Vísir - 08.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 08.04.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Miðvikudagitin 8. *apríl. 1953. 78. tbl. Fyrsta innanhúss-knattspyrmifliót iandsins aS Hálogalandi. #11 Re^kjavíkartelögin íaka þátt i því, svBnt xneð 2 llokknm. I kvold hefst innanhúss- knattspyrnuxnót að Hálogalandi, hið fyrsta, sem haldið hcfur verið hérlendis. Það er Knattspyrnuf éla fið Víkingur, sem gengst fyrir no,- inu, en þátttöku sína hafa til- kj’nnt Reykjavíkurfélögin fimm- Fram, KR, Valur, Víkingur eg Þróttur, en liðin verða alls átta, því að sum félögin senda tvo flokka. Hér verður um svonefnda „útsláttarkeppni" að ræða, þ. e. sá flokkurinn, sem tapár. er úr leik, en þeir, sem sigra i kvöld, keppa til úrslita n.k. sunnudag. í kvöld verður keppninni hag að þannig: Valur B— Þróttur A, Víkingur A—Fram A, KR A— Víkingur B og KR B—Valur A. Til skýringar skal þess getið, að keppendur eru á strigaskóm í leiknum, eru þrír í hverju liði í einu, en skipta mó um menn meðan á leiknum stendur, eng- inn markvörður er, og ekki má skjóta á mark utan markhring?. Leikurinn er mjög hraður, og talinn mjög góð þjálfun undir hina eiginlegu úti-knattspyrnu. Er jafnvel talið liklegt, að innanhúss-knattspyrnukepþni verði upp tekin. sem keppni- grein á landsmótum, enda heí- ur ársþing íþróttabandalags Reykjavíkur gert samþykkt í þá átt. Mótið í kvöld hefst kl. 8.30, en dómarar verða þeir Jón B. Jónsson, Haraldur Gíslason og Hannes Sigurðsson. Kjarnorkuprófun í Nevada enn. Kjarnorkuvopnsprófun fór fram í Bandarikjunum í gær, í — eða öllu heldur yfir — N e vadaauðninni. Var skotið sprengju og hún látin springa í 5000 feta hæð yfir auðninni. Ekkert herlið var nærstatt og engum flugvélum var leyft að fljúga yfir 100.000 ferm. svæði í grennd, meðan prófunin átti sér stað og á eftir, en tveimur f jarstýrðum flugvélum var beint inn yfii tilraunasvæðið og flugu þær yfir það í 30 þús. feta hæð. í flugvélunum voru tilraunadyr, apar og mýs. Sandarar nær lir rú Slæm inilúenxa gengur nú á Hellissandi á Snæfellsnesi, og má heita, að þorpsbúar séu allir eða vel flestir rúm- fastir. Vísir átti tal við Hellis- sand I morgun, og fékk þá þessar upplýsingar. Vtikin hefur valdið því, að ekkert er róið, og miklir erfiðleikar eru á að sinna skepnum í kauptúninu. Sjúklingar fá allháati hita, en veikin er þó ekki talin iífshættuleg. Canberra-vél í 18 km. hæð. London (AP). — Canberra- flugvél hefur náð meiri faæð en nokkur sprengjuflugvél, sem um getur. Flugvél þessi, sem búin er túrbínuhreyflum, komst 1 meira en 60,000 feta (18 km.) hæð frá jörðu. Áður var skráð heims- met 59,446 fet, sett af Vam- pireorustuvél árið 1948. íslenzkt skyr þykir ágætt í Færeyjum. í færeyska blaðinu 14. sept., sem kom út Laugardaginn 7. marz, er frá því skýrt, að ís- lenzkt skyr fáist í verzlunum í Havn í Færeyjum. Nánar er ekki skýrt frá því hvaðan skyrið er héðan og Mjólkursamsalan í Reykjavík hefir ekkert skyr sent til Fær- eyja. Líkur eru því á að eitt- hvert mjólkurbú norðanlands muni hafa sent skyr til reynslu til Færeyja. í fréttaklausunni segir ennfremur, að íslenzka skyrið líki mjög vel, „smakki frálíka væl og leskiligt“. i o§ sykur í Pernambuco. Hvassafellið er r nú í Rio de Janeiro. Gekk ferðin þangað í hvívetna að óskiun. Unnið er að uppskipun á þeim hluta farmsins, sem fara átti til'Rio, en^á laugardág fer skipið til Sant&, og verður þar skipað á land þvi, sem eftir er. Þar næst fer skipið aftur til Rio og tekur kaffifarm, og það- an til Recife (Pernambuco) norðar og tekur þar sykur. — Ekki verður að svo stöddu sagt hvenær skipið leggur af stað heim til ísLands. urgóir 1300 1.1. marz Míkíl bníðkaup fyrír dyrum ytra. Einkaskeyti frá AP. —• London í morgun. Elisabet II. drottning hefur falið systur sinni, Margrétu priusessu, að koma fram fyrir sína faönd í hinu konungiega brullaupi í Oslo 15. maí. » Þá verða gefin saman i hjóna- band Ragnhildur prinsessa, dótt ir Ólafs ríkisarfa, og Lorentzen útgerðarmaður. Brúðkaup á einnig brátt að halda í Luxemburg, þar sem Josephine, dóttir Leopolds fyrr- verandi Belgíukonungs og son- ur stórhertogafrúarinnar af Luxembourg verða gefin sam-: an. Þar verða saman komnir tveir konungar og tveir fyrr- | verandi konungar og tugir I prinsa og prinsessna, en til höf- uðborgar stórhertogadæmisins er búizt við 100.000 gestum. ,Brúðkaupskvöldið verður dans- .leikur mikill haldinn undir ,beru lofti og dansað á helztu götum höfuðborgarinnar. 1 Úrkomur eru aftur byrjaðar á Spáni, svo að uppskeruhorfur eru batnandi. Kjötbirgðir í Iandinu eru miklum mun meiri en í fyrra eða samtais um 370 lestum meiri 1. marz en sama dag í fyrra. Þann dag voru fyrir hendi í landinu 1300 smálestir af kindakjöti móti 980 í fyrra, eða 320 lestum meira en þá. Af nautgripakjöti voru birgð- imar 275 lestir móti 187, eða 88 lestum meira nú en þá. Af hrossakjöti voru birgðirn- ar 176 lesíir móti 159 í fyrra. Skýrslur um kjötbirgðirnar 1/4. eru ekki enn fyrir hendi. Orsakir þess, að kjötbirgðir eru miklu meiri nú en mn sama leýti í fyrra, eru þær, að tekið hefur fyrir — í bili að minnsta kosti — kjötútflutn- inginn, en af framleiðslumrsins 1951 voru flutt út sem kunnugt e um 700 lestir (til Bandaríkj- anna), en af framleiðslunni 1952 (sem landsmenn eru að éta núna) hefur ekkert verið flutt út. Stjóm NýjarSjálands heíur boðið Vestur-Samóaeyjum sjálfstjóm. Hammarsköld vinnur eiö sinn á föstudagmn n. k. Haim fáttis' við slorftmi af Lie næsfum þegar I stað. Einkaskeyti frá AP. — New York í niorgun. Dag Hammarskjöld, sænski ráðherrann, sem varð fyrir val- inu sem eftirmaður Trygvé Lies, mun vinna embættiseið sinn á föstudag á fundi allsherjar- þingsíns og taka við starfi sínu a& kalia þegar. AHsherjarþingið samþykkti Hammarskjöld í gær með 57 atkvæðum gegn 1 við leynilega atkvæðagreiðslu, en fulltrúi Kína (Þjóðerniss.) sat hjá, þar Elsenbower og Adert- euer ræðasf víí. Einkaskeyti frá AP. — Washington í morgun. Þeir ræddust við í gær í fyrsta sínni Eísenhower forseíi og Ad- enauer kanslarí. Sagði hinn síðarnefndi eftir fundinn, að þeir hefðu verið á einu máli um, að undir niðri væri stefna valdhafanna i Moskvu hin sama og verið hefir. sem „Svíþjóð hefur viðurkennt kommúnistastjórnina í Peking“, eins og fulltrúi þess orðaði bað: í gær. Fréttariturum ber saman um, að á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna hafi meiri bjartsýni um. horfur í alþjóðamálum gætt í gær en mörg undangengin ár. Lodge, aðalfulltrúi Bandaríkj- anna, flutti ræðu 1 stjórnmála- nefndinni og taldi hann árang- urinn, sem þegar hefði náðst £ Panmunjom, spá góðu og vænt- anlega leiddi hann til þess, að fullnaðarsamkomulag næðist um fangaskipti en það sam- komulag aftur til þess, að gert yrði heiðarlegt vopnahlé. Zórin er hógvær i orðum. Við umræðurnar um ákær- urnar á hendur Bandaríkja- mönnum um sýklahernað var Zorin mjög hógvær og sagði m. a., að því færi fjarri að hanix vildi gera meira úr þessu ent ástaeða væri til, og skoraði hann. á Bandaríkin að fullgilda Gren- farsamþykktina frá 1925, sem. bannar sýklahernað. En þótt meiri bjartsýni gætl um að vopnahlé verði gert £ Kóreu og að betra samstarfs megi ef til viU vænta yfirleitt, eru leiðtogar stórþjóðanna, a. in. k. vantrúaðir á, að nokkur stórbreyting hafi orðið á stefnu. valdhafanna í Moskvu. Sama aðferö vð Níl og Sog. Fraftkar og Svíar byggja rafstöð fyrir Egypta. í Stokkhóimsfréttum (SIP) segir, að sérfræðingar egypzku stjórnarinnar hafi samþykkt tilíögur Svía um fyrirkomuiag orkuvers í Níiarfljóti. Ætla Egyptar að verja aHs 20 milljónum stpd. til að koma upp. 368.000 kv. orkuveri \hð Assúan-stífluna, sem Bretar létu gera á sinum tíma, og var þá eitt mesta mannvirki í álf- unni. Til skamms tíma var ætlunin, að vatnið yrði ieitt í pípum í túrbínurnar, sem yi'ðu rétt fyrir neðan stífluna, en þá báru Svíar fram tillögur um aðra tiihögun, og voruþær sam- þykktar. Leggja Svíar til, að véiar og túrbínur verði settar í neðan- jarðarhvelfingu, seni sprengd verður í granit, djúpt í vestur- bakka fljótsins, en síðan verði frárennslisvatnið leitt frá túr- bínunum um 840 m. löng göng. Verður því þama um samskon- ar fyrirkomulag að ræða og við viðbótar\irkjun Sogskis hér, en þó eru göngin lengri við Níl, og orkuverið. sjálft margfalt stærra.. Hefir sænsku fyrirtæki, Sen- tab, sem hefir mikla reynslu í slikri gangagerð, verið falið verkið, enda heíir það unnið við slíkar framkvæmdir víða um heim. . Karlstads Mekaniska Verk- stad hefir verið íalin smíði 5. íúrbína af 7, og á hver að geta framleitt 65.000 hestcfl. ASEA hefir einnig. verið falin smíði rafvéla, en það verður franskt fyrirtæki, sem sér um megnið af byggingarvinnunni. Fengit 330 rauð- maga í legu. . Þá er rauðmagitm kominn á markaðinn, og munu margir Reykvíkingar fagna komu þessa „ófríða“ en lostæta kunningja. Steingrímur Magnússon £ Fiskhöllínni tjáði Vísi í morgun, að veiði hefði verið góð á ann- an í páskum, en tregari í dag. FiskhöIIin keypti talsvert magn af rauðmaga, sem aflaðist á annan í páskum. Tveir menn komu með 330 rauðmaga, sem. var mesti fengur sama aðila. Aðrir höfðu minna. Rauðmag- inn er smár að þessu sinni, yf- irleitt 600—700 grömm að> þyngd, og selst fyrir 5 kr. hvert kíló. Rauðmagaveiðar hefjast hér venjulega um bænadagana og; eru helzt stundaðar á Skerja- firði, við Álftanes og Gróttu og út af Ákurey og Örfirisey. VarA ffyrlr bifreift ogi ffélbrofnaði. í gær varð kona fyrir bifreið fajá Laugarholt! við Langholts- veg og fótbrotnaði. Konan.heitir Gréta Árnadótt- ir. Hún vai- flutt til aðgerða á. spítáia. Bifreiðin, sem konan. varð fyrir er R 121. Rannsókn- arlögregian hefur málið til með | ferðar,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.