um pásk- H. Þ. 30. Samúel J. Samúelss. og veðurfregnir. __ 22.10 Pass- ana- Farið verður kl. 9 f. h. á 100. Jón Satr. 25. Einar Ólafs- íúsálmur (45.). —¦ 22.20 Lestur skírdag og komið aftur á ann- son 25. Kristín Þórarinsd. 50. vestur- og norðurlandsins og fornrita. (Jónas Kristjánsson an í páskum. — Gengíð verður Þorleifur Kristjánss. 30. Eirík- til Hamborgar. Selfoss fór frá cand. mag.). — 22.45 Kynning á Snæfellsjökul ef veður leyfir. ur E. Kristjánss. 50. Soffía Sig-.^ Gautaborg 23. marz til Hafnar- Gist verður á Hamraendum og valdad. 10. Fríða Hannesd. 10. í jökulhúsi Ferðafélags íslands Ómar Örn Anderss. 10. Kristín New York í fyrrad. til Rvk. Goðafoss er í Antwerpen. Gull- foss fór frá Rvk. í fyrradag til Algier. Lagarfoss fór frá Rvk. 24. marz til Nev/ York. Reykja- foss fer frá Rvk á morgun til á kvartettum eftir Beethoven; V.. — 23.10 Dagskrálok. Snfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl .13.00—16.00 á sunnudögurn oe kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið Náttúrugripasafnið er opið VeSríð sunnudaga kl. 13.30-15 00 og Lægð y& ^^ á þriðjudögum og fmuntudogum ^ hægr. hreyfingu austnorðaust. Mo 11.00—15.00. ; ^ veðurhorfur: SV- og S-kaldi tja"dS!,*!Saf.nÍð„„er ^™' t-e8á stinningskaldi og slydda eða snjókoma í dag, en allhvass eða 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— | alla virka daga nem3 g gv Qg él , nott 22.00 laugardaga kl. 10- —19.00. -12 og 13.00 MhAtyáta M1874 I?" . z '»• II 3 7 w~~~\ s g C 9 e^ 10 IH 6 1 j/í™ 12 '" l<> Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík S 3, slydda, 1. Stykkishólmur SSV 3, 0. Horn- bjargsviti ASA 9, snjókoma, ~2. Siglunes A 7, snjókoma, rS-4. Akureyri S 2, snjókoma, -4-4. Grímsey A 8, -f-4. Gríms- staðir A 8, snjókoma, —¦%, Raufarhöfn ASA 8, snjókoma, -í-4. Dalatangi SA 5, snjókoma, -r-3. Djúpivogur A 3, snjókoma, -5-1. Vestmannaeyjar VSV 3; slydda, 2. Þingvellir SSA 4. Keflavíkurvöllur SV..4, 2.. :; fltUNOúAR með línu enn, fékk 12 % tonn, en Von ís. 100, var aðeins með 1900 kg. Nokkrir bátar voru farnir ^ið vitja um í dag', en línubótar réru ekki. fjarðar. Tröllafoss fór frá New York 20. marz til Rkv. Straum- ey fór frá Odda í Noregi 24. marz til Rvk. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvk. kl 20 í gærkvöld austur um land til Siglufj. Esja er á Aust- fjöiðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- nrleið. Helgi Helgason er á Breiðafirði. Skip S.Í.S.: Hvassafell kom við í Azoreyjum 21. þ. m. á leið til Rio de Janeiro. Arnar- fell kemur væntanlega til New York í dag. Jökulfell lestar freðfisk í Eyjafjarðarhöfnum. H.f. Jöklar: Vatnajökull er í Lárétt: 2. drep, 5 Hafnaríjörður. í gær voru fjórir bátar á sjó frá Hafnarfirði og lögðu tveir Reykjavík. Drangajökull lestar upp aflann í Firðinum í gær- fisk á Akranesi. kvöld. Voru þeir með 8 og 10 tonn. Hinir bátarnir lögðu upp í Grindavík. Einn landróðra- bátur réri ekki. Togarinn Fylk- ir, sem kom í fyrradag, var með 257 lestir, karfa mest og dálítið . af þorski. Valþór Sf. kom með ^ 30 tonn af netafiski og Fram var með 50 tonn, einnig í net. Þetta er ágætur afli. 'Togarinn Röðull kom af veiðum í morg- un. Vesímannaeyjar. í gær voru allir netabátar á Reykiayfk. Landróðrabátarnir fjórir, sem bætir héðan róa um þessar mundir, drykk,-7 lænu,.8 Hvítanesgoða, voru í Sær með reytingsafla.[sjó, þótt veður væri mjög S ósámstæðir,T0.tveir einsj 11 Hagbarður var með 8 tonn, slæmt. Línubátar réru ekki. laúst, íá lífíæri 15 aum 16 Skíði og Svanur utti'4 tönn hvor .jAfli var tregur og hafði ein^ ganghljóð. j°g Kari Sölmundarson rúm 4/stákabátur 10'tóhn í vitjun, en Lóðrétt: 1 Innileik 3 eftir- tonn. Þessir netabátar komu'i' aflinn var líka allt niður í tonn, lifandi, 4 dagar, 6 ýmislegt er'nott: Ásgeir og Björn Jónsson Samtals var afli 18 báta hjá oft á henni, 7 spíra, 11. bjarg- meo" 35 tonn hvor eftir 5—-6 Vinnuslustöð Ve. 90 tonn. í dag ferð 12 títt, 13 leyfist, 14 tveir'^S3- Sandfell 7 tonn, 2 dagaj'er þar ágætt veður og bátar aL- Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingn i Vísi, er tekið við henni I Verzlun Gu&iunlar H. AÍbertssonar> Það borgar sig bezt að auglýsa í Vísi. eins. Lausn á krossgátu nr. 1873: Lárétt: 2 uml, 3 TS, 7 bé, 8 helreið, 9 ,af, 10 la, 11 raf, 13 kálið, 15 kák, 16 Sem. Nanna 3 tonn og Muggur 3 mennt a sjo tonn, einnar nætur, Haukur 25 tonn eftir 3 vitjanir. Sandgerði. Sandgerðisbátar eru ekki á sjó í dag, þar sem spáð var gær, 'roki, enda mjög illt í sjó í nótt, Grindavík. -Tregur. afli í netin í Lóðrétt: 1 úthaf, 3 Mýrdal. .4 hæsti báturinn var með 7 tonn, þótt nú sé komið þar bezta i Veður. Af!i bátanna í gær yar allgóður, 6—12 tann. "' "' I séðar, 6 sef, 7 bil, 1,1 rák, 12 fis, en ytirleitt voru 33 ká, 14 ÐE. .. . ... " jtonn. Von frá ru þeir með ¦2-|áj;:ív á Grenjvík, rær.a NÝKOMtt) Sérstaklega vönduð þýzk vöflujárn, hraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af straiiT járnum. Amerískar hræri- vélar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. Iðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 iiijgaveg |63, sími og La^ ......" " <|aveg|63, simi | 10 HAFNARFJÖRÐUR hefur til þessa verið talið öruggt vígi Alþýðuflokksins, og fylgi Emils Jónssonar álitið standa föstum fótum. Nú hefur heyzt, að ekki sé með öllu útilokað a'ð annar góður og gegn alþýðumaðnr bjóði sig fram á móti honum. Ef úr-því verður, má búast við að skarð verði höggvið í fylgi Emils. Eru þá sigurvonir hans engar. Annars er nú talið, að ekki megi á milli sjá hvor sterkari sé, Emil eða Flygen- ring. *', VARÐBERGSMENN bera nú þá fregn sjálfir um bæinn, að þeir ætli að liggja fram lista við þingkosningaí-nar og muni Óskar Norðmann kaupmaður verða í'efsta sæti. Búist er við að einn Jónas, að minnsta kosti, verði á listanum. Aðalbaráttu- málið á að heita: Hreinsað til í opinberu lífi, og á Jónas Þor- bergsson, núverandi starfsmað- ur „Varðbergs", að semja það stefnuskráratriði. ÞJÓÐVILJINN heldur því fram, að hann einn flytji er- lendar fréttir. Hin blöðin birti aldrei neinar fréttir. Frá sjón- armiði kommúnista er þetta al- veg rétt. Þeir telja ekkert frétt- ir nema það lesmál sem kem- ur frá Sovétríkjunum. — Enda flytur Þjóðviljinn ekkert ann- að síðan hann stækkaði. Hann hefur auðsjáanlega orðið að sæta hinum mestu afarkostum" fyrir hjálpina. En enginn vor- • kennir kommúnistabroddunum ------menn hafa almennt samúð með lesendunum. • MARGIR bjuggust við því að Hannibal mundi flytjast bú- ferlúm tiÍ'Réykjavikur, er hann tók við ritstjórn Alþýðublaðs- ins Ekki bólar samt á neinum breytingum í þá átt. Hann vinnur fullt pólitískt dagsverk hér í Reykjavík en sagt er að hann sé á fullum launurn hjá ríkinu jafnframt, sem skóla- stjóri á ísafirði. Þá er spurn- ingin: Hver borgar ritstjóran- um ef ríkið borgar skólastjóran- umr og hvað. vinnur hann maxgar stundir á dag hjá hvor- hié If *S»'. ^ j;^i^;j^<j;ub^l.^Mj^^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.