Vísir - 28.03.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 28.03.1953, Blaðsíða 1
#3. árg. Laugardaginn 28. marz 1953. 73. tbl« á i%Í4E3i*evrarleidiissBÍ: lirðu' að sttúa tll SatGðárfimks er Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgnn. Um f jörntíu manns, sem Iögðu aí stað úr Reykjavík s.L þriðju- slag, voru ókomnir hingað í morgun vegna ófærðar. í fyrrakvöld kom hópurinn til Blönduóss, og í gærmorgun var lagt af stað áfram norður. Tókst fólkinu að komast til Varmahlíðar í Skagafirði, eftir sex klukkustunda strit. Eftir skamma dvöl þar var reynt að brjótast áfram, en í Norðurár- dal varð að snúa við og fara aftur til Varmahlíðar. í gær- kvöldi stóð til, að farið yrði með fólkið niður á Sauðárkrók, og gist þar. Farþegar hafa að sjálfsögðu staðið í snjómokstri og hver maður lagt hönd á plóginn, en hætt er við, að fjall vegir hafi nú teppzt með öhu í bili. Síðan á miðvikudag hefur verið hríðar\7eður á Akurevri, og í gær og í nótt var aft.aka norðan- og norðaustauveðu með mikilli snjókomu og frosti. Gert er ráð fyrir, að allar leioir út úr bænum séu nú tepptar og mjólkurflutningar úr nærsveitum illmögulegir eða ókleifir þar til veðrinu slotar. Nam II býður fangaskiptí. Útvarpð í Norður-Kóreu birti í morgun tilkyrumngu þess efnis, að Nam II hershöfðingi sé reiðubúinn til að fallast á þvd, að samkomuJagsumleitamr verði teknar upp af nýju. Hefur hann þar með svarað jákvætt tilboði Mark Clarks yfirhershöfðingja fyrir 5 vikum um skipti á sjúkum og særðum föngum. Nam II stingur upp á, að fulltrúar beggja aðila korni bráðlega saman til fundar til framhaldstunræSna um vopna- hlé. Mabnkov reynir að koma sér vol við aknennmg. Minni háttar afbrotamenn náðaðir. Einkskeyti frá A.P. London, í morgun. Útvarpið í Moskvu birti í morgun tilskípun, undirritaða af Voroshilov, forseta Ráð- stjómarríkjanna, um náðun ffanga. Tekið er fram í tilskipuninni, að náðunin nái ekki til fanga, sem dæmdir hafa verið fyrir gagnbyltingarstarfsemi og önn- ur mikil afbrot, svo sem morð. Náðunarinnar eiga að verða að- njótandi þeir, sem dæmdir hafa verið til skemmri fangelsis- eða fangabúðavista en 5 ár, og eru ekki iengur „hættulegir ríkinu“ og verða meðal hinna náðuðu vissir flokkar kven- fanga, embættismenn, sem sek- ir höfðu reynst um minni hátt- ar vanrækslu í starfi sínu o. fl. Það vekur að sjálfsögðu mikla athygli, að þessi fanga- náðun hefir verið ákveðin áf valdhöfum Ráðstjórnarrikj- anna, enda eru nú gefnar nán- ari gætur að öllu sem þar ger- ist, og verða verða má til þess að varpa ljósi á stefnu þeirra, sem tóku við af Stalín, en ým- islegt þykir benda til, að tog- streita sé milli helztu forvigis- manna. — Stjórnmálamenn vestrænu þjóðanna bíða enn átekta. Eining var t. d. ríkjandi um það í gær á fundum Eisen- howers, Dulles og frönsku ráð- herranna, að tímamót væru vegna andláts Stalins og breyt- inga mætti vænta — og skyldu Frakkar og Bandaríkjamenn hafa samvinnu með sér um allt, er þetta varðar. Umsagnir erlendra blaða og stjómmálamanna um náðan- imar hafa ekki enn borizt. Hanáknsttbiksinótið. Sjöuuda umferð Handknatt- leiksmeistaramótsins fór fram í gær. Ails voru háðír 6 leikir, allir í 2. flokki . í kvennaflokki sigraði Fram F.H., 2:1, Þróttur vann Hauka, 5:0 og Ármann Val, 3:1. í karla- flokki fóru leikar þannig, að K.R. vann Í.R., 7:3 og þar með hefur K.R. unnið alla sína leiki í A-riðli og keppir því til úr- slita við það félagið, sem sigrar í B-riðlinum. Þróttur vann Hauka 12:4 og Ármann vann F.H., 8:6. Á morgun fara fram 8 leikir. í meistaraflokki kvenna keppir Ármann við Val, Akurnesingar við Hauka og K.R. við F.H. í 3. flokki karla keppa Hauk- ar við Víking, lR. við Ármann, F.H. við Val og Fram við Þrótt. í 1. flokki karla keppir Valur við K,R. Síðan Narriman hljóp frá Farouk hefur hann oft sézt með stúlku þessarL Hún heitir Margarethe Rung Jörgensen, dönsk dansmær. Sáust þau saman í næturklúbb í Róm kvöldið, sem Narriman hélt til Sviss. Fékk 55 lestir * * at * i roðn. Emkaskeyti til Vísis — Afli er mjög að glæðast hér, en Míðskaparveður hef- ur verið undanfarið, þangað til að í dag er hominu aust- an stormur. Vb. Björg, sem stundar netaveiðar, kom í gær með 55 iestir eftir stutta útivist. Afli Bargar fór í herzlu og nokkuð var saltað, þar eð geymslur hraðfrysti- hússins eru nú allar fulíar. Einnig eru fiskhjaifar að verða fullir og verður þá að salta það, sem síðar berst að landi. — Frcííaritars. Misþyrmdi Faník hetim' ? Róður brotuuðu Einktskeyti frá AP. — Kairo í morgun. Tí! þess að Nanriman, fyrr- um drottning, geti fengið lögskilnað frá Farúk, verður hún að færa sönnur á það, að hann hafi leikið hana illa, xnisþyrmt henni. Skv. lög- um Isíams getur kona ekki fengið skílnað frá manni sín- nm á öðrum forsendum. Hafa frændur hennar skýrt frá þvi fyrir hennar lxönd, að hana muni ekki skorta sannanir að þessu levti. Allur þingheimur fer í ferðalag. St.hólmi. — í júnílok munu allir sænskir þingmenn fara í langí ferðalag norður um landið. Er hér um 46 karla og 34 konur að ræða, er fara í átta daga daga för um tvö nyrztu héruð landsins, til þess að kynna sér framkvæmdir og möguleika á þeim slóðum. — Verða mannvirki af öllu tagi skoðuð, svo og vinnustaðir. — (SIP). Vorþurrkar á EnglamH. London (AP). — Voiþurrkar hafa verið sums staðar á Eng- Iandi meiri en vanalega, en í gær rigndi f þurrkahéruðunum. í London hafði eklri komið dropi úr lofti í 34 daga, er loks brá til úrkomu í gær. 3000 blökkumenn hafa verið handteknir í Kenya til yfir- heyrslu, til viðbótar þeim 2500, sem búið var að handtaka í sama skynl \ húsuni \ Sfgfiíflrði. Saaaaö © as sSih I ei ði r allaa* íepptar. í nótt og í morgun var af- takastórhríð á Siglufirði og víö- ar norðan lands. Fréttaritari Vísis á Siglufirði tjáði blaðinu í morgun, að held- ur væri veðrinu að slota, en þó gat varla heitið, að sæist milli húsa í kaupstaðnum, svo var hríðin svört. í morgun var ófært með öllu á götum bæjarins. Skemmdir hafa þó orðið furðulitlar, —- í'úður brotnar í nokkrum hús- um, og heimtaugar slitnar á nokki'um stöðum. Hús í kaup- staðnum eru flest svo fennt, að það hefur heldur varið þau á- föllum í veðrinu. Hríð í Húnaþingi. Snemma í nótt brast á stór- hríð á Blönduósi, og var fann- koman geysimikil, að því er fréttaritari Vísis tjáði blaðinu í morgun. Þar var hríðin svo> dimm, að aðeins mátti sjá millxl húsa, þegar rofaði til. Er þetta fyrsta stórhríðin á vetrinum.j sem þarna kemur, og þykja mönnum þetta mikil viðbrigðí. eftir blíðuna sem verið hefur., Ekki hefur frétzt, að fé hafi fennt þar' x nærsveitum, og' varla búizt við því, enda að- dragandi að veðrinu, og bænd- ur höfðu fé sitt inni. [ ISpnpUOia B STSJA IJEJtJEJJOJjJ taldi í morgun, að samgöngu-* leiðir þar væru nú með öllu tepptar, en heldur var farið að> lygna og rofa til um kl. 10 í morgun. 0k á brott, er hann varl toflvarharíns var. Katipið Saefnr þrefaldazt fra 1»3». St.hóími. — Tímakaup sænskra iðnverkamannta hcfur þrefaldazt síðaxx 1939. Laun karlmanna hafa aukizt um 189% ó þessu tímabili, en kvenna mun meira, eða um 222%. Raunveruleg hækkun síðan 1945 er áætluö 20—25% Á mánudagskvöldið var, sá tollvörður, sem var á gangi niður við höfn, hvar fólksbíit stóð við hliðinn á e.s. Brúar- fossi. Ók bíllinn spöl aftur mcð skipinu, en síðan kom bíístjór- inn út, tók við tösku, sem maður nokkur á þilfarí réttí honunx yfir borðstokkínn og innbyrti töskuna x bílinn. Tollvörðurinn gekk þá að bílnum hægra megin og ætlaði að tala við ökumanninn, en hurðin á bílnum var læst og , bílstjórinn ók í sömu svifum brott án þess að skeyta um toll- vörðinn. Tollvörðurinn náði einkenn- isnúmerí bílsins og leitaði síð- an aðstoðar lögreglunnar. Fóru lögreglumenn þá heim ,til eig- anda bifreiðarinnar, en hann kvað hana eiga að vera á verk- stæði. Á verkstæðinu fannst i bifreiðin og var vélin þá heit. Gaf verkstæðisformaðurinn þá skýringu á því, að hann hafi þurft að setja vélina í gang til þess að hreyfa bílinn til á verk- stæðinu. Fra þessum vitnisburði féll verkstæðisformaðurinn samt skömmu síðar og játaði að ákveðinn maður hefði komið með bifreíðina þangað. Þennan mann handtók lög- reglan og setti í gæzluvarðhald. Játaði hann eftir nokkurt þóf, að hafa ekið niður að Brúar- fossi umrætt kvöld og tekið þar við umræddri tösku. Hafði hann fengið bifreiðina hjá eigandan- um þetta kvöld, en eigandinn neitaði því í fyrstu, að hann vissi til að maður þessi hefði haft bílinn undir höndum, en hefur nú játað það, og er búið að sleppa honum úr gæzluvarð- haldi. Ramxsókn málsins ekki lokið. er .-.enn 8—10 vinóstig — 16 sm. fönn. Samkvæmt upplýsingum frái Veðurstofunni náði norðaustan- áttin, sem var ríkjandi á Vest- fjörðum í gær, yfir allt land £ morgun. Frá Vestfjörðum og norðanlands yfirleitt voru 8— 10 vindstig í moi'gun og hiti frá 0 niður í 6 stiga frost og fann- koma. Kaldara var í innsveit- um. Úrkoma á Akureyri mældist 16 mm., sem samsvarar 16 sm. nýföllnum snjó og er það all- mikil snjókoma. Mikið fennti á; Siglufirði og víðar. Svipað veður mun haldast £ dag, einnig á Austurlandi, erst mun sennilega lægja annað> kvöld og verða skaplegt þá. Þó má búast við, að enn verði kalt. Svíar nota mikla olíu. St.hólmi. — Svíar nota meirl olíu á hvert mannsfoarn í land- inu en nokkur önnur þjóð. . Aðeins Bandaríkin og Kan- ada nota meira á hvern íbúa. Þörfin á hvern landsmanra var á síðasta ári 800 lítrar, ex, heildarnotkunin nam nærri 5,3 milljörðum lítra. (SIP).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.