Vísir - 27.03.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 27.03.1953, Blaðsíða 7
Föstudaginn 27,;.marz; 1953. VlSIR „Eg bakaði ykkur öUum miklar áhyggjur, að því er virðist, en eg varð að nauðlenda á Haiti. Hingað kom eg í morgun snemma. Og þú ert vitanlega glög yfir að sjá mig aftur?" Brosið hafði ekki horfið af vöurm hans. ,,Eða — kannske eg sé aðeins hetjan í gleymdu ævintýri?" Sara minntist alls þess, sem gerst hafði og furðaði sig á kald- lyndi hans og hroka. „Eg held, að eg hefði helzt kosið að gleyma þér, Mark, ef eg hefði getað." Brosið hvarf af vörum hans og ertnin úr svip hans. Hún minntist þess nú, hve snöggum skap- og svipbreytingum hann gat tekið. „Sara, elskan mín, eg særði þig víst djúpt — eg varð líka að liða fyrir þetta. Þú særðir mig líka — manstu ekki, að þú fórst frá mér án þess að kveðja mig. Það var grimmdarlegt." „Grimmdarlegt?" sagði Sara undrandi. „Já, Sara," og enn skipti hann um sKap og svo og stóð þarna næstum ásakandi. „Grimm og skilningslaus varstu. Eg hafði sagt þér í allri hreinskilni, að aðstæðurnar væru þannig, að eg gæti ekki gengið að eiga þig. Eg hélt ekki, að þegar tvær mann- eskjur bæru sömu tilfinningar í brjósti og við hvort til annars, gæti það verið móðgandi, sem eg sagði við þg. Hverng gat það verið móðgun, þar sem eg elskaði þig framar öllu öðru í heim- inum? Og ef þér f annst í allri einlægni, að þú gætir ekki, orðið við óskum mínum, gaztu neitað. Hafðirðu svo lítið álit á mér, að efast um, að eg mundi taka tillit til þess, er þú vildir?" Það var sem neistar hrykkju úr dökku augunum hans, og rauðir dílar voru komnir í kinnar hans. Einhvern veginn hafði honum tekizt að snúa á hana og láta það líta svo út, sem það hefði verið hún, sem kom iHa fram við hann. „Við skulum ekki véra að ræða þetta frekar, Mark," sagði hún en gat ekki mælt stöðugri röddu. „Ekki ef þér er það móti skapi —¦ og þó ¦—" —¦ nú var hann orðinn næstum auðmjúkur — „eg vil ekki að þú haldir, að eg hafi viljað gera þér rangt til, Sara, að minnsta kosti rnáttu' henni. hennar,. því að.húnLhugði-aðBernice mundi kannske ekki vilja, néinar trúnaðarræður svo fljótt eftir viðræður þeirra í gær. Og undir niðri var þetta:' Sara vissi í hjarta síhu, að Bernice mundi vilja ræða við hana um Mark, og um hann vildi hún ekki ræða. Koma hans hafði komið miklu róti á hugsana- og" tilfinningalíf hennar, og bezt að þann sjó kyrrði, áður en þær ræddust frekara við. Einhverjar krumlur virtust teygjast fram úr þoku hins liðna og reyna að hremma hana. Og hún fann til sömu löngunar, að leggja á flótta og í Berlin forðum daga. En hér í La Torrette var næstum ógerlegt, að komast undan honum, þótt henni tækist tvívegis að forðast hann þennan morgun. Honum var það vel Ijóst, hvað fyrir heimi vakti og er hin dökku augu hans hvíldu á hennr og hann horfði á hana með ertnis- og hæðnissvip, var sem hann ögraði henni að reyna að komast undan sér framvegis. Um morguninn hafði henni fundist hann eins og er þau voru saman í Berlin, en nú sá hún að hann var orðinn elli- 'og þreytu- legri á svip, harðir drættir í andlitinu og svipurinn bar áhyggju vitni. Undír borðum spurði Lebrun hann um framtíðarfyrir- ætlanir hans. „O — eg hefi ekki miklar fyrirætlanir á prjónunum. En það veit sá, esm allt veit, að eg fer ekki að þræla hér á Kristófersey fyrstu dagana. Síðdegis í dag hafði eg hugsað mér að sýna Söru það markverðasta — fara í ökuferð með hana.-Við erum gamlir' vinir — eg var nánast unnusti hennar einu sinni, og eg hefi reynt að sannfæra hana um, að það væri ekki svo vitlaust að taka upp af nýju þessa gömlu þræði." hann hló — og aðrir með — nema Iris. Hún brosti, en er hún leit á Mark vottaði fyrir reiðiglampa í augum hennar. En enginn veitti því athygli nema Bernice, sem fölnaði. Brátt var staðið á fætur og gengið út á veröndina, þar sem kaffi var fram borið. Er ræðst hafði verið við í nokkrar mínút- ur, sagði Lebrun við konu sína: „Þú tókst- ekki skammtinn þinn í gærkvöldi, ástin mín. Eg leit inn í herbergi jþit't áðan og sá, að hann lá óhreyfður á nátt- borðinu". Eftir stutta þögn svaraði Bernice: „Eg var ekkert lasin í gærkvöldi, Henri, eg þurfti ekki á hon- um að halda." „Það var óhyggilegt af þér. Dr. Benois fullvissar mig um, að þú náir þér ekki nema þú notir þá." „En eg er vel frísk, Henri," sagði hún og talaði hærra, og var auðheyrt, að hún reyndi að, hafá hemif, á móðursýkitil- BRIDGE Ú.tspil V * G A A-G-6 Á-K-7, 7-6-5 10-8 ¦M Eg hefi gaman af krossgát- um. Þær stytta mér stundir, eða þar sem eg er ekki vínnu- fær, hjálpa þær mér við4 %t> drepa tímann. í Vísi 17. marz stendur í gátunni skýring, lárétt 11: Skeiðabær við, Hvítá. Sá eg strax, að þar væri átt við íðu, en sá galli er á því, að Iða er ekki í Skeiðahreppi, hún er í Biskupstungnahreppi, og hafa fleiri flaskað á þessu vegna þess að hún er framan Hvítár, en þannig er það, að 4 bæir austan og. framan Hvitár eru í kenningum, ¦— „alveg frísk, 'máttu trúa." Biskupstungnahreppi. Þeir eru ,Það er fyrirtak, ástin mín," en Sara las allt annað úr svip Auðsholt, Eiríksbakki, Helga- hans. Henni fannst hann vilja segja, er hann leit á sig: staðir og Iða. Á þessu flaskaði „Þarna sjáið þér hve ósanngjörn hún er. Það sannar, sem við Tíminn einu sinni eða ivisvar höfum sagt. En við verðum að ástunda þolinmæði gagnvart, og sagði Helgastaði á Skeiðun- uih. K-7 D-6-4 ? Á-D-G-4-3 * Á-K-D Suður og norður enda í 6 gröndum án þess að austur eða vestur hafi sagt nokkuð. ,Út- spilið er hjarta gosi. Hvernig fer suður að því að vinna? MSr-éé'': Leiðréttingar vfð nýtt og gatnaft vita, að eg hefi orðið eins mikið illt að þola og þú, fyrir það, sem gerðist. Getum við ekki verið vinir nú? Eg er fús til þess að játa, að þetta hafi verið að dálitlu leyti mér að kenna. Eg hafði ekki gert mér grein fyrir hve lítt veraldarvön þú varst. Einhvern veginn gengur maður út frá því sem gefnu að stúlka, sem er atvinnudansari, sé veraldarvön. Eg gerði þér rangt til og bið þig fyrirgefningar á því.....En þú nJjSir þér' brátt, Sara — og þessi sár greru fljótt?" „Eg var mjög ung — og sár gróa kannske fyrr, þegar maður er ungur." Á því augnabliki kom þjónninn og mælti: Og úr því að eg er fariun að „Herra Benjamin Weston óskar eft'ir að tala við yður, ungfrú leiðrétta, langar mig að minn- Iris. Hann er í símanum. tvoluvokunni Karlinn var á heimleið í að þessu núna í eldiviðarskort- vagni sínum og hafði fengið inum?" „Já, eg mátti svo sem vita það, að þú mundir ekki hafa grátið sér heldur mikið neðan í því. | Skrifstofustúlka svaraði. — mig lengi," sagði hann og kenndi beizkju í röddinni, en andar- j Þegar hann nálgaðist heimili taki síðar beygði hann sig yfir hana, greip hendur hennar og ( sitt lá leiðin upp háls og hest- mælti af ákafa: | urinn hrasaði og féll við. Ann- „Kannske, Sara mín, að okkur hafi báðum fundizt, að hið aðhvort gat hann ekki reist sig liðna hafi átt þá töfra, aðallt gæti orðið hér eins og það áður upp aftur, eða hann vildi það var," i | ekki og karlinn varð öskuvond- Andartak var sem hin; gamla .hrifni hennar ætlaði að vakna ur, Loks hrópaði hann: „Stattu af nýju, því að þetta var maðurinn, sem henni hafði fundizt, upp ófétið þitt — eða eg ek yfir að hún elskaði af öllu sínu hjarta, en undir eins og hann þig!" sleppti höndum hennar, fann hún nístingskulda fara um sig alla. Hún gerði sér upp hlátur og mælti kaeruleysislega: „Hver veit hvað gerast kann, Mark? Það ér sagt, að það sé mjög títt, að fólk missi sitt rétta ráð í hitab'eltislöndunum. En Móses fóru inn á matsölustað, þú verður að vera mjög sannfærandi, ef þér á að takast að láta 'þar sem þeir höfðu ekki áður mig verða fyrir þeim áhrifum aftur, að mér finnist þú „róm- komið og keyptu sér máltíð. | ^ar antískur"." ,. . „Við brennum aukreitis öllum umsóknum um aukinn elds- neytisskammt." mu ámm tiat^ Meðal bæjarfrétta Vísis hinn var s 27. marz 1918 voru þessar: Huggun í hörmum. ísak og jjngolfur", Faxaflóabáturinn, kom hing- að frá Borgarnesi í fyrradag. vélbátur hafnarinnar En þegar reikningurinn kom '; f enginn 'til aS draga hann það- „Eg get vissuiega verið sannfærandí, Sara," sagði hann hlæj-, Aatt ofan yfir þá og þá sár- an- Haldið er, að takas.t mætti andi, „og skrambi „rómantískur" hér syðra, eins og þú munt kenndi til yfir því að þurfa a3 að gera við vélina hér, ef efni komast að rauh um." . ¦ . : ' láta út svona.mikið fé. Móses væri ^1 Þess, en það verður að Nokkru seinna, þegar Mark var farínn, og hún var að klæða hóf hávær mótmæli, en ísak fá fra útlöndum, svo að gera sig, fannst Söru það=næstum ótrúlegt, að þessi viðræða hefði átt foaggaði niður í honum oghvísl- ^113 ra^ ryrir' aS bátunnn fatl- sér stað.Húh hugsaði um þetta fram pg aftur og var ekki alveg aði: (istfrá ferðum um alllangan laus við ótta. Vegna sinnar gömlu hrifhi og tungumýktar hans, „S,úss-ss-;;eg hefi skeiðarnar tima. Er i raði; að leigja vélbát ogeins'ög sér: til verndárí'.fór ,'húh að: hugsa.um Ben. Enhenni í vasa mínum." . '¦'' : ¦ :- ¦öra ferin : varð það til iítils húgarléttis, eins bg nú var ástatt. í ráuninni I 0 vissi hún lítið um hann og það, sem hún vissi, var til þess f allið ' I Noregi var eldsneytis- að fella hanní áliti. Og svo gat hún akirei komist framhjá þessu: skömmtun og þar kom hús- Hann var eiginmaður Irisar. Kona, sem hafði fyrirfarið sér, freyja inn á eina skömmtunar- hafði nefnt hann sem elskhuga sinn, og hvað sem um Iris var, skrifstofuna. Þarna er nú ekki ingar áð skora á þingið að hlaut hún að hafa trúað þvi, þar sem hún hafði yfirgefið hann hitayeita eins og í Reykjavík, krefjast fánans nú þegar. eða á brúðkaupsdegi sínum. 4 en konan var sárfegin þegar t skilnaðar við Dani að öðrum „Einhverja skýringu hlýtur að vera á þessu að finna," sagði hún kom inn, því að þar var kosti. hún við sjálfa snj. „Ben gæti ekki hafa gert neitt þessu líkt— funheitt, ofninn auðsjáanlega hann gæti það ekki. Ög ef Iris hefði elskað hann hefði hún vel kyntur. Hún gat ekki á sér j,Jón Forseti" • , treýst honum. .... En þar serh Iris var éiginkona hans og elsk- setið og sagði við skrifstofu- kom aftur frá Vestmanna- aði hann, hvernig gat hún þá ve|tthonum ástsína?'V'< ,: ¦<' ¦. liðið: "„Dærnaláust er ' góður seyjúm ' í :gær ,:méð"„Scándiu" Bernicesást ek3Q:umméÍpgunimn og Sara fór ekki til herbei'gis! hiti-Hérna.'Hvérnig farið þið éinmastráða í eftirdragi. Húnvetningar um fánamálið. Á þingmálafundi á Blöndu- ósi í gær samþykktu Húnvetn- ast á 3 gamlar villur að svip- uðu tagi. í dagblaðinu Vísi í fyrra var sagt frá ferð Guðm. Jónas- sonar yfir holt og heiðar beint til Þingvalla, og sagt að hann hefðí lagt upp frá Lögbergi í Mosfellssveit, en sá galli er á því að Lögberg er ekki í Mo* ¦ fellssveit, og hefur ekki verið. en er ög hefur alltaf verið í Seltjarnarneshreppi. Rétt á eftir segir útvarpið okkar frá annari fjallaferð, sem farin var á jeppum, og lagt áf staö frá Stardal í Mosfellsv'eit. En það. ama.villan — Stardaiui er ekki í þeirri sveit. En litlu síðar tilkynnir AI- þýðublacið okkur, að Stardaiur sé í Þingvallasveit, en það er heldur ekki rétt — Stardalur er í Kjalarneshreppi og Jónas böndi Magnússon í; Stardal er oddviti þeirra Kjalnesinga ineð meiru. Nú munu menn máske spyrja: Hvað þýðir að vera að ta!a um það, sem er liðið fyrir longu? Því er til að' svara: Betra er seint en aldrei, óg svö er þeíta örlitill frócíieikur fyrir þá, sem ekki vita! —-' Sömuleiðis eru blaðamenn okkar, velflestir, (sem betur fer) þannig gerðir, að þeir vilja heldur hafa það sem sannara reynist. 23./3. '53. Einar Jónsson frá Fíróarsholti. MAGNOS THORLACIUS híestaréttarlögmaður Málflutningsskríf^tofa Aðalstræti §. — Sími 1875.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.