Vísir - 01.04.1953, Síða 8

Vísir - 01.04.1953, Síða 8
sem gerast kaupendur VÍSIS eftir li. hveri mánaSar fá blaðið ókeypii til mánaðamóta. — Simi 1660. VISIR VfSIR er ódýrasta blaðið og bó það fJ51- breyttasta. — Etringið i síma 1660 og gerist éskrifendur. Miðvikudaginn 1. apríl 1953. Iffandkiiaíðleikui’: Landskeppni ^erðmanna og íslendinga í vændum. Kemur til mála að ísland taki þátt í heimsmeistaramóti að ári. Að íoknu Handknattleiks- meistaramóti íslands í gsei'- kveldi lýsti forseti I. S. í., Ben. Cr. Waage yfir því að í vænd- nm væri landskeppni milli Norðmanna og íslendinga í handknattleik. Standa samningar yfir um þessa keppni og benda allar lík ur til að af henni verði hér í Reykjavík í vor. Verður keppt í meistaraflokki karla og þá leikið eftir nýjum alþjóðaregl- um, sem almennt verða teknar upp hér á landi framvegis. Forseti í. S. í. gat þess jatn- framt að til mála kæmi að íy- lendingar sendu handknatt- leikslið í næstu heimsmeistara- keppni, sem háð verður í Sví- þjóð á næsta ári. í gærkveldi fóru úrslitaleik- irnir fram í Handknattleiks- meistaramótinu. Urðu úrslit þau að Fram varð íslandsmeist- ari í meistaraflokki kvgnna og sigraði Ármann með 6 mörkum gegn 2. Var að þessu sinni keppt um nýjan bikar sem Lakk- og málningaverksmiðjan Harpa hefur gefið. Vinnst hann til eignar 3var í röð eða 5 sinn- um ella, í 1. flokki karla varð Ármann sigurvegari og sigraði Þrótt í úrslitaleik, 5:3. Ármann sigr- aði einnig í 2. flokki karía og vann K.R. í úrslitaleik með 6 mörkum gegn 3. í 3. flokki karla bar Valur sigur úr býtum eftir úrslitaleik við Í.R., sem lyktaoi með 5:1 fyrir Val. Áður var Þróttur búinn að sigra í 2. flokki kvenna. Þetta var langfjölmennasta handknattleiksmót sem háð hef ur verið hér á landi til þessa. Að meðtalinni meistaraflokks- keppni karla tóku 46 lið þátt í mótinu, þar af 13 kvennalið og 33 lið karla. Athyglisvert og á- nægjulegt var það hvað utan- bæjarfélög fjölmenntu á mótið og meira nú en nokkru sinni áður. Knattspyrnufélagið Valur sá um mótið og fór það í hvívetna vel fram. Fannkyngi á miðri Sahara! Samkvæmt frcgnum frá Paris hafa þau tíðindi gerzt suður á miðri Sahara, að snjó hefur kyngt niður, og fannir þar orðið margra mannhæða háar. Hefur ekki komið þar dropi úr lofti öldum saman, að Iþví er menn vita. En það fylgir fregnixuii um þetta, að það hafi veHð lægð alla leið norðan af íslandi, sem hafi komið með snjóinn og dembt honum þarna niður, og sé þess heldur engin dæmi, að lægð hafi komizt ,,heilu og höldnu“ ruestiun suður undir miðbaug þessa leið. 'ÍUdB 'X--- glíJESJV Tvö sjúkraflug farin í gær M. a. séitwa' 2Ja ár® drengirr, Sfilll ratea á Uokaúlgáia í Nýjasta bók Mobergs seldlst í 100.000 eintökum á sl. ári. Alis voru gefnsr út 3714 bækur 1952« í gærmorgun varð það slys að, a‘ð Björn lenti á Haukagili, að Haukagili í Hvííársíðu, að en honum leizt ekki sem bezt á 25 áu* við Háské’Jct isBcffnds. í dag á próf. Ásmundur Guð- mundsson aldarfjórðungs af- mæli sem kennari við Háskóla íslands. Próf. Ásmundur var skipað- ur kennari við guðfræðideild Háskólans 1. apríl 1928, dósent 2. sept. 1929, en prófessor hefur hann verið frá árinu 1934. Nemendur guðfræðideildar St.hólmi. — Heldur færri bækur voru gefnar út.í Svíþjóð ó s.l. ári nxiðaði við árið 1951. Alls nam útgáfan 3714 bók- um, en höfðu verið aðeins níu fleiri árið áður, en munurinn verður talsverður, þegar gerður er samanburður við árið 1950, en,, þá voru gefnar út fleiri bækur í Svíþjóð en á nokkru ári öðru — eða alls 4008. Skáldsögum af ýmsu tagi fjölgaði úr 598 í 644, og voru 264 frumsamin verk ýmissa sænskra höfunda. Leikrit voru aðeins tíu, og höfðu þau verið sjö árið 1951. Ljóðabækur urðu alls 104, og voru þær þrem fleiri en árið áður, en mest yarð aukningin á sviði bóka fyrir börn og unglinga, því að árið 1951 höfc>u verið gefnar út 392 bækur í þeim flokki, en á síöasta ári 552,'Og var því þar um meira en 40% aukning að ræða. Þegar skáldverkum sleppir, verður stærsti bókaflokkurinn varðandi félagsmál og lögvís- indi. Tala slíkra bóka varð alls 347, en hafði verið 378 árið áður. Þá komu bækur um hag- fræðileg efni, samtals 289, samanborið við 317 árið 1951. Þá v.oru næst bækur um trú- mál, samtals 201 (212), landa- fræði 185 (216), tungumál 171 (156), listir 154 (116), náttúru- vísindi 136 (188), tækniefni 135 (185) og ævisögur 111 (148). Moberg mun hafa verið sá höfundur, sem mest var lesinn, Háskólans færðu honum í dag I hví að nÝ bók eftir hann biblíu í skinnbandi, áritaða með skrautletri, en allir nemendur deildarinnar rituðu og nafn sitt á hana og þökkuðu próf. Ás- mundi störf hans. Skipafloti Svía 2,5 miilj. smál. St.hókni. — Skipastóll Svía nam í febrúarlok 1868 skipiun, samtals 2,5 millj. smál. Hefur floti þeirra aldrei ver- ið meiri, og sé miðað' við lesta- tölu, voru þrír fjórðu hlutar — eða 1,8 millj. lesta — nýtízku mótorskip. (SEP). Invandrama (Innflytjendumir) seldist í meira en 100,000 ein- tökum. Armars er sérstaklega 120.000 manns kvaddi Mary. London (AP). — 120.000 maxms gengu að Hkbörum Mar- íu ekkjudrottningar í West- raiaster kapeliu, á 34 klst. Líkið var jarðsett í dag í mikil eftirspurn eftir ævisögum og allskonar endurminning- um. — (SIP). Aftallundur Fél. Suðurnesjamanna. Aðalfundur Félags Suður- nesjamanna í Reykjavík var haldinn nýlega. Félagsstaxf ið á liðnu ári hafði verið með svipuðu fyrirkomu- lagi og undanfarin ár og voru haldnir allmargir skemmti- og kynningarfundir. Gróðursettar höfðu verið á síðastliðnu vori um 8000 trjá- plöntur að Háabjalla á Suður- nesjum af félagsfólki o. fl. Er nú búið að gxóðursetja þar alls um 26000 trjáplöntux og dafna l þær yfirleitt vel. Stjórn félagsins var endur- kosin, en hana skipa: Formaður: Friðrik Magnús- son, stórkaupm., Varaformaður: Þorsteinn Bjarnason, kennari, Ritari: Karl Vilhjálmsson loft- skeytam., Gjaldkeri: Bjöm Benediktsson, forstjóri, og með- stjórnendur: Einar Jósefsson, forstjóri, Jón Guðmundsson, verzlunarm. og Þorbjöm Klem- enzson, trésmiðameistari. óvitábarn stórskaddaðist á auga og meiddist á kiixn. Símað var þegar eftir sjúkra- flugvélinni og flaug Björn Páls- son í skynai upp eftir og sótti barnið. Er það nú í umsjá Kristj áns Sveinssonar augnlæknis. Björn Pálsson var í gærmorg un búinn. að fljúga á svipaðar slóðir, þv: að snemma um morg- unirin flaug hami að Húsafelli í Hálsasveit sunnan Hvítár til þess að sækja frú Lisbet Zim- sen. konu Kristófers bónda í Kalmannstungu í Hvítársíðu, en hnn þurfti að komast í sjúkra hús, en að. því loknu fór hann farþegaflug til Grundai'fjarðar. Svo kom kallið úr Hvítársíð- unni. Bað Þórður Oddsson hér- aðslæknir um sjúkravélina að Haukagili, þar sem 2ja ára drengur hafði stórskaddazt á auga. Vildi þetta þannig til, að drengurinn hafði komizt inn í stpíu,,óg einhvern veginn klór- að upp stofuskáp, sem í var hurð.ur gleri, og skellt hurð- inni á annan skáp sem lykill stóð í, og brotnaði rúðan við það, og lirukku glerbrot fram- an í drer.ginn, og í annað augað, en einnig særðist hann á kinn fyrir neðan augað — þó ekki hættuiega. Reynt verður ,að bjarga auga litla drengsins. — Honum Hður nú eftir atvikum vel. Hann heitir Helgi. Faðir hans, Jón Ingimarsson bóndi á Haukagili, kom með honum hingáð. Of mikill bratti á túninu. í sjúkraflugi þessu var áform Síálframleiðsla Svia í liámarki. St.hólmi. — Framleiðsla á járni og stáli í Svíþjóð náði ýnju hámarki á síðasta ári. Stangajárnsframleiðslan nam það, vegna bratta, og lenti á túninu á Sámsstöðum, sem er næsti bær við Haukagil. Voru lendingarskilyrði þar ágæt. Sjúkraflugvélin fór þannig I flug í gær, en annars hefur lít- ið verið flogið að undanförnu, enda slæm veðurskilyrði, én þörfin á henni til sjúkraílutn- inea mismikil. Stundum líður alllangt á milli, en svo koma beiðnir úr fleiri en einum stað samtímis, og' allt af annað veif- ið verður eitthvað til að minna á, hve brýn þörf er að flugvél- in sé jafnan til taks. Er.að því hið mesta ö’-vo'ei, „éins og t. d. er slys ber að höndum, og korria þarf slösuðu fólki í hendur sér- fræðinga meðal lækna, eins og í þessu tiiíelli. í marzmánuði voru farin 7 sjúkraflug, sagði Bjöm Pálsson, er Vísir átti tal við hann í gær- kyeldi, og 17 frá seinustu ára- mótum. Ferð í VatnsdLal. Á ellefta tímanum í dag var Björn Pálsson beðinn að fljúga norður í Vatnsdal í Húnavatns- sýslu, til þess að sækja konu, sem hafði lærbrotnað. Ekki er fullvíst, að hægt verði að sækja konuna í dag, veðurs vegna. Hér eru 7 vind- stig og fyrir norðan er snjó- hraglandi og veðurhæð senni- lega álíka og hér. — Hvernig slysið vildi til er ekki vitað, því að símasamband var slæri'.t er hringt var til flugmannsins, og varð að tala á milli. vilja afnám veitingaskatts. A aðalfundi Sambands Veit- inga- og gistihúsaeigenáa var samþykkt að skora á stjómar- rúmlega milljón lestum var 851' vöíd landsins að afnema veit- þús. lestir árið 1951, Allskonar stál nam tæplega 17 millj. lesta, hafði verið rúmlega 1,5 millj lesta árið á£air. Útflutningur a járngrýti jókst úr 15 millj. lesta 1 í 15,7 millj. (SIP). Selfoss var 10 daga frá SvífijóS. séýrM ileyklafwssi aS vestaox, Stormasamt hefur verið á At- lantshafi undanfarið, og olli meðal annars því, að Selíoss var 10 daga á leiðinni milli Gautáborgar og Hafnarfjarðar. Skipið kom þangað snemma í morgun eftir óvenju langa útivist á ekki leng'ri leið, en það hreppti versta veður. Ekk- ert kom þó fyrir skipið, fékk aldrei sjó á sig né varð fyrú' skemmdum. Lagarfoss, sem varð fyrir Windsor. Meðal tiginna gesta, vélarbilun í hafi á leið til New sem komu til London vegna and : York, er væntanlegux til Hali- láta ekkjudrottningarinnar, voru: Júlíana Hollandsdrottn- ing, Baudouin Belgíukonungur, fax í nótt, en þar fer fram við- gerð. Dettifoss, sem er á heim- | leið frá New York, er í ná- Ólafur ríkisarfi Noregs, Frið- j mrmda við skipið til öryggis, en rikka Grikklandsdrottning q. Ö, í ferðin hafði gengið ágætlega og ekkert borið til tíðinda að öðru leyti. Reykjafoss kom hingað á mið nætti í nótt frá Patreksfirði. Þar hafði stýri skipsins laskazt, er það tók niðri, og var ekki unnt að leggja það nema í ann- að borðið. Gat skipið því ekld siglt hingað eitt af þeim sökum, og var varoskipið Þór því til ingaskattinn. Samþykkt var ennfremur á- skorun á stjórnarvöldin að sjá nýjum gistihúsabyggingum fyr- ir nauðsynlegu lánsfé til þess að fullgerða byggingamar. Fundurinn samþykkti að rnótmæla byggingu svonefndra soluturna hér í bænum, og telur ærið nóg af ófullkomnum og illa búnum veitingahúsum í bænum. Fundurinn átelur Ferða- skrifstofu ríkisins fyrir að út- vega gistiherbergi á einkaheim- ilum áður en leitað sé til gisti- húsanr.a. Þá skorar fundurinn á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því að hluta af ágóða Áfengisverzlunar ríkisins verði' varið til bygginga gistihúsa í landinu. Átalið er ástand það sem nú aðstoðar. Reykjafoss gekk fyrir ríkir í áfengismálum þjóðar- eigin aflvél, en taug var milli innar oe væntir fundurinn þess skipanna, og etýrði Þór með að næ.sta Alþingi taki þau til þeim hættL J gagngerðrar endurskoðunar. — Ekki þótti gerlegt að taka Jafnfnmt var dómsmálaráð- Reykjafosa að bryggju í morg- ' herra þökkuð afstaða hans og un vegna veðurs, en það verður aðgerðrí í máhnu. gert jafnekjótt og lægir, og mun Lu'ð'-'" Hjálmtýrsson var kafari þá sendur niður til þess endm-1 -:nn formaður Sam- að gera við stýri skipsins. bandsin"

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.