Vísir - 11.04.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Laugardaginn 11. apríl 1953.
81. tblí
.efrítiUn&jerð
kennd i HasidiSa-
Rocky er illt
í nefiniL
SKOianuin.
rVámskeið fyrir
firörn og fullorðna.
Fyrir nokkru hefur HandíSa-
skólinn komið sér upp Ieir-
brennsluofni og var með því
bætt úr brýnni þörf.
Samtímis þessú'var tekin upp
kennsla í leirmunagerð og er
fyrstu tveimur námskeiðunum
nýlokið og þriðja námskeiðið
nýbyrjaðl Kennslu á námskeið-
um þessum var hagað við hæfi
fullorðinna. Árangur sá. sem
náðst hefur, er mjög góður.
Margir góðir gripir hafa vérið
gerðir, svo sem skálar, bikarar,
blómaker, öskubikarar o. fl.
Nemendum hefur ekki einungis
verið kennd mótun leirmun-
anna heldur einnig glerungs-
málun undir brennslu. Margir
múnanna hafa síðan verið
brenndir í leirbrennsluofrii skól
ans.
Nú er í ráði'að efna til nám-
skeiða í leirmunagerð fyrir
börn á aldrinum 10—14 árá.
Mun sú kennsla byrja eftir fáa
daga. ög verðux- kennt síðdegis.
Kennslan fer fram í skólahús-
inu á Grundarstíg 2A. Umsókn-
ir verða að sendast skrifstofu
skólans f yrir' n; k. fimmtudag.
Skrífstofa- skólans er opin alla
virka daga nema laugardaga,
kL.U—12 f. h. Sími 53071
Kennaxi í leírmúnagerð er
Gestúr' Þorgrírriss. myndhöggv-
ari, eri hann er stöfnaridi og
eigandi leinriunagerðaririnar
„Laugarnesteir"._________
N. York (AP). — Akveðið
hefur' veriðj að Rocky Márciano
og Joe Walcott keppi um héirris-
meistaratitilínn 15. rriaí n. k.
Annar bardagi þeirra um
heimsmeistaratignina — Mar-
ciano er nú meistari — áttiað
fara fram í gær, en var frestað
vegna rrieiðsla meistararis á
nefi.
® *
joDiiar
wm frá Förna-
hvammi t 11 Akureyrar á morgun,
Hefir flogið 4 rfiillj.
mílrrn spotta.
London <AP). — Mikið var
um dýrðir, er ein af flugvél-
um BOAC kom frá Bandaríkj-
unum í byrjun vikunnar.
Flugmaðurinn, Jories', hafði
flogið 4 milljónir m'ílria, er
hann kom til New York á skír-
dag — fyrsti brezki flugmað-
urinn, er hefur flogið svo langa
leið. Jories hefur verið flug-
maður í 36 ár — er 54 ára, og
í fullu fjöri.
Yííja ríkjabandaSas.
Capetown (AP). —Atkvæða-
greiðslahefur fram farið í Suð-
ur-Rhodesiu um fyrirhugað
ríkjabandalag Suður- og Norð-
ur-Rhodesiu og Nyasálands.
Lokið er talningu % — og
samkvæmt þeim úrslitum, sem
kunn eru, eru hlutföllin 2:1
með stofnun ríkjabandalagsins.
Rússnesk skip nærri
Sudureýjiím.
Skömmu eftir áramótin kumu
18 rússnesk veiðiskip á þessar
slóðir, en nýlega bættust 12 við.
Er ætlað, að þau stundi síid-
veiðar. Brezkir fiskimenn hafa
ekkert samband haft við þau.
Hömlur lagðar á aihafnafrelsi
Stepinacs kardínála.
St|»nt "Títos meinar Maða-
niönttum að tala viÖ Iiasnt.
Erlendír blaðamemi,. sem I stríðsglæpi, en látinn laus eftir
síarfandi erti í Jógóslaviu hafa
mótmælt "því Trið titanrikisráðu-
neytið, að þeir fá ekki að tala
við Stepínac kardínálá;
Stepinaé vár á sínum tíma
dæmdur í 16 ára fangelsi fýrir
íransbúar vænta mifcilla
viðskipta við Japan.
Fyrsta japaitska otiuskipfö í Ábadaft.
Einkaskeyti frá AP. —
Hér í borg gætir raú mjög
vaxandi bjartsýni varðandi olíu
söul til útlanda og fjárhag
landsins yfirleitt af þeim sök-
um.
Hefur verið ákveðið, að ítalir
auki til muna olíukaup sín á
næstunni — tvö skip eru nýlega
komin til; hafnar á ítalíú með
olíu — og er ætlunin að f jölga
verulega skipakost þann, sem
flytur olíuna, svo að greiðara
gangi. Þá hefur olíuskipið Rose
Mary verið látið laust í Aden
og er það á leið til Miðjarðar-
hafs með farm þann, sem það
tók i Ábadan fyrir nokkrum
mánuðum.
Japanir
kaupa líka.
íranir fagna því þó enn meira,
aðx olítiskip er komið frá Japan
til-þess að taka fullfermi ¦ af'j
olíu fyrir japanskt félag. Hef- j
ur hinn japanski aðili hug á|
að kaupa mikið magn olíu, enda ¦
mjög vaxandi þörf þar í landi
sákir batnandi hags þjóðarinn-
ar.
* : Japan.framleiðir á hinnbóg-
. inn ririkið af alls kónar iðnað-
arvörum. er henta íbúum írans
mjög vel, þar sem verðlag er
sérstaklega lágt, en þjóðartekj-
ur litlar í fran. Vænta menn
þess hér, að viðskipti verði mik-
il milli landanna á komandi
árum, þar sem þau eru mjög
hagkvsem fyrir báða aðila.
Ekkert gerist nú að því er
snertir viðræður eða samninga
um olíumálið milli írans og
Bretlands.
j"U|V^l%f%f%dr,WVltfVV%ftrtir^^^^U^tfVVVMÍr
Barn felhir át
a
2« liseð.
Um kL 1 í dag, ^egar Vísír
var að fara í pressma, varð
það slys á Laugavegi 100, að
lítið barn datt út im giugga
á 2. hæð "faássias. BlaÖið gat
ekki, þar scm svo éliðið var
orðið, aflað sér ninari upp-
lýsinga um atvik í sambandi
við slysið — eða meiðsli á
bariíintt.
fimm ára fangavist. Var honum
þá leyft að setjast að í þorpi
einu í Króatíu, og í fyrstu voru
engar hömlur lagðar á menn,
;er vildu hafa tal af honum í
emhverju sambandi. Á siðast
liðnu hausti: varð svo breyting
á þessu^ því að þá voru gesta-
komur til'hans mjög takmarkað
¦ar, og uþþ'úr áramótum var al-
veg: tekið fyrirþað, að nokkur
maður fengi að koma til þorps-
;ins í þeim erindagerðum að
haf á tal af Stepinac.
Hafa blaðamenn kunnað
þessu sérstaklega illa af þeim
sökum,. að vænta má bráðlega
nokkurrar breytingar á stöðu
kirkjunnar innan Júgóslavíu,
og Stepiixac er raunverulegur
foringi kristinna manna, þótt
hann sé fangi, er á að heita
frjáls maður. Hafa blaðamenn-
imir viljað fá að heyra skoð-
anir hans í þessum efnum, en
veirð meinað að tala við hann.
Stjórri Júgóslavíu hefif látið
svo um mælt í sambandi við
Stepinac, að hann hafi á und-
anförnum- mánuðum veitt ýms-
um blaðamönrium viðtöl sem í
hafiverið 'villur og rangfærsl-
úr, og- kömi ekki t'il mála, að
íáta honum haldast slíkt uppi.
Kómverjar segja, að Farúk hafi
f 1 jótlega tekið gleði sína, er
Narriman hafði hlaupið frá
honum, og hafi hann ölhim
stvuidum verið með blómarós
þeírri, sem myndin sýnir —
hafi þau fylgzt að milli veit-
ingastaða borgarinnar eilífu,
Er stulka þessí dönsík, Mar-
grethe Rung Jörgensen að nafni,
og vinnur fyrír sér með dansi.
FSiigvélar farasf vestan
hafs og austait.
Einkaskeyti frá A.P. —
Eondón í morgun.
Tvær flugvélar fórust á sl.
sclarhring.
Önnu fórst í gær við ey í
Karabiska hafi, og sökk á 30
feta dýpi skammt frá landi.
Þrettán menn fórust, én aðeins
einn — kaupsýslumaður frá
London — komst lífs "af.
Sakriað er lítillar flugvélar,
sem var á- leið frá Múnchen til
Belgrad. Hún Iagði upp um há-
degisbilið, en síðan hefur ekki
til hennar spurzt. Flugmaður-
inn, sem hefur sett 28 flugmet,
ætiaði að setja: enn eitt flug-
'met á þessu ferðalagi.
ommar njosna
Snjólðg of mikil
nyrðrá fyrir aðra
bíla.
'Farþegar- iiieð bíl*
uieiiiii verða biibs 30
I fyrramálið mun verða lagt
upp £ merkilega reynsluferð í
snjóbílum. Verður reynt að
komast frá Fornahvammi allt
til Akureyrar á einum degi £
2 snjóbílum, sem mun flytja £
þessari ferð allt að 30 manns.
Lúðvík Jóhannesson, forstj.
Landleiða, skýrði Vísi frá þessu
í morgun. Snjóþyngsli eru nú
svo mikil nyrðra, að ógerning-
ur er að komast landleiðis öðru
vísi. í Fornahvammi er snjóbíll,
sem kunnugt er, og er það annar
bíllinn, sem notaður verður, en
hinn er nýr, sænskur, snjóbílL
eign Ingimars Ingimarssonar.
Var sá snjóbíll fluttur til lands-
ins í vetur, en vegna þess hve
snjólétt hefur verið, hefur hann
ekki verið notaður fyrr. Hann
er nú á leiðinni héðan til Forna-
hvamms, en flytur ekki far-
þega þangað í dag. Venjulegur
áætlunarbíll fer síðdegis í dag
með póst og farþega að Forna-
hvammi, og verður gist þar í.
nótt, og lagt upp með morgn-
inum. Sænski snjóbíllinn mun
geta flutt um 16 farþega. Er,
hann talinn mjög vandaður. —<
Hinn er kanadiskur, af Bomb-
ardiergerð, og'er sú gerð kunn.
orðin hér á landi.
' Lúðvík Jóhannesson sagði og,
að ef reynslan af þessari ferð
yrði góð, mætti vænta þess, aS
þetta fyrirkomulag yrði haft
framvegis, þegar snjóalög eru
mikil, og þá farið í snjóbílum.
alla leiðiha frá Fornahvammi
til Akureyrar. Það fyrirkomu-
lag krefst tveggja snjöbíla, því
að sé aðeins einn snjóbíll í
Fornahvommi þarf að selflytja
fólk yfir heiðina, og í það fer
allt of mikill tírrii.
fííisiFímgairéttair 18 ár.
.-• Vín. (A.P.).' — Kosninga-
alduririn hefir verið. Iækkaður
,um ,3'.áK í• Ungverjalandi, úr'21
áii i 18 ár. Mngkosningar eiga
að fara fram í Ungverjalandi í
næsta máinuði og gildir 18 ára
aldurstakmarkið við þær
kosningsd"^ '.
tfssar stjérna®
Berlín (AP). — Síjórriarvöld
V.-Þ. hafa sundrað njósnafélagi
kommúnista, sem Rússar stjórn-
uðu frá Austur-Berlín.
35 menn höfðu verið hand-
teknir' í gærkvöldi, en útgefnar
'fyrirskipanir um handtöku- 43
mánna. -— N josnastarfsemí þessi
var mjög víðtæk. Stofnuð voru
fjölmörg grímuklædd viðskipta
fyrirtæki, skspulögð frá rótum
til njósna.
Hvað veldur
veðraham-
inum?
Engiim munú úr minni
liðnar hamfarirnar við Norð-
ursjó fyrir rúmlega tveim
mánuðum, er svo mikið fár-
viðri gerði, að sjór gekk á
land í Hollandi, Belgíu og
Englandi og olli stórtjóni á
mörinum og mannvirkjum.
Átti þaS veður rót sína að
rekja til geislaverkana af
völdum kjarnorkuspreng-
inga? Lesíð um tilgátur er-
lendra manna" i þessutri efn-
um á bls. 5 í dag.
I
Fulltrúar 18 þjóða, sem eru
í Efnahagsstofnun Evrópu
(OEEC), eru komnir til Was-
hington á viku ráðstefnu.