Vísir - 09.04.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 09.04.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudagirm 9. apríl 1953. Aldrei h'efur þvotturinn verið hreinni — nu getið þér séð næsta þvottadag, hvers vegna fleiri og fleiri húsmæður nota TIDE. Undrin liggja í því hvað TIÐE freycdr vel — það bókstaflega dregur óhreinindin úr þvottinum — og heldur þeim eftir. Reynið T I D E Muhið að með TID E verður livítt hvítara! Heildsölubirgðir: Sverrir Bernhöft #*./. Vogabúar Munið, ef þér þurfið að aS auglýsa, að tekið er á móti smáauglýsingum í Vísi í * Verzlun Arna J. Sigurðssonar, Langliolisvégi 174 Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar og fijótvirkastar. Þýzkir rafgeymar 148 amperstunda VÉLA- og RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 81279. FERÐAFELAG ÍSLANDS ráðgerir að fara skíðaferð yfir Kjöl næstk. sunnudag, ef veður ’ leyfir. Lagt af stað kl. 9 árd. frá Austurvelli. Ekið upp í Hvalfjörð, að Fossá, gengið þaðan upp Þrándarstaðafjall og yfir há-Kjöl (787 m.) að Kárastöðum í Þingvallasveit. Farmiðar seldir í skrif- stofu félagsins, Túngötu 5. IIANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. Æfing verður í lcvöld kl. 7,40 að Háloga- landi. Mætið allar vel og stundvíslega. — Nefndin. VALUR! Skemmtifundur á Hlíðarenda í kvöld kl. 8,30. Skemmtinefnd. Skíðanefna. BÍLSTJÓRAR. Stór aftur- gafl, méð járhum, tapaðist af vörubíl í Fossvogi á laug- ardaginn. Góð fundarlaun. Uppi. í síma 2577. (508 ÞRIÐJUDAG sl. tapaðist á Tjörninni í Reykjavílc brúnn barnaskór. Finnandi vin- samlegast beðinn að hringja í síma 3138. (113 SNIÐKENNSLA. Sigríður Sveinsdóttir, dömu og herra klæðskeri. Sími 80801. (517 VELRITUNARNAMSKEIÐ. Cecelia Helgason. — Sími 81178.' (50 IBUÐ OSKAST. Sjómað- ur óskai’ eftir íbúð, 1—2 herbergjum og eldhúsi í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Þrennt í heim- ili. Uppl. í síma 80804. (99 KÆRUSTUPAR óskar eft- ir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Húshjálp kemur til greina fyrri hluta dags, eða sitja hjá börnum. Uppl. í síma 81119. (101 EKKJA, með 12 ára dreng, óskar eftir 1—2 herbergjum með eldhúsi eða eldunar- plássi. Ráðskonustaða með góðu húsnæði kæmi til greina. Tilboð, merkt: ,,Fyr- irframgreiðsla —• Reglu- semi,“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudag. (104 EINHLEVP kona óskar : eftir herbergi í austurbæn- um eftir næstu mánaðamót. Uppl. í síma 80732, fimmtu- dag frá kl. 4—6. (106 HJÓN, með 1 barn, óska eftir 2ja herbergja íbúð. — Alger reglusemi. Tilboð í síma 82728 í dag og á morg- un._____________________(Hl 2 HERBERGI til leigu í Samtúni 26 til 1. okt. Aðeins fyrir reglusaman. Sími 5158. (115 HERBERGI til leigu í mið- bænum. Aðeins reglufólk kemur til greina. Uppl. i síma 82493 frá kl. 8 síðd. (120 \ -STÚLKA vön' karl- \'f- f'* i„- - mannabuxnasaum oskast. — Qetum einnig látið buxur í heimasaum. Verksmiðjan . Magni, Hveragerði/ — Sími 82820. (116 STÚLKA pskast í vist hálfan daginn. Uppl. í síma 80207. (107 GÓÐ stúlka eða ungling- ur getur fengið létta vinnu hálfan eða heilan daginn. Tvennt í heimili. Gott kaup. Uppl. Hofteigi 8 (2. hæð). (103 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. s— Sími 7601. (95 PÍANÓSTILLINGAR og yiðgerðir. Snorri Helgason, Bjargai’stíg 16.-— Sím-i 2394. (554 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegurn áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallai’a). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. VANTAR unglingsdreng til afgreiðslustarfa. —- Fi.sk- búðin, Hofsvallagötu 16. .—- Uppl. milli kl. 4 óg 6. (117 K. F. U. M. A.-D. —- Fundur í kvöld. kl. 8.30. Gunnar Sigurjóns- son. cand. theol. talar. Allir karhnenn velk’omnir. TIL SÖLU ágætur tví- breiður ottóman, með lausum göflum (hjónarúm). Verð kr. 450.00, Flókagötu 7. (118 FÖT til sölu á háan mann. Fæði á sama stað. Uppl. í síma 82149. (114 RAFMAGNSELDAVÉL — Sem ný Moffatvél til sölu! -— Verð kr. 1200.00. — Uppl. gefur Jóhann í Gamla bíó, eftir kl. 5. (110 LEVIN-guitar til sölu. — Sörlaskjóli 74. (109 TVÓFALDUR klæða- skápur, ljós úr birkikross- við, ennfremur Beautj'- dýna, stærð 80X180 cm. — Húsgagnavinnustofa Helga Sigurðssonar, Njálsgötu 22. Sími 3930. (180 LYFJABUÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50 til 400 gramma. (105 PRJÓNAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 4719 í dag kl. 5—7. (102 NÝ, amerísk sumarkápa til sölu mjög ódýrt; einnig rauðir skiðaskór nr. 37. —- Sími 3657. Barmahlíð 33. (100 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir' skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmtim myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu. 11. Sími 81830. (394 JUUJ2 Coiv.ltiiC.MtaK.ia8t »-Ti4 D>5H% by ÚBltcd rcaltire Syodtcqté. Im'.. - TARZAN - /357 Hann kvuðst heita Gefnmon. og Þú hlýtar að vera þreyttíir efíi,’ ■ , j En hú; álttu'1ihéira'ií válhdtífh, þú' bauð. honum til híbýla sinna til að þessi átök, mælti Gemmon. átt eftir að hitta Nemoné drottningu. matast og hvílast. Þegar Tarzan gekk, burt frá leik- vanginum, kom- ungur liðsforingí tii hans. <Í'4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.