Vísir - 31.03.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Þriðjudaginn 31. marz 1953.
75. tbl,
¦ ¦¦»
r ver lialdinn í Panmun-
mergtin eftir langt hlé.
Nýlega var í Aþenu undirritaður sáttmáli Grikklands, Tyrk-
lands og Júgóslavíu. Mynd hessi var tekin við undirritun hans.
Á myndinni sjást, taldir frá vinstri: Koca Popovich, utan-
TÍkisráðherra Jágóslava, S. Stefanopoulis, utanríkisráðherra
Gi-ikkja, Kcmal Taray, sendiherra Tyrkja í Aþenu og Birghi
vara-utanríkisráðherra Tyrkja.
Ranðliðum brásí
bogalistln.
Kóm (AP), — Kommúnista-
verkf allið í gasr fór næstum ai-
gerlega út uxn þúfiir.
Til uppþcta kom á nokkrum
stöðum og -vor-u á annað þúsund
uppþotsmenn teknir höndum.
Verkfallið var háð til þess.að
mótmæla hinum nýju kosninga
lögum. Að eins kommúnistar
stóðu að verkfallinu.
Vélarbilim i
^aáarfossi.
Æfingar hafa tafizt vegna gífsirlegrar aö-
sókmar sS ö&rcsm leikr^usm félafjsists.
Vonir standa nú tilj að Leik-
félag Beykjavíkur frumsýni á
2. í páskum „Vesalingana",
leikrit Gurinars R. Hansens,
sem gert hefur verið eftir
heimsfrægri sögu Hugos, og
Vísir hefur áður sagt frá.
Leikfélag Reykjavíkur hefur
átt óvenju annríkt undanfarið.
Hætta verður sýningum á
„Æfintýri. á gönguför" eftir
Hostrup, sem sýnt hafði verið
fyrir fullu húsi 47 sirinum.
Vegna brottfarar Guðmundar
Jónssonar, með G-ullfossi var,ð
að hætta sýningum í miðju
kafi. Þá hefur .skopleikurinn
„Góðir eiginmenn sofa heima"
verið sýndur við húsfylli í .28
skipti, og er ekkert lát á að-
EÖkninni.-
Af þessum sökum hafa æf-
ihgar á Vesaiingunum tafizt, en
fyrst stóð til, að frumsýning á
því leikriti yrði 15. þ. m., síðan
síðast i mánuðinum en nú vona
menn, að unnt verði af frum-
sýna það um páskana; eins og
fyrr segir.
Vitað er, að þeir Brynjólf ur
Jóhannesson og Þorsteinn Ö.
Stephensen fara með veiga-
mestu hlutverkin, en auk þess
hefur Vísir frétt, að þau Erna
Sigurleifsdóttir, Ragnhildur
Steingrímsdóttir og Knútur
Magnússon, sem er nýliði á
sViði, fari einnig með meiri
háttar hlutverk.
Geta má þess, að á laugar-
daginn kemur verður útvarpað
„Ævintýri á gönguför", og
verður það sjálfsagt vinsælt og
munu margir hlusta það kvöid,
bæði þeir, sem þegar hafa séð
leikinn, en ekki síður fóik újti
á landi, sem ekki hefur átt þess
kost að sjá Ævintýrið að þessu
sinni.
M.s. Lagarfoss, sem er á leið
til New York, hefur orðið fyrir
vélaraihin í hafi, og mun £ara
til.Halifax til viðgerðar.
Samkv. upplýsingum, sem
'Vísir fékk hjá skrifstofu Eim-
skipafélags íslands í morgun,
er bilunin ekki talin alvarleg,
en til öryggís hefur 'ni.s. Detti'-
foss', sem er á næstu grösum
yið skipið, verið beðinn að
fylgjast með þyí til Halifax. '
Lagarfoss var um 600 sjó-
mílur frá Halifáx kl. 3 í nott.
ÞyriSvæiigjan sóttl
nsann í §arlinn.
AUnýstárleg sjón bar fyrir
augu í suðvesturbænum rétt
eftir kl. 12 i gær, er þyril-
vængja sveif til jarðar í Hljóm
skálagarðinHm.
Farartæki þetta hafði aðeins
örskamma viðdvöl í garðinum,
fimm mínútur eða svo, en hér
var á ferðinni þyrilvængja af
Keflavíkurvelli, sem var að
sækja mann hingað, sem þurfti
nauðsynlega að komast með
flugvél, sem át.ti að faua frá
Keflavík til Bretlands um kl.
1. Á svipstundu dreif þarna að
3—4 hundruð manns, enda ó-
venjuleg sjón. Svo hóf þyril-
vængjan sig á loft aftur, þráð-
beint upp, og tók strikið til
Keflavíkur, þar sem farþeginn
náði "í flugvélina.
Rmverjar hafa sbiueo
við blaðinu.
Vilfa aask el&ki
þvisigaiíaarflaiííi-
£isga
iasgí?.
Klukkunni f lýtt
Klukkunni verður flýtt um
næstu helgi, aðfaranótt páska-
dags.
Klukkan 1 umjióttina verður
henni flýtt um eina stund og
iærist þá yfir á kl. 2.
Svö sem kunnugt er hef ur
það verið venja frá því er
siimartími var tekinn upp hjá
okkur að flýta klukkunni um
fyrsto heigi i' aprílmánuði og
-seinka"hEnni um.fyrstu-hel'-ji í
Heilisiiei^i
lær á fiý.
Hellisheiði varS af tur f ær kJ.
um 4 síðdegis í gær.
í gærmorgun var hyasst og
skóf á heiðinni, en iygndi urri
hádegið og voru þá snjóýturn-
ar teknar í notkun. Gekk verk-
ið mjög greiðlega og var því
lokið á 3—4 klst.
Mapib harðnr
í born að taka.
Kairo (AP). — Mafaana hers^
höfðingi var í gær dæmdur í
20 ára fangelsi fyrir þátttbku i
samsæri gegn stjóm landsins.
Mahana var um §keið í nef nd
þeirri, er fór með konungsveld-
ið.
10 menn aðrir, þar af 9 úr
hemum, voru dæmdir í 2—15
ára fangelsi. Samsærisáform
þessi voru brugguð í janúar s.l.
Áíit ófært á
.' -Héraði.
Undangengna 3 daga hefur
snjoað mikið á Austurlandi, en
þar 'sem snjóað hefur á auða
jörð víðast, mtrn snjó þennan
taka upp fljótt, nema framhald
ver'ði á kuldatíð.
Veður var orðið sæmilegt á
Fljótsdalshéraði í morgun. Áð-
ur en þennan s.njó setti niður
voru allir vegir færir í byggð,
og jafnyel hæstu fjallvegir að
verða færir. Lítill snjór var á
Fjarðarheiði og ört minnkandi í
Oddsskarði. Nú er ekki fært
jieinum farartækjum á Fljóts-
dalshéraði nema snjóbílum, og
eru tveir í förum þar. Hefur nú
enn komið áþreifanlega í ijós,
hve gott er að geta gripið til
slíkra tækja.
Kofar
borinn
„Bartholomeusmióít'4 í Kenya:
vertingjanna veru umkríngdir, eMw
io myrl
MryðluTerlún' voru brvllilegrí, en ©r® fái lýmt.
Nýlega hafa borízt. nánari
fregnir af hinu hryllilega blóð-
baði, sem varð er hryðjuverka-
menn úr hópi Mau-Mau-
manna, réðnst á þorp Afríku-
manna skammt norður af
Nairobi í Kenya og drápu þar
á fþriðja handrað manns, kon-
ur, börn og gamalmenni.
Fréttaritari bre2ka stór-
blaðsins Daily Mail greinir frá
þessu i blaðinu hinn 28. þ. m.,
og er frásögn hans þann veg,
að atburðir 'þeSar hafa verið
enn skelfilegri en fyrri fregrdr
báru með sér.
Fréttaritarirj.a, Man Hnmph;--
i reys, .segir 'frá Jwí, að bersýni-r
legt sé, að árás þessi hefur ver- j tvennu lagi: Fyrst og fremst á
ið nákvæmlega undirbúin og
skipulögð en einn þáttur, í
henni var að ná á sitt vald um
50 rifflum, 15 vélbyssum og
mikiu magni af skotfærum. Er
ljóst, að hér hefur verið að
verki vel skipulagður „her",
sem vissi nákvæmlega, hvar
átti að bera niður, og gekk að
manndrápunum eftir nákvæmri
áætlun.
Tvœr árásir í senn.
Manndrápin urðu einlcum á
svonefridu Kiambu-svEeSi,
riorður 'af ¦ "Nairobií höfuðborg
^Kenya. - Á-rásin ¦'• yar '< getft ' í'
þorp um 40 km. norður af
Nairobi, og gerðist hún kl. 10
um kvöidið, aðfaranótt föstu-
dags. Samtímis komu tveir
vörubflar fullir af mönnum,
sem klæddir voru líkt og lög-
reg'lumenn, á yarðstöð í Nai-
vasha, í um 50 km. fjarlægð.
Ekki tók árásin á báðum stöð-
um meira en hálf a klukkustund,
en þá var lokið við að leggja
eldiaUa kofa og býli á þessum
svæðum, og drepa eða limlesta
á þriðja hundrað manns, jafn-
framt því* að árásarmennirnir
náðu á .sitt vald Topnum þeim,
Frh. k S). siðu.
Einkaskeyti frá AP. —t
Tokyo í morgun.
Foringjar úr herjum beggja
aðila í Kóreustyrjöldinni komu
saman til fundar í morgun í
Panmunjom ¦— í fyrsta skipti
um langt skeið.
Fulltrúar Sameinuðu þjóð-
anna höfðu hætt þátttöku x
fundum á sínum tíma, sem þá
lögðust niður. Voru þeir orðnir
langþreyttir á málþófi komm-
únista og áróðri. Nokkuð hafði
áunnist, en allt strandaði á
fangaskiptamálinu, þar sem
hvorugur aðili vildi hvika frá
sinni stefnu.
Nú hefur orðið sú mikla
breyting, að kommúnistar
hafa fallizt á sjónarmiðSÞ
og gera ráð fyrir, að þeir
fangar, sem ekki vilja a£
frjálsum vilja fara heim,
verði sendir til hlutlauss
lands og hafðir þar, unz
hægt verður að ráðsíafa
þeim.
Þannig hafa kommúnistar
fallist á þá meginkröfu Samein
uðu þjóðanna, að engum fanga
verði þröngvað til heimfarar.
Tillögur, sem Pekingstjórnin
hefur borið íram ,eru yfirleitt
mjög í anda indversku tillagn-
anna.
Hvað ræður
stefnureytingunni?
Ýmsum getum er leitt að því,
hvernig standi á hinni breyttu
afstöðu Kinverja. Sumir ætla
að straumfavarfa eftir lát Stal-
ins sé farið að gæta, aðrir að
strangara eftirlit með skipum,
sem sigla til Kína og Norðúr-
Kóreu hafi og sín áhrif, og að
kommúniptar búist við harðn-
andi afstöðu Bandaríkjarina, er
frá líður. Vi.gna forsetaskipt-
anna — ef tii vill innrásar frá
Formósu —- og loks að kínversk
ir kommúnistar séu orðnir lang
þreyttir a.styfiöldinni.
Bréf frá G'ai'k.
Á fundinurri 1 Panmun.iom í
morgun var íulltrúum komm-
únista afhent bréf frá Mark
Clark yíirhershöfðingja, ,en í
því vék hatín að framkomnu til
boði um skipti á særðum og
sjúkum ióngum, og að hann
vænti þess, að öll skilyrði væru
nú fyrir her.di til afgreiðslu
þessa máls.
Samkvænn Tillögum Chou-
En-Lais á að halda ráðstefnu 3
mánuðum
yopnahlé.-;
brottflutn:
liðs o. s. f
2itir undirritun
rhnga varðandi
alls erlends her-
Aukakr.^-nirigar ,fara fram í
dag í 2 kicrö&nii.un í Ðretlandi.