Vísir - 11.04.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 11.04.1953, Blaðsíða 7
Laugardaginn 11. april 1953. VlSIR 7P Ti að dæma var ekki nokkur vafi á, að þannig leit hann á þetta. Jæja, sannleikurinn var þó allur annar. Hún hafði ekki hrundið Mark frá sér, af því að hún var örvæntandi, vonsvikin, og eins og magnþrota, og hefði helzt af öllu viljað hlaupa til Bens og hjúfra sig að barmi hans. „Eg heyrði óp, sem barst héðan rétt áðan,“ sagði hann, „og þess vegna kom eg, en sannast að segja hafði eg verið gerður út af örkinni til þess áð leita að ykkur. Mé/ þykir leitt, ef eg hefi truflað ykkur.“ „Allt í bezta lagi,“ sagði Mark kæruleysislega. „Við vorum að koma hvort eð var. Eg hefi heyrt orðróm um, að hressing sé á boðstólum, og er þurfandi fyrir hana.“ Ben kveikti á nýrri eldspýtu og leit í kringum sig. „Kynlegur staður þetta,“ sagði hann. „Hvers konar staður er þetta, ef mér leyfist að spyrja?“ Sara fann, að það var eins og Mark væri að stirðna, en eftir andartak svaraði hann kæruleysislega, og á sama hátt og hann hafði svarað Söru. Ben tautaði eitthvað, eins og hann skipti þetta í rauninni engu, og svo lögðu þau öll leið sína út á sandinn. * Söru varð það léttir, er golan lék aftur um heitar kinnar hennar, og henni fannst líka, að hún hefði sloppið úr einhverri geigvænlegri hættu. Vitanlega var það fjarstæðukennt, blátt áfram hlægilegt, en svona var það samt. Hér fóru vitanlega fram einhverjar helgisiðaathafnir, næstum skringilegar — og barnalegar í augum hvítra manna — og að sjálfsögðu þurfti hún ekki að óttast Mark, þótt hún hlyti að gera sér Ijóst, að hún elskaði hann ekki. Ekkert þeirra þriggja mælti orð af vörurní á leiðinni til Lebrúns og Bernice. Lebrún kallaði til þeirra af nokkurri óþolinmæði og Bernice hafði að sjálfsögðu allt tilbúið. Þama var ýmislegt girnilegt til átu, svalandi drykk- ir og ávextir. Lebrún gerði það sem hann gat til þess að halda uppi fjörugum samræðum, en það vildi ekki takast, og öllum virtist verða það til léttis, er hann stakk upp á því, að haldið væri heimleiðis. > „Það er of seint fyrir yður, Weston, að fara í kvöld. Bezt að vera hér í La Torrette í nótt.“ „Já, það væri næstum ævintýralegt, að vera heila nótt undir sama þaki og eiginmaður minn,“ sagði Iris kankvíslega. „Mér þykir það leitt,“ sagði Ben, „en af því getur ekki oorðið. Eg á mikilvægum störfum að gegna snemma í fyrramálið — og eg á ekki langt að fara.“ Þegar þau nálguðust húsið varð Sara þess vör, að Ben gekk við hlið hennar. Hann sagði svo lágt, að það var hvísl eitt: ,,Eg hélt, að eg hefði fundið það, sem eg hefi alltaf leitað að, en — þið eruð allar eins.“ Rödd hans var beiskjuþrungin.-------- —- — Næsta hálfan máinuð gerðist ekkert markvert. Sara tók nokkurn þátt í daglegum störfum í La Torrette, sér til dægrastyttingar, og tókst nokkurn veginn að bægja hugsun- unum um Ben frá — oftast nær. Hún sagði við sjálfa sig, að hún hefði fyrr orðið fyrir vonbrigðum í ástamálum og komizt yfir það og það skyldi heppnast nú. Einhvern tíma mundi hún geta litið á Ben eins og hún leit á Mark nú — sársaukalaust. Hún var staðráðin í að svo skyldi það verða. — En furðulegt var það, að nú þyrfti hún ekki að lyfta nema litla fingri til þess að láta Mark knékrjúpa fyrir sér — svo fremi að honum væri alvara í hug. — Mark virtist hafa mörgu að sinna þessa dagana, en hún notaði hvert tækifæri sem gafst til þess að vera stiraamjúkUr við Söru. — Stundum var hann að heiman allan daginn og einu sinni tvo sólarhringa. Um sama leyti var Iris í heimsókn hjá vinafólki annars staðar á eynni, svo að þau voru ein heima Lebrún, kona hans og Sara. „Eg vona, að yður leiðist ekki, þótt þau séu bæði fjarverandi, Iris og Mark,“ sagði Lebrún við morgunverðarborðið — „og við erum boðin í bandaríska klúbbinn; í kvöld, og þar er alltaf fjör á ferðum.“ Sara sagði, að hún hlakkaði til að fara, en þVí fór fjarri, að svo væri. Hún hafði enga löngun til þess að skemmta sér. En samt fór það svo, að hún komst í gott skap, er hún var komin í hin viðkunnanlegu ög björtu húsakynni félagsins, og var kynnt hinum ræðna, glaðværa hóp, sem þar var. Það var sann- •ast að segja brátt svo sern fargi hefði verið af henni létt. Brátt kom Peter Lessing til hennar og bað hana afsökunar á, að hann hefði ekki hringt til hennar, síðan er þau kynntust í landshöfð- ingjaveizlunni, „Við höíum ekki haft eins miklu starfsliði á að skipa í bankanum ög vanalega seinustu dagana, en eg vona, að eg megi bjóða yður tiL hádegis- eða íedrykkju í næstu viku. Þér dans- ið kannske ekki? Jæja, við skulum setjast úti á svölunum, og eg næ okkur í glös, svo skulum við rabba dálítið saman." i'Iægari h^iw;sagði hahn glaðlega: „Hvað vormn við annars að talá um seinast? Eg man að það var eitthvað „spennandi", cn eg get bara alls ekki munað hvað þaö var.“ „Eg jnan það vel,T sagði Sara, „við vorum að tala um skemmdarverkin, sem unnin hafa verið hér á eynni. Og daginn eftir ók eg til St.Michael, þar sem þau voru unnin." „Það var einkennilegt — og enn einkennilegra, að við skyld- um fara að tala um þessi skemmdarverk. Rétt áður en eg kom hingað núna var mér sagt frá skemmdarverki, sem unnið var í Karputi, sem er ey undir bandárískri .vernd, Þar var verk- smiðja, þar sem unnið var með leynd að einhverri mikilvægri framleiðslu, og hún var sprengd í loft upp.“ „Þetta er skelfilegt,“ sagði Sara. „Er engin leið að komast að því hverjir eru valdir að þessu?“ „Það er allt gert, sem unnt er í því efni, en þetta er vitan- lega miklum erfiðleikum bundið. Mér þykir leitt áð segja það, en svo virðist sem einn af samlöndum mínum sé flæktur í mál- ið. Persónulega er eg sannfærður um, að það hafi ekki við neitt að styðjast, en allir sem koma hingað án þess að hafa mikilyægt erindi að reka, eru grunaðir.“ Söru varð mikið um að heyra þetta, þótt þetta gæti ekki átt við neinn, sem hún þekkti. Og þó — jafnvel Whiteworthhjónin, sem voru vinir Bens, virtust ala einhverjar grunsemdir í hans garð. BRlBtiEÞATTlJR VÍSIS RÁÐNING: A 7-6-5-4 ♦ A-D-10-5-4 * K-D-G-10 A K-3-2 V 9-7-5-4 ♦ 9-8-6 *6-5-4 Suður spilar 3 grönd. Vestur kom út með > 9 og S. á að fá 9 slagi hvernig sem andstæð- ingarnir fara að, eða spilin liggja- Suður tekur með ♦ Ás og spilar út «?• K. Austur kemst inn og skiptir ekki máli þótt hann ætti fleiri lauf og gæti gefið. Austur reynir strax G og S. reynir hvort hann fær á D„ sem ekki tekst. Vestur lætur út A aftur, og þá tekur S. með Ás. Suður tekur nú 3 slagi í V og fleygir * D, G, 10 úr blindum. Síðan tekur hann 4 slagi á «?•, sem hann á á hend- inni. Hefðd Suður gefið ♦ 9 í uþp- hafi hlaut hann að fara einn niður. Á kvöldvöknnni Á háspennustólpa stóð þessi tilkynning: Háspenna lífs- liætta! Snertið ekki stólpann. Það hefir dauðann í för með sér. Aths. Auk þcss liggur sckt við því. • Sankti Pétur hafði misst konu sína og ætlaði nú að Iialda stærðar „begravelsi". Hann tók því áfengisskömmtunar-bók- ina sína og ætlaði að fá clálítinn aukaskammt af áfengi. „Hve mikið ætlarðu þér að fá?“ spurði afgreiðslumaður- inn. „Mér datt í hug að eg gæti fengið 10 flöskur,“ sagði Pétur. ,|Þér getið fengið fimm.“ „Æ — livað er að heyra? — það verður sorglegt „begrav- elsi“!“ • Sonurinn ber að dyrum. hjá nágrannanum. — Hún mamma bað mig að hverjum sunnudegi. Og ávallt er liúsfyllir. Kirkjurnar þar eru margar og mjög fagrar. Afgreiðslustúika óskast. Upplýsingum ekki svarað í síma. Samkomuhúsið Röðull. JVWWWVWUVIWUVWIAW íj Fyltur með vatni —|I skrifar með bleki. I spyrja hvert við gel,u.iu að lána radíógrammófóninn ykkar í kvöld? — Koma gestir til ykkar? % —- Nei, við ætlum að sofa. • í Montreal í Kanacla er sagt að í hverri kirkju sé fjórar messur haldnar að jafnaði á CtHU ÁIHHÍ Jfr/'.... Meðal bæjarfrétta Vísis hinn 11. apríl 1918 voru þessar: M.b. „Úlfur" lá á Paterksfirði í gær. Hafði hann lagt þaðan út í fyrradag á suðurleið, en o,rðið að snúa aftur vegna óveðurs. í morgun barst skeyti hingað frá skip- stjóranum, er hann hafði sent kl. 8 í gærkveldi, óg var hann þá enn út gf Patreksfirði o.g sagði veðui’j: ófæþt úti fýrir. Sama veðúr thuri* Vera' þar ’énn,' og eru því litlar líkur til þess, að báturinn komist hingað með þingmennina fyrir kl. 1 á inorgun. Ekkert hafði orðið að bátnum, og skipshöfn og far- þegum leið vel. 4Í farþegar eða um það bil, höfðu komið hingáð með Lagarfossi, en far- þegarúm er aðeins fyrir 12 menn í skipinu. ,Um nóttina á leiðinni frá'' V estma n'náeý j um höfðust> rktírgir farþegar við á þilfarinu, og var veður þó illt. ÞORÐUR H. TEITSSON Grettisgötu 3. Munið liappdrætti : Sjálfstæðisflokksins. Glæsiiegasta happdrætti árs- ins. Lítið í skemmuglugga Har- alds. Menn eru bcðnir að hraða sölu miðá og að gera skil. Málverkasýning Finns Jónssonar' lýkur annað kvöld. Opin kl. 2—11 e. h. Ferðafélag íslands heldur skemmtifund að Hótel Borg í kvöld kl. 8,45. — Þar flytur dr. Sigurður Þórarins- son erindi frá Mývatni og sýnir skuggamyndir. Sýnd verður mynd frá Hawaii. Að lokum verður dansað til kl. 2. Hljóm- sveit Carls Billich. Vökumenn. Hin hugnæma og tilkomu- mikla þýzka kvikmynd, sem sýnd hefur verið í Nýja Bíó undanfarið, verður sýnd í kvöld í síðasta sinn. Myndin, sem fjallar um mátt trúarinnar. hefur vakið verðskuldaða eftir- tekt, enda afburða vel leikinn. Aðalhlutverkin í myndinni fara,' með Luise Ullrich og Hans Nielsen, og er leikur beggjai snilldarlegur. | Barnaskemmtun Hvatar. | Aðgöngumiðar að barna-i skemmtun Hvatar verða seldiri í dag kl. 2—4 í miðasölunni íj Sj álf stæðishúsinu. ’’ lí Hvöt, sj álfstæðiskvennafélagið helduri félagsfund næstk. þriðjudag í Sjálfstæðishúsinu kl. 8. Félags- mál og félagsvist. Konur ættu að fjölmenna og taka með sér gesii. Slökkviliðið var kvatt að Langholtsvegi 14. kl. rúml. 8 í gærkveldi til þess að slökkva eld frá olíu- kyndingartæki. Litlar skemmd-, ir urðu. Þá voru slökkviliðs- menn gabbaðir vestur í Selsvör á 2. timanum í nótt. Nýir kaupendur. Þeir, sem ætla að gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekki annað en að síma til afgreiðsl- unar -rn simi J660í— eða tala við útburðarbömin og tilkynna ! nafn og heimilisfang. — Vísir; er ódýrasta dagblaðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.