Vísir - 27.03.1953, Blaðsíða 8
I
»eii *em gerast kaupendur VfSIS eftir
16. bver* mánaðnr fá blaðið ókeypia til
mán&oamóta. — Simi 1660.
VfSIB er édýrasta blaðið og þó það fJSl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist
áskrifendur.
Fösíudaginn 27. marz 1953.
Ætla nú að sigra Ev-
eresttind þ. 15. mai
F|allagönguiiaeiaat fsoSiasí
næi* rotiantasia.
J Einkaskeyti frá A.P. —
New Delhi í morgun.
Fáar fregnir hafa borizt af
Hverest-leiðangri Breta síðustu
daga, en þær h'afa állar verið
á einn veg — allt gengur sam-
kvæmt áætlun.
Leiðangursmenn eru á leið-
Inni til bæjarins Namche Bazar,
,#4*
' /t||í
TIBET
<ATMANOU%-'-*-NAMCHEÍ }if-l
'"_ Pjten -------
nlllCÍlWW
(NDIA
j«; -a-namchei :¦•; i
Psiefi BM/UíL "••!
VeðriS ræður.
Það, sem þessu veldur, eru
áhrif þau, sem veðurf arið hef ur
á fjallgöngur á þessum slóðum.
Þegar líður fram yfir miðjan
maí, fer-að verða hætta. á því,
að veður verði óhagstætt, því
að þá fer monsúninn brátt í
hönd.
Ekkert hefur verið ákveðið
um það, hvafta leioangursmenn
reyni að komast Upp. Það mun
velta á því, hverjir verða bezt
á sig komnir, er þar að kemur.
Xeiðangursmenn eru á leið til
Namche Bazaar við rætur
Everest-fjalls.
þar sem fjallgangan byrjar fyr-
ir alvöru. Er gert ráð fyrir, að
allir leiðangursmenn verði
komnir til þessa bæjar í þessari
viku, og þar verður höf ð nokk-
¦ur viðstaða meðan ýmis undir-
búningur fer fram, sem ekki
hefur verið unnt áð vinna að
fram að þessu.
Reyna 15. maí.
Áður en foringjar leiðang-
ursins lögðu af stað fyrir 14
«dögum, skýrðu þeir f réttámönn
um svo frá, að þeir vonuðust
til þess að geta gert lokaárás-
ina á tindinn heldur fyrr en
.ætlað háfði verið. Er nú miðað
við það, að reynt verði ekki
.síðar en 15. maí að komast alla
leið, og er það hálfum mánuði
íyrr, og vel það, en gert var
rráð fyrir í upphafi.
Friðrik tekinn við
forustunni í land-
liðsflokki.
f gærkvöldi voru tefldar bið-
skákir úr tveimur fyrstu um-
ferðum skákþingsins.
í Iandsliðsflokki fóru biðskák
irnar þannig, að Friðrik Ólafs-
son vann Guðmund Ágústsson,
en jafntefli varð hjá Baldri
Möller og Sveini Kristinssyni
og Steingrími Guðmundssyni
og Inga R. Jóhannssyni. Enn
fremur skal þess getið, að í 2.
umferð varð jafntefli hjá Sveini
Kristinssyni og Óla Valdimars-
.syni. Standa leikar í landsliðs-
flokki þá þannig, að íslands-
rneistarinn, Friðrik Ólafsson
heldur forystunni, hefur 2 vinn
inga, en næstur honum er Guð-
jón M. Sigurðsson með 1%
vinning.
Biðskákir úr 1. og 2. um-
ferð í meistaraf lokki fóru þann-
ig að Anton og Birgir gerðu
. jafntefli, Þórður Jörundsson
yann Margeir Sigurjóhsson og
Gunnar Ólafsson vann Þórð
Þórðarson. í meistaraflokki eru
efstir þeir Jórt Pálsson og Þorð-
ur Jörundsson með tvo vinn-
inga hvor.
Þriðja umferð verður tefld
á sunnudaginn kl.-l.15 e. h. í
landsliðsflokki tefla saman
Steingrímur og Gilfer, Friðrik
og Guðm. S., Baldur og Guðm.
Ág., Óli og Ingi, Guðjón og
Sveinn.
Neytendasamtökin
fullstofnuð.
Sl. mánudag var endanlega
gengið frá stofnun Neytenda-
samtaka Reykjavíkur, og kjör-
in stjóm.
Stíórn samtakanna skipa: 24
menn, auk formannsins, Sveins
Ásgeirssonar hagfræðings:
Elsa Guðjónsson, húsfrú; Gunn-
ar Friðriksson, , framkvstj.;
dr. Gunlaugur Þórðarson; Hall-
dóra Eggertsdóttir, námsstj.;
Halldóra Einarsdóttir, hús-
mæðrakennari; Svava Sigfús-
dóttir, húsfrú; Gunnar Björns-
son, efnaverkfr.; Ingólfur Guð-
mundsson, vei'ðgæziustj.; Jón-
ína Guðmundsdóttir, húsfrú;
dr. Jóhann Sæmundsson, próf.;
Klemenz Tyrggvason, hagstofu-
stjóri; Lárus Jónatansson,
verkam.; Pétur Pétursson,
skrifststj.; Sveinn Ólafsson,
fulltríii; Torfi Þorsteinsson,
verkstj.; Vilhj. Árnason, lögfr.;
Snorri P. Snorrason, læknir;
Valdimar Jónsson, efnaverkfr.;
Þórhallur Halldórsson, mjólk-
urfræðingur; Margrét Jónsdótt-
ir, húsfrú; Helga . Sigurðar-
dóttir, skólastj.; Anna Gísla-
dóttir, húsfrú; Einar Jóhanns-
son og Dagbjört Jónsd., husfrú.
—Samtök þessi munu fyrst og
fremst beita sér fyrir því, að
gæta hagsmuna neytenda al-
mennt í Reykjavík,
¦
Nýlega ur'ðu í Tyrklandi miklir landskjálftar cg heyrðust þeir eða fundust um landið allt. —
A aíialjarðskjáftasvæðinu hrundu hús þoriía og borga og varð að mikið manntjón. Skýrslur
ieggja eim ekki fyrir um tjón. Myrtd bessi er frá Gonen, sem er bær um .250 km. frá Istanbul.
Mary ekkludroítasni.,
nojudag.
London (AP>. — Útför Mary
ekkjudrottningar hefur verið
ákveðin n. k. þriðjudag frá St.
Georgskapellu í Windsor.
Elísabet drottning.hefur fyr-
irskipað eins máhaðar hirðsorg
í tilefni af andláti ömmu sinnár.
Winston Churchill minntist
ekkjudrottningarinnar. í ræðu í
gærkvöldi. Fórhann um hana
miklum ' aðdáunar- og virðing-,.
arorðum. — Samúðarskeyti
héldu áfram að berast í gær,
m. a. frá Tító, forseta Júgó-
siavíu, Heuss, íorseta Véstur-
Þýzkalands, Hirohito Japans-
keisara og frá þjóðhöfðingium,
Tyrklands, Saudi-Arabíu, Brazi
líu og fjölda annaxra landa.:... ¦
Stjórn Eisenho.wershefur.-osk
að þess, áð hæstiréttur Banda-
ríkjanna banni aðgreiningu
hvítra manna og dökkra í veit-
ingastöðum i Washington.
Onnur slærsta
m$w reist á
næstu 3 án
1140 m. verða íhí-III stépia^
Einkaskeyti frá AP.- —
New York í morgun. —
í gær var með viðhöfn hafin
Vinna við brú, sem verður önn-
ur stærsta hengibrú í heimi.
Brúin er byggð í Michigan-
fylki, en það er sem kimnugt er
í tveim hlutum, sem skildir eru
af vötnunum miklu, og er
brúnni ætláð að tengjá þá tvo
„skaga", sem fylkið skS(:(tist
raunverulega í. Heitir sundið,
sem brúin verður á Mackinac-
sund.
ÁætlaSur kostnaður við brú-
arsmíðina er alls 56 milljónir
dollara, og hefur tveim fyrir-
tækjum verið falin smíðin. Er
gert ráð fyrir því, að brúar-
Bmíðinni verði lokið eftir rúm
3 ár, og brúin verði tekin í
notkun þ: 1. nóvembér 1&56.
Samkvæmt upþlýsingum frá
j verkfræðingum ; þeim, sem
J teiknuðu brúna, er hún í raun-
inni lengsta hengibrú í heimi,
því að það á að mæla milli
staða þeirra, þar sem stálvir-
arnir eru festir, en milli þeirra
(vei-ður tæplega 2600 metra
vegarlengd....Vénjan er hinsveg-
ar að rneta léngd hengibrúa
eftir hafi inilii aðalstöplanna,
og verður lengd Mackinac-brú-
arinnar þá 1140 metrar, og er
hún þá 120 metrum styttri en
brúin yfir Gullna hliðið hjá
San: Francisco. Þriðja stærsta
brúin af þessari gérð er George
Washmgton-brúin ýfirHudson-
W—100 m. styttri.
- Fimm ferjur ganga nú að
staðaldri yfir Mackinac-svíndið,
og verður ferðuni þeirra hætt,
þegar brúin verður tekui , í
notkun.
!u er slarkandi milii bæja
á fkðasvæftinu eystra.
Waím £er oðnm'. s|ísís8í2m«IL
Frá fréttaritara Vísis.
Sélfossi í morgun. —
Ölfusá er mi hratt rhirink-
andi, þðtt allmikið sé í henni
enn.
Guðmundur bóndi á Minni-
Ólafsvöllum sem . hér var í
morgun, segir að í morgun hafi
verið orðið slarkandi milli
b'æja, en síðdegis í gær var
hægt áð ösla rríilli-b'æja í háurh
gúmmístígvélum. Klakaklamb-
ur er nú yfir öllu.
Vatnið mun einnig sjatnandi
kringum Útverk á Skeiðum. —
Þessi vöxtur er með því mesta,
sem verður í leysingum, en
komið hefur fyrir, að meira
vatn safnast fyrir, þegar stíflur
hafa myndast af jakaburði. —
Ekkert samband var Við Út-
verk á Skéiðum nokkra daga,
en það hefur oft komið fyrir,
og þykir vart í frásögur fær-
aridi. Mikið vatn héfur líka
flætt yfir á Vatnsnesi í Gríms-
nesi, en bærihn Vatnsnés er við
norðurenda Hestf jalls. Rennur
þar lækur, sem Slauka nefnist,
úr Hestfjalli í Hvítá, og flæddi
þarna yfir stórt svæði. Ekki er
bær þessi í rieinni hættu, því
áð bæjarstæðið er ofarlega, og
f jallið að baki og hægt er að
komast tii-annara bæjameð því
að fara með fjállinu, en það er
löng leið og ekkr hin venju-
lega.
Handkiiattleiksinétid.
í s>öttu ömférð Handkuatt-
leiksmótsins f órú leikar í meist-
araflokki kvenna þanriig, að
Ármann vann Akurnesinga, 5:3
og Valur vann Hauka, 2:1.
í 1. flokki karla vann Þrótt-
ur íþróttabandalag Suðurnesja
13:1, en i 3. 'fl. karla vann Í.R.
Víking 13:1, K.R. vann Ármann
5:4, Valur vann Fram, 7:6, en
F.H. og Þróttur gerðu jafntefli,
2:2.
í kvöld fara sex léikir fram,
allir í 2. flokki. í kvennaflokki
keppir Fram við F.H., Haukar
við Þrótt og Valur við Ármann.
í karlaflokki kepþir K.R. við
Í.R., Haukar við Þrótt og F.H.
við Ármann.
Ugreglufréttir.
í nótt var tílkynnt á lög-
regluvarðstofuna áð jepþabíl
hafi verið ekið á ijósastaur í
Tryggvagötu, skaimmt frá húsa-
kynnum Ferðáskrifstofu ríkis-
ins. ,
Sá,er var-til frásagnar,, gat
-þess einnig -að hann. hafi seð
tvo menn hlaupa út úr bílnum
strax eftir að áreksturinn varð
og hafi þeir stefnt niður að
höfn.
Lögreglan fór að svipast um
eftir ókuþórunum en þeir voru
þá MWir á bák og burt. Hins-
vegar komust lögreglumerm-
irnir á f ör og röktu spor annars
mannsins heim að ákveðnu
húsi. Þar hittu þeir að máli
mann er kvaðst vera nýkom-
inn heim, en ekki var þó sannað
að hann væri annar jeppa-
mannanna.
í morgun kom maður á lóg-
regluvarðstofuna og ' kvaðít
sakna jeþpabíls, eirhéfði hoiíið
frá sér frá Mjólkúrstöðinni í
nótt. Var þar 'um einn og sama
bíl að reeða og hafði hann
skemmst töluvert .við árekstur-
inn. Málið er nú í rannsókn.
D'att í sjóinn.
í morgun kom holdvotur
maður — einnig dálítið rakur
innvortis — á lögreglustööina
ög kváðst hafa dottið i sjóinn,
en skreiðst upp úr aftur.
A'ar þarna um sjómann á bát
að ræða. Lögreglan tók hann
að sér, hlynnti að honum og
hjúkraði þar til bátsvetjar,
féiagar hans komu og srttu
hann.
Rússastjórn og Pekingstiórn-
in hafa/ framlengt til þriggja
"ára viðskiptasamxíingana, sem
¦gér'ðir •;voru"¦fytir'1 3' árum.