Vísir - 13.04.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 13.04.1953, Blaðsíða 5
Máimdaginn 13.'aþríl 1953 -■ - ' ■ VtSlR- ekkert spríarœði,. skal eg segja þér. Báturinn þarf 30 til 40 net og upþsett, nýtt, kostar hvert þeirra 200 krónur. Einn? Jú,- eg er einn á bátnum mínum. Það borgar sig bezt. Hyerju spáirðu um þessa vertMð? Eg get vel trúað að það verði veiðiár núna, af því að hann hefur gengið svona snemnía. •Þeir, sem byTjuðmfyrst,; fengu hann við Skildinganeshólmana, Það er oft, þegar hann gengur svona inn. Eruð þið margir rá- rauðtnaganum núna? Veit það ekki. Undanfarin ár höfum við verið sex af Holtinu, eh það eru miklu fleiri riúna. Það er svoddan hugur í öllurii' a;ð komast á sjóinn. Það gerir friðunin á Flóanum. Þú hefur trú á henni? Eg er nú hræddur um það. Þar verður stór breyting til bóta. En vegna þess að margir, sém lítið kunna til sjósóknar, íara nú út á alls konar fleyt- um, þá vil eg að komið verði upp einhverju eftirliti, svo að beir drepi sig ekki. Við kunnum á þetta, sem gamlir erum i hettunni,, urðum að bjargast á árum og seglum. Það þarf nefnilega sérstaka kunnáttu að stýra opnum báti undir segli, þegar vindur er. Þeir liggja undir hverri kviku hjá einum, þó að þeir fái ekki dropa hjá öðrum. Það var ill nauðsyn, 'sem kenndi okkur. þvi að iriun- urinn var stór á að damla i sjö eða átta tíma á árihni útan ,af: Sviði éða komast. það á tveim timum, þegar úrskurðarvindur var. ■■ V' ?••' - ■•• -• ■■ • ;• ' - ' ' ■ -V Við hvað áttu? Að geta krusað, — þegar sker úr með að það gangi betur-að krusa en berja á móti. Hvað viltu segja mér fleira um veiðiskápinn? Að árið 1929 bar eg á lárid á einum degi 817 stykki. Eg held að það sé toppurinn á því, serri borið hefur verið á land. Það fékk eg í 13 net út af Kerl- ingaskeri. Þetta var í maí. Það tók mig 26 tíma að sækja þetta allt og gera að því. Þá reykti eg rauðmagann og saltaði grá- sleppuna. En þetta er toppur- inn, eins og eg segi. Oft er lítið, reytingsafli. En uppistöðurnar eru þær sömu, eða næstum því, fylgi birtu, þegar gott er, — úti á öllúrii tímum, eftir því sem veður er. Eg sel mikið af honum i vör- inni. Fólk vill helzt kaupa hann þar, því að sá rauðmagi, sém kemur ekki sem sagt nýr í pottinn, hann tapar bragði sínu. Við megum ekki selja, nema á vissu svæði i bænum. Ef við förum út fyrir, þá er hringt á lögregluna og við teknir, eins og óbótamenn, — okkur er meinað að bjarga okkur. Eg hef bækistöð í Gríms- staðavörinni. Þar hef eg skúr við sjóinn, og þar reyki eg hann sjálfpr, grásleppuna skerum. við upp, og látutn hana . síga. Reykvíkingar sækja hana yfir- leitt til okkar. Verðið? Ja, það var fimm krónui- á rauðmagan- um og grásleþpunrii siginni í fyrra. Hvað eg sé búinn að dfepa mikið af honum? Það véit eg svei ; mér ékki. Það skiptir hundruðurri, þúsundum, — já, tugum þúsunda. Hvað viltu svo segja mér um sjálfan þig? Það er ekkert um mig að segja, — eg er bara gamall Seitirningur og púlsmaður. Hef verið hraustur, en er far- inn að slaka til. Hef alltaf ver- ið bjargálna. maður, og nóg borga eg í skattana, þarf ekki að kvarta, hef nóg fyrir mig og mína. Er ánægður með lífið, heppinn með könuna, lifað í góðri sambúð, allt í bezta lagi með krakkana. Þú þekkir kahn- ske einn af strákunum mínum, hann Jón Eyjólf, flokksstjóra hjá bænum. Það var hann, sem synti VLðeyjarsundið í fyrra og yfir, Skerjafjörðinn, eg held 1 hitt eð fyrra, hraustmenni og stakur reglumaður. Jú, það er allt í lagi með krakkana. Eg er ánægður með mitt líf, því að þó að stundum hafi kannske legið við ágjöfum, þá urðu áföllin aldrei stór, og.með því að leggja nótt með degi bjargaðist eg. ;* 4 « é •»•»«o ♦»• # • ♦ » BFZT AÐ AUGLYSAIVÍSI œmœmumiMMœ 9 til félag-a sveina cg meistara. Með tilvísnn í 8. gr. laga nm iðnfræðslu, er hér með leitað álits félaga sveina og meistara í iðnaði mn aíkonm og atvinnuhorfur innan einstakra iðngreina. Æskilegt er, að svör berist fyrir lok maí n.k. Reykjavík, 1. apríl 1953. Iðnfræðsluráð. Uppboð seni auglýst var í 15., 17. og 18. tbl. Lögbirtingablaðsins 1953 á húseigtiinni Laugaveg' 87, hér í bænum, eign Einars Erlendssonar og dánar- og félagsbús Guðjóns J. Guðjónssonar og Jóhönnu Einarsdóttur, fer fram til slita á sameigninni með samkomulagi aðila og eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur, á eigninni sjálfri laugardaginn 18. aprfl 1953, lvl. 2,30 e.h. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. Fundur verður haldinn í húsi íelagsins þriðjudag- inn 14. þ.m. kl. 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Lagabreytingar, síðari urnræða. 2. Bifreiðastjóraráðstefnan. 3. Önnur mál. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Stjómin. : WiHys sentKferÍabifreið * með drifí á öllum hiólum, er blfreið sem í 1 a ci::,1 > r——i 11 1 hentar íslefízkum staðháttum. Kiutmane- er 72 hestöfl og knýr því bílinn léttilega. Willys sendiferðabifreið er tilvalm bifreið fynr þá, sem ferðast þurfa með mikinn farangur. Allt á sama stað Willys sendiferðabifreiðin væri t.d. mjög hentug fyrir lækna úti á landi sem notað gætu hana til sjúkraflutninga í við- lögum, auk þess sem hún væn hm þægilegasla eínkabifreið. Fjórhjóla-drif 6 gírar áfram og 2 aftur á bak, ásamt hinni kraftmiklu vél, gera yður aila vegi færa. ■íni n'm* V- ii bV« Allar stærðir yefnar upp í tommum. . Alfar frekari uppfýsingar gefa einkaumboðsmenn WILLYS OVERLAND á íslandi: EGILL VILHJÁLMSSON, ’ALGAVEG 118 •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.