Vísir - 30.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 30.03.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 30. marz 1953. VÍSIR 5 unhh' í hinum sjö þúsund ára gömlu giáfhýsúm Faraóanna finnast' sannanir þess, hve lengi HÚN hefur verið söm við sig, að þá; „smitrði hún sig í kringum augun og skrýddi höfuð siít“, eins 1 og síðar Segir af Jezabel, og eflaust hefur það þá, — engu síður en nú — einkum verið gert fyrir HANN, — til bess að sveigja það kynið, sem kallast hift sterkara að hinu, sem veikara er nefnt, „þeirra vegna laugaðir þú þig, barst lit í augu þér og bjóst þig í skart“, segir berlega sá ágaeti Esekíel, og þess vegna andvarpar Prédikarinn að ekkert sé nýtt undir sólunni, enda mun manneslcjan aetíð sörri við sig, hvort sem hún situr í egypzkri konurigshöll, eða horfir úr gösiilu liúsi út yfir Austurvöll. — — — „ég á vieira að segja stofan var opnuð við Strikið. mynd aj yður frá því gr við sáumst fyrst.“ „í Fœlleden“? „Einmitt------- Jú, víst var það þar. Og þegar ég skoða gömlu Ijósmyndina af íslendingahópnum, þá rifjast allt upp fyrir mér, — allt — jafnvel ilmanin úr grœnu gras- inu, þar sem við sátum, — í tíaksýn dökkur skógur, tílár himinn, hvít ský, — jú, ég man það allt, — eins og þaö hefði verið í vor. —- — —r „Þessi mynd hefði vel getað verið tekin af yður i gœr, frú Ásta.“ „Þánnig á það að vera. Ald- ur? Tími? Eru það ekki mjög reikul hugtök“? „Ef til vill. Hvað hefur eink- um sannfœrt yður um að svo muni ver-a?“ „Jean de Grasse.“ í tiu ár var þessi danska snyrtistofa með franska nafn- inu eign íslenzkrar konu, — í tíu ár setti Jean de Grasse fínan franskan svip á Strik. Svo hvarf Jean de Grasse af Strikinu. Það var þá, sem margur spurði: „Hvað er orðið af Jean de Grasse?“ En enginn vissi hvað orðið hafði af Jean de Grasse. — — í októbermánuði árið 1950 opnaði Ásta Johnson snyrtistoíu í húsinu nr. 13 við Pösthússtræti í Reykjavík. Jean de Grasse var kominn þangað til að setja fínan franskan svip á bæinn. — Má eg biðja yður að segja mér eitthvað um stofuna yðar? Velkomið. Við erum þrjár, Ásta Johrison er dóttir Óláfs ’auk lærlinga’ sem vinnum hér söðlasmiðs Guðmundssonar os í þessum fjórum herbergj- konu hans, Guðríðar Matthías- um og notum tækin, sem þér sjáið hér, höfum meira að gera. en Við gétum komizt yfir, en erum þó að störfum alla virka daga frá kl. 9—6. dóttur, fædd á Eyrarbakka, al- in þar upp til fermingaraldurs, fór svo til Vestmánnáeyja, var í nokkur ár búðarstúlka á Tang- . anum. Þaðan lá leiðin til Kaup- mannahafnar, og kornung gift- Hvað er svo á boðstólum? ist hún þar dönskum skrifstofu- , Alls konar fegrunarmeðöl og stjóra. Þau bjuggu saman í feiðbeiningar um ’ meðferð nokkur ár, eignuðust eina dótt- , ur, en svo skildust leiðirnar. 1 Á prófskírteini frú Ástu frá H. Hornbech-Madsens skóla er nafnið ,,Skönhedsekspert“. Eg hef, með aðstoð hinna ágætustu iriarina, réynt að firiná íslénzkt orð, er svari til þessa, en gefizt upp. „Fegrunarfráeðingur1 er einhvern veginn ekki nógu gott, þó að það sé líklega skárst þeirra, sem til mála koma, því að „snytra“ verður víst aldrei munntamt, ault allra hinna, sem til iriála irafa komið, að „elli- fellu“ ógleymdri, sem einn kuriningja rninna stakk upp á, þegar honum þótti hátíðleiki okkar hinna úr hófi kevra. Gát- an er því óleyst enn. Gerið vel snillingar! Ásta Johnson hefur einnig lokið prófi í „pedicure“, —• fót- snyrtingu — þar vantar raunar einnig orð. — Aðra skólabekki en þessa hefur hún ekki setið, en sótt námskeið viða í grein sinni. — JEAN. de'GRÁSSEi — Nafriið ér frariskt "og fínt, og , ‘ — þeirra, snyrting andlits, handa og fóta, nudd og ljósböð. Hárgreiðsla? Nei. Hún er of hávaðasöm fyrir okkur. Hér eiga viðskipta- vinirnir að „slappa af“. - Hvers konar fólk kemur aðallega til yftar? Alls konar, — allra stétta, ungt og gamalt, — dömur vit- anlega í miklum meirihluta, en alltaf eitthvað af herrum líka. Munaður? Nei. Ástæðan til að þetta reiknast ekki lúxus er sú, að sennilega er hvergi jafn ó- dýrt hlutfallslega og hér á ís- landi að veita sér þá þjónustu, er við seljum og þess vegna hafa flestar konur ráð á að koma til okkar, að fá aðstoð vegna andlitssynrtingar, fóta- aðgerðir, megrunarnudd .... — og fára svo á éftir aft fá sér ssétar kökur mcð súkkulaftinu. Ef til vill einhverjar, en flestar skilja þó, að heilbrigðir iifnaðarhættir eru aðalundir- staða þess að þeim liði vel og t að þær líti vel út. Vellíðan | . eykur fegurðina, og fegurðin j eykur lífsgleðina. Við hjálpum f náttúrurini en reynum ekki að f rísa gegn lögmálum hennar. * Hvaða apparat er ‘þetta? j Hitakassi. , Fyrst er nuddið, * cvo er IjósakasSinn til þess að * hita, svo kaldar pákkningar, « svo Finsen fyrir þær, sem vilja. f Nú er eg ekki samferða. Þetta, sem við nefnum „kaldar pakkningar“ er það, að við breiðum utan um döm- urnar lölc, sem undin hafa verið upp úr köldu vatni, og teppi þar utanyfir, en þannig hvíla ’ þær sig. Finsen ’ kolbogaljósS eru mjög sterk. Þess vegna seldi ! eg háfjallasólina mina og keypti Firiséhinn. Hv'að úm andlitsböðin? Þar gefum Við líka alls kon- ar pakkningar, éins fýrir ó- hreina húð, aðra fyrir Slappa húð, hrukkótta. Augnablik. Jú, óhreina köllum við þá, sem þakin er bólum og húð- ormum, slöpp sú, sem býrjuð er að missa æskublórriann. notað í staðinn fyrir það, —» og er eins konar púðurkrem. Þetta hljórriar eins og kín- Verska. Segift mér heldur, hVort inikill munur sé á við- Skiþtavinunum hér og í Dan- mörku? 1 TÖluverður. íslenzkar konur eru ýfirleitt þákklátari, og þess vegna er meira gaman að vinna j hér. ! Áhugamál yðar, — auk vinnunnar? Lestur ,,moderne“ skáld- sagna og bóka, er fjalla unx gamlar listir. Hvað þá? Stuttbylgjur, en fyrst og fremst nudd. Aðalatriðið er að fá blóðið á hreyfingu. Allt velt- ur á að fá það til að streyma. I Það gefur lífið, — æskuna, eyð- l ir slappleikanum, — ellinni. ! 1 i Hvaða dósir eru þetta? | Andlitsfarði, kinnalitur,! váralitur, augnabrúnalitur, átta tegundir af hvorum. Við litum og réttum augabrýr, gefum! leiðbeiningar um hvað klæði j bezt. Það fer allt eftir „typ- unni“, og verður að ,,stúdera“ sérstaklega, og það lærum við í skólanum og svo smám sam- an af reynslunni. En 'þetta? Andlitskrem með nærandi pakkningu. Pancake? Nei, nei, „day-dew“ er nú Langar yður aftur út? Nei, — og þó, -— stundum. Mér var ómögulegt að vera lengur erlendis — mig langaði svo heim. En það er einhvern veginn þannig, að sá, sem bú- inn er að vera jafn lengi að heiman og eg, á líklega að lok- um hvergi heima, — verður alls staðar útlendingur, en eg er þó að reyna að verða aftur íslenzk, — komast að öllu leyti aftur heim. 3 veitinga- skúrar á íþróttavellinum, eru til sölu. Nánari uppl. á morgun frá kl. 11—12 f.h. Sími 81538 U.M.F.R. pdÁ armr Vinsælustu fötin í landinu. ný tegund. í góðu úrvali. Andersen & Lauíh h.f. gefuin við líká alls ltonar pakkn- ingar.“ Foto: P. Thomsen. Vesturgötu 17. Sími 1091. (WftVWUl í IMUSTEN6HÍI GARDINUSTENCUR mcð hjólum GARDÍNUBÖND — krókar og gormar LDDVIG STORR & €D. 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.