Vísir - 01.04.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 01.04.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 1, apríl 1953. VÍSIK W- Er ástæ&a tíl að reka íitla útvarpsstöð í Keykjavík meo „féttari" dagskrá? Siík stöð gæti aukið fjölbreytm og létt á aðaldagskránni a kvolcfHi. Vilhjálmur Þ. Gislason út- varpsstjóri flutti fyrir skömmu erindi um útvarpið og málefni þess, ekki sízt þau, er fram- tíðinavarða. Minntist hann par m. a. á það, að vinna bæri að því, að hinar smærri útvarps- stöðvar á landinu, stöðin á Ak- u'reyri' og Eiðum, yrðu hagnýtt- ar sem bezt, bg Væru þau mál í athugun. Þetta fróðlega erindi útvarpsstjóra, og ekki sízt það, sem hann drap á i sambandi við hinar smærri útvarpsstöðv- ar, sem sinnt gætu sérstökum verkefnum í sínu umdæmi ef svo mætti segja,-ollu þvi að ég þessa smástöð væri einkum þetta: Hún gæti verið í notkun meiri hluta dagsins, og um hana yrði m. a. útvarpað þeim aug- lýsingum, sem einkum er ætlað að ná til Reykjávíkinga og nærsveitarmanna. En þessar auglýsingar gætu verið með öðrum og tilbreytilegri hætti en tíðkazt hefur. Milli þeirra mætti útvarpa léttri tónlist, dægurlögum, harmoníkumúsik og danslögum. Það mætti sém sé Ailmargir útvaTpshlust- endur hafá mælzt til þess við litstjórn Vísis, að blaðið fengi til birtingar þann hluta erúidis Thorolfs Smiths Um claginn og vegittn s. 1. mánu- dagskvöld, er fjallaði um möguleika á því að koma hér upp lítilli útvarpsstöð í Reykjavík, er hefði sérstöku hlutverki að gegna í sam- bandi við aðalstöðina. Birtir Vísir hér með vegna áskor- ana þenna hluía útvarpser- indis Th. S. Hlustað á Keflavíkurstöðina. ~Eg hef svolítið kynnt mér létta á aðaldagskrá kvöldsins { þetta mál Qg fengið upplýst> að með þessu móti Það liggur í augum uppi, að fór svolítið að brjóta iieilann ástæðulaust er að útvarpa með um þessi mál, og það,sem hér fer á eftir, er árangurínn af þessum heilabrotum mínum um þetta efni. .. Mér datt sem sé í hug, hvort tiltækilegt þætti, að Ríkisút- varpið beitti sér fyrir þvi, að hér yrði kömið upp lítilli stöð í Reykjavík, senv hefði öðru og takmarka&ra verkefni að gegna en aðalstöðin, sem enn sem fyrr myndi bera hita og þunga dags- ins. Þessi litla stöð þyrfti ekki að vera- nemaf segjum 0,5 kw. til þess, að hlustendur gætu notíð hennar í Reykjavík og ná- grenni, á Siiðurnes jum og aust- ur í Öifusi. Hún mrryndi sem sagt ná -tii þéttbýlasta hluta landsins. Til að ná til hæjarbúa og nágranna. Það, sem fyrir mér vakti með bollaleggingum mínum um þokuvæl" — og ég er áreiðanlega e.kki einn um þá skoðun. Aldrei örlaði á neinu öSru, sem nálgað- ist það aS vera me&'allag. Á þetta viS um l.jóð og lög — og hefði'þó mátt setja einhvern glæsibrags- vott á þetta, ef þarna hefði kom- i Sfram söngvarar, sem eitthvaS getas Þessu hefði nær öllii veríð belur ó-útvarpað cn útvarpað. Fy'ri'r þessu var klappað — það eru alttaf nógir til að klappá — ög það var jafnvel ekki látið duga, héidtir æptu menn af fögnuSi — og miniitu'þó ópiii stundtmi frek- ara' á imndgá en gleðióp úr manns barka. — Skammri stundii áður hygg eg, að margir hafi setið hljóðir og hugfangnir og hlustað á áfburðá góðan upplestur is- lenzkra leikara á völdum köflum úr ritum Gunnars (Tunnarsspnar, seni teknir voru upp á stálþráð og útvurpað. I>ar var líka klapp- aS bg hlusíaridinn gieðst i hjárta sínu ýfir, að klapp svo margr.i hiHida beri þvi vitni, að til sé í.jöldi niaiina, sem kan'n að meta góðar bókmenntir. — En nokkr- um minútum síSar kemur hitt yf- 'ir mann — eins og demba. Er nú noklíur ÍKÍrf á að vera. að útvíirpa þessari menningarstarfsemi? — Gamli"! Bergmál leggur ekkert til mál- anna, en birtir svar, ef óskað verður. kr: ; t • ¦'- í« ..,,- * .;; =!•';<> Spakmæli dagsins: H«gsaðu-^.ð«r-*n -þú (alar. 100 kw. orku norður á Langa- nes eða austur á Djúpavog, að fiskbúðin Bylgja við Vestur-. götu hafi glænýja ýsu í fyrra- málið, eða Siggabúð á Lauga- vegi taki upp á morgun nýja sendingu af nylonsokkum. Til mála gæti komið, að kaup- sýslumenn gætu ' keypt t.d. fimm mínútna tíma í : þessari dagskrá smástöðvarinnar, þar sem þeir gætu komið vörum sínum á . framfæri með skemmtilegri hætti. en unnt er í venjulegri auglýsingu. T.d. gætu þeir látið iei-ka sérstök lög til að vekja atliygli á vör- um sínum, látið fiytja örstuttan leikþátt eða gamanatriði um til- tekna vöru og þar fram eftir götum. Sérstakur maður, dag- skrárstjóri myndi annast slíka dagskrá, og vera hvorttveggja í senn, þulur og skipuleggjari þessarar dagskrár, sem gæ'ti verið mjög skemmtileg, ef vél væri á haldið. Óþekktir skemmtikraftaiv Þá mætti vel koma fleiri at- j riðum að í dagskrá smástöðv- arinnar. Þar mætti t.d. gefa ungum og óþekktum skemniti- kröftum kost á að koma fram í fyrsta sinn til reynslu, taka fyrst söng- þeirra, kvæðaléstur, harmoníkuleik eða hvað' eina, á plötur og vita síðan, hvernig hlustendum fellur við þá. Ef Vel gefst ættu þeir siðan að koma fram í hinni veigameiri, útvarpsdagskrá," sem yrði flutt á kvöldin aðallega, eins og ver- ið hefur. Stöð sém þess'i ínætti éhgaii veginn raska því' menníngar- hlutverki, sem' útVax-pið iiefur gegnt og verður að'gegna. En hún myndi vera . mönnum skemmtileg dægrastytting, og það yrði umfram allt að vera létt, sem þar'kæmi fram. Erlendis tíðkast mjög slíkar sendingar. Á Norðuriöndum eru víða smærri útvarpsstöðvar fyrir tiltekin landssvæði, og á Bretlandi er alkunna, að þar er sérstök létt dagskrá, svo- nefnd Light Programme, sem náðhefur niikium vinsældum;. i .SérstakarÆugiysnjgar., -opin-- berar. tilkynningar •og'annaðiM i>ví lagi yrðu ^vitaskulo" 'áfr.ara í megindagskránni á kvöidin.'- þesskcmar stöðvar, 0,5 kw eða svo, eru fjarska \einfaldar í notkun og rekstfi, ódýrari og svo auðvelt er að fá þær, að iflclega fást þær tilbúnar „af lager" sem kallað er hjá véfk- smiðjum erlendis. En það :er lika önnuf hlið á þessu máli, _ sem einnig er þess virði, að henni væri gaumur gefinn. Á styrjaldarárunum ráku Bandaríkjamenn litla út- varpsstöð á Keflavikurvelli, sennilega ekki stærri en þá, sem ég hef haft í huga. Síðan féll sú starfsemi niður eftir styrj- aldarlók, en eftir að varnarlið- ið kom hingað, hafa Banda- ríkjamenn rekið þess kon- ar stöð á vellinum, aðallega til dægrastyttingar fyrir sina eig- in merm. Stöð þessi heyrist mjög sæmi- lega í ReykjaVík og nágrenni, og viiað er, að margir hlusta á hana sér til dægrastyttingar, ekki sízt músík ýmislega, sem þaðan er útvarpað. mál, auk alls þess skemmtilega, sem það hefur. flutt. Þessari starfsemi verður að halda á- fram. Smástöðin, sem ég hef verið að hugsa um, værí aðeins til uppfyllingar, ef svo mætti segja, einn liðurinn í þeirri við- leitni útvarpsins, að vera sem flesum landsmönnum til gagns og ánægju. Eg varpa þessari hugmynd hérna fram í þessum þætti um daginn og veginn til þess að menn geti rabbað um hana sín á milli og hugleitt. Vitan- lega yrði að gera um þetta skynsamlega kostnaðaráætlun, en éf það skyldi koma i ljós við nánari athugun, að þetta yrði ekki baggi á rekstri út- varpsins, heldur jafnvel gróði, sýnist mér engan veginn frá- leitt að gera tilraunir með þetta, og grun hef ég um, að hlustend- ur myndi taka þessu vel. Gagnrýni er nauðsyn. Allt of oft verður maður var við í blöðum og tímaritum alls konar hnútukast í útvarpið og dagskrá þess. Vitaskuld er þessari stofnun hollt að fá gagnrýni, ekki aðeins hollt, heldur nauðsyn, því að skyn- samlegri gagnrýni fylgír ávallt nokkurt aðhald, sem aðeins er tU hins betra. En gagnrýni verður þá að vera framsett af" velvilja, löngun til úrbóta, en ekki aðeins til þess að svala geðvonzku sinni eða andúð á einhverju eða einhverjum. Rökstudd gagnrýni er sjálf- sögð. Útvarpið nær til fleiri lands- manna og á skemmri tíma en nokkurt annað fyrirtæki. Það hefur í mörg horn að líta, og jafnfráleitt væri að fara í öllu að óskum harmoníkuunnenda . og þeirra, sem ekkert telja til tónlistar, nema það sé eftir Bach, Beethoven eða Mozart. Sitt sýnist hverjum, og for- ráðamenn útvarpsins reyna vafalaust að rata hinn gullna meðalveg. Það, sem ég ræddi um áðan í sambandi við litla útvarpsstöðj ber að skoða sem hugleiðingar hlustanda, leikmanns, sem tel- ur, að slík tilhögun myndi auka . á fjölbreytni útvarpsins og gagnsemi, -— en ekki sem gagn- rýni á dagskrána eins og hún.. er. Það, sem fyrir mér vakir með þessu er ekki að rífa niður það, sem þegar hefur verið ¦ gjört, heldur byggja ofan á. trausta byggingu, auka við - hana. Arsenal — Liverpool 1 Úr síðustu fimm íeikjum hefur Arsenal aðeins hlotið 4 stig. Liverpool hefur hlotið 3 stig úr jafnmörgum leikjum. I Liðunum hef ur því báðum gengið frekar illa að undan- i förnu. Líklegustu úrslit en sig- ur A. A. Villa — Burnley Ix A. Villa sigraði á laugardag- inn Preston (1-—3). Var sá sig- ur nokkuð óvæntur. Liðíð vann sig úr 17. sæti upp í 13. Nokkuð hefir á því borið, að' sæti. A. Villa má nú teljast úr allri fallhættu. Af' síðustu fimm leikjum hefur Burnley tapað 3. Verður liðið að standa sig nú, ef það á að hafa von um meistaratitilinn. Hér verð- ur reiknað með' sigri A. V. en til vonar verður haft x. ýmsir hafi talið, að stöð þessi hefði óæskileg áhrif á lands- menn, ekki sízt æskulýð lands- ins, sem þaðan heyrir jazz og dægurlög mikinn hluta dagsins, og væri lítill menningarauki að. Mikil og brýn þörf. Sitt sýnist sjálfsagt hverjum urri áhrif þau sem frá Kefla- víkurstöðinni kunna að berast. En allra vegna er æskilegra og raunar sjálfsagt að íslendingar geti hlustað á sína eigin stöð ef þeir vilji, sem hefði upp á létta laugardaginn til þess að ná því músík að bjóða og annað, sem marki, en þá tókst liðinu aðeins fólk vill gjarna hlusta á í við-'að gera jafntefli heima við lögum. Derby, sem er í neðsta sæti. Eg 't'el, að fyrir slíka stöð s'é Líklegt er að heimavöllurinn mikil og "brýri þörf.; En hins. nægi. B. til sigurs en rétt er vegar má ekki skilja orð mín að tryggja fyrir jafntefli í kerfi. svo, að: ég kjósi,: að þinum" Blackpool — W. B. A. lx Blackpool spilar úrslitaleik- inn í bikarkeppninni 2. maí má.er líklegastur búast við að liðið spari menn sína eitthvað fram að þeim tíma. W.B.A. hefur nokkra von um meistaratitilinn, en verður þó að standa sig betur en á vikunnar. í 21. sæti og verður að gera vel eigi liðið að keppa í 1. deild að ári. Hér verður reiknað með sigri Charlton en til vonar verð- ur x látið fylgja. Chelsea — Newcastle 1 Chelsea er við það að falla niður og má því búast við að liðið geri sitt ítrasta. Ótryggð- ur heimasigur. Derby — Middlesbro 1x2 Tvísýnnn leikur. Bæði liðin eru í mikilli fallhættu. Tapi Derby þessum leik eru litlar sem engar ííkur til þess að liðið verði í I. deild áfram. Útlitið er litlu betra hjá Middlesbro. Þrítrygging. M. Utd. — Cardiff 1 Cardiff hefur gengið vel að undanförnu og er nú í 11. sæti. M. Utd. er eitt af bestu liðun- um og er i 8. sæti. Sigur M. Utd. i Portsmouth — Sheff. Wed. 1 2 Bæði liðin eru neðarlega í keppninni (15. og 17. sæti) og er Sheff. í nokkurri hættu. Sigur P. er líklegur en í kerfi er rétt að tryggja fyrir sigri Sheffield. reglulegu útsendingum aðal- Bolton — Tottenham Ur síðustu 5 leikjum hefur stoðvarmnar ver&i breytt, nema' „ . .* „ .. ,-T . . .. _ , i B. fengið 8 stig. Ur jafnmorg- að emhverju leyti í samræmi .... , ,, „ ,_ . ...• . , ;. um leikjum heíur T. aðems við tiina nyju stoð, ef emhvern , , ,.v D ,. „ • 4. - * «• ' ! hlotið 3 stig. Buast ma við að t'ima yrði af þessu. Mér er fullkomlega l.iós nauðsyn þess, að útvarpið gegni fyrst og fremst : menningai-hlutverki í þessu landi. Það hefur Ríkisút- varpið gert frá 'öridverðu, og unnið ómetarilegt starf á því sviði.-Þáði^teefúrstuðlað ^ðTát-j.Charlton úimið sig Upþ ,í 1. brei&u^íátóérim^^^pekkiiigar, gfett idhugar-mánna fyrir tón Itst'J bökmenntum, kennt tu'ngu B. beiti sér eigi að fullu því að úrslitin í bikarnum erú fram- undan. Þó verður hér reiknað með sigri heimaliðsins. Charlton — M. City Ix í síðustu leikjum hefur ¦sæti ideildarkeppninnar. .:Hefur liöiðnúmjög mikia möguieika áað hreppa 1. sæti. M. City er Sunderland — Preston 2 Líklegasta ágizkun er sigur Preston. . ... Wolves — Stoke 1 Wolwes er í 2. sæti, Stoke í 18. Wolves er í 2. sæti, Stoke i 18. Litlar líkur eru fyrir því að Stoke takist að vinna eða gera jafntefli. Barnsley — Southamton 2 Tvö neðstu liðin í II. deild. Barnsley með 17 stig og er ör- uggt að það lið fellur niður í III. deild. Southampton með 23 stig. Eigi S- að • hafa ;.nokkra vori uní' að :komast hjá falli niðurí JH. deild verðuf það að sigra Bamsley, .,,Yerður því reiknað með sigri S:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.