Vísir - 07.04.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 07.04.1953, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Þriðjudaginn, 7, apríl 19-S3. WWVW-r’*. wwwvw-wwvvwvw Alltaf eitthvað nýtt N.................................................. *I 12 manna postulíns kaífistell á kr. 347,00. 12 mannaj •I matarstell postulíns kr. 648,00. Kristaldiskar og öskubakk- _ í ar. Rafsuðuplötur með 1. hellu frá kr. 80,00, rafsUðú-J í plötur með 2 hellum kr. 475,00. 20 tegundir af ljósakrónum J 4 með glerskáium. *Í Síðasta tækifærið að eignast þýzkar glerskálar á ljósa- J *» krónur. Raflampagerðin Suðurgötu 3. — Sími 1926. Sel nokkrar tegundir af kvenúrum, með miklum afslætti. Tilvalið tækifæri fyrir fermingar. \ Úra og skartgripaverzlun \ \ Magnúsar Ásmundssonar V Ingólfsstræti 3. i 5 Kvixwoiu.n \ SpspARMFELAftSMS í í Reykjavík heldur fund i Sjálfstæðishúsinu Lkvöld kl. 8,30. a í Tíl skemmtunar: ■í Erindi: Thorolf Sxnith blaðamaður. jJ Dans. í Fjöimennið. Stjóxnin. L0.G.T. IÞAKA. Fundur i kvöld. Umdæmisstúkan heimsækir. Æ. t. (34 ST. VERÐANÐI nr. 9. — Fundur í kvöld kl. 8,30. — 1. Inntaka nýliða. 2. Vígsla .embættismanna. 3. Sjálfvalið efni: Frú Einbjörg Einarsdóttir 4. Önnur mál. Æ. t SNIÐKENNSLA. Sigríður Sveinsdóttir, dömu og herra klæðskei'i. Sími 80801. (517 VELRITUNARNAMSKEIÐ. Cecelia Helgason. — Sími 81178. (50 Caufáóuegi25;sínn l^fóo.^Iiesfurs, 5!i!ar®7álæfirtgar®-^>)áingar~» . M.F.U.K. A. D. Saumafundur x kvöld kl. 8,3.0. Kaffi. Fram- haldssaga lesifx o.,,fl,. AU- ar konur velkomnar. -w ■ 'r? V* /*) ( wíÁhikéfAdtSb RÍLSTJÓRAR. Stór aftur- gafl, með jámum, tapaðist af vörubíl í Fossvogi á laug- ardaginn. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 2577. (508 GLERAUGU í brúnu hulstri töpuðust síðastl. mið- vikudag. Vinsaml. skilist á Njálsgötu 104. Sími 4546. (35 PENINGAR töpuðust síð- astl. miðvikudag. Vinsaml. hringið í síma 81451. (40 VÖNDUÐ fermingarföt til sölu. Verð 600 kr. Uppl. í síma 7831. (46 BARNABLÚSSA, hvít, hefur tapast í Vogue, Bergstaðcistræti 28. Vinsam- lega hringið í síma 82481. (41 GRATT BELTI af telpu- kápu tapaðist í Vesturbæn- um á páskadag. Finnandi gjöri svo vel að hringja í síma 3389. (50 EINIILEYP, eldri kona, óskar eftir einu herbergi og eldhúsi 14. maí eða fyrr. — Sími 81679. (37 HERBERGI til Ieigu. Laugaveg 161 (kjallara). (38 SÓLRÍK stofa til leigu fyxir reglumann. Uppl. Víði- mel 46. Símaafnot æskileg. EINHLEYP stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldunar- plássi sem fyrst. Uppl. í síma 80570. (45 HERBERGI til leigu á Grenimel 14, fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. í síma 80894. (52 HERBERGI til leigu. — Eins manns herbergi til leigu í vesturbænum. Eitt- hvað af húsgögnum getur fylgt, ef óskað er. Uppl. í síma 6482, milli kl. 2 og 5 í dau og á morgun. (53 KVISTHERBERGI með innbyggðurn skáp til leigu. Uppl. í síma 6845, (51 2 IIERBERGI í risi, með eldunarplássi, til leigu strax. Einhver fyrirfi-amgreiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Langholt —,34.“.. (47 HÚSMÆÐUR, athugið! — Getum tekið að okkur fleiri fermingarveizlur, ef pantað er strax. Sími 81347. (43 STÚLKA óskast á sveita- heimili norðanlands. Uppl. í síma 81930. (32 ÚRAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. Eggert Hannah, úrsmiður, Lauga- vegi 82 (gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. IIULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. Snoiri Helgason, Bjargarstig 16.— Sími 2394. (554 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletx-aðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Simi 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raf íækj a ver zlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. MUNDSSON. málfiutnings- skxifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. —'Sírni 7601. (9-5 SENDIFERÐA- BÍLL, eldri gerð, til sölu. ó- dýrt. Uppl. i síma 6676. — BtJÐARINNRÉTTING til sölu. Uppl. miíli kl. 6—7 í síma 3575. (49 KASSAR til sölu í Súð- urgötu 10. (4& FERMINGARFÖT til sölu. Grettisgötu 64. Simi 80364, HARDY, 14 feta laxa- stöng með t.veúnur toppum, hjóli og línu, til sölu með' tækifærisverði. Sími 81779, NÝR batur til sölu. ín'er- holti 19. Uppl. í sima 3206 og 6585. (44 ÓDÝR barnavagn á háurn. hjólum til sölu, Njálsgötu 20. TÖKUM UPP í dag postu- línsvörur, svo sem platta, knisir og' fleira til tækifær- isgjafa. Antibúðin, Hafnar- stræti 18. (39 AMERÍSKUR tækifærís- kjóll og kjólföt til sölu. — Uppl. í síma 81879. (33 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu. 11. Sími 81830. (394 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 ELITE-snyrtivörur hai'a. á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385- HARMONIKUR. Höfum ávallt fjölbreytt úrval af nýjum og notuðum harmo- nikum, litlum. og stórurn. Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Við kaupum notaðar harmonikur. Hai'ino- nikuskólar á ensku og. dönsku nýkomnir. — VerzL Rín. Njálsgötu 23. Sími 7692. TARZAN .Nemone drottning baxidaðí honuiJTi frá sér, og • skipaði, ’.að' raeð Tarzan. M'annfjöldmn fagnaði ákaft leiks- tekunx..o#dic£^sti Tarzana Qg- félaga- hans. ‘Ráðgjafi drpttningar hvíslaði eyra'/heniriar, á,S enn v^rfTatzan lífi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.