Vísir - 01.04.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR
Miðvikudaginn 1. apríl 1953.
»¦»¦?"» ?¦»-.».?¦<
I RrflinnIsbSað
| almennings.
Miðvikudagur,
1. apríl —¦ 91. dagur árisns.
Rafmagnsskömrntun
verður á morgun, fimmtu-
daginn 2. apríl kl. 10.45—12.30,
III. hverfi, föstudaginn langa,
IV. hverfi, laugardaginn 4.
apríl, V. hverfi, páskadag I.
"hverfi og annan i páskum II.
hverfi.
Læknavarðstofan
hefir síma 5030. Vanti yður
lækni kl. 18—8 þá hringið
þangað.
Ræturvörður
er þessa viku í Lyfjabúðinni
Iðunn; sími 7911. Um páska-
dagana er næturvörður í Ing-
ólfs Aaóteki: sími 1330.
Næturlæknar j
eru páskavikuna: Á skírdag:
Ólafur Tryggvason, Mávahlíð 2,'
sími 82066. Föstud. langa: Esra
Pétursson, Lönguhlíð 7, sími
81277. Laugard.: Bjarni Kon-
xáðsson, Þingholtsstr. 21, sími
3575. Páskadag: Jón Eiríksson,
Asvallagötu 28, sími 7587.
Annar í páskum: Björgvin
Finnsson, Laufásvegi 11, sími
2415. x
FíÖO
er næst í Reykjavík kl. 18.40.
ö'ifnin:
ÞjóðminjasafniÖ er opið kl
13.00—16.00 á sunnudögum og
M. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Vaxmyndasafnið er opið á
sama tíms og Þjóðminjasafníð.
Náttúrugripasafnið er opið
isummdaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudögum
Mö 11.00—15.00.
luandsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.00—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.0.0
—19,00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnud. frá kl. 13.30—
15.30.
:r^r BÆJAR-
»¦??» »¦
¦»:»' »» ? ? ¦
/Jf ¦ » «¦¦»¦¦ »i»w'<m m »
// #/ / ?"» ?'»'» ».» » » »»¦»
**H*j '"-" »'?. 4'¦»-»'? » » » '?¦»''» H
¦' »¦»'» »-» » »
-?"»•¦»-»"»¦ »-?-»¦¦»..?-.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Lúk. 23,
13—25 Pilatus og lýðurinn. —
2. apríl Lúk: 23, 26—32 Hann
bar inn sinn kross. — 3. apríl
Lúk, 23, 33—49 Faðir fyrirgef
þeim. — 4. apríl.Lúk. 23, 50—
56 Lagður í nýja gröf. — 5.
apríl Lúk. 24, 1—12. — Páska-
dagur, 6. apríl, Lúk. 24, 13—35
Undarlegur förunautur.
St. Andvari nr. 265
heldur útbreiðslufund ann-
að kvöld (skírdag) kl. 8.30
síðd. í G.T.-húsinu. Fjölbreytt
fræðslu-- óg skemmtiatriði:
Ávarp Axel Clausen, erindi
flytur Indriði Indriðason, kór-
söngur, ræða Einar Björnsson.
Alfreð Clausen skemmtir, kvik-
mynd o. fl. Allir áhugamenn
velkomnir meðan húsrúm leyf-
ir-
Ferðaskrifstofan.
Eins og að undanförnu efnir
Ferðaskrifstofan til skíðaferða
um .Páskana. Lagt verður af
stað alla dagana kl. 10 og 13.30.
Hjónaband.
Sl. laugardag voru gef in sam-
an í Hafnarfirði af sr. Garðari
Þorsteinssyni ungfrú Kristín
Helga Kristj ánsdóttir og Karl
Brynjólfsson sjómaður. Heimili
þeirra er að Hraunhvammi 6,
Hafnarfirði.
Ormagryfjan.
Þessi stórfræga kvikmynd,
sem sýnd hefur verið í Nýja
Bíó um tveggja vikna skeið fyr
ir fullu húsi á hverju kvöldi,
verður sýnd í síðasta skipti í
kvöld. Myndin hefur hlotið
mjög góða dóma alls almenn-
ings og er talin í röð beztu am-
erískra mynda, sem hingað hafa
komið. Aðalhlutverkið, geð-
veiku konuna, leikur Olivia de
JHavilland af óviðjafnanlegri
snilld.
Guðmundur Karlsson
heitir brunavörðurinn, sem
bjargaði barninu, er húsið nr.
7 við' Drafnarstíg brann í gær-
morgun, eins og Vísir greindi
frá í gær.
Hvar eru skipin:
Eimskip: Brúarfoss kom til
Kaupmannahafnar 29. f. m., fer
þaðan í dag til Hull, Leith og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
New York 25. f. m. til Reykja-
vikur. Goðafoss kom til Rotter-
dam 28. f. m., fór þaðan í gær
KnMqátœ hk I&78
lí & i H
I5
í H^9 lí T .
t <? /(. II
13, *i
lí tf
tssar
.Láréttá 2 Á færi, 5 fyrst
rriyrtur, 6 ekki hörð, 8 innsigli,
10 garðávaxtar, 12 til að éta, 14
um rödd, 15 væla, 17 tveir eins,
18 undantekningarlaust.
Lóðrétt: 1 Fjörgamla, 2 geri
kaup, 3 lengdarmál, 4 kýr í
goðafræði, 7 næstum, 9 til að
sitja á, 11 verkfæri, 13 vond,
16 tveir eins.
Lausn á krössgátu nr. 1877.
Lárétt: 2 Blóta, 5 Nasa, 6
rum, 8 gá, 10 ferð,, 12 ala, 14
níu, 15 nasa, 47 KR, 18 agnið.
Lóðrétt: 1 Snagana, 2 BSR,
4 lauf, 4 áróðurs, 7 men, 9 á-
lag, 11 rík, 13 agn, 16 AJ.':..-* <v
VeSriS.
Alldjúp lægð milli íslands og
Skotlands á hægri hreyfingu
austur. Hæð yfir Grænlandi.
Veðurhorfur: Norðan hvass-
viðri eða stormur; él norðan
til. — Veðrið kl. 8 í morgun:
Reykjavík NNA 1, ~-7, Stykk-
ishólmur NNA 7, -f-8. Horn-
bjargsviti NA 8, srijóél, -^-9.
Siglunes NNA 7, snjóél, -^-9.
Akureyri N 3, snjókoma, -^-8.
Grímsstaðir NNA 5, snjókoma,
^-11. Raufarhöfn NA 8, snjó-
koma, -~9. Dalatangi NA 6,
snjóél, -^-5. Djúpivogur NNA 4,
-^-7. Vestmannaeyjar NNA 9,
->-8. Þingvellir NNA 5, ~-10.
Reykjanesviti ANA 4, -f-7.
Keflavíkurflugvöllur NA 5,
-:-7.
Þorlákshöfn.
Afli bátanna, 'sem stunda
netaveiðar frá Þorlákshöfn,
ihefir mikið glæðzt síðustu 10
; dagana. I marz var aflaleysi
, fram undir 20. mánaðarins, en
síðan héfír aflazt ágætlega og
hefir verið algengt : að bátar
fengju 18—^20 tonn í róðri, einn-
ar náttar. Hæstu bátarnir eru
með 100 tonn í marz, og er það
aðallega frá 20,—31. marz,; í
róðrinum í gær var Viktoría;
með 2300 físka, en fiskurinn er'
mjög Vænn ' vertíðarfiskur og
fara 120 í tonnið. Þessir bátar
eru gerðir út frá Þorlákshöfn,
afli frá vertiðarbyrjun í svig-
um: Brynjólfur (230), ísleifur
(230), Jón Vídalin (220), Þor-
lákur (250), Ögmundur (220),
Þórður Þorláksson, nýr bátur,
sem kom þangað í gær.
Gríndavík.
Grindavikurbátar: voru á sjó
í * gaer'" íog ¦ -vaír mMl KeíabMáttna.
til Hull og Reykjavíkur. Gull-
foss fór frá Reykjavik 25. f. m.
íil Algier. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 24. f. m. til New
York. Reykjafoss er í Reykja-
vík. Selfbss fór frá Gautaborg
23: f.. m.,,kom til Hafnarfjatðar
í morgun. Tröllafoss fór frá
New York 20. f. m., væntanleg-
ur til Reykjavíkur um kl. 1300
í dag. Straumey kom til Reykja-
víkur í fyrradag frá Odda í
Noregi.
Ríkisskip: Hekla var á Akur-
eyri í gær á austurleið. Esja fer
frá Reykjavík kl. 18 í dag vest-
ur um land til Akureyrar.
Herðubreið er á Húnaflóa á
austurleið. Helgi Helgason fór,
frá Reykjav.ík í gærkvöld til
Vestmannaeyja. Baldur á að
fara frá Reykjavík í dag til
Breiðafjarðar.
Skip SÍS: Hvassafell kemur
væntanlega til Rio de Janeiro
6. þ. m. Arnarfell lestar. í New
York. Jökulfell lestar frosinn
fisk í Faxaflóa.
Messur um bænadagana.
4—10 tonn. Línubátarnir voru
með 6.5 og 4.5 tonn og eru það
Von frá Grindavík og Von ís.
100. í dag eru allir bátar á sjó,
en áttin er hvöss norðan.
Reykjavík.
Landróðrabátarnir héðan,
sem enn stunda línuveiðar,
Hagbarður, Svanur og Skíði
öfluðu í gær 8, 5 og 4 tonn í
sömu röð og þeir eru taldir.
Hagbarður kom seint í nótt, en
báturinn varð fyrir smávegis
vélarbilun. Línurnar lögðu bát-
arnir í Grindavíkursjó. Haukur
;I, netabátur, kom í morgun með
.16—-18 lestir. Björn Jónsson
kom í morgun með 45 tonn,
Hvítá ekki vitað um afla, Ás-
geir, einnig netabátur, 15 lest-
ir. Brimnes var með 3 tonn,
einnar náttar. Arinbjörn kom
i gærkveldi með um 30 tonn,
fór aftur á veiðar í morgun.
HafnarfiörBMr.
Afli línubátanna var tregur
og voru þéir með 5—6 tonn i
róðrinum í gær. Fagriklettur'
kbm í gærkvöld með 30 tonn
(net), Vaiþór frá Seyðisfii-ði
um 30 tonn, Illugi var með 15<—
20 tonn, fór til Reykjavíkur og
í slipp, en aflanum ekið til Hf.
Edda kom, :í morgun af' útí-
^égu nieð' "'lfriu. '' Selfoss vai- í
rriorgun . í Hafnarfirði með
njallatefriK • '^ •
Akranes.
Afli Akranesbáta vár ssemi-
legur í róðrinum í gær, en-,'bát-
arnir voru með frá 4% tonni
vipp í 11 tonn. 1Q línubátar voru
samtals með 76 tonn og 5 neta-
bátar með 26 tonn. AxJrir bátar
voru ýmist að búa sig á -net eða
á útilegu. Á Akranesi var í
frg[yjö AOrða3^ta^(b.vassv|^5Í. ¦
allir bátar á sjó.
Dómkirkjan:
Skírdagur: Messað kl. 11.
Altarisganga. Síra Óskar J.
Þorláksson.
Föstudagurinn langi: Messað
kl. 11. Síra Jón Auðuns. —,K1.
5. Síra Óskar J. Þorláksson.
Páskadagur: Messað kl. 8 ár-
degis. Síra Óskar J. Þorláksson.
— Kl. 5. Síra Jón Auðuns. ¦—
Dönsk messa kl. 2. Síra Bjarni
Jónsson.
2. páskadagur: Messað kl. 11.
Síra Óskar J. Þorláksson. —
Kl. 5. Síra Jón Auðuns.
Hallgr í mskirk ja:
Skírdagur: Messað kl. 11.
Síra Jakob Jónsson. Altaris-
gánga.
Föstudagurinn langi: Messað
fcl. 11. Síra Sigurjón Þ. Árna-
son. — Kl. 2. Síra Jakob Jóns-
son.
Páskadagur: Messað kl. 8 ár-
degis. Síra Jakob Jónsson. —
KL 11. Síra Sigurjón Þ. Árna-
son.
2. páskadagur: Messað kl. 11.
Síra Jakob Jónsson. — Kl. 5.
Síra Sigurjón Þ. Árnasori. Alt-
arisganga.
Laugar neskirk j a:
Skírdagur. Messað kl. 2 e. h.
Altarisganga. Sr. Garðar Svav-
arsson.
Föstudagurinn langi: Messað
kl. 2.30. Sr. Garðar Svavarsson.
Páskadagur: Messað kl. 8 f.
hád. Sr. Garðar Svavarsson. —
Messað kl. 2,30 e. h.
2. páskadagur: Messað kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta kl.
10.15 f. h. Sr. Garðar Svavars-
son.
Háteigsprestakall:
Föstudagurinn langi: Messað
í Sjómannaskólanum kl. 2.
Páskadag: Messað í Hall-
grímskirkju kl. 2.
2. páskadag: Messað í Sjó-
mannáskólanum kl. 2. Síra Jón
Þorvarðsson. ¦
Elliheimilið: Skírdagur: Mess
að kl. 10 f. h. Altarisganga. —
Ennfremur alíarisganga kl. 3.30
og kl. 8 á sjúkrastofum. Sr. Sig
urbjörn Á. Gíslason. — Föstú-
dagurinn langi: Messað kl. 10*
t'. h. Sr. Halldór Jónsson á
Reynivöllum. — Páskadagur:
Messað kl. 10 f. h. Sr. Sigurbj.
Á. Gíslason. — 2. páskadagur:
Messað kl. 10 f. h. Sr. Jóhann
Hannesson. . ; •
Haf narf j arðarkirk ja:
, Skírdagur: Aftansöngur kl.
8,30. Altarisganga.
Föstudagurinn langi: Mes'sað
kl. 2 e. h.
Páskadagur: Messað kl. 8,30
morgunguðsþjónusta. Sr. Garð-
ar Þorsteinsson alla dagana.
Bessastaðakirk j a:
Páskadagur: Messað kl. 11.
Sr. G. Þorst.
Kálfatjörn:
Páskadagur: Messað kl. 2 e. h.
Sr. G. Þorst.
Kaþólska kirkjan:
Skírdagur: Biskupsmessa kl.
9 árd. í messunni' fer fram
vígsla hinna heilögu olea. Að
messunni lokinni er hið heilaga
sakramenti flutt á útaltari. —
Bænahald kl. 6 síðd. t
Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 10 árd. Hið heil.
sakramenti sótt á útaltari. —
Krossganga og bænahald með
prédikun kl. 6 síðd.
Laugardagur: Vígsla hins
nýja elds kl. 6 árd. — Hámessa
hefst kl. 7.30 árd.
Páskadagur: Biskupsmessa;
kl. 10 árd. — Lágmessa kl. 8,30^
árd. —• Blessun og prédikun kl. i
6 síðd.
2. páskadag: . Lágmessa kl.:
8.30 árd. — Hámessa kl. 10 árd.
Bústaðaprestakall:
Skírdagur: Messað í Foss-
vogskirkju kl. 2.
1 Föstudagurinn langi: Messað
í Kópavogsskóla kl. 2.
Páskadagur: Messað í Foss-
vogskirkju kl. 3. Ath. breyttan
messutíma og ferð úr Blesagróf.
2. páskadagur: Messað í
Kópavogsskóla kl. 2. Barna-
samkoma kl. 10.30 árd. sama
dag. — Sr. Gunnar Árnason.
8EZTADAUGLTSÁÍVISI
JarSarför
I*i2i'íönr íiuibmwsiúsiú&timr
fer fram langardaginn 4. apríl, og hefst meS
feæn að heimiK h'ennar, Smáragötu 10, kl.
10 f.L
fninní í Fríkirkjunni verfhir étvarpað.
Ingveldur Einarsdóttir og hörn.
mm