Vísir - 11.04.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 11.04.1953, Blaðsíða 8
Kelr iem gerast kaupendur VÍSIS efttr lf, hven mánaðar fá blaðiS ákeypis til mánaðamáta. — Sími 1660. Laugardaginn 11. apríl 1953. VÍSIR er ódýrasta blaðið eg þó þaS fjöl- breyttasta. — Kringið í síma 1660 eg gerist áskrifendur. Nýlega var stjórn barnaspítaiasjóðs Hringsins afhcntur ágóði, er varð af hljómleikahaldi hljómsvekar Bandaríkjafiughers. A myndinni sést, er frú Guðrún Geirsdóttir tekur við fénu af R. O. Brownfield, yfirmanhl varnarliftsins, sem afhenti baft f.h. flughersins. Þriðji maðurinn á myndinni er Morris N. Hugfaes, sendifulltrúi Bándarikjanna hér. ítarleg rannsákn fer fram á vörusvikum fiskframleiöenda. Fiskur i frrsiiiSiú.siiin við Fa\aíl«a revndist óskemuid vara. Eins og almenningi er kunn- ugt af skrifum hér £ blaðinu, hafa borizt mótmæli frá tveim viðskiptaþjóðum okkar út af skemmdum á hraðfrystum fiski héðan. Atvinnumálaráðuneytið hef- ur tekið málið í sínar hendur og sent blöðunum greinargerð. Þar segir að tveim fulltrúum ríkisstjórnarinnar hafi verið tjáð það í Tékkóslóvakíu og Austurríki, að hraðfrystur fiskur, sem þangað hefði borizt; hefði verið óhæfur til manneld- is. í greinargerðinni segir, að kvartað hafi verið um „veru- legar skemmdir og illan frá- gang“. Fiskur þessi mun hafa verið sendur út um sl. áramót, en fulltrúar ríkisstjórnarinnar áttu í samningaumleitunum við ýms Mið-Evrópuríki fyrstu þrjá mánuði þessa árs. Þegar ráðuneytinu barst vitneskja um þetta ástand fisksins voru að- ilar málsins boðaðir á fund — þ. e. försvarsmenn Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, framkvæmdastjóri útflutnings- deildar SÍS, forstjóri Fiskiðju- versins, fiskmatstjóri o. fí. Á furidinum. skýrðu fulltrúar rík- isstjórnarinnar frá kvörtunum víðskiptaþjóðanna, sem áttu hlut að máli og þeim rökum, er fram voru borin. Umræður urðu allmiklar um málið og fundarmenn sammála um, að nauðsynlegt væri að grafast fyrir um orsakir fisk- skemmdanna og að þeir, sem sök ættu, sættu verðskuldaðri refsingu. Ennfremur var sam- þykkt að rannsókn yrði látin fram fara á fiski í hverju ein- asta frystihúsi landsins. Sýn- ishorn voru svo næstu daga eftir fundinn, sem haldínn var 24. marz, tekin úr frystihúsum við Faxaflóa og reyndíst fiskur alls staðar vera óskemmdur. bndsfundí SjáSf- stæðisffokksms frestaL Vegna mjög óhagstæftrar veðráttu og slæmra sam- gangna á landi hefur mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins á- kveðið að fresta Iandsfundi flokksíns til 29. apríl. Mun fundurinn standa yfir dag- ana 29. apríi ti! 2. maí næsi- kömandi. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. íslenzkar ljósmyndir sýndar á vegum Sýnishom niyndanna í síitingar- glugga Hans Petersen uni fielgina. Um helgina verða til sýnis í gluggum verzlunar Hans Pet- ersen nokkrar ljósmyndir eftir íslenzka atvinnuljósmyndara og áhugaljósmyndara, en myndir þessar verða síðan sendar til annarra landa og fara þar á vinnuljósmyndara og áhuga- menn. Verða þær sendar til 1 j ósmyndafélaga f j ögurra landa og fara á milli þeirra í tvö ár, en þá koma þær hingað aftur. Nokkrar þeirra mynda, sem sendar verða héðan til F.I.A.T. verða sýndar um helgina í milil ljósmyndafélaga. . „„ o,uuai u Tilefni þessara myndasýn-1 sýningargluggum verzlunar inga til annarra landa er það, Hans Petersen í Bankastræti að nýlega gékk Hið íslénzka Ijóámyndáfélag í alþjóðasam- bahd héildarsamtaka ljósmyrid- ara og áhugaljósmyndara (F.I.A.T.). Eh tilgahgúr 'þéssára samtaka er m. a. fólginn í því, að skiptast á myridamöppum og eru 40 myndir í hverri möppu. Fyrsta myndamappan er þegar komin til íslands, eri það eru Ijósmyndir eftir svissneska myndásmiði. Nú stendur ernnig til að hin íslenzku samtök sendi fyrsíu myndirriar út. Verða það rösk- lega 40 myndir bæði eftir at- Rúnar Guimundsson sígii'aði í iandsflokka- giímunni í gær. 1 Landsflokkaglíman, sem háð var í gærkveldi, þótt takast ágætlega, og fjölmenntu áhorf- endur í íþróttahús Jóns Þor- steinssonar. Ráðgert var, að kepnt yrði í þrem ílokkum, en keppni féll niður í 3. byngdarflokki vegna meiðsla og veikinda 3ja manna. Sigurvegari í 1. (þyngsta) flokki varð Rúnar Guðmunds- son úr Ármanni, með 3 vihn- inga. Annar varð Ármann J. Lárusson úr UMFR, 2 v. og 3. Gunnlaugur Ingason, Á., 1 v. í þessum flokki vann Rúnar bikar þann, sem keppt hefur verið um, í þriðja sinn í röð og þar með til eignar. í 2. fl. sigraði Gísli Guð- mundsson, Á., 3 v., annar varð Kristmundur Guðmundsson, Á., 2 v. og þriðji Gauti Arnþórs- son, Á., 1 v. í þessum flokki var einnig keppt um bikar, sem Gísli vann. Loks sigraði í unglingaflokki Guðmundur Jónsson, UMFR, fékk 5 v., 2. varð Trausti Ólafs- ; son úr UMF Biskupstungna, 4 v. og 3. varð Kristján Heimir Lárusson, Á., 3 v. Guðmundur vann í þessum flokki bikar, sem Magúns Kjaran stórkaupm. hafði gefið til keppni í unglinga flokki, og var nú keppt um ;hann í fyrsta sinn. Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi var glímustjóri, Ingi- mundur Guðmundsson yfir- dómari, en meðdómendur þeir Kristmundur Sigurðsson og Ágúst Kristjánsson. Hver er maðurinn? Mynd nr. 7. Er þetta mýnd af? (A) J. F. Byrnes (B) Cordell HuII (C) Serano Suner (D) W. Drees Mynd nr. S. Er þetta rríynd af? (A) Heikki Hasu (B) Sverre Strandli (C) Gunder Hagg (D) Ivar Ramstad Rússar hlaypa undir bag§a« Rússar hafa Iofað að greiða fyrir því, að amerískir stjórnar- erindrekar í N.-Kóreu fái heim- ferðarleyfi. Bandaríkjamenn þessir eru sagðir 13, en til skamms tíma vildu kommúnistar ekki viður- kenna, að nemá 7 hefðu verið kyrrseítir. ! Happdrœtti H.Í. f gær var dregið í 4. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Vinningar voru 600 og 2 auka- vinningar að upphæð samtals kr. 279.100. Hæsti vinningurinn 25 þús. kr. kom á númer 15.577 (hálf- miðar í Akranesumboði), 10 þús. kr. vinningurinn kom á nr. 20.645 (hálfmiðar, seldir í um- boði Bókaverzl. G. Gam. og frú Pálínu Ármann) og 5 þús. kr. á 21.568 (fjórðungsmiðar í Keflavik). — (Birt án ábyrgð- ar). Munið að geyma myudirnar þangað til í lok keppninnar, en þá verður birtur getraunaseðill, sem á að útfylla með svöruui þátttakenda. Þrerm verðlaun verða veitt: Ritsafn Jóns Trausta, borð- lampi os brauðrist. Sérfeyfishafar vilia stæm* og traustari langferðabíla. Hafa sótt tíl flárhagsráds um leyfi fjrir fleiri óvffirlirgg^uiii bílum. Féiag sérleyfishafa, sem hélt aðalfund sinn í fyrradag, vill beita sér fyrir bættum sam- göngum á langleiðúm og öðrum áætlunarleiðum, m. a. með því að taka í notkun stærri og traustari bifreiðir. í félaginu eru. nú 50—-60 sér- leyfishafar á áætlunarleiðum, sem hafa yfir að ráða um 150 langf erðabif reiðum. Á aðalfundinum var m. a. skorað á Fjérhagsráð að veita félaginu leyfi til þess að flytja inn 10—14 óyfirbyggðar lang- ferðabifreiðir (grindur) til við- bótar þeim 8, sem þegar hefur verið leyft að flytja til lands- ins. Má geta þess, að hjá fé- laginu liggja fyrir 15—20 um- sóknir um óyfirbyggðar bifreið- ir, svo að bersýnilegt er, að þörfxn ér mikil og brýn fyrir þessi farartæki. Fundarmenn ræddu allmikið mannflutninga með bifreiðum, og kom fram mikill áhugi fyrir því að bæta þá og fullkomna, m. a. með því að nota stærri bifreiðir í þeim, allt upp í 13 lestir að burðar- magni. Sérleyfishöf um mismunað. Þá kom og fram gagnrýni á yfirvöld landsins vegna þess, að .sérleyfishafar teija, að sér sé mismursað í samanburði við .önnur Gutningafyrirtæki, svo sem flugfélög; flóabáta, o. s. frv., sem rekin eru með ríkisstyrk. Félagið hyggst virrnu að því að búa fleiri bifreiðar diesel- hreyflúm, sern eru miklu spar- neytnari. Hafa þegar fengizt þrjár dieselvélar hingað, sem látnar verða í langferðabíla í stað benzinhreyfla. Eru þær brezkar af Perkins-gerð og hef- ur þegar fengizt nokkur reynsla af þeim hér. Aukið öryggi. Þá var rætt um, að æskilegt væri, að tryggingarfélögin féll- ust á, að bifreiðir. sérleyfishafa yrðu „topptryggðar“ auk skyldu trygginganna, en með því fæst miklu meira öryggi, þar eð skyldutryggingin ein nægir stundum engan veginn til þess að firra bifreiðareiganda stór- tjóni undir vissum kringum- stæðum. í stjóm Félags sérleyfishafa voru kjörnir: Sigurður Stein- dórsson formaður, Guðmundur Böðvarsson ritari, Ágúst Haf- berg gjaldkeri, og meðstjórn- endur þeir Magnús Kristjáns- son og Bjarni Guðmundsson. Sóknarfóík ræðið kirkjubyggingu. Eftir hádegi á morgun — kl. 1.30 — hefst fjölbreytt útvarps- dagskrá, sem áhugafólk í Hall- grímssöfnuði annast. Dagskrá þessi er aðaliega ætl- uð til að vekja áhuga manna fyrir kirkjubyggingunni á Skólavörðuholti, en ræður og ávörp flytja landsþekktir menn. og konur. Ræðumenn verða: Sigurbjörn Þorkelsson, sóknar- nefndarformaður, Guðrím Guð- laugsdóttir, bæjarfulltrúi, Elin- borg Lárusdóttir, rithöfundur, Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti, skáldkona, Ingi- mar Jónsson, skólastjóri, Jónas Jónsson fr: Hriflu, fyrrverandi ráðherra og sr. Sigurgeir Sig- urðsson, biskupinn yfir íslandr. Milii ræðrxanna mun kirkju- kór Hallgrímskirkju syngja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.