Vísir - 14.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 14.04.1953, Blaðsíða 1
43, órg. Þrtðjudagmn 14. apríl 1953 83. tbl. .....'» tgá Fjáfsöfnusi firabbameinsfélagsins: Hér seldust merki fyrir 17—18 þús. kr. á sunnudag. Þó var norðangarri og fátt fötk úti. Síldarleit ber árangur: Undirtektir' almennings \rið fjáröfiun Krabbameinssamtak- anna s.l. sunnudag voru með afbrigðum góðar. Hér í Reykjavík seldust merki fyrir 17—18 þúsnd krónur, enda þótt kalt hafi verið í veðri og af þeim sökum erfitt að fá nægi lega marga til þess að annast merkjasöluna, og færra fólk , hafi verið á götunum en ella. En almenningur sýndi skilriing á málefninu á margvíslegan hátt þenna dag, m, a. létu skrá sig 50 nýir félagar í Krabba- meinsfélagið ■ hér, og ýmsar fleiri gjafir bárust, auk merkja- , sölunnar. Merkjasala fór fram á þeim stöðum utan Reykjavíkur, þar sem Krabbameinsfélög hafa verið stofnuð, á Akureyri, í Hafnarfirði og 1 Vestmannaeyj- um. Skilagrein hefur enn ekki borizt frá þessum stöðum. í þessu sambandi vill Vísir geta þess, að n. k. fimmtudag munu Reykjavíkurskátar efna til fjölbreyttrar skemmtunar fyrir fullorðna í Skátaheimilinu við Snorrabraut, og hefst hún kl. 8. Hefur verið vel vandað til skemmtiskrárinnar, meðal annars fluttur gamanleikurinn ,,Dollaraprinsinn“, enn fremur söngleikur, gamanvisur, hLjóð- færasláttur, söngur og fleira, en alls eru skemmtiatriðin um tíu. Ágóði rennur allur til Krabba- meirisfélags Reykjavíkur. - Eldur í þakí frystihúss. I fyrrinótt kom upp eldur í . Hraðfrystistöð Keflavíkur, en eldsins varð snemma vart, svo að hægt var að slökkva hann fljótlega og afstýra með því miklu tjónL KviknaS hafði út frá kynd- ingartæki í hraðfrystistöðinni og komst eldur í tróð í þaki hússins og eimiig í rafleiðslúr. Varð eldsins vart kl. 3 um nótt- ina og yar hann að fullu slökkt- ur um kl. 6 um morguninn. Hvorki vélasalur né vélar urðu fyrir skemmdum og búizt við að hraðfrystihúsið verði aftur starfhæf á fimmtudag. Var það tilviljun, að eldsins várð strax vart, en ánnars hefði ver- ið hætta á stórtjóni. inflúesizasis ; 70—80 manns rúmfastir í Stykkishólmi Inflúenza er mjög útbreidd í Stykkishólnú þessa dagana og var talið að þar lægju rúmfastir 70—:80 manns í gær. Yfirleitt er veikin talin væg, en þó liggja allmargir með 40 stiga hita. Meðal ann- arra liggur héraðslæknir veikur og er því læknislaust. Annars hefur veikin gengið eins og faraldur um sjávar- þorpin á Snæfellsnesi. Með- al annars lá meirihluti íbúa á Sandi á sama tíma í vcik- inni, eins og greint var frá hér í blaðinu í sl. viku. tíl laitdfs Rennslið vari 135 ten.«. á sek, Vatnsrennsli í Sogi komst hæst upp í 135 teningsmeira á sekúndu í rigningunum á dög- unúm, og hefur ekki verið svo mikið um langt skeið. Sem sterídur “er Vatnsborð í Þirigvallavatni ög rennsli í Sogi riieð eðlilegum hætti, en rennsl- ið er nú nálægt 117 ten.m. á sekúndu. Er vatnsafl því nægi- legt fyfir hendi til þess áð Sogs- stöðin nái hámarksafköstúm, og sömu sögu er að segja um Ell- iðáárstöðina. Likíegt er talið, að rafmagns- skömmtun verði hér í Reykjá- %rik fram éftir vöri eins og- vei'- ið hefur, siðan kvöldskörrfmtúh- inni var aflétt. mana reyna síiifveidar á SeBvogsbanka Bretar og Finn- ar verzla* London (AP). —. Finnar og Bretar hafa gert með sér nýjan viðskip tasamning. Kauþa Bretar serh fyrrum að- aðlega timbur, trjákvoðu Qg pappír af Finnum, en selja þeim kol, koks, stál, járn, hálfunnar iðnaðarvörur o. fl. Erfið flugskilyrði undanfarið. Egifsstaðavöllur t. dL lokaður um skeið. Innanlandsflugið hefur verið nokkuð óreglulegt að undan- förnu vegna veðurhamsins, einkum um norðanvert landið. Mestum erfiðleikum hefur verið bundið að halda uppi flug ferðum til Egilsstaða, Akureyr- ar og Blönduóss. Egilsstaðavöll- ur hefur verið lokaður um nokk urt skeið, og ekki heldur hægt Afli togara tregur undanfarið. Altt þegar upp urið á nýjum karfamiðum. Afli á togara hefir yfirleitt verið tregur að undanförnu, þótt stöku skip hafi fengið góðan aflá. Togaramir stunda nú þorsk- veiðar. Þeir eru flestir úti 12— 14 daga. Tíð hefir verið fremur stirð. Noklcuð hefir ræzt úr með aflabrögð síðan á pálma- sunnudag. Togararnir éru á Selvogsbanka og Eldeyjar- banka og munu hafa aflað fullt svo vel á Eldeyjarbanka. Þeir flotum, sem Hamar framleiðir eftir hugmynd Ben. Gröndals verkfræðings, frkvstj. Hamars, og Bjarna Jónssonar verkstjóra þar. Allt upp urið á karfamiðum. Nokkrir togarar fóru á veið- ar á karfamiðum mjög djúpt út af Eldeyjarbanka fyrir nokkru, en þýzkir togarar að lenda á Lagarfljóti því það ér ísi lágt; Flugvöllurinn á Bl.- ósi hefur líka verið lokaður und ánfama daga vegna snjóa. Flugferðum til Akureyrar hefúr að vísu verið haldið uppi flesta daga með sjóvélurh, en Melgerðisvöllurinn verið lokað- ur vegna fanna. Nú hefur hann verið ruddur að nýju, en veg- urinn þangað talinn illfær eða jafnvel ófær enn sem komið er. Á flestá aðra staði hefur reglubundnum flugferðum ver- ið haldið uppi, m. a. var flogið til Vestfjarða í gær og til Aust- fjarða s.l. laugardag. í morgun átti Gullfaxi að fara héðan kl. 8.30 til Prestvík- ur og Hafnar, en táfðist um 2 stundir vegha fannkomu og vegna þess að flugvöllurinn hér var lokaður fram eftir morgn- inum. Talsverðar síldar hefur orðið vart á Selvogsbanka, og mega það heita allgóð tíðindi, að vb. Fanney er nú á leið til lands með 60—70 tunnur, sem skipið fékk í Akranesvörpúna, er það hefur meðferðis. Vísir hafði spurnir af þessu'í morgun, og sneri sér til Vésteins Guðmundssonar verkfræðings, sem haft hefur umsjón með síld arléit óg veiðitilraunum Fann- éyjar á vegum atvinnumálaráðu neytisins. Fanney hefur haldið uppi síldarleit og veiðitilraunum frá því í nóvember síðastliðnum, 900 hafa alls laHið í Kenya. Einkaskeyti frá A.P. London, í morgun. Á. m. k. 900 manns hafa ver- ið vegnir síðan óöldin hófst í Kenya. Þar af hafa hermenn, lög- reglú- og heimavarnarliðsmenn fellt um 530, en Mau-Maumenn myrt 383. Réttarhöld hófust í gær í Kianibu-héraði og voru þar leiddir fyrir rétt 26 menn, sem eru sakaðir um þátttöku í hryðjúverkunum á dögunum. — 'Miklar varúðarráðstafanir voru gerðar, m. a. komið fyrir vélbyssustöðvum á margra metra háum pöllum í grennd við dómhúsið. Gullfoss kemur tll Kartagena í dag. eru aUir með flotvörpu, en eru; fuhdu fyrst þessi mið og voru Ms. Gullfoss er nú í Barceiona ekki famir að reyna hana vegna þess, að ekki hefir fundizt svo þéttur fiskur, að tiltækilegt væri að nota hana. Þegar fisk- urinn-fer að verða á rnisjafnara dýpi og leita hærra uþþ, verð- ur réynt að nota hana. Enn- fremur er reynd ný yerð af þar í fyrrasumar. Þama var góð veiði fyrst á dögunum, en allt upp urið nú, enda var þarna þröngt efns og þegar vérst er á Halarium. Þama voru 50— 60 þýzkir tógarar ög líklegá pg fer þaðan í kvöld til Karta- gena og tekur þar ávexti. Kartagena er auka-viðkomu- •höfrii’Þaf verður skipið á morg- rm og fimmtudag, en næstkom- aridi laugardag og sunnudag Flolaáráslr í Kéroii* 45.000 lesta bandaríska orr- ustuskipið New Jersey hefur gert miklar skotaárásif á bæi á norðausturströnd Kóféu og ger- eyðilágt þar haínanriannvirki, en 75 flugvélar frá flugvéla- skipum hafa gert árásif á ýms- ar stöðvar í Norðaustur-Kóreu. eftir því sem veður hefur leyft. Skipið hefur notað Akranes- vörpu við tilfaunir þessar, en hún er svipuð dönsku flotvöi'p- unni, nema hvað Akranesvarp- an er fyrir eitt skip, en sú. danska, fyrir tvö, og hin íslenzka varpá er gerð úr nylon. Fanney hefur áður fengið síldarslátta, eðá allt að 10 tunn ur í „holi“. Að þessú sinni hef- ur skipinu órðið betur ágengt, eða 60—70 tunnur í fjórum „holum“, en talsverð síld hefur fundizt við mælingar á Selvogs- banka. Styrkir þetta þá skoðun margra sjómanna, að síld væri á Selvogsbanka um þetta leyti árs. Geta má þess, að togarinn Þorkell máni, sem nú er á þorsk veiðum, hefur síldarvörpu með- ferðis, og er nú í athugun að láta skipið gera tilraunir með slldveiðar á Selvogsbanka. Vb. Fanney var væntanleg til Akraness um kl. 3 í dag, og mun leggja síldina þar á land, en hún verður fryst í beitu. Skip- stjóri á Fanneyju er Jón Einars- son. Eldur en ekkert fjón I m.s. Bridge: Ein umferð eftir í tvenndarkeppninni Tvær næst síðustu umferð- irnar í tvenndarkeppni í bridge voru spilaðar í gærkveldi. Að þeim loknum eru sveitir þeirra Ástu Flygenring og Jónu Rútsdóttur enn efstar og jafn- ar með 13 stig hvor. Rósa Þor- steinsdóttir er næst með 12 ct., Laufey Arnalds 11 st., Louisa Þórðarson og Elín Jónsdóttir .hafa 10 stig hvor, Laufey Þor- geirsdóttir og Ingibjörg Þor- steinsdóttir með 8 stig hvor, Guðríður Guðmundsdóttir 6 st., Sigurbjörg Ásbjörnsdóttir 5 st. og Hulda Kristjánsdóttir 4 stig. Síðasta umferð keppnirinar verður spiluð n. k. mánudags- kvöld. upp undir 80 pkip alls. Mið þessi verður hann í Lissabon og fer eru á aUsió'öu ówæði. I þaðan beint til Rvíkur. Kl. tæpl. hálfrúu í gærkvek'i var siókkvillðinu tilkyriní, að eldur væri í stramlíéröaskipmu Skjaldbreið, sem lá við riafnar- bakkann hér. Hafði kviknað út f rá p:;uðu- tæki, en eldurinn haföi verið kæfður, er slöL.ky. 4ðið kom niður eftir. Sk'.'.nmdir munu engar hafa orðið: Þá fór slökkvniðið'. að bragga •við Langholtsveg á 10. iímari- um í morgun. Þai' hafði kviknað út frá olíukyndirig a, en eldur- inn hafði verið slökktur, r inn eftir var komið. Þar. urðu ’ield- ’ur engar teljandi skemmc’Jr. Karli breytt í konu. Segja má, að vísindunum sé ekkert ómögulegt á vor- um dögum, og meðal annars er hægt, þegar vissar for- sendur eru fyrir hendi, að breyta karli í konu, svo sem menn muna að gert var ekki alls fyrir löngu. Á 5. síðu blaðsins í dag er fyrri hluti frásagnar um það, hvernig á því stóð að það var gert, og hvernig að því var farið. Síðari hlutinn birtist í blað- inu ó morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.