Vísir - 27.03.1953, Side 6

Vísir - 27.03.1953, Side 6
Vf SIR Föstudaginn 27. marz 1953, Erfitt að vera móðir, hiismóðir og nemandi. I Danmörku eru 13 konur dýralæknar. í Danmörku eru nú þrettán konur, sem tekið hafa próf í heitir frú Grete Ellemann. Hún á tvö.börn og varð hún að sjá um þau og heimili sitt jafnhliða náminu. Þess vegna hefir líka námstíminn orðið lengri en annars hefði mátt vænta. Frú Ellemann lauk námi í vetur, sem leið og gat þá loks átt dálítið rólegri daga en áður. Það er erfitt verk að stunda heimili, sjá um eiginmann og börn og vera við 'nám að auki. Og það er ekki vandalaust að verða dýralæknir. Frúin er nú orðin 31 árs og hefur verið við þetta nám frá því að hún tók stúdentspróf — en að vísu gat hún ekki sinnt náminu stöðugt. En hún er bæði greind og ástundunarsöm. Hún giftist á námsárunum og bjó í Svíþjóð meðan á stríðinu stóð. Það er ekki auðgert að vera bæði húsmóðir og móðir, og þar að auki nemandi. „Námið verður helzt að leggja á hilluna, þegar ungbörn eru annars veg- ar,“ segir hún. „Og það gerði eg líka um hríð. Um tíma hætti eg að lesa og hugsaði mér að vinna aðeins ^eimili mínu. En þegar frá leið fór maðurinn minn að hvetja mig til þess að taka upp námið af nýju. Mig langaði líka til þess og svo byrjaði eg aftur að lesa. Eg- var svo heppin að eg gat haft að- stoð á heimilinu og maðurinn minn siimir börnunum mikið, svo að eg hafði tíma tií bók- náms.“ „Það er þó ekki auðvelt að stunda þetta þrennt í einu?“ „Nei, það er það ekki — en þetta verðum við konurnar að sætta okkur við. Vitanlega væri það hyggilegast að Ijúka hámi og gifta sig síðan — en þá er maður i'arinn að eldast. Auk þess er okkur ekki í sjálfsvald sett hvenær við verðum ást- fangin.“ Frú Ellemann er Kaup- mánnahafnarbúi og hefur alltaf búið í jHöfn. Blaðamaðurinn spyr hana hvernig það hafi or- sakast, að hún sem er borgar- stúlka, hafi látið sér í hug koma að verða dýralæknir. „Mér hefur alla ævi þótt vænt um skepnur, sér í lagi hesta og hunda. Dýralæknanám hafa fáar konur stundað, en mér finnst ástæða til að álíta að það sé hægt fyrir konur að hafa af því mikla ánægju. Eiginlega þykir mér það einkennilegt, hvað fáar ungar stúlkur hafa stundað dýralækn- ingar. Það getur verið að það sé dálítið erfitt fyrir kvenfólk að stunda lækningastarfið stöðugt. En það er svo margt annað til. T. d. vinna á efna- rannsónnastofunum, svo og kjöt- og mjólkur-rannsóknir.“ „Ætlið þér að stunda lækn- ingar?“ „Sem stendur hefi eg stöðu á rannsóknastofu landbúnaðar- háskólans. Svo vonast eg til þéss, að‘ geta stundað hin smærri- húsdýr.“ . _' • „Er fólk ékki dálít'ið' vantrú- að á að konur stundi dýralækn- ángar?“ „Það er efablandið í fyrstu. Meðan gin- og klaufaveikin geisaði kom eg á bóndabæina til þess að taka sýnishorn af blóði dýranna. Kom það þá fyrir að bændur urðu undrandi, að verkið er **réttilega fram- kom í fjósið. En þegar þeir sjá, kvæmt, komast þeir að raun um að óþarfi er að efast um getuna.“ (Úr dönsku). Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Sími 3400. BÍAUPHCILI.IN er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. Kaupi guil og siifur Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—5. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. GOTT herbergi tií leigu í Sörlaskjóli 40, uppi. Gengið inn frá Faxaskjóli við bið- stöðina. (457 SÓLRIK stofa til leigu fyrir reglumann. Uppl. Víði- mel 46. Símaafnot æskileg. STÓRT herbergi, ásamt eldunarplássi til leigu á hitaveitusvæðinu. Tilboð, merkt: „Austurbær — 28“ sendist Vísi. (469 STOFA til leigu fyrir reglusaman sjómann. Uppl. í síma 5557. (467 GOTT herbergi innan Hringbrautar óskast eigi síð- ar en 15. apríl. Símaafnot æskileg. — Uppl. í síma 80493. (466 TAPAZT liafa gleraugu, Skilist vinsamlega á skó- vinnustofuna Grettisgötu 70. Fundarlaun. (471 BÆ KU R ANTIQUARiAT KAUPUM gamlar bækur og tímarit. Bókabazarinn Traðarkotssundi. Sími 4663. SKÍÐAFERÐIR. — Skíða- félögin í Reykjavík efna til skíðaferða að skíðaskálan- um á Hellisheiði og Jósefs- dal um helgina. — Laugar- dag kl. 9 f. h., kl. 2 e. h. og kl. 6 e. h. — Sunnudág kl. 9 f. h.,kl. 10 f. h. og kl. 1 e. h. Farið verður frá skrifstdfu Orlofs h.f. í Hafnarstræti 21. Sími 5965. SKEMMTIKVOLD í félagsheimilinu á (* Á" morgun (laugar- dag) kl. 8,30. Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. 2. Loftur og Jónas skemmta. 3. ?? DANS. — Nefndin. VALUR! Knattspyrnumenn! Meistarar-, 1. og 2. fl. Æfing í kvöld kl. 7,30 að Hlíðarenda. KVEN- og barnafatnaður sniðinn og mátaður, ef ósk- að er. Nýlendugötu 22. Sími 5336. (393 VIL TAKA að mér að mat- búa fyrir nokkra karlmenn í bænum eða nágrenni. Til- boð, merkt: „Sumarvinna“ sendist Vísi fyrir marzlok. — (461 ABYGGILEG kona, ein- hleyp, óskast hálfan daginn. Þarf að geta eldað algengan mat. Gott herbergi og éld- unarpláss. Uppl. Hverfisgötu 115. (462 STÚLKA óskast í vist. — Gott herbergi. Uppl. Ljós- vallagötu 14, 2. hæð. (472 STÚLKA getur. fengið at- vinnu frá 1. apríl við áf-. greiðslu og' flei'ra. Matstofan Brytinn. Sími 6234. (468 UNGLINGSSTÚLKA g'etur fengið. létta formið- dagsvist á fámennu heimili. Gott kaup. Uppl. Hofteigi 8, 2. hæð. (470 GÓÐ stúlka óskast; þarf að geta tekið að sér matar- tilbúning og þvotta. Öll heimilistæki. Sérherbergi. Uppl. Grettisgötu 42. Sími 2048. (000 HÚSMÆÐUR, athugið. — 'Látið okkur sjá um ferm- ingarveizluna. Erum tvær vanar. Uppl. í síma 81347. (456 RUÐUÍSETNIN G. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. GÓÐ barnakarfa, með dýnu og á hjólum, til sölu. Uppl. í síma 5536. (473 Pus,*.. KAU.PUM hreinar lérefts'Uiskur. «Félagsprént- smiðjan. BORVEL (Walker-TUrn- er) til sölu. Uppl. í síma 6845. (475 TIL SÖLU kolaeldavél, 2 karlmannsfrakkar, armstóll, 2 telpukápur á 9 og 11 ára, svartur pels o. fl. Uppl. í síma 7549 eða Njálsgötu 15. (459 TIL SÖLU 2 rúmfataskáp- ar og borð á Grettisgötu 90, kjallara, eftir kl. 5. (460 DÍVANAR, aðeins kr. 390, svefnsófar, aðeins kr. 1975, sósasett, ótrúalega. ódýrt. Grettisgötu 69, kjall- aranum, til kl. 10. (463 í SUNNUDAGSMATINN: Folaldakjöt í buff, gullash, smásteik, léttsaltað, nýreykt, hestabjúgu o. m. fl. Kjöt- búðin Von, sími 4448. (464 STOFUSKAPUR, rúm- fataskápur, sófi, kjólföt og' útvarp til sölu í dag og á morgun, kl. 5—7. Ingólfs- stræti 18. (465 NÝLEG prjónavél nr. 5 140 nála á tilheyrandi borði, til sölu. — Uppl. í síma 6672 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. (453 ÚTVARPSTÆKI, Philips, til sölu í Meðalholti 6. Sími 7361. (455 FERMIN G ARK J OLL (síður) til sölu, Nesveg 19, kl. 5—7. (440 IIÁRLITUR, augnabrúna- litur, leðurlitur, skólitur, ull- arlitur, gardínulitur, teppa- litur. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (344 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 HARMONIKUR. Höfum ávallt fjölbreytt úrval af nýjum og notuðum harmo- nikum, litlum og stórum. Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Við kaupum notaðar hormonikur. Harmo- nikuskólar á ensku og dönsku nýkomnir. — Verzl. Rín. Njálsgötu 23. Sími 7692. (317 23 TVBBURAJÖRÐiN eftir Lebeck og Wiiliams. "THE TWIN planet rotates arouno the SUN EXACTLV OPPOSITE FPOM EARJH AND AT THESAME DISTANCE... " ■ Yfirmaður, rannsóknalögrjegl- unnar er á hraðri ferð. Hann þarf af hitta Bandaríkjaforseta. . Forsetinn — Það;yap erntt að skilja þetta gegnum , símann. Lögregluforinginn: — Þetta sjáið þér mvndir a 1' geiipförum þeirra. , ; t Og nú skoða þeir myndir af er enn erfitt að skilja. En hér kringlóttum geimförum og teikningu af tvíburajörðinni. ; iTyíburðajöicðin snýsfc um:sól- ina á sömu braut og jörðin sjálf, en er alltaf í hvarfi við sóiina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.