Vísir - 10.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 10.04.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Föstudaginn 10. apríl 1953. 80. tbl, Bexta samkotraulag ¦ Washingtotra: >ýzkar hersveitir lá merískati Vináttusamningur í undirbúningi. Einkaskeyti frá AP. — Washington í morgun. Þríggja daga viðræðum milli Adenauers kánslara og banda- rískra ráðherra er nu lokið og hefur verið birt sameiginleg yf- irlýsing. Er þar lýst yfir, að Vestur- Þýzkaland og Bandaríkin muni bráðlega héfja samkomulags- umleitanir um nýjan vináttu- og viðskiptasamning, og að| Bandaríkin muni leggja það til, sem þarf tií búnaðar vestur- þýzkra hersveíta, þegar allir að- ilar hafa fullgilt samningana um Evrópuher. Aulc þess er því yfir lýst, að ekki skuli neitt tækifæri látið ónotað, til þess að bæta sam~- búðina við Ráðstjórnarrikú% sem bezt gætu sýnt breytt og batnandi hugarfar gagnvart Þýzkalandi með þvi að leyfa fyrir sitt leyti frjálsar kosn- ingar og með því að veita heim- fararleyfi 300.060 Þjóðverjum, sem enn eru í haldi í rússnesk- um löndum. Loks er lýst yfir þeirri skoðun, að báðar ríkisstjórn- irnar séu þess fullvissar, að með samningunum sé stefni að sameiginlegu marki vináttu og friðar, án þess að tefla í hsettu öryggi hins frjálsa heims. 33 ttiartits brerma tnni. Nýlegakomíupp.eHur í elli- heimili í Florida í Bandaríkjun~ am, og bnrnmi 33 gamahnemii inni. Hús þettavar.-aðeins einlyft, en byggt -úr timbri. Eldurinn kom upp eftir miðnætt, og magnaðist svo skjótt, að aðeins 27 af 80 gamalmennum komust út. Ekki sama, hver dæmir hvern. MéttlteÉískeiiiidl I»jóðviljai£s særd. „ðrvaroddur" Þjoðviljans býsnast í morgun yfir dómi þeim, sem feidur hefur verið* yfir Jomo Kenyátta, Afríku matutinum, sem talinn er hafa staðiði að baki hryðjuverkum í Kenya, en hann var dæmdur í 7 árá fangelsi. Málsatvik í þessu sambandi eru lítt kunn hér uppi á ís- landi, en fslendingum verður þó á að velta því fyrir sér, hver hegning Kenyattas hefði verið, ef hann hefði staðið fyrir sams konar verki í Ukrainu eða einhverju öðru lýð- veldi Sovétríkjanna. HefðU Rússar þá dæmt hann til 7 ára fangelsis? Skyldi „Örvar- oddur" þá ekki hafa fagnað dauðadómi þeim, sem hann vafalaust hefði hlotið, á sama hátt og honum fannst sjálfsagt að lífláta Slansky, ^Klementis og fleiri, en þá voru „nokkrir glæpamenn réttaðir" á máli hans er nefnilega ekki sama, hver dæmir hvern, þegar „rétt- arvitund" Örvarodds vaknar. Þótti Örvaroddi annars ekki sjálfsagt að refsa harðlega læknunum í Moskva, sem „játuðu" á sig hin óskaplegustu ódæðisverk, en svo illa vildi þó til, að hann gat ekki sagt frá því, að þessir .^lsepamenn Jtafi verið réttaðir." Sþ skHa 9 sinitum fíeiri striðsföngum. Einkaskeytí frá AdP. — Fundur hófst enn í Panmun- jom í nótt og báðn kommúnist ar um fresí fram yfír hádegi, er fundurinn haf&i staðið hálfa klukkustund. Líklegt er, áð samkomulag verði undirritað þá. — Af 600 særðúm .: striðsföngum, sern kommúnistar haf a lýst sig reiðu búna til áðskila,eru 120 banda- rískir, 20 brezkir, 20 frá ýms umþjóðum og hinir frá Suður Kóreu. Sameinuðu þjóðirnar eru tilbúnar ,að skila 5800. Á f undinum í morgun var af - hent bréf frá Nam II hershöfð- ihgja. Efni þesshefur ekki vef' ið birt, en taliðí að það fjalli um fangaskipti almennt. Má hun kalla sig Elízabef II? Skotar bera farigöur á réttmæti títilsins. ; London. (A.P.). — Bornar hafa verið brigður á, að Eliza- beth Englandsdrottning hafi heimild til þess -aíí bera titilinn Elisabeth II, eins og hún hefir sjálf ákveðið að kalla sig. Það eru tveir skozkir þjóð- ernissinnar, sem hafa skotið málinu til aðgerða dómstóla í Edinborg. Hljóðar krafa þeirra á þá lund fyrir dómstólnum, að bannað verði að birta nokkra opinbera yfirlýsingu í Skot- landi, undirritað í nafni Eliza- bethar II drottningar, þahgað til úr því verði skorið hvort drottningineigi rétt á titlinum. Því er haldið fram, að þar sem núverandidrottning Breta- veldis sé sú fyrsta, sem hafi heitið þessu: nafni, síðan löndin komu undir eina stjórn, geti hún ekki nefnt sig Elizabeth II. ergir nýir þæftir á döfinni - í dagskrá Híicisátwerpsins* Thorez er á -| • f ¦•;» heimleið. Ifans ei* i*ætt van«IIe&>a á laelns- leiðiniti. Elihkaskeyti frá AP. — Köhií morgun. Járnbrautarlest, sem flyt- ur franska kommúnistaleið- togann Maurice Thorez heim til Frakklands, þar sem hann hefW dvalizt sér til „heilsu- bótar" á þrioja ár, fór hér -um í gœrkvöldi. Hervcrður, sém varíiestiöni,'ga;tti þess, áð .enginn 'fferi inn í hana, til þess að reyna að hafá tal af Thorez, og dregið var vand íega f jiir alla glugga vagns- ins, Mikil leynd hefur verið yf- ir dvttl Thorez í Rússlandi og er talið, að hann hafi nú fengið heimfararleyfí, ef heimkoma haus gæíi orðið til að hressa eitthvað upp á Itraðmmkandi fylgi franskra kommónista. ¦ í tkott brann geymsluskúr, ASstlfondur í Félagi ísí. btfres^aeigertiSa. Aðalfundur Félags ísl. bif- reiðaeigenda var haldinn í fyrradag. Mörg merk mál voru til um- ræðu og mikill áhugi ríkjandi um framtíðarstarfsemi félags- ins. í stjórn félagsins voru end- urkjörnir Sveinn Torfi Sveins- son verkfræðingur, Magnúí JBaldvinsson ritari og Axel L. Sveins gjaldkeri. Meðstjórnendur voru kjörn- ir Sig- Helgason, forstj. Orku h.f., og Sigurður Jónasson í Ræsi, í stað þeirra Carl heitins Ólafssonar ljósm. og Arons Guðbrandssonar, sem eindregið baðst undan endurkosningu, en Aron og Oddgeir Bárðai-son voru kjörnir í varastjórn. Var Farotik visað út bndi? Egyptar kroföust þess. Kaíro. (A.P.). — Dr. Favvzi, utanríkisráðherra Egyntalands, hefir skýrt frá $iví, að egypzka stjórnin kref jist bess af ítölsku stjórninni, að Farouk, fyrrver- andi konungi, verði vísað úr landi. Farouk hefir dvalið um skeið á ítalíu, en egypzka stjórnin ber honum á brýn, að hami reyni þaðan að hafa áhrif á stíórnmál í Egyptalandi. Hvort ítalska stjórnin hefir orðið við beiðni egypzku stjórnarinnar er ekki vitað, en Farouk konung- ur er nú farinn til Cannes í Frakklandi og hefir tekið þar á leigu fjögurra herbergja íbúð um Óákveðinn tíma. eftir wpnaftlé. New York. — Það er engin hætta á því, aS stáls verði minni þörf í Bandaríkjunum, þó að vopnahlé verði samið í Kóreu. „E. T. Weir, stjórnarformaður National-stálfélagsins, hins 5. stærsta í Bandaríkjunum, hefir látið svo um roælt, að eftir spurnin muni vaxa.til muna, er verksmiðjum hafiverið breytt til framleiðslu á allskyns varn- ingi fyrir almenning. Ármenningar sýna að Féiagsgarði. Ún'alsglímuflokkur Ármenn- inga efnir til glímusýningar og bændaglímu í Fébagsgarði í Kjós n. k. laugardagskvöld. Er hér um að ræða olympíu- fara Ármanns, en meðal þátt- takenda eru þeir Guðmundur Ágústsson og Runar Guð^ mundsson. Þorgils Guðmunds- son stjórnar flokknum, en sýn- ingin hefst kl. ,9.3.0. Hungiirsiieyi geisar í S.-Kína. Nær þegar tíl mill|«>nir manaa: Hongkong (AP>. — Hingað berast jafn og bétt fregnir um vaxandi hættu á hungursneyð í þrem héruðum í SV-Kína. Þótt kínverska stjórnin hafi gætur á því, að sem mmnst fréttist um hungtusneyðir og allskonar óáran, er ástandíð nú orðið svo alvarlegt, að blÖðin í Kanton^ eru. farin að ræða það, og hugleiða hvað. -helzt megi gera til úrbóta. ¦ Auk'þess, sem.matvælaskort-. ur er.n^g,mikillvrjg;nær jafnt og þétt til stærra landssvæðis, hafa kuMar miklir gengið' :á þessum stóðum, ög dregúr það i eiimig úr. mótstöðuafli manna. Hefur margt gamalmenna grip- ið til þess ráðs að ráða sér bana, því að það fær minnstan skammt, þar sem hægt er að mið'la mönnum einhverju af matvælum. Það er varléga áætlað, þegar tekið er tillit til. landssvæðis þess, sem hungursneyðin nær yfir, að hennar kenni .meðal milljónar manna. — Þar ; sem kornforðabúr eru hvarvetnaað hefta.má'tóm,-en erfitt um alla. aðdrætti, er fyrfrsjáánlegt, að enn fleiri" fái að finna fyrir matvælaskortinum,... áður en fyrsta uppskera kémur-á-mark aðínn. Sastikeppii! um gatn- þáft fldur í þessarr vlHieitni. Víðtai víö Viihj. Þ. Gtslason útvárpsstjóra um dagskrána. Samkeppní sú um gamanþátt, sem Ríkisútvarpið auglýsti £ gærkveldi, er aðeins einn liður í áformum þeim, sem á döfinni eru tíl þess að auka f jölbreytni dagskrárinnar. Þeir, sem hafa í hyggju að taka þátt í samkeppninni, sem. auglýst var í gær, hafa mjög frjálsar hendur um efni hans, en þó er það skilyrði, að hann verði „léttur", ekki viðamikiU eða „dramatískur", heldur skemmtileg dægrastytting. Ina í efni hans má flétta ýmíslegrí tónlist að vild. Útvarpið mun. síðan taka a ðsér flutning þátt- síðan taka að sér flutning þátt- ur tekið þátt í undirbúningi hans eða flutningi, ef við verð- ur komið. Frestur til að skila slíkum þáttum er til 15. maí n. k., en greidd verða 1000 kr. verðlaun, svo og venjulegt flutrt ingsgjald. Ýmsir nýir þættir ? \ á næstunni. ' Vísir átti í morgun stutt við- tal við Vilhjálm Þ. Gíslason og innti hann eftir því, hvort vo« væri fleiri nýmæla í sambandi við starfsemi og dagskrá út- varpsins. Úvarpsstjóri skýrði frá því„ að gert yæri ráð fyrir ýmsurrt nýjum þáttum á næstunni, sem ætla mætti, að myndu aukft fjölbreytni dagkrárinnar. M. a. er í ráði að taka upp> gamanþætti, gamlar vísur o. fl. og munu kunnir, rosknir Reyk- víkingar leggja þar hönd á plóginn. Ekki er unnt að greina nánar frá þessum þáttum, er» mál þetta er í undirbúningi. Heimilisþáttur og húsagerðaríist. Þá verður tekinn upp heim- ilisþáttur, sem kvenfólk múa einkum hlusta á, ef að líkuni lætur, og mun Lára Árnadóttir; anhast hann. Þá má nefna þátt um nýtízka húsagerðarlist, bókmenntaþátt sérstakan, en þegar er hafinn. þátturinn um merka samtíðar- menn. Fyrst um sinn verður einkum rætt um kunna Norð- urlandabúa, og mun Ólafur Gunnarsson annast hann fyrst um sinn. Hlustendur hafa veitt því at- hygli, aðhafin er í útvarpinut samfelld ferðasaga frá Brazilíu^ sem Árni Friðriksson flytur og hefur sérstaklega samið til út- varpsf lutnings. Þá hefur íslenzk tónlist veriðí flutt oftar í útvarpinu undan- farið en títt' hefur verið. Má ¦ geta þess, að í einni vikunni' (Fram a 8. síðu) ' -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.