Vísir


Vísir - 13.04.1953, Qupperneq 1

Vísir - 13.04.1953, Qupperneq 1
43, árg. Mánudaginn 13. apríl 1953 Skörð brotna í flóðgarða. Einkaskeyíi frá AP. — London í morgtsn. I gærkvöldi muáaSi minnsíu að síórtjón hlytist af völdum storms og sjávarflóðs í Eng- landí og Hollandi, en svo fór þó eigi. Þó brotnuðu skörð á 3 stöðum í vaniargarða i Hol- iaiidi, og ekki munaði nema 3 þumlungum að flæddi yfir varnargarða hjá Ipswich, en ef svo hefði farið er talið, að flaetti mundi hafa yfir mikið lándflæmi. Farið á snjóbO 1 82. tbl. fyrr en II. W&srin ftiÍMsiíÍis* í ^Múnn Brandur Stefánsson sérleyfis- aafi fór austur yfir Höfðá- brekkuheiði og Mýrdalssand í snjóbíl s.l. laugardag, . ök hann austur i Meðalland. með póst og farþega og sömu lcið til baka á s.unnudag. Segir hann talsverðah snjó á heiðinni og sandinurri, ekki samfeUdán, en mikla skafla hingað og þang- að. Srijór er einnig talsvetður austur í Meðallándi. Hellisheiði var aðeins úfær einn dag — -föstudag ‘ s.í. ííllinn braut bry Losa var5 oHuna ur -honum, en Eiaim náðist tfpp. Gerðardómur Gerðardómur í deilu yfir- manna í kaupskipaflotanum og skipafélaganha ér nú fullskip- aðúr. í dómnum eiga þessir menn saáti: Af iiáifu skiþáfélaganna: Einar B. Guðmundsson hrL, Ing ólfur Jónssön hdl. og Giiðm. Ásmundssón hdl. Af hálfu yfir- mannanna sitjá þessir menn í dómnum: Sveinbjörn Jónsson og-.Egill Sigurgeirsson hæsta- réttarlögmenn og Grímur Þor- kelsson stýrimaður. Nú hefur Hæstiréttur tilnefnt oddamann í dóminn, Hákon Guðmuridsson liæstaréttarritara. Deilumál þetta verður vænt- anlega tekið fyrir n. k. fimmtu- dag, en úrskurðar ekki að vænta fyrr en síðar. Myndir þær, er hér birtast, vóru teknar s.I. laugardag í Hafnarfirði, er olíiibíll frá Ölíu- I félaginu h.£. var að fara út á | Nýju bryggjuna þar. í Bíhium var ekið aftur á bak. ! en byngslin voru svö mikil, að ; bryggjuplankarnir brotnuðu undan honUm, svo sem mynd- irnar bera rneð' sér. Tók það langáð tíma að ná bílnum upp og várð fyrst að dæla allri olíúnrii úr horium áður en það mátti takast. - • Ljósriiyndimar tók Ásgeh' Lorig. Myndarlegur stuöningur Ármanns við mannúðarmál, Nýlega gengust Ármenning- ar fyrir tveim skemmtunum, og létu myndarlegan ágóða, kr. 10.088.20, renna til SÍBS og slasaða íþróttamannsins, Ág- ústs Matthíassönár. Skenuritanir þessar, sem haldnar voru í Mjólkurstöðvar- salnum, tókust mjög vel og var aðsókn geysiriiikil. Hvorurii fyrrgreindra áðilá hafa nú ver- ið afhentar kr. 5044.10. Skipið íyrr til vegna brunans! Mönnnm IJölgað við smíði skips E. í. efðir; eldsvoðai&n !&|«.. 11 & W. Stórbruninn hjá Burmeister & Wain hefúr, þótt undarlegt megi virðast, orðið til þess að flýta smíði fyrra skipsins, sem Eimskipafélag ísl.-mds á í smið- um þar. Stendur þanmk á þessu, að mönnunum, séro. ínriú við-skip- in, sem lengst' voar komin og talsverðar tafir verða á, var ekki sagt upp, heldur' háfa þeir teldð til við :-iciþin, sem skemmra vtírö a veg komin, þar á meðal ; kip E. í. Standa vonv- , .0 það skip hlaupi af jsttíkkviriuþ'i í næsta mánuðiýen 'riú tír -ssriíðm komin á það stig, að böndin hafa verið reist. Um síðara skip Eimskipafé- lagsins, sem smíðað verður hjá B. & W er það að segja, að kjölplötur þess eru tilbúnar, en það vantar ,,bedding“, til þess að hefja smíðina. Vísir hefur fengið þær upp- lýsingar hjás skrifstofu E. í., að í bili séu rngin áform á döfinni um að 'seija Selfoss eða Brúar- foss, enda háfá bæði skipin næg um verkefnum að sinna eins og er, 'en- Selfoss, sem er þeirra 'elztur, -'fékk' ■nekilega- viðgerð í síðristu ;' ko’.’hirf, óg hefur aldrei „staði/i ig' befxt.r“. Stígvéiið lenti undir Útnum — drengurinn slapp nær ómeiddur. Á laugardaginn munaði litlu að slys yrði hér í bænum, ér 7 ára drengur varð fyrir bíl á Vesturgötunni. Var bíll á leið austur Vestur- götiuia þegar drengur, Réynir Hauksson, Ránargötu 1, hljóp allt í einu út á götrina og í átt- ina fyrir bílinn. Bíllinn strauks við Reyni litla og það svo, að annað stíg- vél drengsins, sem mun áð vísu hafa vérið allmikið við vöxt, lenti undir hjólinu ög þar sat það eftir. Drengurinn meiddist ekki að öðru leyti en því að hann mun hafa marist lítilshátt- ar á öðrum fæti'. Norðanáttin er nú að ganga niður um vesturhluta landsins og ríðast bjart, en hægviðri með nokkru fjúki á annesjum norðanlands. Austanlands er allhvasst, en géngur niður í nótt. Sunnanlands er frost 2—3 st., nema á Fagurhólmsmýri, bav var 3. st. hiti -í morgun.-Norðan- laiids 4—5 stiga frost-. Horfur eru hér á stilltú og björtu veðri ;á' morgun og að á miðvikudag eða fimmtudag fari að hlýna. - Samkvæmt viðtali við Sauð- árkrók í morgun voru snjóbíl- arriir, sem Vísir sagði frá á laugardag, að ætluðu að freista að komast milli Fornahvamms og Akureyrar í gær, ekki komn- ir. nema í V.-Húnavatnssýslu í morgun. Hafði frétzt þangað, að annar væri á Lækjamóti, en hinn í Hrútafirði. Brottförin drógst. Úpphaflega. var ætlunin, að snjóbílarnir legðu af stað í birt- Jón Magnússon formaður BÍ. Blaðamannafélag íslands hélt aðalfund sinn í gær, og var Jón Magnússon fréttastjóri einróma kjörínn formaður þess. Fráfarandi formaður, Valtýr Stefánsson, flutti skýrslu um störfin á liðnu ári, ra&ddi m. a. um bátt þann, er blaðamenn hefðu átt í að efla skóggræðslu í landinu. — f menningarsjóði blaðamanna éru um 114 þús. kr. •— í stjóm B. í. voru kjömir, aulc formanns, þeir Loftur Guðmundsson, Þorbjöm Guð- mundsson, Jón Bjarnason og Thorolf Smith. Fjármark forsetans. í Löbirtingablaðinu, sem út kom 8. þ. m., ér tilkynn- ing um fjármark forséta ís- lands svohljóðandi: „Fjármark ferseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar, er: Sýlt hægra, sneítt fram- an vinstra.“ — Ekki er Vísi kunnugt um sauðfjáreign forseta ís- Iands, en löng'.un h-i-fir mörg- ura íslendingum þótí gaman að eiga sitt eigið mark, jafn- vel þótt fjáreignin væri lítil. Fátt mun um sauðfé ó Bessa- stöðum. Þar cr aðallega kúa- og alifuglabú, en nokkrar kindur munu þó hafa verið keyptar þangað eftir niðurskurðmn. ingu í gærmorgun, en Vísir hef- ur frétt frá Fornahvammi, að sú áætlun hafi breytzt veðurs vegna. Var kóf og versta veður í Fornahvammi í gærmorgun og allt fram undan miðaftan, en þá lögðu snjóbílarnir af stað, og urðu farþegar færri en í upphafi var búizt við, aðeins 8 og alls 10—11 menn í leiðangr- -inum. Voru snjóbílarnir á leið ul Blönduóss kl. 10—11 í morgun. Veður var stillt og gott í Forna- hvammi í morgun, en verið vonzkuveður með hríðarkófi alL an síðari hluta vikunnar sem leið og sett niður mikinn snjó. í Norðurárdal er bifreiðum fært áð Hvammi. AHt að fara í kaf. Samkvæmt því, sem Vísir frétti frá Sauðárkróki er allt að fara á kaf í snjó, bæði austan og vestan vatna, og samgöngur hinar erfiðustu. Ýtur hafa. þó oftast getað hjálpað mjólkur- bílum. Engir mjólkurbílar komu þó á laugardag. Hefur veðrátta verið stirð, hríðarveður og fannkoma í viku tíma. — Sæluvika Skagfirðinga var haldin vikuna fyrir páska og ætluðu menn að fjölmenna þangað síðari hluta vikunnar úr héraðinu, en þá var iðulaus stór hríð bæði á föstudag og laug- ardag, og urðu menri að sitja heima, en ýmsir er komnir vbru á Krókinn urðu þar veður- tepptir. ■Viis tekjf t dinskti skipi f Eypiis. Lögreglan í V t-stmannaeyjum tók í gær 2 kassa ᣠvini, sem fundust í dönsku sfcipi, sem þar liggur nú. Skipið heitir Elisabet og kom til Eyja meo kolafarm. Mun hafa legið grunur á, að skip verjar seldu mnrmum áfengi, og við nánari leit fun.du.st tveir kassar af áfer-gi. sem gerðir voru upptækir. Rauðliftar í Indókína í nýrri sókn. Einkaskeyti frá AP. —* París í morgun. Uppreisnarmenn í Indokína hafa degið að sér 30.000 manna lið og farið inn í Laos frá Ton- kin, sem er fyrir austan Laos, en Kína og Burma eru að norð- an og norðvcstan. Er búizt við mjög harðnandi átökum norðvestur af Hanoi. Frakkar halda uppi loftárásum á lið og stöðvar kommúnista dag og nótt. Líklegt er, að Frakk ar verði að hörfa úr Nássam- virki að nýju, en það er mikil- væg hernaðarstöð, með tilliti til þess að torvelda herflutninga uppreistarmanna. Toronto er stærst. Ottawa. (A.P.). — Toronto varð í einu vetfangi stærsta borg Kanada um mánaðamótin. Þá samþykkti fylkisþing On- tario-fylkis, að 12 úthverfi skyldu lögð undir Toronto, og varð mannf jöldi hennar þá tæp- lega 1.2 millj.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.