Vísir - 14.04.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Þriðjudaginn 14. apríl 1953
83. tbl.
Ffáreöfnusi f&rabkameinsfélagsins:
ér seldust merki fyrir
—18 þús. kr. á sunniidag.
Þó vm norðangairi og fátt félk úti.
Síldarleit ber árangur:
Undirtektir almennings yið
fjáröflun Krabbameinssamtak-
anna s.l. sunnudag vorú með
afbrigðum góðar.
Hé'r í Reykjavík seldust merki
fyrir 17^18 þúsnd krónur, enda
þott kalt hafi verið í veðri og
af þeim sokum erfitt að fá nægi
,lega. rnarga til þess að anriast
rnerkjasöliiha, og færra folk
; háfi verið á .götunum en élia.
Eri almehningur sýndi sWlhíng
á málefnipu á margvíslegan
hátt þenna dag, m., a. létu skrá
sig 50 nýir félagar í Krabba-
meinsfélagi𠦦 hér, og ýmsar
fleiri gjafir bárust, auk merkja-
, sölunnaf. ¦ . "
Merkjasala tfór fram á þeim
stöðum utan Reykjavíkur, þar
. sem Krabbarneinsfélög hafa
verið stofnuð, . á Akureýri, í
.Hafnarfirði og í Vestmannaeyj-
um. Skilagrein hefur enn ekki
borizt frá þessum stöðum..
í þessu sámbandi vill Vísir
geta þess, að n. k. f immtudag
míinu Reykjavíkurskátar efna
til fjölbreyttrar skemmtunar í
fyrir fullorðna í Skátaheimilinu
við Snorrabraut, og hefst hún
kl. 8. Hefur verið vel vandað
til skemmtiskrárinnar, meðal
annafs. fluttui* gamanleikurinn
„Dollaraprinsinn", enn fremuf
'söngleikuf, gamanvísur, hljóð-
færasláttur, söngur óg fl'eira,
en alls eru. skemmtiatriðih um
tíu.
Ágóði. rerimir allur til Krabba-
meirisfélags 'Rey-kjavíkur. 4 -•'•' "
il Attncis.
Eldur í þaki
frystihúss.
í fyrrinótt kom upp eldur í
Hraðfrystistöð Keflayíkur, \en
eldsins varð snemiria vart, svo
að hægt var að slökkva hann
fljótlega og afstýra meS þyí
miklu t jóni.
:. Kviknað: hafði. út: frá kynd-r
ingartæki-í hraðfxystistöðinni
og komst éldur í tróð í þakí
hússihs og einnig í rafleiðslúr.
Varð eldsins vart kl. 3 um nótt-
ina og var hann að f ullú slökkt-
ur um kl. 6 'ura morguninn.
Hvorki vélasalur né vélar urðu
fyrir skemmdum og búizt við
að hraðfrystihúsið verði aftiir
starf hæf á f immtudag. Vaf
það tilviljun, að eldsins varð
strax vart, en ánnars hefði ver-
ið hætta á stórtjóni.
Infilúenzoiis
70—80manns
rúmfastir í
Stykkisfaólmi
Inflúenza er mjög útbreidd
í Stykkishólmiþessa dagana
og var talið áð þar lægju
rúmfastir 70-4-SO manns í
gær. Yfirlektt er veikin taiin
væg, en bó liggja allmargir
irieð 40 stiga hita. Meðal ahn-
arra liggur héraðslæknir
veikur og er því læknisiaust.
Annars hefuf veikin gengið
eins og faraldur um sjávar-
þorpiri á Snæfellsnesi. Með-
al annars lá meirihluti íbua
á Sandi á sama tíma.í vcik-
inni, eiris og greint var frá
hér í blaðinu. í sl. viku.
Rennslið varð
35 ten.m. á salc,
Vatnsrennsli í Sogi komst
hæst upp í 135 teniugsmeira á
sekúndu í rigningpuniim á dög-
unúm, og hefur ekki verið svo
mikið úm- langt skeiðl
..Sem,. stenduf ter' vátnsborð í
.Þirigváílayatni ög rennsii í.Sogi
fneð eðlilegumhætti, en rennsl-
ið er nú nálægt 117 ten.m. á
rsekúndu. Er vatnsafl -því-nægi-
legt fyfir heíidi tirþéss áð Spgsr
niana
r@yna silcf^eioar a beBvog
st'öðin riái hámarksafkestiifh, 'ög ; neytisihs
Talsyerðar síldar hefur orðið
vart á Selvogsbanka, og mega
það heita allgóð tíðindi, aS vb.
Fanney er nú á leið tii lands
með 60—70 tunnuf, sem skipið
fékk í Akranesvörpiina, ef það
hef ui* meðf erðis.
Vísir hafði spurnir af þessu'í
morgun,. og sneri sér til Vésteins
Guðmúndssonar verkfræðings,
sem haft hefur umsjón með síld
afléit "og veiðitilraunum Fann^
eyjar á yegum atyinnumálaráðu
sömu sögu. er að ségja "um' 'Ell-
iðaarstöðina.
. Likíégt er talið,';aQ,ráffnaghs-
slcömmturi verði hér' í Reykjá-
'vík-frám'éftif' yóri eihs. orgr'véi-^
iðhefUr;" síðah kvöldskÖmmtuh-'
inni várafiétt. . .' .,"
Bretar og Finn-
• arverzlaw-.:;¦;¦.'
Lpndon (AP). — Jpinnar og
Bretar hafa gért rheð sér nýjan
viðskiptasamning.
Kauþa Bretáf serri fyrrUm áð-
aðlega timbúr,"' tfjákVóðú Qg.;
þappíf af Einnum, eh selja þeim
kol, koks, stál, járri, hálfunnar
iðnaðárvörur o. fl.
. Fanney hefur haldið uppi
síldarleit og veiðitilraunum frá
"því . í.' nóvember síðastliðnum,
900 hafa allfr
aflið í Kenya.
Erfið flugskilyrði uitdanfarið.
Egifcsta&avtílhH' -t. d. fokaður um skeið.
Innaniandsfiugið hefur verið
nokkuð óreglulegt að uridari-
föfnu vegna veðurhamsins,
einkum um norðanvert landið,
Mestum erfiðleikum héfur
verið bundið að halda uppi flug
ferðurh til Egilsstaða, Akureyf-
ar óg Blönduóss. Egilsstaðayöll-
ur hefúr verið lokaður um nokk
urt skeið, og ekki heldur hægt
Afli togara tregur umlanfarið.
Altt þegar upp urið á nýjum karfamiðum.
Afli á togara hefif yfirleitt
verið tregur að undanfÖfnu,
þ«tt stöku skip hafi fengið
góðan aflá.
Togaramir stunda nú þorsk-
veiðar. I>eir eru flestir úti 12—r
14 daga. Tíð héfir verið fremur
stirð. Nokkuð hefir ræzt úr
með aflabrögð síðan á pálma-
sunnudag. Togararnir éru á
Selvogsbanka og Eldeyjar-
bánka og munuhafa aflað fullt
svo vel á Eldeyjarbanka. I>eir
eru allir með flotvörpu, en eru
ekki farnir að reyriá hana vegna
þess, áð ekki hefir fundizt sVo
þéttur fiskur, að tiltækilegt
væri að nota hana; Þegar fisk-
urinn-fer að verða á rhisjafnara
dýpi ogleita hærra >.ir>p, verð-
uf réynt að nota- ha ú a. Enn-
fremúr er reynd nv ^erð af
flotum, sem Hamar framleiðir
eftir .hugmynd Ben. Gröridals
verkfræðings, frkystj. HamafSj
og Bjafná Jónssonar yerkstjóra
þar.;
Allt upp urið
á karf amiðum.
Nokkrir togaf ar f 6ru á veið-
ar á karfamiðum. mjög djúpt
út af Eldeyjarbaíika fyrir
nokkru, en þýzkir togafar
furidu fyrst þessi mið og voru
þar í fyrrasumar. Þarna vár
góð veiði fyrst á dögunum, eh
allt upp urið ná, enda var þárna
þröngt eins og-þegar Vérst ér
á Halahuhi. Þarna voru 50—
60- þýzkif "to'gárar "ög líklégá
áð lenda á Lagarfljóti.því það
ér ísi lágt; -Flugvöilurinn á Bl.-
ósi'hefur líka verið lokaður und
ánfarria daga vegna srijóa.
Flugi erðum til Ákureyrar
hefur að vísu verið haldið uppi
flesta daga'með sjóvélum, en
MelgerðisVöllurinn verið lokað-
ur vegna fanna. Nú héfur hann
verið ruddur að nýju, en veg-
urinn. þahgað talinn, illfær eða
jafnvel ófær enn sem komið ef.
Á flestá aðra stáði hefur
reglubundnum flugferðum yer^
i'ð haldið uppi, m. a. var fiogið
til Vestf jarða í gær og til.Aust-
fjarða s.l. láugafdag.
í morgUn átti Gullfaxi að
fára héðan kl. 8.30 til Prestvík-
ur óg Hafriar, en táfðist um 2
stundir vegria fannkomu ög
végria þess að flugvöllurinn hér
var lokaður fráfri eftir rhorgn-
inuni.
^Snkaskeyti frá A.P.
; ' London, í morgun.
Á. m. k. 900 marins háfa ver-
ið vegrtir síðan óöldin hófst
í Kenya.
Þ^r af hafa hermenn, lög-
reglu- og heimavarnarliðsmenn
fellt um 530, en Mau-Maumenii
myrt 383.
Réttarhöld hófust í gær í
Kiambu-héraði og voru þar
leiddir fýrir fétt 26 menn, sem
efu sákaðir um þátttöku í
hryðjuverkunum á dögunum.
— "Miklar varúðarráðstafanir
vpru gerðar, m. a. komið fyrir
vélbyssustöðyurn á margra
metra háum pöllum í grennd
við dómhúsið.
eftir því sem veður hefur leýft.
Skipið hefur notað Akranes-
vörpu við tilfaunir þessar, en.
hún er svipuð dönsku flotvöfp-
urini, nema hvað Akranesvarp-
an er iýrir eitt skip, eh sú.
danska fyfir tvö, og 'hin íslenzka
varpá er gerð úr frylon.
Fanney hefur áður fengið
síldarslátta, eðá allt að 10 tunn
ur í „holi". Að þessú sinni hef-
ur skipinu órðið betúr ágengt,
eða 60—70 túnhur í fjórum
„holum", en talsverð síld hefur
furidizt við niælingar á Selvogs-
banka. Styrkir þetta þá skoðun
hiafgra sjómanna, að síld væri
á Selvogsbanka um þetta leyti
árs.
Geta má þess, að togarinn
Þorkell máni, sem nú er á þorsk
veiðum, héfur síldarvörpu með-
ferðis, og er nú í athugun að
láta skipið gera tilraunir með
sildveiðar á Selvogsbanka.
Vb. Fanney vaf væntanleg til
Akraness um kl. 3 í dag, og mun
leggja síldina þar á land, en
hún verður fryst í beitu. Skip-
stjóri á Fanneyju er Jón Einars-
son.
Flotaárásir
í Kéw
GuHfoss kemur til
í ¦ dlag.
Ms. Guilfoss er nú í Barcelona
Pg fer þaðán í kvöld-til' Karta-
gena og tekur þar ávéxti.
Kartágena er auka-viðkomu-
-hbfrii'Þaf verður skipið árfnorg-
-un og fimmtudhg, en.næstkom
45,000 lesta bandaríska orr-
ustuskipið New Jersey .hefur
gert miklar skotaárásif á bæi á
norðausturströnd Kóreu 'og ger-
eyðilágt þar hafnai-mannvirki,
én 75 flugvélar frá flugvéla-
skipum hafa gert árásir á ýms-
ar stöðvar í.Norðaustur-Kóreu.
Eldur
en ekkert tjóit
m.s. Skiðídbreíð.
Kl. tæpl. hálfniu í gærkvé!d|
var slökkviliðina tilkyhnt, að
eldur væri í strandfetoaskipinu
Skjaldbreið, sem iá \ið liafnar-
bakkann hér.
Hafði kviknað úí írá.lagáuðu-
tæki, en eldurinn • hafoi verið
kæfður, er slökkyiliðið kom
niður eftir. Sken-imdii- munu
engar hafa orðið.
Þá fór slökkviliðið áð bragga
við Langholtsveg á 10. ..íimsn-
um í morgun. Þar hafði kviknað
út ffá olíukyndmgu, en eldur-
hin hafði verið slokktur, ér inn
Brifige:
Ein umferð eftir
í tvenndarkeppninni
Tvær næst síðustu umferð-
irnar í tvenndarkeppni i bfidge
voru spilaðar í gærkveldi.
Að þeiftl loknufn eru sveitir
þeirra Ástu Flygenring og Jónu
Rútsdóttur enn efstar og jafn-
ar með 13 stig hvor. Rósa Þor-
steinsdóttir er næst með 12 ct.,
Laufey Arnalds 11 st., Louisa
Þórðarsóh og Elín Jórisdóttir
hafa 10 stig hvor, Laufey Þor-
geifsdóttir og Ingibjörg Þor-
steinsdóttir með 8 stig . hvor,
Guðríður Guðmundsdóttir 6 st.,
Sigurbjörg Ásbjörnsdóttir 5 st.
og Hulda Kristjánsdóttir 4 stig.
Síðasta umferð keppniftnar
verður spiluð n. k. mánudags-
kvöid.
aridi- laugafdag og sunnUdag
upp undif 8ð fikip aHs. Mið þesÆ ;verðw, hann í L^ og'fér. eftir var komið.Þar. v i held
eru á alIsto>ra':.7v-æéi'.: Íþaöan beinttil Rvíkur. , ÍUr engar teljandí skemrnclir.
Karli brey tt í
Segja má, aS vísiftduriúm
sé ekkert ómögulegt a vor-
urri dÖgum, og riieðalannars
er hægt, þegaf vissar fór-
sendur eru fyrir hendi, að
breyta karli í konu, svo sem
menn muna að gert var ekki j
alls fyrir löngu. Á 5. síðu
blaðsins í dag er fyrri hluti
ffásagnar um það, hverrtig
á því stóð a3 það var gert, og
hverriig að því var farið.
Síðari hlutinn birtist í blað-
ihu á morgun.