Vísir - 27.03.1953, Blaðsíða 5
F-östadaginn 27. 'marz 1953.
^ÍSlft
¦ÞJDÐ-LEI-KHliSID:
andii gleymda
eftifi* í$avé& Stefánsson
Leikstjóri Lánts Pálsson.
Það er breitt bil milli þess
yrkisefnis, sem Davið Sfefáns-
son hefur valið sér í Landinu
gleymda, og þjóðsögunnar, sem
var uppistaðan í Gull-na hliðinu.
Sagan urn sálina hans Jóns,
og baslið við að koma henni á
betri staðinn, veitti höfundi
iækifæri til að gef a hugmynda-
fluginu lausan tauminn, og
harm gerði það á þann hátt, að'
þetta leikrit hans hefur notíð
óvenjulegra vinsælda hér á
landi, og auk þess verið sýnt
viö mikla hylli erlendis. Það er vafamál, hvort Egede hefur
efni var svo íslenzkt, að vart, verið uppreistarmaður gegn
er þessi tryllingur til lýta: Önn-
ur atriði eru einnig ágæt.
- Leikurinn fer hægt af stað,
en hraðinn eða reisnin er
heldur aldrei stórkostleg. —
Er brugðið upp mörgum mynd-
um úr ævi Egedes, og senni-
legt, að heildarsvipurinn hefði
verið betri, ef brotin hef ðu ver-
ið færri. Heimspekilegar hug-
leiðingar eru á við og dreif um
leikritið, eins og þegar er sagt,
og er þar víða vel að orði kom-
izt, eins og vænta má. En þaö
gat hjá því farið, að það fyndi
h'ljómgrunn hér, ef viðurinn
var annars vel unninn.
í Landinu gleymda fer höf-
tandur inn á allt aðra braut.
Hann sækir efnið til sögunnar,
til Grænlands, þar sem prest-
urinn Hans Povelsen Egede
starfaci hálfan mannsaldur á
fs'rri hluta 18. aldar, vann þar
að kristniboði og mannúðar-
störfum, og hlaut af því nafnið
„postuli Grsenlendinga". Þar
bindur höfundurinn sig við
staðreyndir,. getur ekki leyft
sér að fara mikið út fyrir þær,
og , þar sem starf Egedes var
öðrum þræði andlegs efnis, gat
vart. hjá því farið, að leikritið
yrCt áð miklh leyti heimspeki-
légar hugleiðingar um vizku pg
gæzku Guðs, hvort siðmenntun-
arvicteitni meðal Skrælingja.
sé þeim til góðs eða.ills og þar
fram eftir götunum,
Það er mjög hætt við, að is-
lenzkum leikhúsgestum þyki
þetta efni eiga frekar lítið er-
indi til sín, enda þótt íslenzkur
síofn hafi skotið rótum á Græn-
landi fyrir. nær þúsund árum.
Sá stofn er hvergi til, þegar
konungi, eins og hann er látinn
verða í leikritinu, enda þótt
hann hafi verið ofsatrúarmaður,
sem gerir þó sínar kröfur til
Guðs.
Það hefur verið tekið ræki-
lega fram, að hér sé á ferðinni
mannflesta leikrit, sem ÞjéS-
leikhúsið hefur tekið tii nieð -
íerc<ar, enda um 70 manna
hópur, sem fram er látLin
koma. Má segja, að leiksviðið
sé fullt, svo að út af fljcri
næstum stundum, þegar Lest
er. Gerði sennilega ekki til, þótt
fækkað væri að einhverju
leyti í sumum atriðum.
Á stöku stað hefur höfundur
ekki vandað málið sem skyldi.
Það er að vísu gott og gilt á
reykvísku að telja menn „skit-
hrædda", en heldur er það
leiðinlegt í munni prests. Að
„vera klár á einhverju" er
fyrir neðan allar hellur.
f síðasta atriðinu: Prófessorinn (Jón Aðils), Angakok (Haraldur
.Björnsson) og Hans Egede (Jón Sigurbjörnsson).
Lárus Páisson hefuf ieik-
stjórn á hendi, og hefur hún að
mörgu leyti verið vandaverk,
þar sem sviðskiptingar era;
margar og leikaraf jöldinn mik-
ill, en tafir urðu engar. Helzt
má að því finna, að hann skyldi
ekki laga þau mállýti, sem get-
ið er hér að framan, en. ekkil.
verður honum um kennt, þótt
síðasti þátturinn sé bragðdauí-
ari en hinir fyrri.
h.p. ;
Norræn tónlistar-
námskeið í Lundi.
Eins og undanfarin ár verðct
ýms tónlistarnámskeið haldin f
sumar við háskóalnn í LundK
Verður þar m. a. symfóníu-
hljómsveit, sem ungir tónlist-
armenn frá Norðurlöndunura
fimm geta tekið þátt í.
Þá verður námskeið í píanó-
leik undir stjórn próf. Anders .
Rachlew, Kaupmannahöfn, -
námskeið í söng undir stjóra
prófessoranna Franziskav Mar-
tiensen-Lohmann frá Dussel-
dorf og Paul Lohmann frá-_
Frankfurt og ennfremur nám-
skeið í fiðluleik undir stjórrt
próf. Charles Barkel frg Stokk-
hólmi.
Þeir þátttakendur, sem þess
óska, geta fengið að spila op-
inberlega á tónleikum að lokn-
um námskeiðunum, og þá jafn-
vel með hljómsveit.
Nánari upplýsingar um nor-
rænu tónlistarnámskeiðin í
Lundi fást hjá Nordiska ung-
domsorkesterns sekretariat, -
c/o komponisten John Fern-
ström, Södra Esplanaden 8,..
Baldvin Halldórsson fer vel Leikritið hefði vart komizt
með Mutverk kauomanns, er fyrir á minná sviði en Þjóð_
hefur í fyrstu fyrirlitning á Mkhússins, bæði vegna fjöldaJLund. Bækling með upplýsing-
Húðkeipur virðist líka fullgotl GrsSRlendmgum, en afræður þó leikenda og þess, að sum atrið-Jum um námskeiðin er einnig
orð í stað kajaks, sem notað er að vera mn kyrrt_ með Egede, in gerast í senn úti og inni. Eruhægt að fá hjá Sambandi ís-
þegar konungur kallar land-
stjóra og dáta sína heim.
Jón Aðils leikur próíessor,
nokkrum sinnum, og Hvarf er
varla Iakara en Kap Farvei.
Loks er eitt svarið þannig:
,Var það upp á nokkuð?" sem'sem er fullur beizkju og ób^it
er alveg ónothæft. Þar á að ar á öllum mönnum, og horfar
Egede kemur til sögunnar, og vera: „Hverju varðar það?" eða norður á bóginn, er trúboð
fer að leita hans, svo a& ekki ^ eitthvað því líkt. iEgedes fer að bera árangur —
er annað íslenzkt við leikritið
en höfundurinn og mál það,
sem það er að mestu ritað á.
Leikendur eru aö vísu marg- menn fara að gerast kristnir.
ir, en þó hyílir leikurinn á fá- Jón Aðils er öruggur leikari, og
einum og fyrst og fremst Jóni mættu tilþrifin þó. vera meiri
Þó er því á engan hátt að Sigurbjörnssyni, sem fær þa.r.a á köflum.
leiktjöldin vel gerð.
I lenzkra karlakóra.
i»¦¦¦n
/ kfikmiiMabe'wiMm ?
i m
Debra Paget heitir ung og
neita, að í leikritinu koma fyrir . stærsta hlutvérk sitt. Hann j í>rir leikendur fara mð tvö upprennandi „stjarna" í Holly-
ágæt atriði, sem hafa - mikil ¦ hefur ágæta rödd, og leysir hlutverk hver: Róbert Arnfinns wood. Nýlega var frá því skýrt
áhrif á leikhúsgesti, svo sem | vandasamt hlutverk vel af Son, er leikur. konung og af- í viðlesnu. kvikmyndatimariti,
særingaþátturinn í kofa Græn- j hendi. Þó hvarflar það ai'; brotamann, Ævar Kvaran, að hún naga-Si neglur sínar, en
lendingsins, þótt æði það, sem manni, að síra Hans Egede stórkanzlara og landst,ióra, og geroi sér far um að losna við
höfundur lætur grípa Egede í hefði. ekki látið sér nægja að Gestur Pálsson, biskun og Þenna hvimleioa kæk. Hún er
lak hans, spilli áhvifunum þrýsta hönd Friðriks konungs í gamlan mann. Allir eru þeir sögð hafa andstýggð á lands-
nökkuÖ. Það er að vísu að þakklætisskyni fyrir, að hann reyndir leikarar, sem gera síma-samtölum og baunum!!
athuga, að samkvæmt heim- veitir honum skip til Græn- hlutverkum sínum góð skiJ. ~"k
ildum varðandi Egede var hann landsferðarinnar, heldur hefði, Annað helzta hlutverkið í Sagt er,.ao Ií»!lywoodleikar-
ofsamaður að eðlisfari, en þó, hann fallið á kné fyrir einvald- hópi Grænlendinsía — Ódark ar «afí ekki léngur ráð á að hefur s.ézt í myndum hér. Hún
anum, því að slík lolning inun —• er í höndum Vais Gíslasonar, eiSa skemmtifer'ðasnekkjur. —' er fædd á eynni Tasmaníu við"
þeim gucSegu mönnum hafa 0g bregzt hann ekki frekar en Aðeins tveir telja sig enn geta' Astralíu, ólst að nokkru upp á
venjulega, en hitt leikur Har- leyft sér slíkan munað: Errol Indlandi, en dvaldi lengst af í
enn jafnhrifinn af Hollywood.-
leikkonum. Nú er hann sagður
vera að fara á fjörurnar vi9
Gene Tierney. Hins vegar er
Kita Hayworth sögð ógurlega
ástfangin af greifa nokkrum,
sem Villapadierna nefnis.t. —
Þá það.
Meiie Oberon er kunn, brezlc
kyikmyndaleikkona, sem oft
verði sýnd á sínum tíma. Slik
_er þó smávægilegt. | aldur. Björnsson, einnig
Herdís Þorvaldsdóttir leikur lega.
Geirþrúði, konu prests. Valið áj Ekki er kostur á að telja trqp
henni er misheppnað. þv,í að- alla aðra-lei.kara, en flestir fara
Hans Egede kvæntist konu, sem þeir vel méð sín litlu hlutverk.
var 13 árum eldri en hann, en skal þó.getið nafna þeirra, sem
það er ekki hægt að hugsa sér(eru ekki „statistar":
slikan aldursmun í leiknum — Rurik Haraldsson, Þorgrím-
ágæt- Flynn, sem á snekkjuna „Zaca" j Englandi. Nú hefur hún sótt um
i og Humphrey Bogart, sem get-j að verða ¦ bandarískur ríkis-
ur ekki fengiS af sér að selja j borgari.
farkostinn „Santana".
hjónin eru í mesta iagi jafn- Ur Einarsson, Valdimar Helga
John Wayne, sem um þessar
mundir er talinn einn vinsæl-
asti karl-kvikmyndaleikari
vestan hafs, á son, sem Michael
aldra. Hlutverkið virðisi einnig|SOn> Ragnar Arnalds, Jóhann heitir. Hann átti nýlega 18 ára
krefjast þess, að prest-frúin ' Pálsson, Páll R. Smith, Karl afmæli, og er þess getið í fregn
auðsýni eldlegan áhuga
Jóh. Guðmundsson, Anna Guð- unvþað,-al'< Loretta Young hafi
kalli manns hennar, og í þvi mundsdóttir, Guðrún Stenhen-, verið skírnarvottur
verciur að gera meiri kröíu til sen, Bryndís Pétursdótti:- ' sínum tíma.
hans,
Valur Gíslasqn í gerfi Græn-
lentlingsins Ódarks.
Herdísar. í síðasta atiiðinu
tekst henni þó ágætlega. ..;_,
!j Öli önnur:hlutverk eui ^mun
minni, og gera einnig minni
kröfur um meðferð.
Valdimar Lárusson, Hildur
Kalman, Arndís iBjörnsdóttir,
IJmiIía- S Jónasdóttir', Karl' ¦ Sig-
urðsson, Klemenz Jónsson og
Bessi Bjarnason. . . ,
Aly Khan hinn indverski,
sem er frœgur fyrir tvennt,
niikií auðæfi og að hafa verið
kvæntur Ritu Hayworth, virðist
Nýlega birtist grein um leik-
konuna Lana Turner, sem
mörgum þykir ein fegursta
„stjarnan". Þar var haft eftir
henni, að „ást væri ekki til". •
Þótti betta spaklega mælt hjá -.
leikkonunni, enda hefur hún
nokkra reynslu í þessum efnum
— verið gift nokkrum sinnum,
en ekki verið farsæl í hjóna-
bönduin sínum. Hún cr nú 31
árs, og sýnilega komin á Jþá k
skoðun, að öll ást sé eintómt ^
gabb. Hún var sögS mæðuleg, ,
en f ögurí eí hVLXt mæiti þetta.